Vísir - 23.01.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 23.01.1959, Blaðsíða 5
Föstudaginn 23. janúar 1959 VISIR ;ií9f®.i7P (jwla bíé m Sími 1-1475. Hátíð í Florída S| (Easy to Love) if Skemmtileg bandarísk i söngva- og gamanmynd |t í litum. !? Esther Williams ' Van Johnson Tony Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafaarbió Sími 16444. VILTAR ÁSTRÍÐUR (Vildfáglar) Spennandi, djörf og lista- vel gerð ný sænsk stór- mynd. Leikstjóri Alf Sjobcrg. Aðalhlutverlc: Maj-Britt Nilsson Per Oscarson Ulf Palme Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B 0 M S &J R lcvenna, karla, unglinga og barna. Bezt að auglýsa s Vísi Itípdíbíé \ Sími 1-11-82. RIFIFI (Du Rififi Chez Les Hommes) Blaðaummæli: Um gildi myndarinnar má deila: Flestir munu — að eg hygg — kalla hana skaðlega, sumir jafnvel hættulega veikgeðja unglingum. — Aðrir munu líta svo á, að laun ódyggðanna séu nægi- lega undirstrikuð til að setja hroll að áhorfendum af hvaða tegund, sem þeir. kunna að vera. Myndin er í stuttu máli, óvenjulegt listaverk á sinu sviði og ekki aðeins það: Heldur óvenju hryllileg. Ástæðan er sú að hún er sönn og látlaus, en að sama skapi hlífðarlaus í lýsingu sinni. S^ennan er slík, að ræða verður taugaveikluðu fólki að sitja heima. E G Ó , Mbl. 13/1 ‘59. Ein bezta sakamálamynd- in, • sem hér hefur komið fram. Leikstjórinn lætur sér ekki nægja í\ð segja manni hvernig hlutirnir eru gerðir, heldur sýnir manni það svart á hvítu af ótrúlegri nákvæmni. Alþbl. 16/1 ‘59. Þetta er sakamálamynd i algjöru sérflokki. Þjóðv. 16/1 ‘59. Jean Servais Carl Mohner í ALLRA SÍÐASTA SINN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. fiuÁ turbœjadné BR í rúllum og seíturn. Pakkningasett í Dodge, Chevrolet, Ford og Jeppa. SMYRILL, IIúsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. INGÓL Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari Sigurðar Johnny Sími 11384. ÁSTIR PRESTSINS Ahrifamikil, mjög falleg og vel leikin, ný, býzk kvik- mynd í litum. — Danskur texti. Ulla Jakobsson Claus Holin. Sýnd kl. 7 og 9. Captain Marvel — SEINNI HLUTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. ^r^abíé Sími 1-89-36 Hin heimsíræga Sími 12826. ö! i/Ur’ \ " v.; í kvöld syngur „Kiss-kiss-girl“ Miss Marshall : íl með hljómsVeitinni. \erð'Iaunamynd Rrúin yfir Kwai fljótið Kvikmyndin, sem fékk 7 Oskarsverðlaun. Stórmynd í litum og Cine- ma Scope. Sannkallað Iistaverk með Alec Guinness. Sýnd kl. 9. Aðeins örfáar sýningar eftir. Asa-Nisse á hálrnn ís Sprengihlægileg ný, sænsk gamanmynd af molbúa- háttum Asa-Nissa og Klab- barparet. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi LHJÖLLER Luugavegj 10. Sír. , 13367 T/aMadfé\ Átta börn á einu ári (Rock-A-Bye, Baby) Þetta er ógleymanleg amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 7. Dægurlaga- söngvarinn Ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Frank Sinatra. Mitzi Gaynor Jeanne Crain. Sýnd kl. 9. '<(?í 11 HAFHflRFjRRQIV GERFI KNAP- inn Gamanleikur í þrem þáttum. Eftir Jolm Chapman. í þýðingu: Vals Gíslasonar. Leikstj.: Klemenz Jónsson. Sýning föstudagskvöld kl. 8,30. A.ðgöngumiðasala í Bæjar- bíói. — Sími 50184. — Allra síðasta sinn. Sími 13191. bepr síótfsn kemur MiðnætUrsýning í Austur- bæj.arbíói laugardagskvöld kl. 11,30. Aðgöngumiðár í Austurbæjarbíói. Sími 11384. Stúlkan í rauðu rólunni (The Girl in the Red Velvet Swing) Amerísk CinemaScope mynd, sem fjallar um Evelyn Nesbit (A Gibsoa Girl) og geðbilaða auð- kýfinginn Harry K. Thaw, sem skaut hinn fræga arkitekt Stanford White, á veitingahúsi í Nevv York, árið 1906, og var á þeim tíma forsíðu blaðamatui: um allan heim. Myndin ec byggð á sannsögulegum heimildum, og að sumu leyti með aðstoð Evelyis Nesbit Thaw. sem enn er á lífi í hárri elli. Frásögn þessi birtist í ný- útkomnu héfti af tímarit- inu SATT undir nafninu FLEKKAÐUR ENGILL. Aðalhlutverk: Joan Collins Ray Milland Farley Granger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. 0[§ ÞJÓÐLEIKHÚSIÖ RAKARINN í SEVILLA Sýning í kvöld ki. 20. 1 UPPSELT. Næsta sýning sunnudag kl. 20. DÓMARINN Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Pappírspokar allar stærðir — brúnír úi kraftpappír. — Ódýrarl ea erlendir pokar. Sími 12870. .--v!r-r;>ícv>.vg Bezt a5 auglýsa i Vísl ' ; ! K. J. kvintettinn leiluir. y' ÐANSLIÍKUP í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sírni 1G71D Söngvarar: Rósa Sigurðardóttir, Haukur Gíslason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.