Vísir - 30.01.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 30.01.1959, Blaðsíða 5
Föstudaginn 30. janúar 1959 VÍSIF 5 fjamla bíó mm Sími 1-1475. Elskaðu mig eða slepptu mér (Love Me or Leave Me) Framúrskarandi, sannsögu- leg, bandarísk stórmynd í litum og CinemaScope. Doris Day James Cagney Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Sími 16444. „Til heljar og heim aftur“ [ (To Hell and Back) Spennandi amerísk CinemaScope litmynd, efíir sögu Audie Murphy, sem kom út í ísl. þýðing'u fyrir jólin. Audie Murphy. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Lsugavegi 10. Sír. i 13367 Pappírspokar ftllar stærðir — brúnir új kraftpappír. — Ódýrari ei erlendir pokar. Pappírspokager5:n Sími 12870. ■ý-rv'-TvVY'-Tvþ-Wv B 0 M S U R kvenna, karla, unglinga og barna. Raflagnir og viðgerðir á ölluin heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sírni 14320. Johan Rönning h.f. 'TtípMíé Sími 1-11-82. RIFIFI (Du Riíifi Chez Les Hommes) Blaðaummæli: Um gildi myndarinnar má deila: Flestir munu — að eg hygg — kalla hana skaðlega, sumir jafnvel hæítulega veikgeðja unglingum. — Aðrir munu líta svo á, að laun ódvggðanna séu nægi- lega undirstrikuð til að setja hroll að áhorfendum af hvaða tegund, sem þeir kunna að vera. Mýndin er í stuttu máli, óvenjulegt listaverk á sínu sviði og ekki aðeins það: Heldur óvenju hryllileg. Ástæðan er sú að hún er sönn og látlaus, en að sama skapi hlífðarlaus í lýsingu sinni. S'^ennan er slík, að ræða verður taugaveikluðu fólki að sitja heima. E G Ó , Mbl. 13/1 ‘59. Ein bezta sakamálamynd- in, sem hér hefur komið fram. Leikstjórinn lætur sér ekki nægja að segja manni hvernig hlutirnir eru gerðir, heldur sýnir manni það syart á hvítu af ótrúlegri nákvæmni. Alþbl. 16/1 ‘59. Þetta er sakamálamynd í algjöru sérflokki. Þjóðv. 16/1 ‘59. Jean Servais Carl Mohner Sýnd kl. 5, 7 og 9. í ALLRA SÍÐASTA SINN; Bönnuð innan 16 ára. Sími 1-31-91 Sakamálaleikritið ÞEGAR NÓTTIN KEMUR Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardaginn kl. 23,30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðar seldir i Austurbæjarbíó. Sími 1-13-84. tfuMurkœjarbíc :ö Sími 11384. Á heljarslóð (The Command) Óvenju spennandi og sér- staklega viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Guy Madison, Joan Weldon. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjctmubíó Sími 1-89-36 Haustlauf Frábær ný amerísk kvik- mynd, með aðalhlutverk: Jóah Crawford. Sýnd kl. 7 og 9. Asa-Nisse á hálum ís Svnd kl. 5. &m)i ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ DÓMARINN Sýning í kvöld kl. 20. Á YZTU NÖF Eftir Thornton Wilder. Þýðandi: Thor Viihjálmsson. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. FRUMSÝNING laugardag kl. 20. RAKARINN í SEVILLA Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345 Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi L.H.MÖLLER Litli Prinsinn (Dangerous Exile) Afar spennandi brezk lit- mynd, er gerist á tímum frönsku stjórnarbyltingar- innar. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Belinda Lee Keith Michell Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Wýja bíó Síðasti vagninn (The Last Wagon) Hrikalega spennandi ný amerísk CinemaScope lit- mynd um hefnd og hetju- dáðir. Aðalhlutverk: Richard Widmark Felicia Farr Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KAFARA- (SBJORGUNARFYRIRTÆKl SIMAR: 12731 - 33840 { ÁRSÆLL IÓNASSON • SEGLAGERÐ IDJA, félag v.erksmiðjufólks FÉLAGSFUNDUR Iðja, félag verksmiðjufólks heldur félagsfund laugardaginn 31. janúar 1959, klukkan 2 e.h. í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: 1) Lífeyrissjóðurinn. 2) Fclagsmál. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. GERMANÍA Kvikmyndasýning í Nýja Bíó laugardaginn 31. jan. kl. 14. Sýndar verða þýzkar fræðslu- og fréttamyndir. Aðgangur ókeypis. \ Félagsstjórnin. INGDLFSCAFE GÖMLU DANSARi í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8. Dansstjíri: Þórir Sigurbjörnsson. INGÓLF3CAFÉ. Seguíbandstæki Nýlegt segulbandstæki til sölu. Til sýnis á Hverfis- götu 80, kjallara frá kl. 3—8 e.h. í dag og á morg- un. — DAGBLAÐIÐ VISI vantar ungling til útburðar um Mela Ifonduhiíð Dagblaðið VÍSIR Sími 1-1660.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.