Vísir - 30.01.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 30.01.1959, Blaðsíða 11
Föstudaginn 30. janúar 1959 VÍSIB II Það er tafsamt verk að setja saman leirmunabrot. Hjónin eru bæði forn- menjafræðingar. Hjónin dr. Betty Meggers og dr. Clifford Evans eru bæði forn leifafræðingar. Dr. Evans er aðstoðarsafnvörð ur við Þjóðminjasafn Bandarikj- anna í Washington, en kona hans starfar að rannsóknum fyrir safnið. Sérgrein þeirra er forn- leifar frumskóganna, og eru þau einít sérfræðingarnir á þvi sviði í Bandaríkjunum. Þau fara iðu- lega í rannsóknarferðir um friunskóga Suður-Ameríku, en þess á milli vinna þau úr þeim efnivið, sem þau safna í ferðun- um. Bæði tóku þau hjónin ást- fóstri við fornleifafræði þegar • á unga aldri og voru að búa sig undir doktorsvörn i fornleifa- fræði við Columbíaháskólann, er fundum þeirra Lar saman, og þau giftu sig árið 1946. Þau kusu Suður-Ameríku sem rannsóknar- svæði, þar eð mjög lítið er vitað um fyrstu mannabyggðir þar. ,.Við viljum gera okkar til þess að unnt verði að varpa nokkru ljósi í forsögu meginlandsins frá fyrstu mannabyggðum og þar til evrópskir landnemar koma til sögunnar," segir dr. Evans. Á 10 árum hafa hjónin farið fimm ferðir til Suður-Ameriku. Þau hafa grafið eftir fornleifum við ósa Amazonfljótsins, í brezku Guiana, tvivar í Ecuador og nú mjög nýlega í Venezuela. Brot úr leirmunum og leifar af frum- stæðum verkfærum ásamt öðr- um minjum gefa bendingu um, hvar Indjánarnir, frumbyggjar landsins, tóku fyrst að stunda landbúnað og leirmunagerð, og eftir hvaða leiðum ættflokkarnir fluttu sig stað úr stað. Venjulega fara hjónin ein í rannsóknarleiðangra sína og ráða leiðsögumenn og aðra að- stoðarmenn, þegar á áfangastað kemur. Farangur er takmarkað- ur við það allra nauðsynlegasta, og þau ferðast með þeim farar- tækjum, sem fyrir hendi éru — hestum, eikjum, eða jafnvel fót- gangandi. Náttstaðurinn er yfir- leitt hengirúm, sem þau binda við greinar trjánna. í frumskógunum una þau sér betur en nokkurs staðár í hinum siðmenntaða heimi. Þau hafa fei'ðast allt að 8 daga samfleytt, ýmist í báti eða fótgangandi, án þess að verða vöf við nokkra lifandi veru aðra en fugla og kannske stöku skjaldböku og ap- ana í trjánum, ----en hvorki þeir iié önnur dýr gera manni mein —segia þau. I þessum leiðöngrum sínum safna hjónin rannsóknarefni og Rainier vill halda erfða- einveldi í Monaco. Rauf þing í gær og rak þiWionn og korgarstjórn heim. Rainier prins notaSi í gœr rétt sinii sem einvaldur og rauj þing og rak heim þingmenn og borgarstjómina í Monaco. Taldi hann þingið hafa geng- ið á rétt sinn og borgarstiórn- ina hafa verið sér fjandsamlega. Þingið kvað hann aðeins vera ráðgefandi, en það vildi gera furstann háðan þinginu. Raini- er b'oðaði, að hann myndi veita konum kosningarrétt. Hann kvaðst mundu stjórna Monaco hér eftir sem hingað til á eigin ábyrgð, eins og hann hefði rétt tiL Brezk blöð ræða þetta nokk- Uð í morgun og hallast að þvi, að furstinn muni verða, um það er lýkur, að taxa tiliit til breytts hugsunarháttar og breyttra tíma frá því erfðaeinveldi komst á Eitt blaðið segir þó, að vel megi þetta haldast í Monaco, sem verði þá eins kon- ar „safngripur:' til minningar um löngu: liðna tíma. halda þau oft heim með heila smálest af ýmsum minjum, ér þau hafa grafið upp. Þegar heim kemur, taka þau að vinna úr efninu, revna að setja saman brotin og geta í cyðurnar, og draga ályktanir um ýmiss atriði í lifnaðarháttum og menningu Indíánanna, sem voru frumbyggj ar Suður-Ameríku. .„Það er mikill kostur, að tveir | sérfræðingar skuli geta haft svo J nána samvinnu i þessu efni,“ j segir dr. Evans. „Við vinnum saman að uppgreftrinum, og1 síðan hjálpumst við að, við skil-1 greiningu, túlkun og útskýringu . á því, sem við finnum. Stundum J eru hugmyndir okkar ólíkar, og ræðum við þá málið og komum okkur saman um, hvor ályktun- in sé líklegri." Hjónin Meggers og Evans hafa gefið út álitlegan fjölda tækni- rita og skjala, og einnig skrifa j þau oft greinar i vinsæl tímarit. Fornleifafræðin fyllir líf þess- ara ung.u yisindamánna og tekur ■ mestallan tima þeirra. Þegar þau j eru ekki á ferðalagi eða vinna að einhverju sérstöku viðfangs- j efni, taka þau virkan þátt í starfi vísindafélaga. Áhugi á fornleifafræði fer sí- vaxandi bæði rneðal karla og kvenna, og ekki er það ótitt, að hjón leggi sitt til þess að glæða Margir garpar á stórsvigsmóti Ármanns á sunnudaginn. laefsí kl. S1 á J«»sefsiliel. Afmælismót Glímufélagsins Ármann verður haldið í Jóseps- dal sunnudaginn 1. febrúar. Mót þetta er haldið í tilefni þess, að félagið átti 70 ára af- mæli 15. des. s.l., en það var stofnað árið 1888. Keppt verður í stórsvigi í öllum flokkum karla, A. B. og C, svo og drengjaílokki og kvennaflokki. — Allir beztu skíðamenn Reykjavíkur verða þátttakendur í mótinu, þar á meðal Eysteinn og Svanberg Þórðarsynir, Ólafur Nílsson, Stefán Kristjánsson, Ásgeir Eyjólfsson, Guðni Sigfússon, Valdimar Örnólfsson, Ulfar Skæring'sson og Marteinn Guð- jónsson. í kvennaflokki má nefna Mörtu B. Guðmundsdótt- ur og Karólínu Guðmunds- dóttur. Ármenningar óska að kepp- endur og starfsmenn komi í Dalinn á laugardag, en hús- rými er nægilegt i skálanum. Keppnin hefst kl. 11 á sunnu- dag, og verður þá keppt í kvennaflokki, drengjaflokki og C-flokki. í A- og B fl. hefst keppnin kl. 2. Ef veður og færi verður gott á sunnudaginn, bá búast við margmenni á skíðum í Jóseps- dal. þennan áhuga og örva leikmenn til þess að gerast starfandi forn- leifafræðingar, enda segir frúin, j að „í mínum augum er þetta starf svo heillandi, að fyrir það er hægt að leggja á sig hvað sem er.“ Ótti við negra- einræði í Kongo. Belgiska ríkisstjórnin hefur sem kunnugt er heitið Bel- giska Kongo sjálfstæði stig af stigi. Vegna þessa loforðs hef- ur nokkur ótti gripið um sig meðal hvítra manna í nýlend- unni. Hafa þeir sent áskorun til belgisku stjórnarinnar þess efnis, að hún sjái um, að girt verði fyrir negra-einræði í landinu — en sé ekki hægt að áþyrgjast þeim, að til slíks komi ekki, krefjast þeir þess, að belgisk s.tjórnarvöld greiði fyrir þeim,. að komast úr landi. Skjaldargiíman á sunnudaginn. Skjaldarglíma Ármanns verð- ur háð á sunnudaginn kemur, kl. 4,30 e.h. í Iþróttahúsinu að Hálogalandi. Meðal keppenda, sem vitað er um að taka þátt í glímunni að þessu sinni er Ármann J. Lárusson frá Ungmennafélagi Reykjavíkur, sem er núver- andi handhafi skjaldarins og Trausti Ólafsson úr Glímu- félaginu Ármanni, fyrrverandi skjaldarhafi. Keppt er um silfurskjöld, sem Eggert Kristjánsson stórkaup- maður hefur gefið. ,Dómarinn“ eftir Vilhelm Moberg verður sýndur í sjöunda sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld.— Þetta leikrit hefur verið sýnt yfir 500 sinnum í Svíþjóð á s.l. 2 árum og hefur nú verið tekið til sýningar á öllum hinurn Norðurlöndunum. — Myndin er af Baldvini Halldórssyni og Herdísi Þorvaldsdóttur í hlutverkum sínum. Japanska blaðið Yomiuri birtir grein þess efnis, að koks, sem innflutt var frá Sovétríkjunum (90 þús. lestir) hafi reynst af léleg- um gæðum. Skaðabótakröf- ur verða gerðar og verði þeim ekki sinnt mun ckk- ert verða af kaupuin á 300 þús. lestum af sovétkolum á fjárliagsárinu 1959. tse ið — JVsjftk&sii i ð km\m Efni meía! annars: Voían á Snðursircndinni — Mestu áflog sög- unnar — Stríðum veðrið — Hús er ekki alltaf heimili — Austurlenzkar konur — Frú Blá- skeggur — Hann skar af sér tærnar — BJörgun Andrea Doria (Fjársjóður á hafsbotni). j A IUAR HEFTI • tjpið ag lettið tíwnaritin Srá Stórhaltsprenti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.