Vísir - 30.01.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 30.01.1959, Blaðsíða 7
Föstudaginn 30. janúar 1959 VlSIR 7 tJTSA LA Veínaðarvöruvcrzlu niii TÝSGÖTU 1 ÚTSATA Sslendlngar valda fiskskorti á Bret- landi — til að græða á honuml! Aðstoðar-leiðtogi yfirmanna á brezk- um togurum lætur ljós sitt skína. Nú kenna brezkir togaranienn okkur fslendingum mn fiskskort inn í Bretlandi — liann sé til kominn af okkar völdum, til þess að við getum grætt á honum. Um það ber glöggt vitni bréf birt í ensku blaði frá Jack nokkr- um Evans skipstjóra, varafor- seta Félags yfirmanna á togur- um. (Grimsby Trawler Officers Guild). í bréfinu eru dylgjur í garð íslendinga, vegna þess að þeir eru nú farnir að selja góð- fisk i brezkum höfnum. Það eru menn af sama sauðahúsi og Ev- ans þessi, sem samþykktu að gera verkfall 12. n. m., ef land- anir úr íslenzkum togurum væru ekki stöðvaðar. Hann hefur bréf sitt á því, að hann sé nýkominn úr fiskileið- angri til Noregsstranda, þar sem hann hafi lent í einum mesta stormi, sem hann hafi orðið fyrir um mörg ár. Mörg norsk fiski- skip og brezkir togarar hafi lent i storminum. Af norsku skipun- um hafi fimm farist með allri á- höfn, (en Grímsbyskipin, segir hann, lentu í ógurlegu veðri, en þó hafi tekizt að halda þeim á floti. Hafi þetta verið ákaflega mikil heppni, því að mörg þeirra hafi verið gömul skip, sem undir venjulegum kringumstæðum fiski við vesturströnd Islands á þessu ári. (Hér kann Evans að eiga við það, að þeir hafi ekki verið sendir þaugað, þar sem ekki sé á það hættandi að láta þá leita hafna vegna yíirvofandi sekta fyrir ólöglegar veiðar, því að vel veit Evans, að ógurlegir stormar geta komið við Island ekki síður en við Noreg). Kveðst fiskimönnum. Og þeir (sic) voru ekki ánægðir með þetta því að seldur var fiskur, sem ekki vár veiddur á skipunum sem lönduðu hann. „Alveg ógerlegf'. 1 þessari viku landaði Ólafur Jóhannesson lúðu, samtals um 140 kit, sem átti að haía veiðzt á Islandsmiðum. En það er ekki sá fiskimaður í Grímsby, sem ekki veit, að það er alveg óhugs- andi, að veiða þetta magn (af lúðu) í eirmi veiðiferð til íslands. íslenzka ríkisstjórnin held- ur því enn fram, að eina mark hennar með útfærslu landhelginnar sé að vernda fisk- stofninn. „En á svæðunum, sem þeir meina okkur aðgöngu að, hafa þeir bókstaflega sin eigin fiski- skip i hundraðatali, og ég spyr brezkar húsmæður, livort þetta ekki leyft að fiska," segir Evans. Við skulum ekki vera að fara í kringum þetta heldur segja það eins og það er. að hugmyndin er að valda skorti á markaði okkar og demba svo á hann þeim fiski. sem þeir veiða. þar sem okkur er ekki leyft að fiska. Kjökur. Þá kvartar Evans yfir afstöðu Sambands flutningaverkamanna (The Transport and General Workers Union), sem vildi ekki fallast á að styðja verkfall yfir- manna á togurum. Frá þeim hafi heyrzt sama kjökrið og fyrr af áhyggjum vegna brezkra hús- mæðra. „En þeir voru ekki að að draga sig í hlé frá störfum, til þess að þeir geti ráðið um landanir á fiski' í brezkum höfn- um. Menn skyldu ætla, aðreynsl- an Jiefði kennt þeim, að þegar til lengdar Iætur er ekkert unnið við að beita svona aðfferðum, jafn- vel sigurvegarinn tapar, en leiðir beiskju og fjandskapur frá kynslóð til kynslóðar. Eg er sannfærður um, að þarna kemur ekki fram hinn sanni hug- ur þessara manna, sem í löngum skiftum sinum við mislynt út- hafið, hafa þroskast í þolinmæði og hugrekki. Hví ekki að koma fram af lang lundargeði og reyna samkomu- lagsumleitanir dálítið lengur? Því ekki að bíða (með verkfall- ið) a. m. k. fram yfir páska, og sjá hvort ekki er unnt að ná ein- hverju samkomulagi, en rjúka ekki til og hefja aðgerðir, sem myndu bitna hart á yfirmönnun- um sjálfum og enn harðara á brezkum húsmæðrum? Tillaga. Gardiner ber fram tillögu um grundvöll til að leita samkomu- lags á. Framfyígja 12 milna á- kvæðinu frá annarri viku í apríl í sex mánuði ár hvert, að þeim tíma liðnum (að haustinu) gangi fjögurra mílna. mörkin í gildi, eða þegar hættur aukast við veið ar langt á höfum úti. Samtimis verði gerðar tilslakanir um land- manna. Eg vil geta alið son minn- upp í anda kommúnismans svo> að hann geti orðið verðugur þess að teljast þegn þessa lands. Seg- ið mér hvað ég á að gera.“ Ritstjórnin svarar þessi i langri grein. „Milljónir eftir milljónir sovétþegna hafa frels- azt undan oki kirkjunnar undanfarin 40 ár en nokkrir eru enn á klafanum". „En," heldur blaðið áfram, „hvernig er þa® hugsanlegt að kona „athafna- manns" skuli falla í villu trúar- bragðanna?" Blaðið kennir Sokolov um það að mestu leyti9 °g segir: ,Kona þín les ekki blöð- in, fsr ekki á fundi eða fræðslu- garð íslendinga, en séð námskeið, er ekki i neinum sósí- amr um, að fyrirkomulag landana aliskum félagsskap. Þeir, senx verði þannig, að ekki sé dengt á, eru * kreddufélögum kirkjunnar markaðinn of miklum fiski í einu. „Því ekki að reyna þetta? Ef tillagan virðist ekki girnileg þá gæti hún að minnsta kosti komið að notum til þess að byrja með — og þarna er komið hálfa leið til móts við íslendinga." Trúarstyrjöld bak viÖ tjaldiö: Félagi Solokov á í erfiðleikum! rjil 9? i Tengdamamma er riefnilega að gera 99allt vitlaust* hann og persónulega vera þeirr- i „þegar þeir stöðvuðu alla síræt- (isvagna i London, og húsfre\ j- ur urðu að ganga, né heldur þeg- kommúnista, sem á að sjá um út. breiðslu hinna kommúnistisku kenninga í verksmiðjum og á hugsa um þær“, segir Evans, 1 samyrkjubúgörðum Sovétríkj- Félagi Sokolov á í erfiðleikiun. hafnir. Og allt í einu krafðist Hann á í miklum brösu-n við hún þess að við færum i kirkju konu sina og tengdamóður og og létum vigja okkur í kirkju- það er allt vegna trúmála. Félagi legt hjónaband. Þessu harðneit- Sokolov neitar því að Guð sé til. J aði ég," segir Sokolov. „Þá skil >Eg vildi ekki trúa þvi, að konan léti verða af þessari hótun sinni, en Alexander Andreyevitch Soko- (ég við þig,“ sagði konan. lov er einn hinna athafnasömu ar skoðunar, að ekki sé hættandi á, að senda þessi skip í langa 'leiðangra, þar sem stormahætta er mikil, og litið tækifæri til að komast í var. Fiskiskorturinn. Svo segir Evans: Brezki flotinn hefur neitað að leyfa skipum að veiða. á venjulegum kolamiðum undan Islandi, vegna veðurskil- yrða og vegna ómannúðlegrar neitunar íslenzlcu ríkisstjórnar- innar að leyfa nu’ezkum togurum að leita skjóls á þessum slóðimi. Þetta hefur valdið skorti á kola og góðfiski (þrime fish) og það hefur verið gert sem tilraun til að bæta úr þessum skorti að senda þessi gömlu skip, algerlega ófær til langferða, og leggja allt i hættu til þess að brezkar hús- freyjur geti fengið jiann fisk, sem þær þarfnast. Eftir að hafa valdið skortinum vill nú íslenzka rikisstjórnin græða á honum með því að senda skip sín þangað sein skort- urinn ríjdr, til tjóns brezkum ar brazkir járnbrautaverkamenn gerðu verkfall og juku dýrtiðina. — Togaraskipstjórar og stýri- menn heyja baráttu til þess að bæta úr miklum órétti, sem var þegar ég kom heim daginn eftir, voru þau öll á brott konan mín, sonurinn og tengdamóðir mín.“ Sokolov komst á snoðir um verustað konu sinnar og bað hana að koma heim aftur. En hann fór bónleiðir til búðar. Þó j anna. Meðal annars á hann að reka áróður gegn trúarbrögðun- i um. i Það gekk allt vel hjá Sokolov ^ j þangað til tengdamóðirin kom til jVoru samningar hugsanlegir og sögunnar. Þá hófust vandræði, setti tengdamamma hönum eftir- sem leiddu til þess að Sokolov j farandi kosti, ef kona hans ætti i varð að snúa sér til málgagns að koma til hans aítur: Hann sammála Sir Fred Parker, yfir- lýsinu hans þess efnis, að ef brezka stjórnin aðhafist ekki eitthvað til þess að liindra þessar landanir, verði brszkir fislú- menn liraktir af sjónuni. Ef íslendingar komast upp með þetta, munu öll Norðurlönd- in fara að dæmi þeirra og setja sömu reglur, og ég spái því, ef við þolum, að þetta verði gert, verði Grímsby innan fimm ára svæði, þar sem neyðarástand ríkir." Brezkur fiskkaupmaður, T. .1. Gardiner, er á allt öðni máli en Evans og er bréf frá honuni birt í sama blaði. Hann skrifar svo: Skipstjórar og stýrimenn á tog urum hafa þá tekið þá ákvöröun, j og biðja um góð ráð og bending- ar. | Hún krafðist skírnar. Sokolov og kona hans voru búin að vera gift i þrjú ár — segir hann í grein sinni í .Agita- tor“ — án þess hann tæki eftir neinni undarlegu í fari. konu sinnar, sem bent gæti til trúará- huga..En þá fór liún að krefjast þess að hinn tveggja ára gamli sonur þeirra yrðí skírður. Soko- lov varð agndofa þegar hann heyrði kröfu konu sinnar. En „til þess að firra vandræðum" — eins og hann segir — lét hann undan. „En nú varð ég var við, að kona mín fór að biðja guð og fremja ýmiskonar trúarlegar at- dembt yfir þá, og ég er algerlega kommúnistaílokksins „Agitator" , yrði að samþykkja að þau yrðu vigð í kirkju, að hann sliti af sér öll flokksbönd og hætti að of- sækja kirkju og læsi trúarrit. Óaðgengilegar kröfur. Þetta gekk alveg fram af Soko. lov og taldi hann sig ekki geta hafa fært sér í nyt vanþroska. konu þinnar. Þeir hafa komizt í tæri við konuna með hjálp móð- ur hennar." Og biaðið heldur á- fram: „Sumir kommúnistar spyrja, hví sé verið að gera allt þetta veður út af hjónabands- erjum einnar fjölskyldu scm byggist á trúarbragðarugli." Það er vegna þess, segir blaðið, „að þetta er ekkert einsdæmi og hér er um grundvallaratriði aði ræða.“ Aldrei friður! „Það getur aldrei orðið friður* á milli Marx-Lininista og kirkj- unnar, því að þetta getur aldrel þrifist saman. Hér er ekki um neinn milliveg að ræða. Anftað hvort verður að vikja,“ bætir blaðið við, „og upphaf þessará vandræða var að þú leyfðir að sonur þinn var skírður. Óvinur- inn, hvort sem hánn er hernað- arlegs eða hugsjónalegs eðlis, verður hundrað sinnum ágeng- ari ef honum er>sýnd undanláts- semi. Meðlimir kirkjunnar gerður. auknar kröfur til þín, þegar þeir sáu að þú lézt undan." Loks snýr blaðiö orðum sínumí. til kununnar, Taissia heitir hún, og segir: „Þú ert fædd og alin> upp í skipulagi sovétsins, þú gekkst í sovétskóla og giftistt ungum, flokksbundnum komm- únista, guðleysingja. Hvernig gazt þú, unga sovétkona, leyft flækingum kirkjunnar að afvegá leiða þig? Hvernig gazt þú vegna: trúarbragðanna yfirgefið elsk- andi mann þinn og svipt barnið þitt föðurástinni?" Og tengdamóðurina óvarpar blaðið þannig: „Hvorki tengda- sonur þinn né nokkur annar guðleysingi bannar þér að taka: þátt í kirkjulegum athöfnum og gengið að kröfunum. Þá tók'þú hefur grófiega móðgað guð- tengdamamma dóttur sína og (leysingjann tengdason þinn... Ef dótturson með sér til annarar | þú heldur áfram að skella skoll- borgar, þar sem hún er nú að ] eyrunum við afleiðingunum, sem garfa í að fá skilnað fyrir dóttur þetta hiýtur að hafa fyrir Sokol- sína frá honum óguðlega manni hennar og, ef mögulegt er, að fá , henni annan mann. Nú hrópar Sokolov um hjálp ' frá félögum sínum og segir í áð- urnefndri grein sinni í ,Agita- tor“: „Kæra ritstjórn. Mig lang- ar til að ná konu minni úr hinum $læma félagsskap kirkjunnar ov-fjölskylduna, vonum við aö almenningsálitið í Kurganskaya Oblast (þar sem konan. dvelur nú) muni láta til sín taka.“ Loks líkur blaðið greinninni með þvi að segja að „það verði að herða sóknina. gegn trúar- brögðunum." (New Leader).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.