Vísir - 30.01.1959, Blaðsíða 12
jj Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
ILátið hann fœra yður fréttir ogr annað
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
Munið, að sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Simi 1-16-60.
'«L 1
Macmilian albúinn að fara
til fiindar við Kriísév.
Vill fund æðstu manna um heims-
vandamálin, m.a. sameiningu Þýzkai.
Harold Macmillan forsætis-
íáðherra Stóra Bretlands er
>ví, að haldinn verði fundur
æðstu manna. Hann cr einnig
^agður reiðubúinn að fara til
fundar við Krúsév til þess að
ffæða við hann heimsvanda-
málin, þeirra meðal og framar
-óðrum Þýzkalandsmálið.
Brezki fréttaritarinn Ron-
ild Camp gerir grein fyrir
þessu í Lundúna-dagblaði, og
er greinin birt undir 7 dálka
cyrirsögn. Segir hann, að þetta
íiafi komið greinilega fram í
íveimur yfirlýsingum Mac-
millans í neðri málstofu þings-
ins.
Kvað Macmillan svo að orði,
að er nýlega hafi verið skipzt
i orðum við sovétstjórnina,
hafi komið í ljós, að vilji var til
.-amkomulagsumleitana á báð-
ar hliðar. „Vér erum nú að
leita álits bandamanna vorra
um það,“ sagði hann, „hvernig
vér gætum tekið oss frum-
kvæði í hendur í ijósi þessarar
taðreyndar".
Um Þýzkalancl
agði hann:
„Eg vil, að ráðstefna verði
laldin. Eg vil lausn málsins.
En eg vil ekki, áður en eg fer
slíka ráðstefnu, taka opinbcs -
Danakong&ir i
reykbindindL
Friðrik Danakonungur varð
f yrir skemmstu að draga mjög
úr reykingum.
Hann var keðjureykingamað-
ir, eins og kallað er, en þ.egar
’iann meiddist í lunga fyrir
okkru, er fiskbein komst ofan
> það, skipuðu læknar honum
-ið láta-sér nægja eina sigarettu
3 dag.
lega afstöðu, sem gæti orðdð til
þess að veikja afstöðu mína og
bandamanna vorra.“
Hann sagði einnig, að í svari
því við seinustu orðsendingu
Rússa, sem verið væri að und-
irbúa, yrði enn einu sinni lát-
in í ljós sú „von vor, að sam-
komulagsumleitanir verði
hafnar um öll þessi máí“.
Þá svaraði hann Bevan (ut-
anríkisráðherraefni jafnaðar-
manna, ef þeir kæmust til
valda), að stjórn hans væri
enn þeirrar skoðunar, að
Þýzkaland ætti að vera sám-
einað með frjálsum kosningum
og að þeim loknum skyldi
stjórn sameinaðs Þýzkalands
hafa fullt frelsi til þess að á-
kveða stefnu sína um innan-
og utanríkismál. „En vér erum
reiðubúnir hvenær sem er til
að hefja samræður við sovét-
stjórnina á réttum vettvangi
um hverskonar tillögur, sem
raunverulega miða að því að
tryggja sameiningu f-rjáls
Þýzkalands.“
Til nokkurra orðaskipta kom,
milli Macmillans annars vegar
og Bevans Gaitskells hins veg-
ar, um þessi mál.
Nunnan kveikti
í skólanum.
Ensk nunna hefur verið á-
kærð fyrir að reyna að kveikja
í kíausíurskóla, þar sem hún
var ineðal kennara.
Hafði nunnan verið veik, svo
að henni vai kipað að hætta
kerinslu um hríð, en við það
sturiaðist hún og kveikti í bygg
ingunni í æði. Öðrum nunnum
tókst að halda eldinum í skefj-
um,*þar til slökkviiiðið kom á
vettvang. Þetta gerðist í An-
dover í Hampshire.
Ingar heir aSara&jerðsr á ar
— aleras heræfíngar.
Umræður í neðri málstofunni í gær.
Umræður urðu í
ioálstofu brezka þingsins um
nýjar hernaðaraðgerðir á Kýp-
ur, sem fregnir haía horist
um þaðan.
Lennox-Boyd nýlendurn ála-
ráðherra varð fyrir svörum af
'iálfu ríkisst j órnaiinníi r, og
„agði, að það væru mjög ýktar
fregnir, sem um þetta hefðu
borist, — í rauninni væri alls
ekki um hernaðarlegar aðgerðii’
að ræða heldur víðtækar her-
æfingar, og hefði þess -verið
vandlega gætt, að valdá
menningi sem minnstum óþaeg-
indum, engar hús, annsókmr
gerðar né leit á möj • . . s
frv. Hann k\: þeirrar
skoðunar, ;;ð æfingar
spilltu samkomulagsmöguleik-
um.
Aneurian Bevan, annar höf-
uðleiðtogi jafnaðannunna, sagði
að vafalausí hefði verið heppi-
legra að fresía ogunum.
Breíar spilla énu,
sagði biskupinn.
Biskupnn ai Kythium kom
til Kýpur í gu; frá Aþenu. Þar
iseddi hánn vid Makarios. Hann
kvað a aulagsumleitanir
c-kki komnar í strand, en
Bretas reyndu jafnan að spilla
hvcrri tiln in, sem gerð væri
,til samkomulags.
Föstudaginn 30. janúar 1959
Er móða á rúðunum? Það getur verið óþægilegt í bifreið, en þá
má nema staðar og strjúka móðuna af. Þetta getur reynzt
erfiðara, þegar það kemur fyrir flugvél í mikilli hæð, eins og
hjá tveim ungum mönnum, sem verið hafa á flugi yfir Kali-
forníu í samfleytt 50 daga og hafa þar með sett lieimsmet í
þolflugi. Hér sést annar þeirra klifra út úr stjórnklefanum til
að strjúka af rúðunum. Því má raunar bæta við, að piltarnir
ætla að reyna að þrauka að minnsta kosti 60 daga.
Þrír pörupiltar teknir.
Voru öivaðir og unnu ýmis þorparasfrik.
I fyrrakvöld handtók lögreglan
þrjá ölvaða pilta á aldrinum 1"
—18 ára, sem liöfðu gamnað sér
að ýmsiun þorparastrikum áður
imi kvöldið.
Piltar þessir höfðu drukkið úr
tveom flöskum áfengis um dag-
inn og voru góðglaðir, Þegar
stemningin var komin á hástig
ákváðu þeir að fara á dansleik í
Þórscafé. Gengu þeir inn Lauga-
veg, en á leiðinni smeygði einn
þeirra félaga hendi inn um opinn
glugga og reif niður gluggatjöld.
Að því búnu tóku þeir til fót-
anna, en fólkið í húsinu sá til
þeirra, kærði atferli þeirra fyrir
lögreglunni og gaf lýsingu á
þeim.
Þegar þessum leik hafði verið
haldið áfram nokkra stund
fannst piltunum tími til kominn
að fara'að dansa. En sökum ölv-
unar var þeim neitað um inn-
göngu i húsið. Fóru tveir þeirra
þá upp á vinnupalla, sem reistir
höfðu verið upp við húsið og
hugðust fara inn um glugga. En
áður en til þess kom, kom lög-
reglan á vettvang, gómaði báða
piltana þarna á pöllunum og
flutti í fangageymsluna. Þriðja
piltinum var sleppt enda var
hann minna ölvaður.
í gær játuðu piltarnir á
sig hrekkjabrögðin fýrir rann-
sóknarlögreglunni.
Leiklistarskóli á
Akureyri.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Nœstkomandi sunnudag, 1.
febrúar, tekur leiklistarskólmn
á Akureyri til starfa, og er það
annað starfsár lians.
Nemendum verður skipt í tvo
flokka eftir aldri, annars vegar
nemendum innan 16 ára aldurs,
hinsvegar þeim, sem eldri eru.
Kennslan fer fram á kvöldin
og ■ verður eldri flokkunum
kennt tvö kvöld í viku, en þeim
yngri aðeins eitt kvöld.
Kennarar verða þau Flosi'
‘ Ólafsson leikari frá Reykjavík
og frú Björg Baldvinsdóttir
leikkona á Akureyri. Forstöðu-
maður skólans er Guðmundur
Gunnarsson kennari og leikari
á Akureyri.
Á meðan Flosi Ólafsson dvelst
nyrðra, setur hann á svið fyrir
Leikfélag Akureyrar ganíanleik
þeirra Árnasona, Jónasar og
Jóns Múla, Delerium bubonis,
Fyrsta Atlas-eldflauga-
stöðin tilbúin í júlí.
McElroy landvarnrráðherra
Bandaríkjanna hefur tilkynnt,
að í júlf næstkomandi verði
búið að Ijúka þjálfun herflokks
í meðferð langdrægra eld-
flauga.
Verður þá og búið að koma
upp eldflaugastöð í Kaliforníu
og verða þar 10 Atlas-flug-
skeyti, en þau draga heims-
álfa milli.
Þetta er fyrsta eldflaugastöð
Bandaríkjanna (að frátöldum
tilraunastöðvum) fyrir eld-
flaugar, sem skjóta má svo
langa leið eða 9—10 þús. km.
Komið verður upp eldflauga-
stöðvum á ýmsum stöðum í
landinu.
----•-----
Fimm innbrot og innbrotstil-
raunir í nótt.
Sumstaðar stolið talsverðum
verðmætum.
Af ferð þeirra segir svo ekki
fyrr en þeir komu að Þórscafé.
Þar hittu þeir fyrir stúlkur í
Volkswagen bíl. Tóku þeir að
erta stúlkurnar m. a. með því að
lyfta bílnum og draga hann til.
Þegar stúlkurnar ætluðu að
forða sér á brott í bílnum. lagð-
ist einn pörupiltanna fyrir fram-
an bílinn og annar fyrir aftan,
svo að stúlkurnar komust hvorki
aftur á bak né áfram.
Óeirðir
í Flórenz.
Til óeirða kom í Flórenz á
Ítalíu í gær og meiddust 50
menn í átöjkum milli verkfalls-
manna og lögreglumnar.
Varpaði hún táragassprengj -
um til þess að hrekja 400
verkamenn úr verksmiðju
nokkurri, en þeir höfðu háð þar
setuverkfall í 18 daga sam-
fleytt. Brugðust þeir til varnar
gegn árás lögreglumanna og
meiddust margir allilla úr
beggja liðí.
í nótt var brotist inn, eða
innbrotstilraunir gerðar, á
fimm stöðum hér í bænum og
sumstaðar talsverðum verð-
mætum stolið.
Brotizt var inn í blómabúð-
ina Hvamm á Njálsgötu 65.
Þar var stolið verðmætum
krystalvasa sem er nokkur
hundruð króna virði, ennfrem-
ur ýmsum öðrum krystals- og
glermunum og loks nokkurum
krónum í skiptimynt.
Tilraun var gerð til innbrots
í aðra blómaverzlun, Blómið,
sem cr íii húsa í Lækjargötu 2.
Þa. var stór rúða brotin í sýn-
ingarglugga götumegin, en
j snúió i irá við svo búið án þess
| nokkru væri stolið.
i JBroijet var inn í verzlun Áma
Pálssonar á Miklubraut 68 og
stolið þaðan talsverðu af vör-
um, aðallega sælgæti og tó-
baksvörum.
í skrifstofur Almenna bygg-
ingarfélagsins í Borgartúni 7,
var brotizt inn í nótt og stolið
þaðan útvarpsviðtæki og ein-
hverju smávegis af vindlingum,
en ekki peningum svo séð yrði.
Loks var svo tilraun gerð til
innbrots í geymslur Tóbaks-
einkasölu ríkisins, sem eru í
sama húsi, Borgartúni 7. Þær
tilraunir báru þó ekki árangur
enda tryggilega mjög frá ölln
gengið.
----•-----
■jlf Bandarísk herflugvéi fórst
í gær í VirginiafylkL Einn
maður beið bana.