Vísir - 07.02.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 07.02.1959, Blaðsíða 5
Laugardaginn 7. febrúar 1959 VÍSIR S A eyju í Eyjahafi bjuggu fyrir löngu tólf bræður. Janú- ar hét sá elzti, en Febrúar var yngstur. Hann var lítill og hor- aður. Líkamlega var hann þróttlausastur af bræðrunum. en höfuðið var gott. Það þýddi ekkert fyrir bræðurna að standa í orðasennu við hann, því að hann hafði alltaf rétt fyrir sér. Þessir tólf bræður höfðu erft svolítið vínyrkjubú eftir föður sinn. Þar unnu þeir saman og á hverju sumri átu þeir upp þrúgur vínyrkjubúsins. Og einn góðan veðurdag hugsuðu þeir sem svo: Hvers vegna borðum við eiginlega upp þrúgurnar? Við vitum þá — Þetta hérna, sagði Janú- ar — er þinn hluti og hann benti á botn tunnunnar. Og Janúar bfosti i kampinn til að fela brosið. — Það er gott, sagði Febrú- ar og hugsaði sem svo, að sá hlær bezt, sem síðast hlær. Um hádegisbilið viku síðar kom Febrúar heim með bor í hendi. — Hvað ætlar þú að gera við þetta? spurðu bræður hans. — Eg ætla að fara niður í kjallara og setja krana í minn hluta af tunnuni, þá get eg drukkið vínið mitt smám saman beint úr krananum. — Því bíður þú ekki fram í nóvember, þá kemur venju- sömu tilraunina, en hún varð árangurslaus. Þá urðu bræðurnir svo ofsa- reiðir, að þeir stóðu á öndinni. Þeir teygðu álkuna og litu ýmist til hægri eða vinstri, eins og eðlur í sólskini. Janúar fékk hiksta, Desember tók að rífa hár sitt og sleit skegg sitt. Það var eins og kartafla stæði í Septem- ber og hann gat ekki kingt munnvatni sínu. Apríl varð gul- Rannsókn á „rósaballett- inum" verði hraðað, Margir kunnir menn flæktir í þetta mesta hneykslismál síðari tíma. Stórkostlegt hneykslismál er komið til sögunnar í Frakk- ur í framan eins og sítróna og landi _ j;Rósa.bailetshneyksl- Juh naði ser 1 pappirsblað, sem U.. _ og er m a við þetta rfð. hann veifaði við andlit ser til'. . . ,. ..... r ,,, . , „ , unn fv. forseti sjaltrar fulltrua- þess að svala ser, þar sem hon-1, . , ^ tleildar þjodþingsins. Rettar- um steig bloðið til hofuðs. Þeg- , . r. . . _ , , , „ , ö hold eru hafin og varla meira ar Februar sa framan 1 hann tók hann að skellihlægja. Þá rumskuðu bræðurnir og Tólf bræður. Febröarsaga frá Orikklandi eftir Evangelos Apostolopoulos. hvernig þær smakkast bara einu sinni á ári. Betra væri að gera vín úr þeim og drekka það árið um kring. Og það gerðu þeir. Þeir keyptu tunnu og þegar þrúg- urnar voru þroskaðar tróðu þeir á þeim og fylltu tunnuna með þrúgusafa og biðu þess að úr því yrði vín. En áður en þrúgusafinn yrði að víni vildi Febrúar fá sinn hluta. — Ertu sjúkur Febrúar? spurðu bræður hans. Vínið er ekki til enn. Bíddu þangað til kólnar í veðri. Þá getur þú drukkið og þér hlýnar af því og þú verður hamingjusamur. En Febrúar var þrár. Það sem hinir sögðu hafði' engin áhrif áhrif á hann og hann hafði það að engu. — Er þetta ekki mitt vín? æpti hann. Eg géri það sem eg vil við það! Eg get drukkið það upp eða hellt því á jörð- ina. Hefi eg ekki unnið að því eins og þið? Bræðurnir þreyttust á því að reyna að telja hann á sitt mál og Janúar, sem var elztur og hélt, að hann væri vitrast- ur, sagði: — Því eru þið að rífast við hann? Hann hefir á réttu að standa. Við skulum bara hver um sig drekka af víninu þegar okkur lystir og á hvern hátt, lega regn og leiðinda veður. Þá er vínið svalara og þér verður heitt af því og þú verður al- sæll, sögðu bærðurnir við hann. — Leyfum honum að drekka sitt vín — þá fáum við frið, sagði Desember. Febrúar fór niður í kjallar- ann, boraði gat á tunnuna og setti kranann í. Upp frá þeim degi sáu bræð- skildist nú loks hvað komið hafði fyrir vínið. Og hver um sig tók það barefli sem var hendi næst — einn tók skóflu, annar tók haka og sá þriðji tók kúst, og svo framvegis. Og þeir stukku á Febrúar og lumbruðu á honum. Þeir börðu hann í höfuðið, í bakið og á fæturna. Febrúar fór að gráta, en þegar hann sá andlitin á bræðrum sín- um, gat hann ekki að því gert ur hans hann aldrei ókenndan. ag hann fór að hlægja. Hann Vínið hlýtur að stíga honum til höfuðs, því hann er svo lítill og væskilslegur, sögðu bræður hans. Lævirki verður drukkinn af því að eta eina vínþrúgu. Febrúar verður fullur af því að fá fingurbjörg af víni í glasið sitt. ■ Þeir botnuðu ekki í því að hann skyldi geta verið kennd- ur daglega. Hlutur hans af vín- inu var bara botnfallið! Tíminn leið og Febrúar gat varla lyft höfðinu frá víntunn- unni. í byrjun október fóru bræður hans að hugsa um að binda hann í rúminu. En þegar mánuðinum var að ljúka, tóku þeir eftir því, að hann hætti að fara í kjallarann, og fór hann að ná sér og varð sjálfum sér líkur aftur. í nóvember fóru allir bræð- urnir ofan í kjallarann, og var hver með sinn krana í hendi. — Komdu með, Febrúar, grét og hló samtímis. En hann fékk högg á fótlegg- inn með kústskaftinu, og síðan er annar fóturinn styttri en hinn — og upp frá því hefur Febrúarmánuður aðeins tuttugu og átta daga. um annað talað um þvert og endilangt Frakkland. Sú skemmtan tíðkast all- mjög í hinum stærri borgum ýmissa landa, einkum í næt- urklúbbum, en einnig á lágt flokkuðum leikhúsum, að fagr- ar konur koma fram í fullum skrúða, og tína svo af sér I spjarirnar, þar til nánast er ekkert eftir og þær standa eft- ^ ir í Evuklæðunum. Nú kalla j þeir að sögn ekki allt ömmu 1 sína í Frakklandi, þegar um svona mál er að ræða, en einn- ig þar er „línan dregin“ ein- hversstaðar, og þegar upp kemst að unglingsstúlkur eru ginntar til þess að sýna nekt sína, ofbýður mönnum. Komst fyrst upp um þetta fyrir 3 mánuðum. Átti að drepa eitt vitnið? Nú gerist það um seinustu helgi, að reynt er að aka á ungan barþjón, 18 ára, er hann var á- ferð á skellinöðru sinni — bifréið var ekið á hann snemma morguns, af ráðnum hug, að því er hann telur, en hann bjargaði §ér með því að henda sér af farartækinu upp á gangstétt. Þessi piltur, sem er bróð- ir einnar unglingsstúlkunn- ar, sem er flækt í málið, Vickersfélagið reynir nýja flugvél - Vanguard. Ilún er ívöfah sfærri en Viscount — ber 139 farþega. Nýjasta farþegaflugvél fram- Ieidd í Bretlandi, Vickers Vangu- ard, fór fyrsta reynsluflug sitt fyrir nokkrum dögum frá flug- vellinum i Wisiey. Flugvélin reyndíst mjög vel í þessu fyrsta flugi og notaði m. a. ekki til fullnustu fyrirhugaða sem við viljum. Eg sting upp s°gðu þeir, þá færðu að sjá brautaidengd til flugtaks og lend- hvernig skynsamt fólk ber sig ingar v;g byggingu Vanguard á því að við skiptum tunnunni í tólf hluti. Hann gaf bræðrum sínum bendingu um. að þeir skyldu ekkert segja, og þeir tóku krítarmola og drógu ell- efu línur kringum tunnuna og skiptu henni þannig í tólf hluti. — Og nú fær hver sinn hluta eftir aldri — sagði Janúar og hann deplaði augunum framan í bræður sína. Þeir skildu bragðið. Febrúar átti að fá það neðsta úr tunnunni, sem var full af gruggi og botnfalli. Þeir snéru sér undan, svo að Febrú- ar gæti ekki séð að þeir hlógu. Efsti og stærsti hluti tunn- unnar var eign Janúars, annar hluti var eign Marz, þriðji hlut- inn Apríls og svo framvegiz og neðsta hlutann átti Febrú- ar, sem var yngstur. til. — Komdu með, Febrúar. Þú skalt fá nokkra dropa hjá mér, sagði Júlí og hló og dró hann með sér. Þeir skipuðu sér í röð við tunnuna, því næst las Júní „Faðir vor“ og Janúar boraði fyrstur sitt gat á tunnuna, setti kranann í og hélt glasinu sínu undir honum, hamingjusamur á svip .... En augun ætluðu alveg að detta út úr höfðinu á honurn, þegar hann sá, að ekk- ert vin kom úr krananum. Bræðurnir litu steinhissa hver á annan og Marz gerði eins og Janúar — enginn dropi kom í glas hans heldur. Apríl og Maí voru næstir, og það fór eíns fyr- ir þeim. Allir bræðurnir gerðu flugvélarinnar, hafa verksmiðj- urnar stuðst mjög við þá reynslu sem fengizt hefur af Viscount flugvélunum, en þær eru nú ein- hverjar vinsælustu flugvélar með al flugfarþega og hafa yfir eina og hálfa milljón flugklukkust. að baki. Fjórir hverfihreyflar. Vanguard Hugvélin er eins og Viscount, knúin fjórum hverfi- hreyflum, sem hver um sig fram leiðir 4500 hestafla orku. Þessir hreyflar heita „Tyne“ og eru frá Rolls-Royce v'erksmiðjunum. Þeir eru að byggingu -svipaðir „Dart“ hreyflunum, sem knýja Viscountflugvélararnar en aíl- meiri, enda er Vanguard mun stærri flugvél, tekur 139 farþega. Tvö þilför. Vanguard er tveggja þilfara flugvél og er farþegarýmið á þvi efra en farangur og vörur á þvi neðra. Þetta kemur sér sérstaklega vel á flugleiðum, þar sem far- þegaflutningar og vöruflutning- ar eru* stundaðir jöfnum hönd- um. Þá er það til mikils hagræð- is að þurfa ekki að láta farangur inn í farþegarýmið, sé flugvélin notuð til vöruflutninga eingöngu Allt verður þetta til þess, að nýt- ing flugVélarinnar verður mjög góð og hún því ódýr í rekstri. Hafa flugfélög erlendis nú til at- hugunar að lækka fargjöld með Vanguard á vissum flugleiðum. Vanguardflugvélin er eins og Viscount, árangur af löngu sam- starfi Vickers Armstrong Limi- ted og Rolls-Royce. Fleiri Viscountflugvélar. Allt frá því að Viscountflug- vélin hóf farþegaflug, hefur hún átt ört vaxandi vinsældum að fagna og fyrir skömmu síðan var tala þeirra, sem pantaðar höfðu verið hjá verksmiðjunni 404. Þar af hafa 371 Viscount verið smíðaðar og afgreiddar til hafði áður látið lögreglunnö upplýsingar í té. Um nektardansinn komst upp, þegar 15 ára stúlka, Col- ette, fór til lögreglunnar, og sagði henni frá því, sem frarn fór. Hún kvað sex aðrar ung- lingsstúlkur hafa tekið þátt í sýningunni. Ýnisir hafa „horfið“. Blöðin segja, að ýmsir grun- aðir séu horfnir skyndilega. En meðal hinna þekktustu, sem grunaðir eru, er þingfor- setinn fyrrverandi, M. le Troquer, sem neitar öllu. Hann. er 74ra ára, Annar er Guill- aume, 55 ára, „heimsfrægur hárgreiðslumeistari“. — Trou- quer fór sjálfur í dómsmála- ráðuneytið og óskaði eftir þv:ý að mál væri höfðað gegn sér„ svo að hann gæti sannað sak- leysi sitt, og hann kvað þann. málarekstur vel geta leitt til þess, að vitni yrðu kærð. — Guillaume er borinn og barn- fæddur á Korsíku. Viðskipts- konur hans koma úr öllum átt- um, m. a. frá London og Nev/ York. Þriðji er Jessier, kaup- maður í París. Þegar komið var með ung-* lingsstúlkurnar í skrifstofui" Sacotte í Dómhöllinni huldit þær andlit sín, enda stóð ekkí á fréttaljósmyndurunum ac5 vera á verði til að „smella af“. Elisabeth Pinajeff. Svo heitir greifynjan, 44r;v ára. Hún var einnig sótt tiX yfirheyrslu. Hún er sögð rúm- ensk að ætterni — og er vel kunn meðal „heldra fólksins" 3 París. — Hún fékk að faraj heim, eftir að henni hafði ver-< ið tilkynnt, að hún yrðd kærð. Lögreglumaður skipulagði — Sorlut, 34 ára, fyrrverandi lögreglumaður, skipulagði skemmtanina, en hann hefui’. raunar setið inni síðan 18. des., kærður fyrir að ginna unglinga! til ólifnaðar. Tíu stúlkur á aldrinum 14—18 ára hafa ver- ið yfirheyrðar. Yfir höfði margra kvað vofa, að þeir verði kærðir fyrir broij á lögum um siðferði. —_#------- Kona og bam vðgin hjá Ghaza. Arabiska sambandslýðveldiöi hefir kært yfir nýrri árás ísra- elsks varðflokks á Ghanasvæð- inu. Var hún gerð fyrir tveimun dögum. Kona var drepin 3 árásinni og barn, en önnui* kona særðist. — Áskilinn er réttur til að leggja málið fyr- ir öryggisráðið, þegar eftirlits- nefndin hefir lokið athugun. 38 flugfélaga víðsvegar um heim. Af þessum flugfélögum hafa 17 nú þegar pantað fleiri Viscount- flugvélar, sem verða afgreiddar’ á næstunni. . :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.