Vísir - 07.02.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 07.02.1959, Blaðsíða 7
Laugardaginn 7. febrúar 1959 VlSIB 20 Æcffin keit SKALDSAtSA EFTIR MARY ESSEX. — Það er það eina sem við getum gert henni til gamans. En mér þykir verst ao eg þori varla að senda hana í skóla. Þar getur hún ekki verið jafnoki heilbrigðu félaganna sinna, og gæti fengið minnimáttarkennd, sem hún losnaði ekki við aftur. — Hvað hafið þér hugsað yður að gera? — Hún verður hérna fyrst um sinn, að minnsta kosti til hausts- ins, og þá verð eg að fá einkakennara handa henni. Og mig lang- ar mikið til að þér annist um hana áfram. — Það var ekki talað um nema þrjá mánuði, í fyrstu. — Eg veit það, en að því er læknarnir segja getrn- orðið bið á því, að Diana verði heilbrigð. Þess vegna verð eg að biðja yður um að sleppa ekki af henni hendinni. Þér verðið að hafa gát á henni og sjá um að hún taki ekki eftir, að hún er ekki maður til að vera með börnum á hennar aldri. Það lá við að afsökun væri í brosi hans. — Eg bið yður um að gera svo vel að verða hér þangað til — nei, um óákveðinn tíma, — eg veit alls ekki hve langan tíma þetta tekur. — Það vil eg gjarnan, sagði Candy hikandi, — en eg veit ekki hvað móðir mín segir um að eg verði svo lengi. — Er ekki hægt að fá hana til að koma hingað, síðar ársins? Nanny verður kannske ekki sérlega hrifin af því, en það látum við slarka. Við gætum reynt.... Nú hló hann aftur og Candy hló líka. Hann var hreinskilinn og þess vegna vildi hún reyna að vera það líka — hún þakkaði tilboðið, en vav í vafa um hvort það mundi heppilegt.... — En við finnum einhver ráð, sagði hún. — Þakka yður fyrjr.... Jackson tók fast í höndina á henni. — Þér vitið ekki hve mikils virði mér er þetta — það sem mér er fyrir mestu er að dóttur minni líði vel. Þetta var einlægt þakklæti. Þetta var allt annar maður en sá, sem hafði reynt að gera hana tortryggilega í réttinum. Hún varð að leggja sig fram um að breyta skoðun sinni gagnvart honum, þó að hún finndi að hún gæti aldrei fyrirgefið honum að fullu. — Eg held að við ættum ekki að hugsa of langt fram í tím- ann, heyroi hún hann segja, eins og hann hefði getið sér til um hvað hún var að hugsa, — Nú verðum við saman í sumarleyfi rnn sinn, og kynnumst betur, — við þrjú. Þau þrjú? Hún, Diana.... og.svo maðurinn, sem hún gat ekki fyrirgefið. Þremur dögum síðar átu þau miðdegisverðinn seint saman úti á svölunum. Þetta var heitt kvöld — og ofur hljótt — kertin, sem Nanny hafði kveikt, brunnu án þess að ljósið blakaði. — Það er svo fallegt veður, að mér fannst sjálfsagt að þið toorðuðuð hérna úti, sagði Nanny. Og hún hafði á boðstólum bezta sumarmiðdegisverð, með köku sem ábæti — því að hún vissi að Diönu og Candy þótti ekkert betra. Birtan frá stjörnunum nægði þeim, ásámt kertaljósunum á borðinu og ljósunum frá bílunum, sem fóru um veginn skammt ímdan. Og í næsta húsi var ungi maðurinn að leika á gítar, — það var alveg viðeigandi hljómleikur. — Það þorgar sig nærri því að vera veikur til að fá að upp- lifa þetta. sagði Diana hrifin. — Eg vildi óska, að hún mamma befði ve: ð hérna lika. Diana var dálitið leið yfir því að mamma hennar hafði ekki skrifað henni bréf, eins og hún hafði lofað. — Hún mamma mín lofaði lika að skrifa mér, en hún hefur ekki gert það, sagði Candy — svo að það er lfkt um okkur báðar. Kannske þær hafi gleymt að við erum til? Nú skulum við ekki senda þeim eina línu í heila viku — og sjáum svo til hvort þær skrifa ekki! Diana hló, og þegar kaffið kom á borðið kom Nanny um leið til að Stinga henni í rúmið. — Eg kem eftir dálitla stund, sagði Candy um leið og telpan hvarf inn í húsið. Svo varð henni litið á kaffibollann fyrir framan sig. Hún var sér þess meðvitandi að Hugh Jackson horfði á hana, en reyndi að láta sem hún vissi ekki af því, þangaö til hún gafst loks upp og spurði: — Hef eg sagt eða gert eitthvað rangt? — Alls ekki. Eg var bara að hugsa um hve þetta er einkennileg KVÖLDVOKUNN! Illll tilviijun, að við skulum sitja hérna sem mestu rnátar. Eftir hafa rekist á áður undir lítt þægilegum kringumstæðum. að Kaupsýslufélagi var að sýna gesti sínum íbúð. sína. — Eg hefi eytt miklum peningum í íbúðina,. sagði hann. — Eg vil að hún verði hæfur staður fyrir — Það er verulega yndislegt herna. Candy let sem hun hefði 'prúðmenni til a'ð búa í ekki heyrt að hánn minntist á fyrstu samfundi þeirra. Hann skildi hana og beindi samtalinu í aðra átt. — Hafið þér aldrei komið til Suður-Frakklands áður? — Aldrei. Við höfum ekki úr miklu að spila heima. Jafnvel áður en faðir minn fór kveinkaði móðir mín sér alltaf þegar reikningur kom. Og í sumarleyfunum var aldrei um annað að-, ræða en smáferðir út úr borginni, i ódýrar mátsölur eða þess- háttar. Þetta er alveg ný hlið á tilverunni fyrir mig. Já, einmitt. Þér ætlið þá að leigja hana út, er það’ að — Mér finnst það lýsa hugrekki hjá yður að vilja fara heiman og taka þetta starf að yð.ur. Candy leit á hánn. Hún varð. að játa að þetta var einstaklega viðfeldinn maður. Hún gerði sér ljóst að hún vissi yfirleitt of lítið um karlmenn, og af því að hún hafði orðið fyrir mótlæti henni hætti henni við að hjúfra sig í sínu eigin skurni og forðast að tala um sjálfa sig við ókunnuga. En Hugh Jackson var áreiðan- lega laginn á að láta öðrum líða vel i návist sinni — o,g; með því að haga spurningum sínum kænlega gat hann eflaust fengið þær upplýsingar sem hann vildi, hugsaði hún með sér og svaraði aídráttarlaust: — Eg vildi komast á burt frá öllu því, sem minnti mig á þessi málaferli. Þau eltu mig eins og skuggi, fólk þekkti mig á götunni og tilhugsunin um að þér stóðuð fyrir réttinum og bentuð á mig og sögðuð: Var það ekki svo, ungfrú Grey, að þér.... — Fyrirgefið þér. Það er kaldhæðni örlaganna að einmitt eg skyldi vera faðir Diönu. Yður datt það ekki í hug þegar þér heyrðuð nafnið? — Það er ekki óalgengt nafn. Sannast að segja datt inér það ekki i hug. Hún gat ekki slitið sig.frá þessu: — Fannst yður réttlátt að. vera svona ótuktarlegur? Presturinn í mjólkurbúinu: ■ Það var um mjólkina frá yður sem eg ætlaði að tala. Mjólkurmanninum er óhægt: — Já, herra. Presturinn: — Eg vildi bara taka það fram við yður, að eg nota mjólkina til að drekka hana, en ekki til að skíra úr — Þér voruð töfrandi vitni. En skjólstæðingur er skjólstæð-1 vegna. ingur, og hlutverk mitt var að verja hann. En ef eg á að segja eins og er, þá bar eg enga virðingu fyrir manninum. Hún spratt upp, augun skiptu litum af bræði: — Þér getiö aldrei skilið mann eins og Coliní Þér eruð af allt annari gerð — hann er sérstaklega gerður. Eg er mjög hrifin af honum. Eg elska hann! Eg er hrædd um að eg muni alltaf elska hann, sagði hún svo í lægri róm. Svo varð þögn um stund. Hmur af nellikkum hafði blandast jasínilminum kringum þau. Svó sagði hann: — Eg bið yður afsökunar. Eg hefði ekki þurft að segja þetta. — Það var líka óþarfi og stökka upp á nef sér eins og eg gerði. — Afsakið þér — eg ætti ekki að gleyma að þér hafið bjargað lífi mínu. Það fór hrollur um hana við tilhugsunina um kalda sjóinn og ofsahræðsluna sem ætlaði að kæfa hana: — Við skul- um ekki tala meir um þetta. Hann hellti líkjör í glasið hennar og tók glasið sitt: — Við minnumst ekki á það framar. Það er loforð. En getum við ekki byrjað á ný og orðið vinir? Mig langar til þess af heiium hug .... Candy. — Gott og vel. Orðin kpniu dálítið hikandi, en það var erfitt að svara neitandi þegar hann spurði svona. Hann tók í hönd hennar eins og þessi orð væru honum sérstaklega mikils virði og horfði brosandi í augun á henni? — Þökk fyrir. Eigum við bæði — Er kopan þín heima? — Vitanlega. Heldurðu að eg væri að klippa gerði ef hún væri ekki heima? ¥ Eitthvað til að gala út af. — Þau voru í fríi á bóndabýli og eftir fyrstu nóttina fór hann á fætur snemma og í mjög vondu skapi. — Eg hefi sarpg sem ekkei't getað sofið, kvartaði hann við konu sína. — Þessir bölvaðir hanar hafa verið að gala úti í hlöðunni frá því um dögun. Hamingjan má vita hvers ití&usí £« R, Burroughs - TAKZAN - 2SI8 Þ&ð var hinn banhungraði krók 'diii ;em kom upp um Tony ec: ú var kominn á þurrt land. En í sama vett- vangi -og krókódíllinn sneri sér að Jóni Austin steypti Tarzan sér í fijótið og komst á milli krókódílsins og hins dauðskelkaða manns. — Jæja, elskan mín, sagði kongn hans ástúðlegg. — Einu sinni þegar þú fórst á fætur snemma galaðir þá út af því í heila viku. ■¥■ Ritarinn talar við annan rit- ara: — Heyrðu, eg á að fara að skrifa fyrir son húsbóndans. Vertu nú væn og lánaðu mér augnhárin þín? ¥ Maðurinn horfir á konu sína. með nýjan hatt: — Sagðirðu að engin önnur hefði getað notað hann — eða viljað nota hann? ★ — Ef þú vilt skilja dýrin áttu að hugsa um Eskimóana. Þeim þykir ákaflega vænt um hreindýrin sín, það er sann- reynd að stundum elska þeir þau meira en konurnar sínar. Þau eru líka mjög gagnleg fyrir þá. ¥ Ein frægasta tóbaksbúð í London fékk svohljóðandi skeyti frá umboðsmanni sínum í New York: ,,Sendið strax nýja sendingu af kvenpípurn." Hið mikla tal um skaðsemi vindlinga hefir gert þúsundir af amerískum konum að pípu- reykendum, og hinn áhyggju- fulli tóbaksiðnaður reynir auð- vitað að finna pípur og tóbak, sem hæfir sér í lagi kvenfólki. Það er þegar kominn á mark aðinn „tóbaksblanda kvenna“ (líklega milt tóbak og sætt). Og amerískt verzlunarfélag hefir sent frá sér pípur, sem heita „pípa frúarinnar“, þær eru með rauðu munnstykk| svo að varaljtur sjáist ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.