Vísir - 07.02.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 07.02.1959, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara i áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað yðar hálfu. Sími 1-16-60. VÍSIR Munið, að þsfei sem gerast áskrifendux Vísis cftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Laugardaginn 7. febrúar 1959 m, a Þoriákshafnarbiíar byggja frysti- bús, er ei gefur á sjd. Fengu nægan innlendan mannafla á bátana, þurftu enga Færeyinga. Frá fréttaritara Vísis. — Selfossi í gær. í Þorlákshöfn hafat eins og víðar verið hinar mestu ógœft- ir að undanförnu og elcki gefið v, sjó í hálfan mánuð samfleytt. Ekki hafa þorpsbúar samt set- ið auðum höndum þrátt fyrir landlegur, því tímann hafa þeir notað til þess að steypa plöt- una í frystihúsið, sem nú er hafin smíði á. Frystihúsið er hluti af fisk- iðjuverinu mikla, sem á að reisa í Þorlákshöfn og hófst bygging þess á s.l. hausti. Landlegudagana að undan- förnu réðust menn í það að steypa plötuna í frystihúsið, alls 900 fermetrar, og fóru í það 70—80 lestir af sementi. Steypu- vinnan gekk ágætlega og verð- ur verkinu haldið áfram eftir því sem tími endist til, en óvíst samt talið að um frekari at- hafnir verði að ræða fyrr en að vertíð lokinni. í fyrrra höfðu útgerðarmenn' í Þorlákshöfn færeyska sjómenn á bátum sínum og óskuðu eftir þeim líka í vetur. En þegar að því kom að Færeyingar neituðu að ganga að skilyrðum íslend- inga í vertíðarbyrjun tóku báta- eigendur í Þorlákshöfn til sinna eigin ráða og réðu til sín næg- an innlendan mannafla. Voru það mest Árnesingar og Rang- æingar, en líka nokkuð af Aust- firðingum. Þegar Færeyingarn- ir komu svo" til íslands þrátt fyrir allt höfðu Þorlákshafnar- búar ekkert við þá að gera. í sambandi við lántöku þá, sem Þorlákshafnarbúar hafa verið að leita eftir í Þýzkalandi til hafnargerðar í Þorlákshöfn og brúargerðar yfir Ölfusá í Óseyrarnesi — en það eru um 30 millj. kr. — skal þess getið, að Gísli Sigurbjörnsson forstjóri er nú ytra að vinna að þessum málum. Myndi slík lántaka hafa geypiþýðingu í för með sér fyr- ir allt athafnalíf og framtíð Þor- lákshafnar. Stofnað til námskeiða fyrir af- greiðsfufólk sölubuða. Tilhiit/un .sunthvtentí ienyinni reynsln n JYnrðurlfintinnt. Samvinnuskólinn að Bif- röst í Borgarfirði ætlar á vori komanda, að stofna til nám- skeiðs fyrir afgrciðslufólk sölubúða, og verður hér um framtíðarstarfsemi að ræða, þ. e. haldin rfámskeið árlega sam- kvæmt skipulagi, sem sniðið er eftir fenginni reynslu á N'orðurlöndum. Munu mánuðurnir maí og mtember verða notaðir til -nskeiðahaldsins og hefur zlunarfólk almennt að- gu að þessum námskeið- . hvort sem það starfar hjá vinnufélögum eða ein- * ú lingum, sem reka verzlun verzlunarfyrirtæki, sem i eru samvinnufélög. Guðmundur Sveinsson •iastjóri ræddi þessa fyrir- Varðarkaffi í Valhöll í dag ---klukkan 3—5 siðdegis. — huguðu starfsemi við frétta- menn í fyrrad. Tíu nemendum verður árlega gefinn kostur á að sækja námskeiðin og er krafist unglingaprófs eða hlið- stæðrar menntunar og lág- marksaldur 15 ár. Nemendur, er aðalnám stunda, séu á sér- stökum samningi hjá viður- kenndu verzlunarfyrirtæki, og samningurinn hliðstæður þeim, sem iðnnemar hafa. Námstími 2 ár og er nám hagnýt fræðsla og bókleg. Aðalnám hefst með tíu daga námskeiði og þar kynntir ýmsir þættir verzlun- arstarfsins og almenn fræðsla veitt. Að námskeiðinu loknu vinni nemendur ár að hagnýtu verzlunarstarfi, en stundi jafn- framt nám í bréfaskóla, og miðast það nám við störfin, sem nemandinn hefur með höndum. Annað árið verður þriggja vikna námskeið að Bifröst, svo áframhaldsnám í bréfaskóla, og loks þriðja árið próf að vorinu með bóklegu og verklegu prófi. — Einnig verða aukanámskeið. — Þess skal getið að í Bifröst er kennslubúð, með kjörbúðar- horni — útstillingargluggum o. s. frv. Áherzía verður lögð á tómstundastörf úti við undir umsjón tómstundakennarans. Tómstundaheimili er 1 smíðum á Bifröst. „Forríkur fátæklingur'* sýndur á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gœr. Leikfélag Akureyrar frum- sýndi sl. þriðjudag leikinn „For- ríkur fátœklingur“, sem saminn hefur verið eftir skáldsögunni „Gestir í Miklagarði“. Húsfyllir var og hlaut leikur- inn góðar viðtökur áhorfenda. Leikstjóri er Jóhann Ögmunds- son. Þetta er annað verkefni leik- félags Akureyrar á vetrinum og nú er verið að æfa þriðja leikinn til sýningar, en það er Delerium bubonis eftir þá bræð- ur Jón Múla og Jónas Árnasyni. Austurver h.f. opnar glæsi- legar sölubúðir í dag. J%Jýáé=.zhu verzlunarhvea'Si uð rísa upp á nsátum 3Iikluhruutur «tf/ Stali knh l iður. Nútíma verzlunarhverfi er að | í byggingu þeirri hinni miklu, rísa upp hér í bæ á mótum sem reist hefur verið, verður Stakkahlíðar og Miklubrautar. j í dag opnuð kjörbúð, með ný« Þar hefur verið reist þegar mik- jlenduvörur, hreinlætisvörur, il bygging, sem er 530 ferm. | snyrtivörur o. fl., en við hlið- að flatarmáli, tvær hœðir og ina á henni vestast verður sölu- kjallari, en síðar munu bœtast við þarna tvær stórbyggingar. Verður þetta til stórþœginda íbiium Hlíðahverfis fyrst og fremst. Þorrablót stúdenta með rammíslenzkum blæ. 9>ór]>ergiir lH»rðarson segir drauga- Stúdentafélag gengst fyrir þorrablóti sogu r. Reykjavikur j ið upp baðstofu, þar sem gam- í Sjálf- all íslenzkur bóndi og kona hans búð með sælgæti, tóbak o. fl. og þar verður blaðasala, en í hinum endanum 3 verzlanir, fiskverzlun, útbú frá Sæbjörgu, brauða- og kökugerð og sölu- búð hennai-, sem Sigurður Jóns- son bakarameistari rekur, og taka þessar verzlanir til starfa í dag, en þriðja verzlunin verð- ur mjólkurbúð, sem Mjólkur- samsalan rekur, og verður það fyrsta mjólkurafurða-kjörbúðin hér á landi, og mun verða opn- uð eftir mánuð. Það er Austurver h.f., sem tekið hefur alla neðri hæð húss- ins á leigu og mikinn hluta stœðishúsinu á sunnudaginn kl. 'rjátla við verk sín og stytta sér [kjallarans (200 ferm.), en hitt 8 e. h. Verður mjög til þessa ^stundir við rímnakveðskap og fagnaðar vandað og leitast við upplestur. Einnig munu gömlu að gefa honum sem þjóðlegast- an blœ. Húsið verður skreytt í þessu tilefni og á sviðinu verður kom- Fyrsti róður eftlr 14 daga landíegu. Frá fréttaritara Vísis. — Vestmannaeyjum í gær. Tólf bátar réru frá Vest- mannaeyjum r morgun eftir 14 daga landlegu bátaflotans. Hvassviðri var frameftir nóttu og var það ástæðan til þess hve fáir bátar réru. En með morgninum lægði veðrið, en vár samt allmikið brim. I Vestmannaeyjum er fjöldi aðkomufólks, sem lítið hefur haft fyrir stafni að undan- förnu. Allt hefur þó gengið friðsamlega fyrir sig og hvergi komið til neinna árekstra. Lélegar aflasölur. Fjórir togarar seldu afla sinn erlendis í gær og í fyrra- dag og fengu allir lítið verð, enda afli allra lélegur vegna óhagstæðs tíðarfars. í fyrradag seldi Surprise í Grimsby, 152 smál. fyrir 7142 stpr. og Akurey í Bremer- haven, 121 smál. um 50 þús. mörk, Skúli Magnússon í Hull í gær 124 smál. fyrir 6911 stpd. og Ágúst í Grimsby 105 smál. fyrir 3918 stpd. □ Alan Nye, fyrrverandi flug- maður i Bandarík.jaher, er i gæzluvarðhaldi t Havana grunaður mn að hafa hvatt uppreistnarmenn til að drepa Fidel Castro, en Nye neitar, að nokkur fótur sé fyrir þessu hjónin stjórna almennum vísna- söng gestanna. Og loks er þess að geta, að meistari Þórbergur Þórðarson segir nokkrar af sín- um alkunnu draugasögum. Eins og venja er á þorrablót- um verður borinn fram þjóð- legur íslenzkur matur í trog- um. Loks verður stiginn dans fram jTir miðnættið. Með hlutverk bóndans og konu hans fara leikararnir Valdimar Lárusson og Emilía Jónasdóttir, en Valdimar er eins og kunnugt er orðlagður kvæðamaður. Aðgöngumiðar að þorrablót- inu verða seldir í Sjálfstæðis- húsinu á morgun (föstudag) kr. 5—7 og á laugardaginn kl. 2—5, ef þá verður eitthvað óselt. Þorvaldur í Síld og Fisk, sem innan skamms opnar mikinn veitingasal á efri hæðinni, er hann hefur keypt. Veggur h.f. reisti húsið og verður nánara frá þessu sagt síðar hér I blað- inu. Austurver h.f. bauð frétta- mönnum og gestum að skoða kjörbúðina í gær. Sigurður Magnússon bauð þá velkomna' fyrir hönd þess, en aðrir ræðu- menn voru Mekkino Björnsson, f. h. Veggs h.f., og Björn Ó- feigsson varaform. Sambands smásöluverzlana. Öllum ið- stöddum fannst mikið til um hin myndarlegu húsakýnni þarna, fyrirkoniulag og snyrti- brag. Allt er hér með sama sniði og í markaðshverfum banda- rískra hverfa (supermarket). Vegna þrengsla í blaðinu bíð- ur frekari frásögn mánudag's. Yfirmenn á Hulltopryni heykjast á verkfailinu, Grimsbymenn segja þá haía svikist undan merkjum. Eins og kom fram hér í blað- inu í gær í fregn um verkfalls- boðun yfirmanna á brezkum togurum, benti sumt til, að þeir myndu heykjast á að framkvæma verkfallið, sem boðað var 12. þ. m. Fregnir, sem komu í gær- kvöldi, staðfestu þetta. Ágrein- ingur er kominn fram milli yfirmanna á togurum í Grims- by og Hull, en þeir og stéttar- bræður í Fleetwood, voru ein- huga um verkfall í fyrra mán- uði. Skipstjórar -í Hull ákváðu á fundi í gær, að taka engan þátt í verkfallinu, og hafa yfirmenn á togurum í Grimsby tekið þetta óstinnt upp, og bera' Hull-mönnum a brýn, að þeir’ hafi svikist undan merkjum. Dulles ræðir við De Gaiille. Dulles ræðir i dag við De Gaulle um Þýzkaland. Áður ræðir ha:m við Debré forsætisráðherra og de Mur- ville utanríkisráðherra, og heldur svo áfram ferð sinni til Bonn. Dulles er sagður áforma a ra (Evrópuferð í marz.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.