Vísir - 11.02.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 11.02.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 11. febrúar 1959 VÍSIB 7 Juan Casadesus er enga stund að bregða upp svona mynd. „Töfrar Islands draga mann til sín aftur og aftur“. Spjallað við Juan Casadesús, spænskan listmálara, er sýnir í Listamannaskálanum. Juan Casadesús, ungur, píanóleikarann Robert Casa- spœnskur listmálari, sem hér desus? hefur dvalizt í hálft annað ár,' — Það get eg ekkert sagt opnaði myndasýningu í Lista- þér um. En það er ekki úti- mannaskálanum s.l. laugardag lokað þó að hann sé franskur. og sýnir þar nœrri hálft ann- Heimaborg mín Barcelona er að hundrað vatnslitamynda,! skammt frá frönsku landa- flestar frá íslandi, nokkrar frá mærunum, og það er mikið um París. gagnkvæmar heimsóknir Við fengum veður _af því fyr-^ Frakka og Spánverja, svo að ir nokkru, að Juan væri að und- það getur vel verið, að það hafi irbúa sýningu, og hugðum gott ^ leitt af sér endur fyrir löngu. til glóðarinnar, að fá stutt við- ^ að einhver skyldleiki okkar á tal við hann áður en hann opn- ( milli. Eg hef ekki á móti því, aði. Juan er hálfgerður heima- þetta er svo afskaplega mikið gangur á blöðunum, hann hefur músíkfólk, að það væri bara ótal sinnum henzt hér inn úr ^ skemmtilegt að eiga það fyrir dyrunum eins og fugl af flugi. frændur. En þegar til hans átti að taka^ — Byrjaðir þú snemma að reyndist furðu erfitt að hafa teikna? upp á honum. Enginn virtist | — Það er nú nærri eins langt vita, hvar Juan ætti heima, en aftur og eg man. í barnaskól- loks komst ég á snoðir um það, anum var eg síteiknandi, hvað að hann væri helzt að hitta uppi sem eg átti annað að gera. Og á háalofti Rúgbrauðsgerðarinn- J eg stakk þeim mun meira í ar. Og ég þangað í hendings- j stúf við hina strákana í bekkn- kasti, var nærri búinn að týna um mínum, að enginn þeirra mér innan um rúgmélspoka, en samt kom ég auga á enn einn stigann. Hann lá alveg upp í ris, en þar er til húsa merkilegt fyrirtæki, sem heitir Listprent, og einmitt þar var Juan að und- irbúa sýningu sina, fékk að lit- prenta nokkrar af myndum sín- um. Reyndar var Juan ekki við- látinn, nýfarinn í mat. Og enn leið og beið, og Juan var búinn að opna sýninguna, hún hafði verið opin heilan dag áður en hálft ár, og það sér enginn á mér fararsnið enn. — Þér finnst þá víst skemmtilegt að mála hér og teikna? — Já, mér finnst það fyrst og fremst skemmtilegt og heill- andi. En það er ekki alltaf auð- velt. Veðrið er svo breytilegt, stundum hefir hver klukku- stund dagsins sitt veður, skýin fara svo hratt yfir, og það er oft erfitt að. festa það á léreft eða pappír, sem fyrir augun ber. Þess vegna hef eg nú mál- að þetta mest í vatnslitum, að það er fljótlegast og þægileg- ast í meðförum. — Þú ert búinn að fara nokkuð víða um landið. Hvaða staður hefir hrifið þig mest? — Já, eg hef verið fyrir norðan, austan og sunnan. Og erfiðast átti eg með að slíta mig frá Þingvöllum. Eg var þar í tvo mánuði samfleytt í fyrra- sumar, lá þar við í tjaldi, skrapp aðeins til Reykjavíkur að ná mér í efni og vistir. Þing- vellir er 'náma fyrir málara. Þeim er ekki hægt að lýsa til hlítar, því að þeir eru alltaf að breytast. Maður sér þar alltaf eitthvað nýtt. En eg á eftir að kynnast fleiri stöðum. Eg er svo sem ekki alveg á förum. Næsta sumar ætla eg vestur á land. Sérstaklega þarf eg að heimsækja Snæfellsnes og dveljast þar, einkum þar sem kallað er „undir jökli“. Mér skilst, að þar sé mikil og hrika- leg náttúrufegurð. Annars staldra eg oft við og mála það sem flestum finnst litið til koma, fyrr en þeim hefir verið bent á það. Það fer margt skemmtilegt fram hjá fólki þangað til það sér það á mynd. Annars hefir málari náttúr- lega öðru hlutverki að gegna en ljósmyndavélin, þess vegna eru málverk aldrei eins og hlut- urinn eða fyrirmyndin er í raun og veru. — Hvað ætlarður að dveljast hér lengi.? — Það veit eg ekki. Eg skrapp til heimsborgarinnar og listaborgarinnar Parísar um jólin, en eg hafði ekki verið þar marga daga, þegar eg að komast sem fyrst aftur hingað. Það eru margir töfrar, sem fsland á, og draga þá til sín aftur og aftur, sem einu sinni hafa kom- izt í tæri við það. hafði neitt gaman af að teikna. — Attirðu kost þess að ganga í listskóla? Og hverjir eru eft- irlætismálarar af löndum þín- um? — Já. í Barcelona er hinn á- gætasti myndlistarskóli. Hann brann 1 skinninu heitir Escuelas de Bellas Artes San Jorges. En það atvikaðist svo, að eg fór að ferðast ungur til annarra landa, og eg stað- næmdist í London og' gekk þar á myndlistarskóla í tvö ár. listamaðurinn hafði svo mikið Pvað snertir mína uppáhalds- fyrir að tilkynna það blöðun- malai'a spænska, þá kemur nú um. Það var því líkast, að hann ekkel’t nýtt frá mér um það, væri að halda þessa sýningu ba“' eru Þeir sömu og flestir fyrir sjálfan sig en ekki aðra. j dást að, mest þykir mér til Ég komjaangað að kveldi fyrsta koma Goya, og þar næst dags. Juan var þá á bak og Velasquez og E1 Grt?o. Eu af burt, en þar rakst ég á ítala núlifandi spænskum málurum nokkurn, gamlan ferðafélaga Þykir mei’ mest til koma minn yfir hafið. Hann er líka Pleasso, enda þótt eg máli ekki lngar voru 845 talsins að verð hálfgildingslistamaður og náinn |abstrakt. Hann er einn af allra mæii samtals kr. 1.095.000. kunningi Juans. Hann bauð mér ^ffölhæfustu 1'~i að koma með sér út á kaffi- Þessari öld. stoíu, og Þar mundi koma að Því, að ég hitti Juan. Er nú ekki að orðlengja Þetta mikið meira, en loks hitti ég Juan að hefir komið til af Dregið hjá HHÍ. EHSæstu vcnitingur á fÍór^ungs-sTBÍðís. í gær var dregið í 2. flokki Happdrættis Háskólans. Vinn- listamönnum ó máli, og byrjaði rakleitt á ÞV1, e:ns og hver annar sveitamaður; að spyrja hann um ætt og upp- runa. — Hvaðan ertu af Spáni? — Eg er frá Barcelona, fæddur Þar fyrir 26 árum og upp alinn. — Ertu eitthvað í ætt við Hæsti vinningur, 100 þús. kr., kom á fjórðungsmiða, sem Jæja. Hvernig kom það seldir voru i umboði Frímanns til, að þú fórst að leggja leið,Primannssonar 1 Hafnarhús- þina hingað norður á hjara inu — nr- 3445. Næsthæsti veraldar? I vinningur, kom á nr. 3611, Það hefir komið til af,einnig a fjórðungsmiða, sem ýmsu. Eg hef óskaplega gaman seldir voru hjá Frímanni. af að ferðast. Eg var búinn aðl 10 'Þú5- kr- vinningar: 1540, ferðast um flest lönd Vesíur-, 8457, 19463, 39795, 43742, Evrópu og skandínavísku, 46901. löndin öll nema Finnland. Þá datt mér allt í einu í hug að skreppa hingað til íslands, og aldrei sé eg eftir því. Eg er nú búinn að vera hér i eitt og 5 þus. kr.: 6235, 9626, 11265, 24183, 27923, 33732, 41219, 47505, 49174, 49813. (Birt án ábyrgðar). Skaðabætur vegna stór- galla á steinhúsi. Samt var húsateikningin árltu5 af múrarameistara. I Hæstarétti hefur verið stað- festur héraðsdómur, þar sem hússeljandi var dæmdur til að greiða kaupandanum 55 þúsund krónur í skaðabætur fyrir stór- galla á húsinu, sem kaupandi komst fyrst á snoðir um eftir að liann liafði keypt liúsið. Síðan er liðinn æri tími. Það var 30. ágúst 1949, að Pétur Sveinsson verkstjóri seldi Þór Jóhannssyni húsgagnabólstrara alla húseignina nr. 19 við Efsta- sund í Reykjavík. Yíirmatsgerð fór fram 1. des. 1954, og segir í henni m. a., að undirstöður út- veggja væru þannig, að skurðir, sem grafnir voru niður á fastan botn, hafi verið fylitir grjóti, og steypa sett í það á stöku stað. Þunnar járnplötur hafi verið settar beggja megin í skurðina til að gera grjótfyllinguna jafn- ari. Seljandi viðurkennir, að eng ar undirstöður séu undir inn- veggjum, nema góifplatan, sem er ofan á malarlagi. Enda hefur nú jarðvegurinn sigið undan húsinu, bæði vegna þungans frá húsinu og svo vegna þess, að jarðvegurinn er nú þurrari en er það var byggt. Sigið kemur fram á gólfi, innveggjum, þaki og reykliáf. Matsmenn töldu nauðsynlegt að brjóta þyrfti upp gólfplötuna, lyfta innveggjum, steypa undirstöður og nýja gólf- plötu. Þá þyrfti að lagfæra hurð- ir, veggfóðra, mála og dúkleggja að nýiu. ‘r,ndu,'bæta riðurföll o fl. Kostnað við þetta töldu mats- menn hæfilega metinn á kr. 53,980.00. Þór Jóhannsson stefndi ekkí aðeins þeim, er seldi honum húsið, heldur og Sigurði Jóns- syni múrarameistara, sem hafði ritað nafn sitt á hústeikninguna, en aldrei komið nærri múrverk- inu. I bæjarþingi Reykjavíkur var kveðinn upp dómur 25. október 1956. Þar var Pétur Sveinsson dæmdur til að greiða Þór 8 þús- krónur með 6% ársvöxtum frá 28. sept. 1954 til greiðsludags. Pétur og Sigurður Jónsson* greiði og stefnda 47 þúsund kr. með sömu vöxtum frá sama tma og 8 þúsund kr. í málskostnað. Þessi dómur var staðfestur £ Hæstarétti. Castro skiptir stórjörðum. Fidel Castro er byrjaður a?£ skipta niður stórum jarðeign- um og gefa smábændum eða landleysingjum. Hafði hann látið það boð út ganga, þegar hann hóf upp- reist sína fyrir tveim árum, að- þetta mundi verða eitt fyrsta (verk sitt, og nú hefir hann byrjað á þessu í Sierra Maestra fjöllum, þar sem hann hafðist lengstum við. Hver landleys- ingi fær 33—100 ekrur. : W&Æí',, / - Herdís Þorvaldsdóttir vinnur mikinn leiksigur. Hið stórbrotna leikrit ,,Á yztu nöf“ eftir bandaríska skáldið Thornton Wilder er nú sýnt við ágæta aðsókn í Þjóðleikhúsinu. Þetta er talin ein nýstárlegasta sýning, sem sézt hefur á íslenzku leiksviði og hefur vakið mikið umtal og athygli, ekki hvað sízt hin ágæta leikstjórn Gunnars Eyjólfssonar, en þetta er í fyrsta sinn, sem hann er leikstjóri hjá Þjóðleikhúsinu. — Heidís Þor- valdsdóttir hefur hlotið mikið lof fyrir frábæran leik í hlut- verki „Sabinu“ og er leikur hennar talin listrænt afrek. — Næsta sýning verður á fimmtudagskvöld. — Myndin er af frú Herdísi í hlutverki sínu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.