Vísir - 11.02.1959, Blaðsíða 8
1
VlSIR
Miðvikudaginn 11. febrúar 195S
Skíðamót Reykjavíkur
í svigi, fer fram um næstu
helgi. Keppt verður í öllum
flokkum, karla og' kvenna.
Tilkynnið þátttöku til
Bjarna Einarssonar, Lauga-
vegi 142, fyrir fimmtudags-
■ kvöld.
1
1
Skíðadeild Ármanns.
M.s. H.J. Kyvig
fer frá Kaupmannahöfn
17. febr. til Færeyja og
Reykjavíkur. Skipið fer frá
Reykjavík 24. febr. til
Færeyja og Kaupmanna-
hafnar. Tilkynningar um
flutning óskast sem fyrst.
'á Ferð m.s. Florida 12.2 fell-
| ur nið.ur.
Skipaafgreiðsla
í Jes Zimsen.
Nr. 17/1959.
KYNNING. Fullorðinn,
einhleypur maður í fastri
stöðu, sem hefur 2 herbergi
og eldhús óskar eftir að
kynnast fullorðinnikonu eða
ekkju, með sambúð fyrir
augum. Tilboðum sé skilað
á afgr. blaðsins fyrir mánu-
dagskvöld 16. þ. m., merkt:
„137“. (302
Samkomur
KRISTNIBOÐSFÉLAG
kvenna í Reykjavík heldur
aðalfund sinn fimmtudaginn
19. febrúar á venjulegum
stað og tíma. Fundarefni: J
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin. ______ (328
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ
Betanía, Laufásvegi 13. —
Fórnarsamkoma í kvöld kl.
8.30 Gunnar Sigurjónsson
talar. Allir velkomnir. (000
Bezt a5 augiýsa \ Vísi
TILKYNNING
Innfl.utningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð í smásölu á framleiðsluvörum Raftækjaverksmiðjunnar
h.f., Hafnarfirði.
gerð 2650 Kr. 2685,00
4403 — 3495,00
4403A — 3615.00
4403B — 4105.00
4403C .... — 4505,00
4404 — 3875,00
— 4404A — 4005,00
— 4404B — 4505,00
— 4404C — 4900,00
Sé óskað eftir hitahólfi í vélarnar kostar það aukalega
kr. 410,00.
Kæliskápar L-450 . .... Kr. 6200,00
Þvottapottar 50 1. . .... — 1945,00
Þvottapottar 100 1. . . .. . — 2550,00
Þilofnar, fasttengdir, 250 W . . . . .... — 300,00
300 W .... .... — 315.00
' 400 W .... .... — 330,00
500 W . . .. .... — 385,00
600 W . ... .... — 425.00
700 W . . . . .... — 460.00
' ’ 800 W . . . . .... — 520,00
900 W . . .. .... — 575,00
\ •— — 1000 W ... .
— — 1200 W . . . . .... — 760,00
— — 1500 w .. . . .... — 880,00
__ 1800 w . . . . — 1050.00
Á öðrum verzlunarstöðum en í Reykjavík og Hafnarfirði
má bæta sannanlegum flutningskostnaði við ofangreint há-
niarksverð.
Söluskattur og' útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu.
Reykjavík, 10. febrúar 1959.
Verðlagsstjórinn
HREINGERNINGAR. —
Gluggahreinsun. — Fag-
maður í hverju starfi. Sími
17897. Þórður og Geir. (273
SAUMAVELA viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 12656.
Heimasími 19035. (734
UNGUR maður óskar eftir
vinnu, hefur bílpróf. Margt
kemur til greina. — Tilboð
sendist Vísi, merkt:: „133“
fyrir föstudag.(290
UNGUR, reglusamur mað
ur óskar eftir vinnu. Tilboð
sendist á afgr. Vísis fyrir
föstudag, merkt: „Duglegur
— 135“. (292
TVO, unga iðnnema vant-
ar vinnu á kvöldin og um
helgar. Tilboð sendist Vísi
fyrir helgi, merkt: „Áreið-
anlegir — 136“.(295
14 ÁRA stúlka óskar eftir
að sitja hjá börnum á kvöld-
in. Uppl. á Njálsgötu 15 A,
kjallara. (307
TEK að mér algengan
saumaskap. Er fyrir neðan
taxta. Smiðustíg 6, uppi,
til vinstri. (314
VANTAR röska trésmiði.
smiði. — Uppl. í síma 16396.
_____________________(321
LAUGARNESBÚAR. —
Munið rakarastofuna á
Hraunteigi 9. Lækkað verð.
(317
NOKKRIR piltar óskast
til að innheimta reikninga.
Uppl. eftir kl. 6 í kvöld í
Drápuhlíð 20, uppi. (320
NOKKRAR stúlkur ósk-
ast nú þegar. Kexverksmiðj-
an Esja h.f., Þverholti 13-
(319
UNGUR, reglusamur mað
ur óskar eftir atvinnu nú
þegar. Hefir sveinspróf i
málaraiðn. Margt getur
komið til greina. •— Tilboð,
merkt: „138,“ sendist afgr.
Vísis. (325
UPPIILUTUR tapaðist s.l.
föstudag í miðbænum. —
Uppl. í síma 16299 og 24619.
(304
GLERAUGU hafa i'undist
mánudaginn í síðastl. viku á
Bergstaðastræti. Uppl. í
síma 1-9421. (288
MÁLVERK tapaðist í
flutningum laugardaginn
31. janúar. Finnandi vin-
samlega geri aðvart í síma
13494 kl. 6—8 e. h. (296
SSiifíB LÍTLI í SÆLULAlVní
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farinn
herrafatnað, húsgögn o. m
fl. Húsgagna- og fataverzl-
imin Laugavegi 33, bakhús-
ið. Sími 10059.(126
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. (608
KAUPUM allskonar hreiri
ar tuskur. Baldursgata 30
KAUPUM blý og aðr«
málma hæsta verði. Sindri
ITALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af ný-
legum, ítölskum
harmonikum í
góðu standi. — Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23. (1086
SVAMPHÚSGÖGN: Dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðj-
an, Bergþórugötu 11. Sími
18830.____________(528
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höíðatún 10
Simi 11977.(441
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Símj 12926.
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631. (781
MAWSER- riffill, cal. 22,
5 skota, með kíki, vel með
farinn til sölu. Sími 1-8882.
(269
NOTAÐ, vel með farið
skrifborð óskast. — Uppl. í
síma 13077 eftir kl. 6 á
kvöldin. (301
TIL SÖLU Leica-ljós-
myndavél, ásamt ljósmæli.
Einnig franskar og enskar.
Linguaphone-plötur. Uppl. í
síma 1Ö615 eftir kl. 6. (303
LÉREFT, blúndur, crepe-
nylonsokkar, silkinærfatn-
aður, barnanáttföt, smávör-
ur. Karlmannahattabúðin,
Thomsensund, Lækjartorg.
(305
LÍTIÐ notuð handsnúin
saumavél til sölu að Hraun- 1
teig 13, kl. 7—8. (289
SEM NY Rafha eldavél til
sölu. Grettisgötu 4. •—• Sími
1-8904. (291
8 m/m SÝNINGARVÉL,
ónotuð, til sölu. Uppl. í síma
22583 kl, 6—8,[293
SEM NÝ kjólföt á grann-
an, meðalmann til sölu. —
Uppl. í síma 32732 eftir kl.
7. —
SKELLINAÐRA til sölu.
' 1 ify'' Uppl. í síma 19796, milli kl.
7—8 næstu kvöld. (294
ÓDÝR barnavagn, Pedi- gree, minni gerðin, til sölu. Sími 36105. (297
BARNAKERRA með
skermi til sölu. Kr. 600. — . Sími 33670 eftir kl. 6. (309
MJÖG fallegur nýr, ame-
rískur kvöldkjóll, lítið núm-
er, er til sölu á Grenimel 27.
Simi 13726,_________(299
MÁLNINGARPRESSA
óskast til kaups strax,
minnst fyrir 40 punda þrýst-
ing. Uppl. í síma 18882, (300
RULLU G ARDINUR, —
páppír og dúkur. — Brynja,
Laugavegi 29. (166
TIL SÖLU prjónavél,
Passap. Verð 2500,00. Sími
12458.________________(306
MJÖG falleg tweedkápa
(nr. 14), fóðruð með hvítu
loðskinni til sölu. Uppl. í
síma 13476 kl. 5—7. (310
GIBSONIT. Nokkrar plöt-
ur af gibsonit óskast. Sími
33388, — (316
GÍRAREIÐHJÓL til sölu.
Uppl. í síma 10165. (322
NÝLEGUR gigtar- og há-
fjallasólarlampi til sölu.
Verð 1700 kr. Uppl. eftir kl.
5 í dag. Sími 18866. (323
TIL SÖLU ný Passap
prónavél. Nýjasta gerð. —
Uppl. í síma 16269. (324
FALLEGUR silfurrefa cape
til sölu. Sanngjarnt verð.
Ennfremui' græn, víð vetr-
arkápa og grár tweedfrakki,
fremur lítið númer. — Uppl.
Auðarstræti 15, II. hæð, kl.
4—7 í dag og næstu daga.
(266
STÓR bókaskápur til sölu
ódýrt. Verð 1000 kr. Uppl.
í síma 10109. (326
BARNAVAGN, vel með
farinn, óskast. Helzt Pedi-
gree. -—■ Uppl. í síma 24614.
milli 6 og 10 í kvöld. (330
100 I. RAFHA pottur til
sýnis og sölu í Skeiðai’vogi
115. — (327
HÚSRaÐENDUR. — Vii
höfum á biðlista le'igjendur
1—6 herbergja íbúðir. Að
stoð okkar kostar yður ekk
neitt. — Aðstoð við Kalk
ofnsveg. Sími 15812. (59:
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10-0-59. (901
UNG, barnlaus hjón, sem
vinna bæði úti óska eftir 2ja
—3ja herbergja íbúð. Reglu-
semi áskilin. Uppl. í sima
23933 í dag og á nlorgun. —
_________________________(315
TVÖ herbergi og eldliús
óskast til leigu. Uppl. í síma
15813, (312
HERBERGI til leigu að
Klapparstíg 40. Uppl. milli
6 og 7. (311
IBUÐARSKÚR í Klepps-
holti, 2 herbergi og eldhús,
til sölu. Mjög sanngjarnt.
verð. — Uppl. í sírna 34273
e.ftir kl. 6 á kvöldin. (320
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812 (586