Vísir - 11.02.1959, Blaðsíða 10
10
VÍálB
Enska knaltspyman unt helpna.
Úrslit £ ensku deildakeppn-
inni s.!. laugardag:
I. deild.
Birmingham —- Preston 5:1
Blackburn —- Portsmouth 2:1
Blackpoól — Aston Villa 2:1
Chelsea — West Ham. 3:2
Leeds — Everton 1:0
Luton — Burnley 6:2
Manch. City — Arsenal 0:0
Newcastle — Wolverhampt. 3:4
Notton Forest — Bolton 3:0
Tottenham — Manch. Utd. 1:3
West Bromw. — Leicester 2:2
Brighton
Bristol R.
Derby —
Grimsbj’’ —
Ipswich —
Leyton —
Liverpool -
Middlesbro
Rotherham
Sheff. Utd
Swansea —
II. deild.
— Hudderfield 2:0
— Lincoln 3:0
Fulham • 2:0
— Cardiff 5:1
Sunderland 0:2
Sheff. Wed. 0:2
— Bristol City 3:2
— Charlton 1:3
— Scunthorpe 1:0
— Barnley 5:0
■ Stoke 1:0
Arsenal tapaði nú forystunni
í I. deild eftir að hafa aðeins
náð jafntefli við Manchester
City í léleg'um leik: Félagið
hefir verið óheppið með leik-
menn sína í vetur. Mikið er um
meiðsli, m. a. gat Bloomfield
ekki leikið með og Henderson
meiddist í leiknum á laugar-
daginn. Þá er Docherty í
tveggja vikna banni, er lýkur
nk. sunnudag, og getur hann
því ekki leikið með í 5. um-
ferð bikarkeppninnar á laug-
ardaginn, og Julians var vikið
af leikvelli fyrir rúmri viku og
má því búast við, að hann verði
settur í bann á næstunni.
Manchester United hefir
ekki tapað leik í‘ deildakeppn-
inni síðan 15. nóvember sl. og
er nú komið í þriðja sæti. Þeir
Charlton (2) og Scarden skor-
uðu fyrir liðið gegn Tottenham.
Wolverhampton hefir nú for-
ystuna í I. deild með 36 stig
úr 27 leikjum; Arsenal hefir
einnig 36 stig, en hefir leikið
29 leiki; næst koma Man-
chester United, 34 stig (28
leikir), Bolton 33 stig (27 leik-
ir) og 32 stig hafa West Brom-
wich, Albion (26), Blackpool
(27) og Preston (29 leikir).
! Neðst eru Aston Villa og
Portsmouth með 18 stig hvert
1 úr 28 leikjum; síðan koma
Manchester City og Leicester
1 með 21 stig eftir 27 leiki og
| Tottenham með sama stiga-
' fjölda eftir 28 leiki.
Fulham á í álíka erfiðleik-
um og Arsenal. Bakvörðurinn,
Bacedo, hefir verið frá vegna
meiðsla svo og Langley bak-
vörður. Þá varð liðið að leika
með 10 mönnum á laugardag-
inn, því einn leikmannanna
meiddist þegar á fyrstu mín-
útunum. Sheffield Wednesday
heldur enn örugglega foryst-
unni í II. deild, hefir 42 stig úr
27 leikjum, Liverpool er með
|38 stig (27 leikir) og Fulham
38 stig (28 leikir). Neðst eru
Rotherham með 17 stig (27
jleikir), Lincoln City 13 stig og
.Leyton Orient 79 stig (28 leik-
ir hvert).
Sl. miðvikudag léku Fulham
^og Birmingham í 4. umferð
bikarkeppninnar, og sigraði
'Birmingham 3:2. Á laugardag-
inn fer 5. umferð fram og leika
þá eftirtalin lið, það fyrrnefnda
I-
á heimavelli:
Arsenal - Sheffield United.
Birmingham - Nottingh. Forest.
Blackpoool - West Bromwich.
Bolton - Preston.
Burnley - Portsmouth.
Everton _ Aston Villa.
Ipswich _ Luton.
Tottenham - Norwich.
Willy Brandt, borgarsíjóri
V.-Berlínar kom til Was-
liington í gærmorgun frá
Ottawa. Frá Washington fer
hannvestur á Kyrrahafs-
strönd. Þaðan til Austur-
og Suðaustur-Asíu.
Miðvikudaginn 11. febrúar 1959'
! höfum kynnt okkur starfsemi
þessa á Norðurlöndum, en þar
hafa Danir og Svíar rekið slíka
þjónustu í all raörg ár.
Víðast hvar eru þáð arkitekta-
félög • vlðkcmandi landa, sem
sem gengizt haía- fyrir fram-
kvæmd þcs?a mála og rekið
þessa þjór.ustu. Þróunin hefur
aftur á mót'i oroið sú, að þjón-
usta þessi hcfur verið talin svo
mikilvæg fyrir alla þá er bygg-
ingarmálum sinna, að opinberir
aðilar hafa stutt þessa starfsemi.
og gert fært að færa út kvíarn-
ar. Nærtækasta dæmið er Kaup-
mannahöfn, en þar hefur danska
arkitektafélagið rekið sitt
„Byggecentrum' í fjölda ára. Nú
hafa ýmsar stofnanir og félög;
komið því til liðs og hafið bygg-
ingu í hjarta borgarinnar fyrir
þessa þjónustu og er áætlað, að
bygging sú muni kosta 6 millj.
Þessi piltur, sem þarna sést, er aðeins 14 ára, en samt er hann danskra króna.
cin bezta skytta Bandaríkjanna. Hann skýtur á svokallaðar
„leirdúfur“, en það er skotmark, sem þeytt er á loft með sér-
stakri vél og þýtur með miklum liraða hjá skyttunni. Einu
I Osló er hliðstæð þjónusta
sem þessi í undirbúningi, en þar
stendur á húsnæðinu, sem er í
sinni hæfði hann hverju sinni með 100 skotum, og einu sinni byggingu. Norska fyrirtækið
skaut hann 1300 skctum og mistókst aðeins 24 sinnum. Pilturinn
heitir Cliett og á heima í Alabama-fylki.
Upplýsingami&stöð um allt, er
lýtur að húsbyggingum.
Arkitektafélag íslands opnar sýningarsal á Lauga-
veg 18 og veitir ókeypis uppiýsingar.
Stjórn Arkitektafélags íslands hliðstæða stofnunin er „Build-
boðaði fréttamenn á sinn fund s. j ing center" í London, en fljótlega
1. laugardag og skýi-ði þeim frá fylgdu eftir mörg Evrópulönd,
því, að félagið hefði tekið á
leigu efri hæð liússins Laugaveg'
18A (Liverpool) og mundi opna
þar i næsta mánuði bygginga-
miðstöð, þar sem rekin verður
ókeypis þjónusta við þá, sem
eiga í húsbyggingum.
Gunnlaugur Halldórsson, for-
maður félagsins, bauð frétta-
menn velkomna og skýrði svo
frá fyrir hönd stjórnarinnar:
„Vér höfum í undirbúningi að
koma á fót byggingarþjónustu
og auglýsingamiðstöð, er haíi til
sýnis allar tegundir byggingar-
efnis og byggingarhluta, t. d.
glugga, hurðir, eldhúsinnrétting-
ar, ásamt hvers konar bygging-
arvörum, svo sem einangrunar-
efni, gólfefni, hreinlætistæki, sölutæknifélaganna
svo sem Frakkland, Þýzkaland,
Holland, Sviss og Norðurlöndin,
og hafa lönd þessi samvinnu
sín í milli á þessu sviði. Við
verður rekið sem hlutafélag og
heitir A/S Byggtjeneste.
Að sjálfsögðu er verksvið
hinna erlendu stofnana miklu
víðtækara en okkur verður unnt
að koma í framkvæmd fyrst um
sinn, enda aðstæður allar mjög
ólíkar.
Gisli Halldórsson arkitekt
sagði siðan nokkur orð og sagði
m. a.:
I engu landi hafa eins margir
hlutfallslega staðið í húsbygg-
ingum og hér. Milli 19 og 20
þúsund ibúðir eru til i Reykja-
vík, og þar af eru um 15 þúsund
í einkaeign. Af 2500 íbúðum, sem
í smiðum eru árlega, eiga ein-
staklingar um 2000.
Ráðstefna um sölutækni í
Kaupmannahöfn í maí.
^teiHÍur í |»s*já tlaga. «g vcrða margir
fyrirlesirar fliittir.
Þessi Iitla snáði fór að skoða hænsnabú. Það er ekki auðvelt
sjá hvort þeirra er tneira undrandi hænan eða drengurinn.
hitunartæki o. fl.
Tilgangur vor er sá, að auð-
velda fagmönnum og öðrum al-
menningi, er lætur sig slíkt
varða og þar'úast upplýsinga, að
gera sér ljórt hv.erra kosta er
jVÖl um efni, i'"na hluti og hvers
konar tæki innlend sem erlend,
svo yfirsýn fáist og samanburð-
ur.
! I þessu skyni munum vær bjóða
þátttöku byggingarefnasölum,
framleiðendum byggingarefna
og framleiðslu i þágu bygging-
ariönaðar i því skyni að þeir
kynni vöru sína og framleiuslu
með skýringum og sýningum,
líkönum og byggingarhlutum.
Að sjálísögðu mun verða. á
staðnum upplýsingadeild er rneð
al annars gefur hlutlausar upp-
insingar -er þátttakendur í sýn-
ingunni kunna að æskja.
Vér gerum ráo fyrir að mið-
stöð þessi standi öllum opin
hvern virkan dag írá kl. 1—6
endurgjaldslaust rninnst 11 mán-
uði ársins.
Þá tók til máls, Gunnlaugur
Palsson, arkitekt:
Byggingarþjónusta sú, sem
Arkitektafélag Islands hyggst
stofna til hér, á sér mörg for-
, dæmi erlendis. Elzta og stærstu
Dagana 25.—27. maí n. k.
verðnr haldin mikil ráðstefna
í Kaupmannahofn að fruni-
kvæði samhands norrænu
og verður
hún hin níunda í röðinni af
mótum þeim, sem félögin hafa
fengizí fyrir.
Gert er ráð fyrir, að þing
þetta muni sækja um eitt þús-
und manns frá öilum Norður-
löndum. Kjörorð ráðstefnunn-
ar verður að þessu sinni: Neyt-
andinn fyrst og fremst, og gef-
ur það vísbending um þau
viðfangsefni, sem einkum
verður leitazt við að fjalla um
á þingi þ-ssu.
gert ráð fyrir að í þeim taki
þátt fulltrúar frá öllum Norð-
urlöndunum.
Daginn eftir verða fjögur er-
indi flutt. Olaf Henell, kennari
við Sænska verzlunarháskól-
ann í Helsingfors, talar um
viðfangsefnið „Hvað vill neyt-
andinn og hvað fær hann?lí
Max Kjær-Hansen, kennari
yið Verzlunarháskólann í
Kaupmannahöfn, talar um það
hversu verzlunin geti komið til
móts við óskir neytendanna.
Göran Tamm, framkvæmda-
stjóri í Stokkhólmi, talar um
hvort unnt. sé að ákveða fram-
leiðslu og sölu á grundvelli
Á síöustu ráðstefnu, sem tölulegra rannsókna, og Ejler
haldin var í Gautaborg í ágúst- Alkjær, kennari við Verzlun-
íslenzka ^ arháskólann í Kaupmannahöfnf
[ nor- ræðir spurninguna ,,Er sala
31'ðÍSt
mánuði 1956, g
sölutæknifé’auiS
rænu samt.akr.una og sóttu
nokkrir fulltrúar þ'c-r þingið,
sem var hið lærdóms 'kasta.
Búið er nú að ákveða heiztu
dagskráratriði Ka-1 pmanna-
hafnarráðstefnunnar.
Fyrirlestrar ráðrtefnunnar
verða fluttir í Mnum nýju og
giæsilegu sala ‘ ;ynnum Mer-
curhótelsins. Fyrstur fyrirles-
takmörkuð af þörfum?“
Miðvikudaginn 27. maí talar
Torgny Segerstedt, kennari við
háskólann í Uppsölum, um
siðferðilegt mat á nýtízku
sölustarfi, Folke Kristénsen,
l ennari við Verzlunarskóiann í.
Stokkhólmi, ræðir um vanda-
mál í sambandi við verzlunar-
samvinnu Evrópulandanna, og"
að lokum talar Leíf Holbæk-
a.ra verður Sune Carlsson, há
skólakennari frá Uppsölum, og ' Hansen um kynningarstarf-
verður umræðuefni hans 1 semi fyrirtækja.
„Neytandinn í gær, dag og á j Stjórn Sölutækni mun fús til
morgun“. Umræður verða að að veita allar nánari uppl. um
loknum erindaflutningi og er ráðstefnu þessa. jjk