Vísir - 13.02.1959, Blaðsíða 2
2
■i
VÍSIB
Föstudaginn 13. febrúar 195S
Bœjat^pétti?
fwr- "wwwww-,
Útvarpið í kvöld:
v 18.30 B'árnatími: Merkar
uppfinningar (Guðm. M.
Þorláksson kennari). —
18.55 Framburðarkennsla í
spænsku. 19.05 Þingfréttir.
— Tónleikar. 20.35 Kvöld-
vaka: a) Snorri Sigfússon
fyrrum námsstjóri flytur
vísnaþátt um íslandssögu.
b) íslenzk tónlist: Lög eftir
Þórarin Jónsson (plötur).
c) Kvæði eftir Heiðrek
Guðmundsson. d) Sigurður
Jónsson frá Brún flytur
tvær frásögur af reimleik-
um. 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Passíusálmur
(16). 22.20 Lög unga fólks-
ins (Haukur Hauksson) til
23.15.
Umskipafélag íslands:
Dettifoss er í Keflavík á
ytri höfyiinni. Fjallfoss
kom til Reykjavíkur 8. þ.
s, : m. frá Hull. Goðafoss kom
t til Rotterdam 11. þ. m., fer
' þaðan til Ventspils, Hels
ingfors, Gautaborgar og
Reykjavíkur. Gullfoss kom
1 til Hamborgar 12. þ. m., fer
þaðan til Kaupmannahafn-
J ar. Lagarfoss fór frá Ham-
borg 11. þ. m. til Reykjavík-
1 ur. Reykjafoss fer frá Ak-
ureyri í gærkvöld til Seyðis-
fjarðar og þaðan til Ham-
! borgar. Selfoss fór frá Vest-
I mannaeyjum 4. þ. m. til
New York. Tröllafoss fór frá
1 Hamborg 9. þ. m. til Vent-
: spils, Hamborgar, Rotter-
1 dam og Reykjavíkur. Tungu
foss kom til Reykjavíkur 11.
þ. m. frá Guynia.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frá Gauta-
borg 11. þ. m. áleiðis til
Reykjavíkur. Arnarfell fór
1 frá Barcelona 6. þ. m. áleið-
! is til Reykjavíkur. Jökulfell
fór frá Rostock 11. þ. m. á-
i leiðis til íslands. Dísarfell er
á Akranesi. Litlafell lestar í
i Reykjavík til Þorlákshafnar
I og Vestmannaeyja. Helga-
fell átti að fara í gær frá
New Orleans til Gulfport.
Hamrafell átti að fara frá
Palermo í gær áleiðis til
Batumi. Zeehaan er í Kefla-
vík.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Akureyri á
hádegi í dag vestur um land
til Reykjavíkur. Esja er á
Vestfjörðum á norðurleið.
Herðubreið er á Austfjörð-
um á norðurleið. Skjaldbreið
er í Reykjavík. Þyrill var
væntanlegur til Akureyrar í
gærkvöldi. Helgi Helgason
fór frá Reykjavík í, gær til
Vestmannaeyja. Baldur fór
frá Reykjavík í gær til Gils-
fjarðarhafna og' Hellissands.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er væntanleg til
Reykjavíkur á sunnudag. —
Askja fer væntanlega í dag
frá Akranesi áleiðis til Hali-
fax NS.
Loftleiðir:
Hekla er væntanleg frá
New York kl. 7 í fyrramálið.
Hún heldur áleiðis til Osjó-
ar, Gautaborgar og Kaup-
mannahafnar kl. 8.30. —
Leiguflugvél Loftleiða er
væntanleg frá Kaupmanna-
höfn, Gautaborgar og Staf-
angri kl. 18.30 annað kvöld.
Hún heldur áleiðis til New
York kl. 20.00.
PLASTP0KAR
Til að geyma í föt, skó og margt fleira, eru komnir
aftur í mörgum stærðum.
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
KROSSGÁTA NR. 3713:
r-iaieu; i nver, 5 albrot, 7
sorp, 9 guð, 10 fyrirtæki, 11
finnur vel, 12 veinaj 13
skó...., 14 ástfólgin, 15 á báti.
Lóðrétt: 1 um rödd, 2 nafn, 3
konungur, 4 ending, 6 bjarg, 8
gerði kvikmyndir, 9 dans, 11
ungviði, 13 hamingjusöm, 14
um tíma.
Lausn á krossgátu nr. 3712:
Lárétt: 1 agnúar, 5 eta, 7
lári, 9 lu, 10 alo, 11 Rán, 12
KA, 13 áana, 14 orf, 15 óskina,
Lóðrétt: 1 aflakló, 2 Nero, 3
úti, 4 AA, 6 dunar, 8 ála, 9 lán,
11 Rafn, 13 ári, 14 Ok,
HHimMaÍ a/tttehhih(jfj
Föstudagur.
44. dagur ársins.
Árdegisflæðl
kl. 8,47.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 11166.
Næturvörður
Reykjavíkur apótek, sími 11760.
Slökkvlstöðln
hefur síma 11100.
Slysavarðstofa Re.vkJavíkur
I Heilsuvemdarstöðinnl er opin
allan sólarhringinn. Lækniaveröur
L. R. (fyrir vitjanir) er á sama
staö kl. 18 til kl. 8. — Siml 15030.
kl. 1—4 e. h.
LJósatímJ
bifreiða og annai’ra ökutækja I
lögsagnarumdæml Reykjavikur
verður kl. 17—8,25.
Llstasafn Einars Jónssonar
Lokaö um óákveðln tlma.
ÞJóðmln J asafnlð
er opið á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
Tæknibókasafn IJUJSJt.
1 Xðnskólanum er opln frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
Landsbókasafnlð
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugard., há frá kl. 10—12 og 13
—19.
Bapjarbókasafn Be.vkjavikur
simi 12308. Aðalsafnið, Þingholts-
strætl 29A. Útlánsdeild: Alia virka
daga kl. 14—22. nema laugard. kk
14—19. Sunnud kl. 17—19. Lestr-
arsafur t fuUnrðna: Alla yirka
daga kl. 10—12 og 13—22, nema
laugardaga.
laugard. kl. 10—12 og 13—19.
Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm-
garði 34. Útlánsd. f. fullorðna:
Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga
nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa
og útlánsd. f. börn. Alla virka daga
nema laugard. kl. 17—19. Útibúið
Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. böm og
fullorðna: Alla virka daga nema
laugard., kl. 18—19. Ijtibúið Efsta-
sundi 26. Útlánsd. f. börn og full-
orðna: Mánud., miðvid. og fö%tud.
kl. 17—19, Barnalesstofur eru
starfræktar I Austurbæjarskóla,
Laugarnesskóla, Melaskóla og Mið
bæjarskóla.
Sölugengl.
1 Sterllngspimd 45,70
1 Bandaríkjadollar 16,32
1 Kanadadollar 16,93
100 Dönsk króna 236,30
100 Norsk króna 228,50
100 Sænsk króna 315,50
100 Finnskt mark 5,10
1.000 Franskur frankl 33,06
100 Belgiskur íranki 32,90
100 Svissneskur frankl 376,00
100 Gyllinl 432,40
100 Tékknesk króna 226,67
100 Vestur-þýzkt mark 391,30
1,000 Líra 26,02
Skráð löggengl: Bandarikjadoll-
ar = 16,2857 krónur.
Gullverð Isl. kr.: 100 gullkrönur
= 738,95 papplrskyónur.
1 króna = 0,0545676 gr. af sklru
gulll.
Bygeðasafnsdeild Skjalasafna
Beykjavílnrr.
Skúlatúni 2, er opin alla daga,
nema mánudaga, kl. 14—17 (Ár-
bæjarsafnið er lokað I vetur.)
Biblíulestur: Matt. 14,13—21,
Hann mettaði þá alla.
TIL HELGARINNAR
Nýreykt hangikjöt. — Nautakjöt í filet, buff, gullach og
hakk. — Alikálfakjöt í vínarsnitchel.
Vínarsnittur og steikur.
Kjötverzlunin Búrfeil,
Skjaldborg v. Skúlagötu. Sími 1-9750. ]
r
9 sunnudagsmatinn:
Nýreykt hangikjöt, hreinsuð svið og gulrófur.
BÆJARBÚOIN,
Sörlaskjól 9, sími 2-2958.
FYRIR M0RGUNDAGINN
Bátar á sjó, búumst við nýjum fisk á morgun. j
Saltfiskur, skata, reyktur fiskur, nætursaltaður rauðmagi4
Smjörsíld (Reyksoðin síld) Saltsíld og reykt síld. j
FISKHÖLLIN
og útsölur hennar. — Sími 1-1240. ’
i
Aívarleg deila risin milli S.Kóreu
og Japans.
Samkomulagsumleitunum um t ndurnyjun
stjornmálasambands slrfið.
Kastazt hefur í kekki milli rík-
isstjórna SuSur-Kóreu og .Tap-
ans og stjórnarfundir verið
haldnir í báðum löndunum.
Deilurnar varða heimflutn-
ing Kóreufólks frá Japan og
fiskveiðar Japana við strendur
Suður-Kóreu. Það varð kunn-
ugt eftir stjórnarfund í Tókíó
í morgun, að ríkisstjórn Suður-
Kóreu hefur ákveðið að slíta
samkomulagsumleitunum um
að taka upp stjórnmálaleg
skipti milli landanna á nýjan
leik.
í könnunar skyni
og trúnaði.
Macmillan drap í gœr á fyr-
irhugaða Moskvuheimsókn sína.
Hann kvað viðræðurnar við
Krúsév fara fram í könnunar-
skyni og í trúnaði og myndi
hann því ekki gera þær nánara
að umtalsefni fyrirfram.
Ennfremur, að Suður-Kóreu*
stjórn hafi lýs.t yfir, að japansk*
ir fiskimenn, sem fari inn i
landhelgi Suðu '-Kóreu, verðl
kyrrsettir. j
Einnig hafa Suður-Kóreu.
menn liótað að stöðva skip, sem
flytja Kóreufölk frá Japan til
Norður-Kóreu. I
og KUSS*
um samdi ekki.
Sanikomulagsimileiíanir
milli Bússa og írana, iiafa
faiið út um þúfor.
Rússar kenna fransstjórn
og keLsaranum um, segja að
b«-ði hann og stjórnin leiki
tveimur skjöidum, en í Te-
heran er sagt, að allt hafi
strandað á því skilyrði Biissa
að fran fari úr Bagdadbanda-
laginu. (Sjá fregn á öðrum
stað hér í blaðihu).
Jarðarför föður okkar j
GEIRS SIGURÐSSONAB
fyrrv. skipstjóra
fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 14. ícbrúar 1959
kl. 10,30 árdegis.
Þeir sem vildu minnast hans er bent á Síys.r- ar irfél. ís-
lands eða D.A.S.. — Athöfninni verður útvarna '
Ámundi Geirs ,
Sigurður Gtehv. i,
Magnús Geirss-í