Vísir


Vísir - 19.02.1959, Qupperneq 8

Vísir - 19.02.1959, Qupperneq 8
Kkkert blaS er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann fœra yður fréttir ejg annað yðar hálfu. Sími 1-16-60. ylsiR Fimmtudaginn 19. febrúar 1959 Munið, að þefei; sem gerast á>krifendur ' Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðlö ókeypis til mánaðamóta, Sími 1-16-60. Gífurlegt tjón af völdum veður- ofsa á Akureyri og í Eyjafirði. Fárviðrið brast á í gærmorgun og sumir telja það mesta veður í hálfa öld — í»ök fukai. veggir liroánaiðiK. íré sleit upp með róáuna. Frá fréttaritara Vísis. Akurej’ri » orgun. í gærmorgun brast hér á Ak- ureyri, um Eyjafjörð og Þing- eyjarsýslur eitt hið mesta stór- viðri af suðvestri sem komið liefur um áratuga skeið og hef- ur það valdið gífurlegu tjóni í heild. f alla fyrrinótt hafði geysað hvassviðri, en herti á veðrinu imdir morguninn og náði há- marki frá því klukkan að ganga átta og til hádegis í gær. Á Akureyri fuku járnplötur af fjölmörgum húsum, rúður brotnuðu víða, grindverk fuku, loftnet slitnuðu niður og allt fauk sem fokið gat. Meðal ann- ars má geta þess að velflestar sorptunnur sem stóðu vestan íundir húsum á Akureyri stigu djöfladans, ýmist um háloftin eða eftir götunum og innihald þeirra fauk sem skæðadrífa um allan bæinn. Nokkrir bílar urðu fyrir meiri eða minni skemmdum af foki, einkum af völdum járn- plata, sem lentu á þeim. í Gróðrarstöð Akureyrar urðu stórsdcemmdir á trjágróðri. Með- al annars reif þar 9 stór lerki- tré upp með rótum, flest um 10 metra há og yfir hálfrar aldar gömul, Það stærsta þeirra var 1% metri ummáls um stofninn. Fjölda mörg tré önnur urðu og fyrir skemmdum og reynt var eftir föngum að binda þau nið- ur. Á ýmsum stöðum öðrum reif tré upp með rótum úr trjágörð- um og þ. á m. stærsta tré Ak- ureyrar, 11 metra hátt sem stóð við húsið nr. 52 við Aðal- stræti. Tréð fauk langar leiðir en um eins metra djúp gryfja var þar, sem tréð hafði staðið áður. Allan morguninn unnu lög- reglumenn með aðstoð verka- mnna frá vatnsveitu og bæjar- verkfræðingi að því að hjálpa til þar sem þörfin var mest, m. a. að því að negla niður þök og 50 drepnir í Fr. Kongó. S.l. mánudag kom til óeirða í Brazzaville í Franska Kongo og höfðu 50 menn verið drepnir, er síðast fréttist. Stjórnmálaerjur eru þar miklar og ættbálkar flækst í deilurnar. koma í veg fyrir frekarí skemmdir. Börn og unglingar fóru ýfir- leitt í skólana í gærmorgun þrátt fyrir veðurhæðina, en lögreglan annaðist flutning á börnunum heim aftur og fékk til þess strætisvagna bæjarins. Eftir hádegið var öllum skólum lokað. Rafmagnstruflanir urðu tals- verðar og símasmbandslaust um tíma út úr bænum. Við höfnina tók út 12 lesta hringnótabát og 33 feta langan, sem stóð þar uppi á malar- kambi skammt frá frystihúsinu nýja. Hann fauk út á sfió, rak síðan yfir fjörðinn og náðist þar í fjörunni stórskemmdur. Særokið var svo mikið að naumast sá út á Pollinn. ' í nágrenni Akureyrar urðu meiri og minni skemmdir. Á Kotá hjá Akureyri fauk 20 hesta hey, enn fremur þak af hlöðu og fjárhúsi. Þkið brotn- aði niður í fjárhúsið, sem í voru 30 kindur og drápust 3 þeix-ra. Veggirnir, sem ýmist voru úr torfi, grjóti eða timbri, hrundu til grunna. Hey fuku víðar á bæjum, en yfirleitt ekki um stórtjón að ræða af þeim sökum. Meiðsli á fólki urðu ekki tedjandi, þó munu tvær aldrað- ar manneskjur, sem hættu sér út fyrir hússins dyr, hafa skoll- ið um og meiðzt. í Kræklingahlíð skemmdust víða þök á útihúsum, hey fuku og heyvagnar sem brotnuðu í spón. Á Þrastarhóli féll fjárhús Verkalýðssamband jafnaðar- manna í Belgíu ákvað í gær, að allir námumenn Iandsins, á annað hundrað þúsund, skyldu taka þátt í verkfalli í námun- um, en þegar þetta var boðað, voru verkfallsmenn orðnir yfir 50 þúsund. Verkföll þessi eru háð til þess að mótmæla þeirri ákvörð- un ríkisstjórnarinnar, að hætta starfrækslu náma, sem ekki eru arðbærar lengur. Ýms önnur verkalýðs- og iðnfélög hafa gert samúðarverkföll. Komið hefur til uppþota sumstaðar og veggur inn, en fé sakaði ekki. Á Dvergsstöðum í Glæsibæj- arhreppi brotnuðu sex öflugir raímagnsstaurar, sem báru uppi raflínuna' frá Akureyri. Þykir það einsdæmi að jafn sterkir staurar brotni af völd- um veðurhæðar þegar ísing er ekki að verki. í Hrísey fauk járn af húsum og rúður brotnuðu, en að öðru leyti var þar ekki um stórvægi- legar skemmdir að ræða. í Eyjafirði fram vai’ð veður- hæðin ekki eins gífurleg og hún varð utar í héraðinu og þar hefur ekki frétzt um neina meiri háttar veðurskaða. Út með Eyjafirði að austan varð veðurhæðin óskapleg og telja elztu menn sig ekki muna annað eins rok. í Grenivík fuku plötur af húsaþökum og hey sums staðar, og á bænum Litla- Gerði fauk þak af hlöðu. Á Svalbarði á Svalbarðs- strönd tók hálft þakið af íbúð- arhúsinu og víðar þar á strönd- inni fuku járnplötur af húsum. Auk þess slitnuðu rafleiðslur og fleira tjón varð. Sögðu Sval- barðsstrendingar að annað eins veður hafi þar ekki komið í hálfa öld. í gær var 1—3 stiga hiti á Akureyri, en í dag er sunnan- andvari og gott veður. Tiaiiis skVrir frá áras. Tunisstjórn hefur sent Or- yggisráði Sameinuðu þjóðanna greinargerð um árás franskra orrustuflugvéla á þorp í Tunis s.I. laugardag. Ekki er árásin kærð form- lega, en þess óskað að öll að- ildarríki S. þj. fái afrit af skýrslunni. járnbrautarsamgöngur stöðvast á nokkrum stöðum. Málið er til umræðu á þingi. Er búist við miklum atökum á þingi í dag. Nokkuð er rætt um hver áhrif þetta muni hafa á Kola- og stálsamsök Vestur-Evrópu, en sumum þykir sveiga í þá átt, bæði í Vestur-Þýzkalandi, og Belgiu, að hlíta ekki fyrirmæl- um stjórnar þess, ef það kemur í bága við heimahagsmuni. Búist er við algerri vinnu- stöðvun í belgiskum kolanám- um. Alger vinnustöðvun í belgískum kolanámum. ITmræða á þingi í dag og mikil áiök framundan. Eltki eru öll kurl komin til grafar enn, að bví er sprengjur frá stríðsárunum snertir. Nýlega þurftu Þjóðverjar að hleypa af öllu vatni við Sorpc-stífluna í Sauerlandi, og kom þá í Ijós þar 12,000 punda sprengja, sem Bretar höfðu varpað' í árás haustið 1944 en ekki sprungið. Brezkur sérfræðingur var þegar fenginn til að gera spengjuna óvirka, og tókst honúm það — með' að- stoð þýzks sérfræðings — eftir klukkustund. En lieldur voru menn taugaóstyrkir, meðan á því stóð eins og nærri má geta. Myndin sýnir sérfræðingana tvo takast í hendur að loknu verki. Fárviðri var í Vestmanna- eyjum í gærmorgiin. Eyjaskeggjar sáróánægðir vegna sleifar- lags í flugvalðarmábnum. Frá frétlaritara Vísis. — Vestm.eyjum í morgun. Enn gerði fárviðri hér í fyrrinótt með 15 stiga vind- hraða. Samgöngur milli lands og( Eyja hafa verið litlar að und- anförnu og flugsamgöngur ekki í marga daga. Hafa Vestmannaeyingar sjaldan eða aldrei fundið jatn átakanlega til þess sern nú hvílíkt sleifarlag ríkir í flug- vallarmálum þeirra eyjar- skeggja. Þar er í fyrsta lagi ekki nema ein flugbraut og iðu- lega ekki lendingarfært á henni í bezta veðri, ef aðeins nokkur gola stendur á hlið. Hpfur það verið óskadraumur Vestmannaeyinga í mörg ár að fá þverbraut á þá flugbraut sem nú er fyrir hendi, því með þeim hætti yrði að verulegu leyti ráðin bót á samgöngu- málum Eyjarskeggja, sem ar.n • ars eru í hinum mesta ólestri. Þykir Vestmannaeyingum oeir vera sniðgengnir mjög um framlög til flugvallargeröar, ekki sízt með tilliti til þess hve Skíðakennsla á Amarhóli í kvöld Skíðaráð Reykjavíkur efnir til skíðakennslu fyrir almenn- ing á Arnarhóli í kvöld. Kennslan hefst kl. 20, og verður Svanberg Þórðarson kennari og leiðbeinandi (Svan- berg er bróðir Eysteins skíða- kappa, sem nú er erlendis. Nú er mjúkur, nýfallinn snjór, og má því búast við silkifæri í kvöld og fjölmenni á Arnarhól, til að færa sér í nyt hina ágætustu kennslu á skíðum, sem veitt er ókeypis. rík áherzla er lögð á flugvall- argerð á Akureyri, sem þegar hefur hinn ágætasta- flugvcll og á Norðfirði, en þangað er ekki flugfært hvort eð er nema endrum og eins sökum þoku sem þar ríkir oft dögum saman. í öðru lagi er það ljóst dæmi um sleifarlagið í flugvallar- málum Vestmannaeyinga að þar eru engin berghöld, engar festingar til að binda flugvélar niður nema fyrir austanátt. í þriðja lagi er þar ekkert flug- vélarskýli og í fjórða lagi engiu brautarlýsing, sem þó myndi oftlega koma að verulegu gagni. Oft er það í suðlægri átt að þótt hvasst sé í Vestmanea- eyjum fram eftir degi, lægir oft eftir miðjan dag, eða um þrjúleytið. Að vetri til er þá alltof seint að hugsa til Vest- mannaeyjaflugs frá Reykjnvíl:, því flugvél getur hvorki lent né hafið sig til flugs eftir að rökkva tekur á meðan braut- arljós hafa ekki verið sett upp Borg — Framh. af 1. síðu. 'V en það var allt sviðið. Þilklæðn- ing var úr panel, sem brann að sjálfsögðu. Allt brann í risinu og gólf þar, en gólfið á aðalhæð ekki meira en svo, að það er mannhelt. Eldurinn komst ekki í hinn enda hússins, þar sem bóndinn býr, en þar urðu þó einhverjar skemmdir af vatni og reyk. En íbúð prests verður sem sagt ónothæf um ófyrirsjá- anlegan tíma, enda þótt útvegg- ir standi. Pretur á Borg á Mýrum er Leó Júlíusson. Þess má geta um prestseturs- húsið á Borg, að það var upp- haflega bygg í Kóranesi við Straumfjörð á Mýrum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.