Vísir - 23.02.1959, Page 2
2
VlSIB
Mánudaginn 23. febrúar 195®'
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.00—16..30 Miðdegisút-
Varp. — 16.00 Fréttir og veð
)' urfregnir. — 18.25 Veður-
3*
fregnir: — 18.30 Tónlist
barnanna. (Jón G. Þórarins-
son kennari). — 18.50 Fiski-
mál: Um loðnuvinnslu. (Dr.
Þórður Þorbjarnarson). —
j 19.05 Þingfréttir. — Tónleik-
ar. — 20.00 Fréttir. — 20.30
Einsöngur Nanna Egilsdóttir
syngur. Fritz Weisshappel
leikur undir á píanó. a) „Eg
lít í anda liðna tío“ eftir
Sigv. Kaldalóns. b) „Vöggu-
vísa“ eftir Jón Leifs. c)
Lög eftir Schubert og Schu-
mann. — 20.50 Um daginn
og veginn. (Úlfar Þórðarson
læknir). — 21.10 Tónleikar
(plötur). — 21.30 Útvarps-
sagan: „Viktoría“ eftir Knut
Hamsun, í þýðingu Jóns Sig-
J urðssonar frá Kaldaðarnesi;
j IX. — Sögulok. (Ólöf Nor-
dal). — 22.00 Fréttir og veð--
urfregnir. — 22.10 Passiu-
sálmur (23). — 22.20 Úr
heimi myndlistarinnar. Bj.
Th. Björnsson listfræðing-
ur). — 22.40 Kammertón-
leikar: Tvö brezk fiðlutón-
verk (plötur). — Dagskrár-
lok kl. 23.30.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Rvk. 16.
febr. til Rostock og Ríga.
Fjallfoss fór frá Hafnarfirði
í gær til Akraness, Patreks-
I fjarðar, Þingeyrar, Akur-
eyrar og Reyðarfjarðar og
! þaðan til Hull og Hamborg-
j ar. Goðafoss fór frá Vent-
spils í fyrradag til Hangö,
Gautaborgar og Rvk. Gull-
! foss fór frá Leith 20. febr.
i til Thorshavn og Rvk.;
væntanlegur til Rvk. árdeg-
1 is á mánudap 23. febr. Lag-
arfoss fór frá ísafirði í fyrra-
i kvöld til Súgandafjarðar,
! Flateyrar, Siglufjarðar, Ól-
í afsfjarðar Raufarhafnar,
J Vestm.eyja og Faxaflóa-
j hafna. Reykjafoss kom til
j Hamborgar 20. febr.; fer
þaðan til Rotterdam, Ant-
werpen og Hull. Selfoss fer
frá New York 24—25. febr.
til Rvk. Tröllafoss er í
Trelleborg í Svíþjóð. Tungu-
foss fór frá Siglufirði á
laugardag til Sauuðárkróks,
Dalvíkur, Akureyrar og
Húsavíkur.
Orðsending
frá Kvenréttindafélagi Is-
lands: Konur, sem hafa selt
happdrættismiða félagsins,
eru vinsamlega beðnar að
gera skil á andvirði þeirra
fyrir aðalfund, sem verður
hajdinn næstkomandi mið-
vikudagskvöld — 25. þ. m.
Löggilding
fyrir pípulögnum í Reykja-
vík hefir verið veitt Hilmari
Lútherssyni.
Málílutningsskrifstofa
Páll S. Pálsson, hrl.
Bankastræti 7, sími 24-200.
V.-þýzka stjórnin býður
ýmsa námsstyrki.
Þar er bæði um sérstyrki @g aimenna
styrki að ræBa.
7
KROF
ÁTA NR. 3721.
Sjómenn á batavegi.
í óveðrinu, sem gekk yfir ný-
lega, vildi það slys til 18. febrúar
um borð í b/v „Ingólfi Arnar-
syni', að Ólafur Jónsson, háseti,
frá Arnarfirði slasaðist. Hlaut
liami mikinn skurð á höfði rif-
brotnaði og tveir tindar á hrygg
brotnuðu.
Var hann lagður í spítala á
Flateyri. Samkvæmt upplýsing-
um læknisins þar, líður honum
eftir atvikum vel.
Sigurður Kolbeinsson, 2. stýri
maður, sem slasaðist um borð í
b/v Þorkeli mána fyrir skömmu
á Nýfundnalandsmiðum, er nú
farinn að hafa fótavist. Við rann-
sókn á meiðslum hans hefur
komið í ljós, að tindar í hrygg
hafa brotnað og Vöðvar í baki
marist og slitnað.1 Mun Sigurður
eiga í þessum meiðlum um 2ja
mánaða skeið.
Bæjarútgerð Reykjavíkur.
HROGMKELSANET
Kolanet
Laxanet
Urriðanet
Silunganet
Murtunet
úr nylon og bómull
Nylon netagarn
Bómullar netagarn
allir sverleikar
n
GEYSSR" H.F.
Veiðarfæradeildin.
Kambgarn,
Apaskinn,
þykkari tegundir
29,85 meterinn;
Dúnléreft,
(viðurkennd)
Hálfdúnn
Verstun
Guðbjarpr Bergþórsd.
Öldugötu 29,
Sími 1-4199.
«*/«'* 4
ttUmUUat aitttehHiHfJ
Rikisstjórn Sambandslýðveld-
isins Þýzkalands býður fram
nokkra styrki til náms á skóla-
árinu 1959/1960. Er annarsvegar
um að ræða almenna styrki til
háskólanáms og hinsvegar sér-
staka styrki til náms eða rann-
sóknarstarfa í tilteknum grein-
um, einkum við aðrar stofnanir
en háskóla.
Almennir styrkir til
háskólanáms:
Styrkir þessir eru ætlaðir til
tíu mánaða námsdvalar við
þýzka háskóla, tækniháskóla og
listaháskóla, og nema styrkirnir
350 þýzkum mörkum á mánuði.
Styrkþegar greiða ekki skóla-
gjöld.
Umsækjendur skulu hafa lok-
ið a. m. k. tveggja ára námi við
viðurkennda háskóla og helzt
lokið einhverjum undirbúnings-
prófum við slíka skóla. Þess skal
getið, að kandídatar geta einnig
sótt um þessas tyrki. Nægileg
þýzkukunnátta er áskilin.
Eigi er vitað, hve margir slík
ir styrkir kunna að koma í hlut
íslenzkra umsækjenda, sennilega
tveir.
Þeir, sem styrkina hljóta, geta
átt kost á að fá þá framlengda
um eitt ár i viðbót, að fullnægð-
um ákveðnum skilyrðum.
Sérstyrkir:
Hér er um að ræða listamanna
styrki, styrki til ungra lækna og
ungra háskólastarfsmanna, rann
sóknarstyrki, styrki til iðnfræði-
náms og náms við kennarahá-
skóla. Valið verður úr umsókn-
um frá mörgum löndum, svo að
eigi er vitað, hve margir styrkir
kunna að koma í hlut islenzkra
umsækjenda. — Verður hér á
eftir gerð nánari grein fyrir
lokið háskólanámi. Háskóla->
starfsmenn (Hochschulassi-
stenten) í ýmsum fræðigreinum,
svo og ungir læknai’, geta sóít
um styrki þessa til framhalds-
náms.
3. Styrkir til rannsóknarstarfa.
Styrkir þessir eru veittir til
3—6 mánaða framhaldsnáma
við rannsóknarstofnanir í Þýzkaj
landi, og er ekki ætlast til aS
námið verði stundað á veguxtil
háskólastofnana. Styrkirnip
nema 450 þýzkum möi’kum á
mánuði og ætlaðir ungum vís-
indamönnum og fræðimönnum
í ýmsum greinum. Umsækjend-
ur skulu helzt hafa lokið háskóla
námi, en þó koma einnig til
greina, þeir, sem eru um það
bil að ljúka slíku námi.
4. Sfyrkir til iðnaðarnáms og
kennaranáms.
Styrkirnir eru til 12 mánaða'
náms við iðnfræðiskóia eða kena
araháskóla (Berufspádagogis-
chen Hochschulen) og nema 355
þýzkum mörkum á mánuði. Um-
sækjendur skulu eigi vera eldri
en 30 ára. Iðnfræðistyrkirnir eru
ekki ætlaðir til náms við tækni-
háskóla eða almenna háskóla,
heldur til náms við allmenna iðn
f ræðiskóla (Ingenieur schulen).
Kennarastyrkirnir eru ætlaðir
ungum kennurum við sérskóla,
svo sem verzlunarskóla, land-
búnaðarskóla, garðyrkjuskóla,
húsmæðraskóla eða iðnskóla.
Styrkþegar þurfa sjálfir að
greiða skólagjöld. Námstíminn
er frá marz 1959 til febr. 1960.
Áskilið er, að umsækjendur
um alla þá styi’ki, sem hér hafa
verið taldir, hafi nægilega kunn-
áttu í þýzku.
Eyðublöð undir styrkumsóknir
fást í menntamálaráðuneytinu,
Stjórnarráðshúsinu við Lækjar-
1
Mánudagur.
54. dagur ársins.
kl. 5,25.
Ardegisflæðl
giuggar,
ið, 10 .. .súgu
12 um skiþ, 13
15 nafn.
1 afbrotamál,
fyrir báta (ef.),
ita,!
Laret
vindi, 9 gt
afkomanda,
14 gróðux,
Lóðrétt: 1 afbrotamál, 2
málmur, 3 fyrir báta (ef.), 4
einkennisstafir, 6 ögrar, 8 ár-
ferffiis, 9 ævintýraskepna, 11
útáláts, 13 oft á flík, 14 sam-
hljóðar.
Lausn á krossgátu ur. 3720.
Lárctt: 1 Molbúi, 5 orf, 7 örfa,
S me, 10 Ló x, 11 sat, 12 NN, 13
soll, 14 róg, 15 refina.
Lóðrétt: 1 Mjölnir, 2 lofn, 3
brá, 4 úf, 6 betla, 8 Rón, 9 mal,
11 Sogn, 13 sói, 3* KF.
Lðgreffluvarðstofan
hefur síma 11166.
Næturvðrður
Vesturbæjar Apótek, sími 22290.
Slökkvistððia
hefur síma 11100.
Slysavarðstofa Eeykjavíknr
í Heilsuverndarstöðinnl er opin
illan sólarhringinn. Lækniaverður
L. R. (fyrir vitjanir), er á sama
-tað kl. 18 til kl. 8. — Siml 15030.
kl. 1—4 s. h.
Ljósatími
blfrelða og annarra ðkutækja l
7 | kðgsagnarumdæm! Reykjavlkur
^ verður kl. 17,45—7,40.
Llstasafn Kinars Jónsscaar
Lokað um óákveðin tíma.
JÞJóðnrdnjasafnlð
er opið & þriðjud., flmmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og fi sunnud.
Tæfcnibókasafn LMÆ.Í,
1 Iðnskólanum er opin írfi ki.
1—8 e. h. alla vlrka daga nema
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frfi ki.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugard., þfi írfi kl. 10—12 og 13
—19.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
simi 12308, Aðalsafnið, Þingholta-
strætl 29A, Útlánsdelld: Alla vlrka
daga kl. 14—22, nema laugard. lcl,
14—19. Sunnud. kL 17—19. Lestr-
arsalúr f. fullorðna: fiiia vlilsaG'Udi hlns smæsta.
! laugardaga.
laugard. kl. 10—12 og 13—19.
Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm-
garðl 34. útlánsd. f. fullorðna:
Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga
nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa
og útlánsd. f. böm. Alla virka daga
nema laugard. kl. 17—19. Útibúið
Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn og
íullorðna: Alla virka daga nema
laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta-
sundi 26. Útlánsd. f. börn og full-
oröna: Mánud., miðvid. og föstud.
kL 17—19, Bamalesstofur eru
starfræktar I Austurbæjarskóla,
Laugarnesskóla, Melaskóla og Mið
bæjarskóla.
Sðhtffenffi.
1 Sterllngspund 45,70
1 Bandarlkjadollar 16.32
1 Kanadadollar 16,70
100 Dönsk króna 236,30
100 Norsk kröna 228,50
100 Sænsk króna 315,50
100 Finnskt mark 5,10
1.060 Franskur frankl 33,06
100 Belgiskur frankl 32,90
100 Svissneskur franki 376,00
100 GylUni 432,40
100 Tékknesk króna 226,67
100 Vestur-þýzkt mark 391,30
1,000 Lira 26,02
Skráð Iðggengi: BandarikjadoU-
ar = 16.2857 krónur.
GuUverð Isl. kr.: 100 guUkrðnur
= 738,95 pappirskrónur.
1 króna = 0,0545676 gr. af sklru
gulU.
Byffffðasafnedeild Skjalasafns
Reykjavtkur.
Skúlatúnl 2, er opin aUa d(
nema mánudaga, kl. 14—17
bæjarsafnið er tokað I vetur.)
daga kl. 10—12 oe 13—22. nemn
Biblíulestur: Matt. 18.1—14.
daga,
(Ár-
hverjum þessara styrkja um sig: jgötu, og þurfa umsóknir að hafa
1. Listamannastyrkir: Þeir eru
til tiu mánaða náms við listahá-
skóla og eru að fjárhæð 350
þýzk möi’k á mánuði. Styrkþeg-
ar greiða ekki skólagjöld. Styrk-
irnir eru einkum ætlaðir ungum
listamönnum, er lokið hafa und-
irbúningsnámi í listagrein sinni
eða eru í þann veginn að Ijúka
slíku námi.
2. Styrkir til ungra lækna og
háskólastarfsmanna.
Styrkirnir eru ætlaðir til 6—8
mánaða náms í háskólastofnun-
uni eða sjúkrahúsum og nema
450 þýzkum mörkum á mánuði.
Umsækjendur þurfá að hafa
borizt ráðuneytinu fyrir 25.
marz n. k.
Mennntamálaráðuneytið,
20. febrúar 1959.
HPappirspokar
allar stærðir — brúnlr úr
kraftpappír. — Ódýrarl ea
erlendir pokar.
Rappírspokagerðin
Síml 12870.
Útför
GUNNÞÓRUNNAR HALLDÓRSDÓTTUR,
Amtmannsstíg 5, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn
24. febrúar kl. 2 e.h.
Fóstúrbörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát
og jarðarför mannsins míns og föður og tengdaföður,
SIGURÐAR PÉTURSSONAR,
fyrrverandi byggingarfulltrúi.
Alberta Árnadóttir,
Karl E. Sigurðsson, Úlla Sigurðardóttir,
Hörður Þórhallsson.