Vísir - 23.02.1959, Side 4

Vísir - 23.02.1959, Side 4
I YlSIife Mánudaginn 23. febrúar-195® Austurhluti hinnar tvísidpiu Berlínarborgar er e'kki höfuðr borg Austur-Þýzkalands í aug- um hundruð þúsunda austur- i þýzkra flóttavianna — heldur | hliðið,sem liggui til hins frjálsa heims. Á að loka leiðinni? Nú vofir sú hætta yfir, að þessari flóðgátt verði lokað, og er ástæðan síðustu tillögur for- sætisráðherra Sovétríkjanna, Nikita Krústjoffs. Ef setulið bandamanna í Vestur-Berlín verður kallað heim, hefur borg- in ekki lengur bolmagn til þess að skella skolleyrum við kröf- um kommúnista um að hætta að veita hæli hinum mörgu þús- undum flóttamonna, sem flýja þangað vikulega — og sjá þeim fyrir flugferð til Vestur-Þýzka- lands. Þrátt fyrir aukið eftirlit við markalínuna, sem skilur Berín í tvo hluta, er enn sem komið er auðveldara að flýja um Ber- lín heldur en nokkurn annan stað við járntjaldið, sem skilur Austur-Þýzkaland frá Vestur- Þýzkalandi. Ef flóttamaðurinn hefur hvorki farangur meðferð- is né nokkuð það, sem gæti vak- ið grunsemdir,, -þá þarf hann ekki annað en kaupa farmiða í neðanjarðarlest frá Austur- til Vestur-Berlínar. En allar eig- ur sínar verður hann að skilja eftir, hjá því verður ekki kom- izt. Frœðimenn tiltölu- lega flestir. Austur-Þýzkaland verður nú að horfast í augu við ný vanda- mál. Hér um bil 20% af heild- aríbúafjölda landsins hefir flú- ið til Vesturlanda,, og — það sem verra er — hlutfallstala fræðimanna og tæknisérfræð- inga meðal þessa flóttafólks fer sífellt hækkandi. í Vestur- Þýzkalandi hefur opinberlega verið tilkynnt, að árið 1958 hafi kringum 1.200 læknar flúið til Vesturlanda, eða rúmlega 10% af öllum læknum í Austur- Þýzkalandi. Af öðrum flótta- áður. Rúmlega helmingi fleiri. búa í hinni svokölluðu „verka- háskólaprófessorar flúðu Aust-! mannaparadís“. Þetta er einn- ur-Þýzkaland árið 1958 en árið j ig augljós sönnun þess, að 1957. Góð laun ginna ekki. \ stjórninni hefur ekki tekizt að veita fólkinu þau brýnustu lífs- gæði, sem kommúnistar þreyt- ast þó aldrei á að lofa fjöldan- Þessi vaxandi straumur land- j um. Flóttamannastraumnum flótta lækna og prófessora frá: hefur verið líkt við „skoðana- Cifjaw í „raufa hapm“ ER EILIÐIÐ TIL FKELSISSNS -X:)<-)<-)<-)<-)<-)<-)<-)<-)<-)<-)<^)<-)<-)<-)<-)<-)<-)<-)<^)< -X -x Þannig líta hundruð þúsunda flóttamanna á horgina -x * ^ Eftir merk piros, sésfræðing í máSefreaasaa A.- Evrópu. mönnum sama ár voi’u t. d. allt að 3.500 kennarar og háskóla- prófessorar. Undanfarin 10 ár hefur Austur-Þýzkaland orðið að sjá af hér um bil einum fjórða hluta allra lækna lands- ins, vísindamanna og kennara til Vesturlanda. Nýútkomnar skýrslur um flóttamenn að austan sýna, að fjöldi landílótta fræðimanna og annarra sérmenntaðra manna frá Austur-Þýzkalandi fer sífellt vaxandi. Árið 1958 var hlut- fallstala landflótta lækna þrisvar sinnum hærri en árið Þetta er síðasti hesturinn, sem látinn er draga járnbrautarvagn i Danmörku, en það var algeng sjón að sjá þessa stóru hesta clraga vagna milli hliðarspora þar sem eimreiðum var ekki við komið. Hesturinn er af Belgíukyni, 9 ára gamall og lieitir Kláus frá Rold. í október var Kláus settur á gjöf þegar ný flutninga- Ctöð var tekin í notkun. Eg sé inikið eftir klárnum, sagði öku- ttaðurinn, Kláus var góðxir félagi og óspar á kraftana og af 5kj þeim hafði hann nóg. Austur-Þýzkalandi er jafnvel enn ískyggilegri, þegar haft er í huga, að þessir embættismenn eru venjulega betur launaðir í Austur-Þýzkalandi en starfs- bræður þeirra í Vestur-Þýzka- landi — og tækifærin, sem þeir hafa til þess að hækka í tign eru fleirf. í austur-þýzkum blöðum hef- ur það verið viðurkennt opin- berlega, að straumur flótta- manna — einkum’ sérfróðra manna — valdi stjórninni mikl- um erfiðleikum. í dagblaðinu Neue Zeit, sem gefið er út í Austur-Berlín, voru fyrir nokkru tilfærð þau ummæli ilæknis og stjórnmálaleiðtoga í í Leipzig, dr. Gerd Heusel að nafni, að víða í landinu væri hlutfallið nú „einn læknir á hverja 3,000 til 4,000 íbúa.“ Meðaltalið yfir allt landið er einn læknir á hverja 1,600 til 1,900 íbúa — en í Vestur-Þýzka- landi er hlutfallið einn á hverja 700. Ráðuneyti það í Vestur- Þýzkalandi, er fjallar um mál- efni alls Þýzkalands, heldur því jafnvel fram, að í Austur-Þýzka- landi séu „fjöldi héraðs- og einkasjúkrahúsa, sem þessa stundina hafa engu læknaliði á að skipa.“ Alvarleg áhrif fyrir stjórnina. Það er enginn vafi á því, að skortur á sérmenntuðu fólki, einkum tæknisérfræðingum, sem voru þó fáir fyrir í Austur- Þýzkalandi, mun hafa alvarleg áhrif á hinar róttæku efnahags- áætlanir stjórnarinnar. Það er einnig annað, sem veldur kommúnistastjórninni á- hyggjum — það er álitshnekk- irinn, sem þessi látlausi flótta- mannastraumur veldur henni. Af tali flóttamanna undanfarið má ráða, að það eru þjóðfélags- og stjórnmálaástæður, sem helzt koma til greina nú í sam- bandi við flóttann að austan, en ekki efnahagsástæður eins og undanfarin ár. Þær þrjár og hálf milljónir manna, sem flú- ið hafa austurhluta landsins frá stríðslokum, sanna ótvírætt, að það er ekki eftirsóknarvert að könnun, sem enginn geti lokað augunum fyrir“. Ástæður eru margvíslegar. Flóttamennirnir gefa margar ástæður fyrir flótta sínum. — Flestir þeirra segja, að skortur- inn á neyzluvörum og fatnaði sé ekki svo ýkja þungur á met- unum — enda þótt þar sé mjög ábótavant — heldur vinnu- þvingunin, sem gæti í öllum starfsgreinum. Það er um fátt að velja — menn fá yfirleitt ekki að velja sér sjálfir fram- tíðarstöðu í þjóðfélaginu né verja lífi sínu að öðru leyti í samræmi við eigin skoðanir. Afskipti kommúnistaflokksins af stjórnmálaskoðunum manna, lögreglueftirlit á öllum sviðum, óvissa um fyrirætlanir Sovét- stjórnarinnar varðandi framtíð Austur-Þýzkalands, einkum eft- ir að tillögur Krústjoffs um Berlín voru kunnar í nóvember s.l. — allt þetta eru m. a. ástæð- urnar fyrir flóttanum vestur á bóginn. Og það er fleira, sem til kemur. Það er óttinn við, að eftirlitið við landamærin verði hert, þvinganirnar, sem menn eru beittir í sambandi við trú- mál, framtíð barnanna í komm- únistisku þjóðfélagi, hræðslan við það, að tekið verði algjör- lega fyrir heimsóknir til ætt- ingja í vesturhlutanum og nýj- ar hótanir kommúnista um að gripið verði til hefndarráðstaf- ana gagnvart meðlimum fjöl- skyldu flóttamanna. Þá hafa iðnaðarverkamenn meðal flótta- manna einnig tilgreint lækkun kaups og kröfur um aukin af- köst meðal ástæðna fyrir flótt- anum. Enginn er hvattur til að flýja. Því fer fjarri, að Sambands- lýðveldi Þýzkalands hafi hvatt fólk úr austurhlutanum til þess að flýja, eins og austur-þýzka kommúnistastjórnin hefur hald- ið fram; hún hefur þvert á móti hvað eftir annað skorað á Austur-Þjóðverja í útvarpi aS flýja ekki nema þeir hafi „mikla ástæðu til þess að ótt- ast um líf sitt.“ En þrátt fyrir. slík tilmæli — og þrátt fyrir hefndarráðstafanir kommún- istastjórnarinnar í Austur- Þýzkalandi — halda flóttamenn; irnir áfram að sýna hug siiitt til stjórnarvaldanna austur þar, Þeir viðurkenna, að það er ekkl auðvelt að vera landflótta. Það þarf mikið átak til að snúa bak- inu fyrir fullt og allt við ást- kærum fæðingarbæ og halda til ókunnra borga í óþekktu uni- hverfi, að skilja við nágrannai og vini og leita að nýjum dval- arstað og nýrri atvinnu — jafn- vel þótt velsældin í Vestur- Þýzkalandi sé mikil. Það erj mikill sannleikur í því, semi vestur-þýzkur embættismaðurr sagði fyrir nokkru: „Það er ekkl hægt annað en líta alvarlegunu augum á mikilvægi þessa mikla og endalausa flóttamanna- straums.“ í Yfirmönnum málefna flótta- manna í Vestur-Þýzkalanúl telst svo til, að árið 1958 hafi kringum 210,000 Austur-Þjó'S" verjar, eða að meðaltali allt a& því 600 manns á dag, yfirgefið heimili sín, atvinnu og stundunt jafnvel fjölskyldur sínar, vegnct þess að þeir gátu ekki lengur, afborið að búa í kommúniskii þjóðfélagi. i Frá því í lok síðustu heims* styrjaldar hefur meira en hálf fjórða milljón íbúa Austur- Þýzkalands og AusturBerlína? flúið vestur fyrir járntjald. —< Þetta er samtals hér um bil 2Q> af hundraði af íbúafjöldanura: á þessu svæði, og er Austur- Þýzkaland þannig eina landið á! meginlandi Evrópu, þar sena íbúafjöldinn fer minnkandi. J Menn eru * orðnir þreyttir. I Hvers vegna er ekkert lát S straumi flóttamanna að austan, hvort heldur það eru læknar, vísindamenn, tæknisérfræðing- ar, prófessorar og aðrir mennta- menn, eða verkamenn, bændurs stúdentar og handiðnaðarmenn?! Ástæðan, sem flestir flótta- manna gefa upp nú er, að þeirt eru yfirleitt orðnir þreyttir á! persónulegum afskiptum komnt únistaflokksins, og þeir óttast, að ástandið muni haldast ó- breytt eða versna. I Verksmiðjustarfsmaður skýrði svo frá, að „þeir voru alltaf á hælunum á mér, vegna þess a5 í ég vildi ekki taka þátt í æf- ! ingum verkamannahers verk- 1 smiðjunnar“. Verkfræðingur 1 sagði, að í hvert skipti og eitt- hvað misheppnaðist vegna lé- legs efnis, hefði honum verið um kennt, og ,,ég gat ekki sof- ið á næ.turnar af ótta við að verða handtekinn fyrir skemmd arverkastarfsemi.“ j Kaupmenn fá engar vörur. Nýlenduvörukaupmaður hafði þá sögu að segja, að hann hefði verið að missa alla viðskipta- vini sína til ríkisverzlananna* vegna þess að hann fékk engar; vörur. í Sumir flóttamenn segjast blátt áfram vera orðnir þreytt- ir á löngum vinnudögum, ströng um aga í verksmiðjum, tak- mörkuðu trúfrelsi o. s. frv. —- Margir bændur flýja, vegnaj þess að þeir fá engan frið fyrifi sífelldum kröfum stjómarina; Frh. á 9. s.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.