Vísir - 23.02.1959, Síða 5
ÍHanudaginn 23. febrúar 1959
VlSIB
fáwta túc
Sími 1-1475.
1 smyglara-
höndum
(Moonfleet)
Spennandi og clularfull
bandarísk CinemaScope-
litmynd.
{'■ Stewart Granger
p George Sanders
r Joan Greenwood
[ Viveca. Lindfors
f Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
j&afyxatbió
f Sími 16444.
Maðurinn með
þúsund andlitin
(Man of a Thousand faces)
Ký amerísk CinemaScope
stórmynd, um ævi hins
fræga Lon Chaney.
James Cagney
Dorothy Malone.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Irípclítfíó \
Sími 1-11-82.
Verðlaunamyndin:
í djúpi þagnar
(Le monde du silence).
Heimsfræg, ný, frönsk
stórmynd i Iitum, sem að
öllu leyti er tekin neðan-
sjávar, af hinum frægu
frönsku froskmönnunr Jac-
ques-Yves Cousteau og
Louis Malle.
Myndin hlaut „Grand
Prix“ verðlaunin á kvik-
myndahátíðinni í Cannes
1956, og verðlaun blaða-
gagnrýnenda í Banda-
ríkjunum 1956.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd:
Keisaramörgæsirnar,
gerð.
af hinum heimsþekkta,
heimskautafara Paul Em- j
ile Victor.
Mynd þessi hlaut „Grand
Prix“ verðlaunin á kvik-
myndahátíðinni 1 Cannes!
1954.
Bezt að augfýsa í Vísí
PAL RAFKERTI
og Pal varahlutir í rafkerfi Skoda bifreiða.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
Möíuneyti Ofnasmiðjunnar
Vantar ötula konu til hádegismatargerðar 5 daga vikunnar.
Persónuleg umsókn óskast.
I J % OFNASMIÐJAN
IISHCkTI IG - NtvkiAVIK - ÍSlANOI
Hinar margeftirspurðu
þykku nærbuxur fyrir hörn og fullorðna eru komnar aftur.
Ypasfiitttt
þykkasta gerðin, margir fallegir litir.
Uilartjara
mikið úrval.
VefiiaðarvöFuverzIunin Týsgötu 1
Auótutbœjcttbíc MM
Sími 11384.
Land Faraóanna
(Land of the Pharaoes).
Geysispennandi og stór-
fengleg, ný, amerísk stór-
mynd í litum og Cinema-
Scope.
Jack Hawkins,
Joan Collins.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
£tjötHukíó
Sími 1-89-36
A 11. stundu
(Jubal)
Hörkuspennandi og við-
burðarrík ný amerísk lit-
mynd með úrvals leikurum
Glenn Ford
Ernest Borgnine
Rod Steiger
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
PICNIC
Hin vinsæla mynd
með WiIIiam Holden
Kim Novak.
Sýnd kl. 7.
ií.
)J
JS>
rv
Rafmagnsveita Reykjávíkur óskar eftir tilboðuin í smíði
götuljósastólpa.'
C
Tiiboðsfrestur er til mánudagsins 2. marz n.k.
Teikningar verða afhentar á skrifstofu Verkfræðideildar
R.R. í Hafnarhúsinu, vestnrálmu III. hæð.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
RAKARINN í SEVILLA
Sýning þriðjudag kl. 20.
A YZTU NÖF
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 19-345.
Pantanir sækist í síðasta
lagi daginn fyrir sýningar-
dag.
ímkEÉL^i
junrKjayíKORT
Sími 1-3191
Delerium bubonis
Sýningin annað kvöld
fellur niður vegna
veikinda.
PASSAMYNDfR
teknar í dag —
tilbúnar á morgun.
Annast myndatökur 6
ljósmyndastofunni, í heíma-
húsum, samkvæmum,
verksmiðjum, auglýsingai
skólamyndir o. fl.
Pétur Thomsen,
kgl. hirðljósm.
Ingólfsstræti 4. Sími 10297
B0MSUR
kvenna, karla,
unglinga og barna.
TjatHœtbíói
Vertigo
Ný amerísk litmynd.
Leikstjóri:
Alfred Hitchcock.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Kim Novak
Þessi mynd ber öll ein-
kenni leikstjórans. Spenn-
ingurinn og atburðarásin
einstök, enda talin eitt
mesta listaverk af þessu
tagi.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
i/a m\
mm
Betlistúdentinn
(Tiggerstudenten)
Hrífandi fyndin og fjörug
þýzk músíkmynd í litun^err**
gerð eftir hinni víðfrægti :'
óperettu með sama nafítiý.,
eftir Carl Millöcker. ý....,:
Aðalhlutverk:
Gerhard Riedmann
Waltraut Ilaas
Elrna Karlowa
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bezt a5 auglýsa í Vísi
Aðaífundur
oiamo
Aðalfundur Verzlunarmannafél. Reykjavíkur verður hald-
inn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 23. febr. n.k. kl, 8,30 e.h.
Dagskrá skv. félagslögum.
Stjórnin.
,,SPiRAL0" HITAVATNSDUNKAR
með 60 metra spíral fyrirliggjandi.
FJALAR H.F., Skólavörðustíg 3. Símar: 1-79-75 — 1-79-76.
Þórscafé
DANSLEIKUI
í kvöld kl. 9.
K.K.-sextettinn leikur.
Ragnar Bjarnason og Elly Vilhjálms syngja.
Aðgöngumiðasala frá kl. t
Féiag ísienzkra atvinnufiugmanna
Fundur verður haldinn í kvöld kl. 20,30
í Matstofu Flugfélags íslands.
Stjórnin.
Sértímár fyrir konur sem hér segir:
Þfiðjudaga og fimmtudaga kl. 1—4 og
mánudagskvöld kl. 8—10.
Síraii 1-8976 Kvisíhaga 29
Framkvæmdastíóri
y«rr-'
.Reglusamur maður með þekkingu á innflutningsverzlun os
bókhaldskunnáttu óskast.
Umsóknir sendist í pósthólf 311.