Vísir - 23.02.1959, Page 8

Vísir - 23.02.1959, Page 8
VlSIR Mánudaginn 23. febrúar 1959 ,8 Þorvaldur Ari Arason, hdf. LÖG M A N NSS K RÍFSTO F A Skólavörðustíg 38 */» Páll ]óh-Jwrteifsson h.f. - Pósth 62) Simat 1)411 og 1)417 - Simnefnt. A’i Johan Rönninff h.f. Raflagnir og viðgerðir i öllum heimilisíækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS liæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 11875. RIMLATJÖLD ( fyrir hverfiglugga. (jCu(jgatjö(d Lind. 25. — S: 13743. HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir, (273 HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Abyrgð tekin á verkinu. — Uppl, í síma 13847. • (689 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. GÓLFTEPPAHREINSUN. Ilreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, bómull, kókos o. fl. Gerum einnig við. Gólfteppagerðin, Skúla- götu 51, Sími 17360, (787 GERUM við bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 1-3134 og 3-5122,____________(509 SAUMAVÉLA viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035,(734 GETUM bætt við okkur trésmíðavinnu. Sími 34609. UNG STÚLKA óskar eftir kvöldvinnu, helzt í sölu- turni. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35057 eftir kl. 6,(589 SNIÐ, sauma og máta. — Sigga Sigurðs, Hverfisgötu 59, —______________ (581 BIFREIÐARSTJÓRAR, athugið! Hjólbarðaviðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (588 K. R., frjálsíþróttadeild. Munið þrekæfingarnar á mánud. og föstudögum kl. 8. — Ath. einnig miðviku- dagsæfingarnar kl. 5.30 og laugardagsæfingarnar kl. 2.30. — Stjórnin. (214 PÍANÓ óskast til leigu strax. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudag, merkt: ..Píanó — 150.“ (555 SNJÓKEÐJA tapaðist á Laugardag. — Uppl. i síma ( 10356 eftir kl, 6._____(593 , LOK af varadekksgeymslu j með áföstu númeri tapaðist! af bíl í gær í bænum eða á ’ leið til Hafnarfjarðar. Skil- vís finnandi vinsamlegast hringi í síma 33440. (569 RAUTT þríhjól, með körfu, tapaðist frá Höfða- borg 50 14 þ. m. Foreldrar barna í umhverfinu eru vinsamlega beðnir að veita því athygli og skila hjólinu á sama stað eða hringja í sima 18939. (575 SILFURHÁLSMEN, með hvítum steini, tapaðist í gær (sunnudag) líklega áj leiðinni Vesturbrún—Laug- : arásvegur. Finnandi vin- j saml. geri aðvart í síma I 34697. — (574 HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1— 6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146, (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur Ieigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Hætti vera óstandsett. — Uppl. í síma 36359. — (562 FORSTOFUHERBERGI óskast fyrir reglusaman mann frá 1. marz n. k. — Tilboð, merkt: ,,Herbergi,“ sendist Vísi fyrir 26. þ. m. _____________________(543 EINHLEYP, reglusöm stúlka óskar eftir lítilli íbúð. Uppl, í síma 23302,(553 EITT herbergi og eldhús í Kópavogi til leigu gegn ein- hverri húshjálp. — Uppl. í síma 10593. (554 STOFA og eldhús óskast til leigu nú þegar. Tilboð, merkt: „401,“ sendist afgr. Vísis. (558 2 HERBERGI til leigu á hæð. Aðangur að baði og síma. Ungir menn í þokka- legri vinnu ganga fyrir. Reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 23018. (587 HÚSNÆÐI. Sá, sem get- ur borgað eitthvað fyrir- fram, getur fengið leigða tveggja herbergja íbúð á góðum stað í Kópavogi (inn- an þrigga mánaða). Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir miðvikud., merkt: „Z 303 — 402.“[592 ERLEND hjón óska eftir 2— 3ja herbergja íbúð strax í 2—r3 mánuði. Uppl. í 18140. BARNLAUS eldri hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð helzt í mið- eða vest- urbænum. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 14388 _____________________[578 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi. — Uppl. í síma 14462, milli 5—7. — (582 RISHERBERGI til leigu strax í Lönguhlíð 19. Frú Muller. Sími 13296. (586 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650. (536 TROMMUKENNSLA. — Kenni á trommu byrjend- um og lengra komnum. Get bætt við nokkrum nemend- um. Er til viðtals alla mánu- daga lcl. 7—8 í Breiðfirð- ingabúð (efst uppi). Guð- mundur Steingrímsson. (50 • Fæði • GET BÆTT nókkrum mönnum í fast fæði. — Uppl. í síma 14377. (583 INNSKOTSBORÐ, út- varpsborð, eldhúströppu- stólar og kollar. Hverfisgata 16 A. KAUPUM blý og aðr* málma hæsta verði. Sindri VÖNDUÐ ný, amerísk jakkaföt á 11- -12 ára dreng til sölu. Uppl. í síma 14252. NORGE þvottavél, ný eða notuð, vel með farin, ósk- ast keypt. Svar sendis blað- inu, merkt: „Norge.“ (561 VIL KAUPA vel með far- ið notað hjónarúm. — Uppl. eftir kl. 5 á kvöldin í síma 36087. —567 TIL SÖLU notað sófasett og sófaborð. Selst ódýrt. — Uppl. í Bólstaðarhlíð 37, I. hæð.__________________[566 GRÁR Pedigree barna- vagn til sölu á Nýlendugötu 6, niðri. Uppl. í síma 24658, EASY þvottavél, ný (Centrifugal) til sölu af sérstökum ástæðum. Verð- tilb. sendist blaðinu, merkt: „Easy.“_______________(560 PÍANÓ, Zimmermann, til sölu. Langholtsvegur 95, kjallari. Sími 35076. (555 SEGULBANDSTÆKI. — Sem nýtt segulbandstæki til sölu, Radionette. — Uppl. í síma 24711.___________[556 SÓFASETT, með þremur stólum, sem nýtt, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 19935. (494 HÚSDÝRAÁBURÐUR jafnan til sölu. Hestamanna- félagið Fákur. Símar 18978 og 33679._____________(564 LJÓSBLÁR, fallegur brúðarkjóll og bleikur, vatt- eraður kvöldsloppur (hvort tveggja sem nýtt) ennfrem- ur barnastóll til sölu við Bugðulæk 18, kjallara. — Sími 25589.___________[591 TIL SÖLU Pedigree barna- kerra í góðu standi. Uppl. í síma 23038. (571 VANDAÐUR Pedigree barnavagn til sölu. — Sími 33670 eftir kl, 6.[576 TIL SÖLU 2 kápur á 13—15 ára, önnur ný, mjög ódýrt. Óðinsgata 18 A. Sími 33084. - ____________(573 KAUPUM flöskur, flestar tcgundir. Sækjum. Flösku- miðstöðin, Skúlagata 82. —- Síini 12118. •________(570 | BARNAVAGN og barna- vagga til sölu. Uppl. í síma 32161. j—__________[577 BARNAVAGN, vel með farinn, til sölu á Miklubraut 74, risi, kl. 6—8 e. h. í dag. MUNIÐ rammagerðina, Skólavörðustíg 26. Opið kl. 1—6. — (164 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406, (608 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. TIL SÖLU skíði og skíða- skór. Sem nýtt. Uppl. í síma 35963, kl. 7—9 í kvöld, (584 ÍTALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum f góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. fl. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17, Sími 19557,_____(575 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna*- og fatasalan, Laugavegi 33 (bakhúsið). — Sími 10059,[126 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, Jbarl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581, (335 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631.(781 S VAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830.______________(528 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977,(441 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S. í Vesturveri. Sími 17757. Veiðarfærav. Verð- andi. Sími 13786. Sjómanna- félagi Reykjavíkur. Sími 11915. Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52. Sími 14784. Verzl. Laugateigur Laugat. 24. Sími 18666. Ólafi Jóhanns syni Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andrégsyni, gull- smið, Laugavegi 50. Sími 13769. — í Hafnarfirði. Á pósthúsinu. KAUPUM frímerKi. Frímerkja- Salan Ingólfsstr. 7. Sími: 10062. [791 SEM NÝ ferðaritvél (Rheinmetall) til sölu. — Sími 15581. (579

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.