Vísir - 23.02.1959, Qupperneq 11
Mánudaginn 23. febrúar 1959
VÍSIR
n
EG LÆKNA -
Framh. af 3. síðu.
flaut yfir lærin á Gísla. Folinn
var ekk eiins stór og reiðhest-
ur Gísla, og þar kom, að belj-
andi jökulvatnið sópaðist yfir
liann. Folinn kippti í tauminn,
og við það fóru þeir Gíslx og,
hasturinn aftur yfir sig, og
steyptust á bólakaf í hyldýpið
fyrir neðan brotið. Eg sá svona
af og til ofan á hausinn á þeim,
þar sem þeir bárust með
straumkastinu niður eftir ánni
Nokkru neðar sá eg að Gísli
hafði það af að komast á bak
liestinum aftui’, og sat nú í
lxnakknum. Hesturinn hafði
oftlega færst á bólakaf í vatn-
inu en það er svo með hesta,
að ef þeir fá vatn í eyrun, lafa
þau máttlaus niður, og það er
’eirs 'og þeir geti ekki áttað sig
á neinu, þeir í’inglast algjör-
lega. Svo var í þetta sinn. Gísli
varð' auðsjáanlega strax var við
þetta, og ætlaði að fara að
stýra honum, en hefur í óað-
gætni tekið of fast í tauminn,
og setti hann aftur yfir sig
aftur, og nú hurfu þeir sýnum.
Eftir augnablik komu þeir
:i Ijós aftur, og sé eg þá að
Gísli nær í skinnið fyrir fram-
an bógirm á hestinum, og hélt
ér þar fast. Þannig bar þá nið-
ur eftir vatninu.
E’g sá að nokkru fyrir neðan
þáí mundi verða reitt út á móts
við þá, jjví þar var grynning
íi í miðju vatninu, en aðal
-traumkastið með bakkanum
mín megin. Eg beið nú ekki
boðanna, heldur hleypti á sund,
káhalt niður undan straumn-
m og úi á grynninguna. Þar
var vatnið -vona rúmlega í
kvið, eða vel það.
Nú sá eg. að þarna var Gísli
kominn með hestinn, og ætlaði
að fara að komast á bak. Haxxn
stóð í miíli í vatninu á grynn-
ingunum, ,og hefúr líklega ekki
séð mig, þar sem eg kom til
hans, Nú var klárinn búinn að
átta sig, yarð alveg vitlaus, og
sleit sig af honum.
Þarna stóð Gísli með út-
bi'eiddan faðminn til að halda
iafnvægi i vatninu. Hann var
klæddur ; lofháa skinnsokka
og skósíða kápu, og átti ex'fitt
rteð að síanda ‘ af sér straum-
ihn. Þarna kom eg honum
í opna skjöldu, einmitt þegaf
hann jnissti klárinn.
„Skerðu í andskotans
skinnsokana.“
Eg spurði hann hvort hann
væi'i ekki orðinn loppinn. Nei,
ekki hélt hann það. „Jæja, ef
þú ert ekki loppinn, þá skaltu
vefja taglinu á honum Glæsi
um hendurnar á þér, svo læt
eg hann vaða á móti straum,
meðan hann getur, og svo
hleypi eg á sund yfir í eyrina.“
Það þótti honum gott ráð.
Þetta gekk eins og eg áætl-
aði, og við drógum hann á eftir
okkur að eyrinni. Þar var
sandalda, nokkuð há, og lét
Gísli okkur di'aga sig upp á
hana, og sleppti þar.
„O, blessaðui', skerðu á and-
skotans _ skinnsokkana,“ varð I
honum fyrst að oi'ði, þegar
þangað kom, „og hleyptu úr
þeim vatninu.“ Þetta gerði eg
náttúrulega. Eg sagði svo við
hann; „VarStu ekkert smeykur,
frændi?“ segi eg. „Eg hefði
drepist fyrr,“ varð honum að
orði.
Já, Gísli var enginn vesaling-
ur. Meir en meðalmaður á hæð,
og gífurelga sver og þrekinn.
Hraustmenni mikið.
„Hvað varst þú gamall, þeg-
ar þetta skeði?“
„Eg var á 24. árinu. Já, þá
var maður í blóma lífsins, og
lét sér ekki allt fyrir bi’jósti
brenna. Og ekki létum við þetta
atvik hefta för okkar. Við rið-
um svo niður með vatninu, þar
til við komum þar að, sem hægt
var að komast yfir undan
straumi.“
Nú var enn knúið dyra hjá
Erlingi, og eg sá að nokkrir
viðskiptavinir biðu frammi. Eg
vildi því ekki tefja hann öllu
lengur, enda búinn að Ijúka
erindi mínu. Eg kvaddi því
„lækninn“, og hélt leiðar
minnar.
G. K.
VERKAMENN — IÐNAÐARMENN — SJÓMENN
STÓRKOSTLEG VERDLÆKKUN
Á VINNUFATAÞVOTTI
Frá deginum í dag í næstu fimm vikur, þvoum við vinnufatnað fyrir
mjög lágt verð, sé komið með mmnst 10 stykki eða meira í emu.
d<
Til samanburðar:
Verðið eins og það Hefur verið:
Vinnujakki, Vinnubuxur, Vinnusloppar kl. 14,65 stk.
Samfestingar kr. 26,35 stykkið. j
VERÐÍÐ NÚ 10 KRÚNVR
stykkið, sé komið með 10 stykki eða meira í einu. -_j
BORCARÞVOTTAHIÍSIÐ H.F.
Borgartúni 3. — Símar: 17260 — 17261 — 18350.
Zurich-samkomulagið
um Kýpur birt ■ dag.
- Yfir 900 föngum sleppt úr
fangabúðum í gær.
í dag verður birt í heild á-
samt fylgiskjölum öllum Zur-
ich-samkomulagið um Kýpur,
sem staðfest var á Lundúnaráð-
stefnunni. Verður það birt á-
samt fylgiskjölum öllum og
samtímis í London, Aþenu, An-
kara og Nikosíu.
Landstjói'inn á Kýpur, Sir
Hugh Foot, hélt fund í gær með
helztu ráðunutum sínum, og á
þeim fundi var samþykkt, að
sleppa úr haldi öllum þeim, er
kyrrsettir hafa verið og hafðir
í haldi í fangabúðum, um 900
talsins. Skyldi þeim sleppt þeg-
ar í stað og var hafizt handa
svo skjótlega um aðgei'ðir, að
fólk í Nikosíu vissi almennt
ekkert um þetta fyrr en flutn-
ingabifreiðar með grískum fán-
um og fagnandi föngum, er
höfðu endurheimt frelsi sitt,
komu hver af annarri inn í
borgina. í fangabúðunum ríkti
fögnuður mikill og fangarnir
kvöddu verði sína með alúð, en
þeir óskuðu þeim góðrar heim-
komu.
Fagnaðarlæti.
Fagnaðarlæti voru mikil í Ni-
kosíu. Fólk þusti út á göturnar
og fagnaði af miklum innileik.
Fjölda margir fangar lögðu svo
leið sína í kirkjurnar til þakkar
— og bænargjöi'ðar, áður en
þeir héldu heimleiðis. — Gríski
borgarstjórinn í Nikosíu og aðr-
ir leiötogar, sem fóru til London
til þess að sitja ráðstefnuna, en
eru nýkomnir heim, fögnuðu því
rnjög, að föngunum var sleppt.
messu. Hann mun fara til Kýp-
ur næstkomandi sunnudag. —
Dr. Kutchuk og aði’ir tyrknesk-
ir leiðtogar eru á heimleið um
Istanbul. Allir þessir leiðtogar
hafa látið í ljós von um, að nú
séu tímar friðar og farsældar
fi'amundan, en allir ját, að við
nokkra erfiðleika kunni enn að
vera að stríða.
Friirik tefidi á
38 borðum.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í morgun.
Friðrik Óafsson stórmeistari I
tefldi hér fjöltefli við 38 menn,
þar af blindskákir við tvo.
Voru þetta allt velþekktir skák
menn hér um slóðir. Margir
komu úr Hörgárdal og fram úr
Eyjafirði með taflborð sín.
Úrslit urðu þau að þrír
menn unnu skákir sínar við
Friðrik og voru þeir allir ut-
anbæjarmenn. Þeir voi'u: Atli
Benediktsson frá Hvassafelli,
Ingimar Friðfinnsson frá
Baugaseli, Hörgárdal og Rand-
ver Karlesson, sem er nýfluttur
í bæinn. Þrjú jafntefli urðu, en
Friðrik vann báðar blindskák-
irnar.
í dag teflir Friðrik við 10
meistai'aflokksmenn. Verður
Friðrik hér í nokkra daga, er
fyrirhugað að hann fari síðan
austur í Þingeyjarsýslu óg
verði þár nokkui'n tíma.
Firmakeppni
skíðaráðs.
Firmakeppni Skiðaráðs Kvík-
ur fór fram í gær í Hamragili
við Kolviðarhól. Veður var gott
og færi sæmilegt.
110 fyrirtæki tóku þátt í keppn
inni. Mótstjói’i var Ragnar Þor-
steinsson og ræsir Jóakim Snæ-
björnsson.
Úrslit urðu þessi:
Þórður Jónsson 31.4 1. vei'ðlaun
1. Verslunarsparisjóðurin:i
2. Feldur h.f., Einar Þorke
son 31.8 2. verðlaun.
3. Heildv. Björgvins Schram,
Hinrik Hermannss. 32.3 3. v
4. Vátryggingafél. Nye Da;;
Þorkell Þorkelsson 32.4 4.
5. Sild & Fiskur, Gestur
ertsson 34.0 5. verðlaun.
7. Gefjun Iðunn, Ásgeir
son 34.1 6. verðlaun.
7. Timburversl. Árna Jó '
ar, Guðni Sigfússon 34.4
8. Brunabótafél. íslands. . . i -
ján Jónsson 34.7.
9. Lithoprent, Bogi NiKV. ,r.
34.8.
10. Samvinnutryggingar • .
án Kristjánssön 34.9.
11. Daii’y Queen, Þorkeli Tns
marsson 34.9.
12. Regnboginn h.f.
Skæringsson 35.0.
13. Sjóvá, Jakob Alb. s
35.0.
14. Versl. Hellas, Sv: . ’ •
Þórðarson 35.3.
15. Haraldarbúð, Hilma.
grimsson 35.5.
16.. Vélsmiðjan Sindri.
berg Þórðarson 35.7.
17. Vinnufatagerð íslan :
geir Eyjólfsson 35.8.
Bezt að auyíýsa í Vís-
Makarios hylltur.
Makarios var hylltur af
grísKá söfnuðinum í London, en
’nann 'agði leið sína til grísku
l-.irigurmar í gær eg hlýddi þar
"1
KAFARA- & BIORGUNAHF YRIRTÆKl SÍMAR: 12731 33840
ÁRSÆLL JÓNASSON * SEGLAGERÐ|j