Vísir


Vísir - 23.02.1959, Qupperneq 12

Vísir - 23.02.1959, Qupperneq 12
I Zkkert blað er ódýrara i áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir eg annað yðar hálfu. Sími 1-16-60. Mánudaginn 23, febrúar 1959 Mimið, að þeit, sem gerast á .krifendui Visia eftir 10. hvers mánaðar, Tá blaðíð ókeypis til mánaðamóta Sími 1-16-69. •-"ivá-isaar ~"'rsrnmssm íslendisigar áttu við síðustu árslok 747 skip. . Sklpum fjölgaSs um 18 á s.L ári og brútté- iestatafan jékst um 4332 Sestir. Skipaeign íslendinga jókst nokltuð á árinu sem leið, að riúnlestafjölda um 4332 lestir og að skipaf jölda imi 18 miðað við árið næsta á undan. Frá þessu er skýrt í nýútkomn um Hagtíðindum. Þar segir enn- fremur að frá haustinu 1957 til haustsins 1958 hafi 14 skip verið tekin af skipaskrá, að rúmlesta- tölu 779 lestir. Þeirra stærst var Oddur, 245 lestir, sem talinn var ónýtur. Þá var það Islendingur 146 lestir, en hann var rifinn, og Sæfinnur 102 lestir, sem först. Öll þessi þrjú skip voru vélskip. Hin skipin fórust eða eyðilögð: ust á annan hátt. Frá 1957 til 1958 bættust við 32 skip, samtals 5109 rúmlestir. Stærst þeirra voru vöruflutn- ingaskipið Selfoss, 2339 rúmlest- 3r, dieseltogararnir Þormóður goði, 849 lestir, Fylkir, 642 lestir Nasser og Tito á ræðtspalL Forsetarnir Nasser og Titó fluttu ræður í gær í Damascus á hátíðarsamkomu æskulýðsfylk- ingarinnar í tilefni af ársafmæli Arabíska sambandslýðveldisins. 1 ræðu sinni kom Titó aftur inn á hættuna, sem Arabaríkj- unum stafar af miklum'innflutn íngi Gyðinga frá Austur-Fvrópu til ísraels, en hann kvað Israel • ekki hafa landrými handa öllum þeim sæg, og stafaði Arabaríkj- unum hætta af, þar sem Israel myndi hyggja á landvihninga. Ben Gurion hefur nýverið haldið hinu gagnstæða fram, landrými sé nóg og með nútíma tækni hægt að búa öllum landnemum góð lífsskilyrði. Nasser kvað Sovétríkin hafa veitt mikla og þekkarverða efna hagsaðstoð, þrátt fyrir ríkjandi . skoðanamun. Titó forseti óskaði sambands- lýðveldinu til hamingju og ræddi írið og samstarf. Slys varð á Reykjanesbraut um kl. 3 í gær. Þriggja ára gamall drengur Smári Lind- berg, Brekkugötu 8, Hafnarfirði varð fyrir fólksbifrciðinni R- 8555. Rannsókn leiddi í ljós að drengurinn var óbrotinn en hafði fengið heilahristing. Slysið varð með þeim hætti að drengurinn hljóp fyrir bif- reiðina. Stóð hann á eystri veg- arbrún á móts við biðskýlið á Digraneshálsi. Sagðist sá er stýrði R-8555 hafa tekið eftir og fiskiskipið Haförn, 193 lestir. Þar með eru upptalin, skip stærri en 99 lestir, er við bættust á þessu tímabili. Skip 12—99 lestir voru 18 talsins, samánlagt 999 lestir, allt fiskiskip. Skip undir 12 ’lestum voru 10 og rúmlesta- tala þeirra 87. Eitt skip var stækkað á árinu og nam stækk- unin 2 brúttólestum og 1 nettó- lest. Alls áttu íslendingar við síð- j ustu árslok 747 skip, þar af 617 j yfir 12 lestir. Heildarbrúttólesta- tala þeirra var 113366 lestir, eða 51703 nettólestir. Af skipaeign landsmanna voru 43 gufuskip, en 704 mótorskip. Aðeins eitt skip áttu þeir ■ yfir 5000 lestir, en 8 skip af stærð- inni 2000—4999 lestir. Allt eru það mótorskip. Langmestur hluti skipastóls landsmanna er að sjálfsögðu fiskiskip eða 698 talsins, far- þegpskip- eru 5, vöruflutninga- skip 4, ferjur 2, varð- og björg- unarskip 7, dráttarskip 3, dýpk- unarskip 1 og auk þess 7 önnur skip. □ Sæsíminn milli Skotlands og Nýfundnalands er í ólagi þessá dagana. Friðrik Olafsson stórmeist- ara í skák hefur verið koðin þátttaka í skákmóti í Moskvu í apríl n.k. Skáksambandi íslands barst skeyti nú um helgina frá Skák- sambandi Sovétríkjanna þess efnis, en á mót þetta, sem fer fram 6.—21. apríl er þessum löndum boðin þátttaka: ísland, Danmörk, Búlgaría, Ungverja- land og Tékkóslóvakia, einum drengnum á vegarbrúninni, hafi hann þá snúið andlitinu frá bifreiðinni, en skyndilega hafi hann tekið stökk frá móður sinni er var hjá honum og út á götuna. Sagðist bifreiðastjórinn ekki hafa getað stöðvað bifreið- ina nógu skjótt vegna olíubrák- ar og vætu á veginum. Dreng- urinn kastaði við höggið langt frá bifreiðinni og sögðu sjónar- vottar að það hefði verið hrein- asta mildi að barnið skyldi ekki slasast meira en raun varð á. Walter Ulbrivht, höfuðleið- togi austur-þýzkra kommún- ista, hefur birt ummæli í kominúnistabiaðinu Neues Deutschland, sem velíja mikla athygli. Lýsir hann þeirri skoðun sinni, að ef það bregðist, að gerðir verði friðarsanuiingar við Þýzkaland, mimi verða gerðir sérstaldr friðarsamn- ingar milli Sovétríkjanna og Austur-Þýzkalands. ---0---- Sjómaður missir fót. Húsavík í morgun. Það slys varð á Húsavík í nótt, að skipverji á m.s. Tungu- fissi missti liægri fót, þannig, að hann kubbaðist sundur fyr- ir neðan hné. Slysið skeði þegar Tungufoss var að leggjast að bryggju á Húsavík. Var verið að binda skipið fast þegar einn háset- anna, Jón Sigurðsson, Týsgötu 5 í Reykjavík,- lenti með hægri fótinn í vír. Skýit iþað engum um togum að fótinn tók af fyr- ir neðan hrié. Maðurinn var þegar í stað fluttur í sjúkrahúsið á Húsavík og að sögn læknisins tókst að- gerðin vel. frá hverju, en 6 rússneskir taka þátt í mótinu. Boðinu fylgir, að Rússarnir sjá um allan kostnað, ferðir innifaldar. Taldi forseti S. í., Ásgeir Þór Ásgeirsson, þetta mjög óvenju- lega rausnarlegt boð um þátt- töku i skákmótum og væri Friðrik mikill sómi sýndur. -------------#----- Aiaífundur V.R. í kvöld. Aðalfundur Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur verður lialdinn í kvöld kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu. Þar verður lýst stjórnarkjöri og trúnaðarmannaráðs og venju aðalfundarstörf og flutt ársskýrsla. Einnig verða til umræðu hagsmunamál verzl- unarfólks. Nú eru í félaginu hátt á þriðja þúsund manns. □ Enn liefur komið til óeirða í Nyasalandi. Einn maður beið bana, en 50 meiddust. Lög- reglan beitti táragasi. Bamið kastaðist marga metra frá bifreiðinni. Hljép frá méétir sinni fyrir bifreiðfna. Friðrik Wll .til skák- móts í Moskvu. FargjöBd innifalin í boðinu. 300 nýir félagar í Skák- * sambandi Islands. Ásgesr Þér Ásgeirsson endurkjörinn for- seti á alalfundi í gær. Aðalfundur Skáksambands íslands var haldinn í gær. Ás- geir Þór Ásgeirsson, formaður sambandsins, minntist í fund- arbyrjun Elísar Ó. Guðmunds- sonar, sem lézt á árinu, en hann hafði verið virkur skákfélagi í 40 ár. Elís heitinn sat nokkur ár í stjórn Taflfélags Reykjavíkur, fyrst sem gjaldkeri, og formað- ur árið 1927. Hann var fyrirliði íslenzku skáksveitarinnar, sem fór á alþjóðlega skákmótið í Folkstone 1933. Hann var for- seti Skáksambands íslands 1954 og ritri innanlandsmála sam- bandsins næstu ár á eftir. Stefna hans út á við var annars sú, að íslendingum bæri ekki að senda menn í keppni á alþjóðaskák- mótum, nema einhver von væri um góðan árangur. Síðsta ævi- ár sitt sá hann björtustu vonir sínar í þessum efnum rætast, er íslendingur var í fyrsta sinn gerður að stórmeistara. Og af fleiru markaði hann það þetta ár, að íslendingar væru orðnir hlutgengir á alþjóðavettvangi. fslenzkir skákmenn minnast Elíasr Ó. Guðmundssonar með þökk, sagði Ásgeir Þór í lok minningarorða sinna. Síðan flutti forseti skýrslu, og voru helztu atburðir erlend- is, er snerta starf sambandsins á árinu þessir:' 1. Alþjóðamót stúdenta í skák. fslendingar höfnuðu í B- riðli og urðu í 2. sæti. 2. Alþjóðamillisvæða keppn- in í Portoroz í Júgóslavíu, þar sem Friðrik Ólafsson stóð sig glæsilega, varð í 5.—6. sæti. Hann teflir því á kandidatamót- inu í Júgóslvíu í september— október n.k. 3. Ólympíuskákmótið 1958, sem að þessu sinni var haldið í Múnchen í október s.l. íslend- ingar voru í B-riðli í úrslitum- og urðu í 10. sæti, en þátttak- : endafjöldi í hverjum voru 12, 'urðu í 22. sæti af 36 þjóðum. 4. Alþjóðaunglingamótið í Þrándheimi um áramótin. Fyr- ir íslands hönd tefldi þar Jón- i as Þorvaldsson og varð hinn 18. j í röðinni. 5. Þing Alþjóðaskáksam- j bandsins (EIDE) í Dubronic. Þar áttu íslendingar fulltrúa í jfyrsta sinn, en'það var Frey- ! steinn Þorbergsson, aðstoðar- ! maður Friðriks Ólafssonar í ; Portoroz. Á þinginu lá fyrir jumsókn um, að Friðrik Ólafs- son yrði gerður stórmeistari í | skák. Það var samþykkt hinn 25. ágúst. | Þrjár inntökubeiðnir í skák- sambandið bárust á árinu, sem I j allar voru samþykktar. Félög- in eru: Taflfélag Patreksfjarð- 1 ar, Ólafsfjarðar, Norðfjarðar, Blönduóss og nágrennis, Skák- félag Hofsóss og Skáksamband ^Suðurlands (félög austanfjalls). Bættust þar með 300 nýir með- limir í Skáksamband íslands. Þá var kosin stjórn, og var Ásgeir Þór Ásgeirson endur- kjörinn forseti sambandsinst — Aðrir í stjórn eru: Guðmund- ur Arnlaugsson, Gísli ísleifsson, Baldur Pálmason og Guðlaugur Guðmundsson. Framhaldsaðalfundur um lagabreytingar verður haldinn n.k. sunnudag. ----._____ OEíuhrák sást á sjénum. Hiaiico tekiim a£ lífi. Fregn frá Havana hermir, að Blanco ofursti hafi verið tek- inn af lífi. Hann var tvívegis dæmdur til lífláts af sama herrétti fyrir morð og hryðjuverk í bylting- unni. I gær var haldið áfram Ieit að vitaskipinu Hermóði eða rek- aldi úr því á svæðinu milli Reykjanesvita og Garðskaga- vita, en leitin bar engan árng- ur. Sex leitarflokkar leituðu með fram strandlengjunni en auk þeirra voru tvær flugvélar fengnar til að fljúga yfir svæð- ið. Önnur þeirra var þyrla frá Keflavíkurflugv. og var vegna góðra veðurskilyrða auðvelt aðí Sijá yfir svæðið. Flestir leitar- manna voru frá landhelgisgæzl- unni og vitamálastjórninni. — Leitarstjóri var Guðmundur Pétursson frá Slysavarnafélagi íslands. Á laugardag sást olíubrák á sjónum undan Kalmanstjörn, þar rak ýmislegt úr skipinu, nóttina sem það fórst. Stjórnmála- skóli Varðar. í kvöld talar Ólafur Björns- son prófessor um það, hver sé þáttur hinna einstöku atvinnu- greina í þjóðartekjunum og hvernig þær skiptast milll þeirra, hvernig ráðstöfun þjóð- arteknanna skiptist á milli fár- festingar, erlendar skuldir og þróun þeirra. Erindið hefst kl» 8,30 í Valhöll við Suðurgötu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.