Vísir - 24.02.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 24.02.1959, Blaðsíða 1
49. árg. Þriðjudaginn 24. febrúar 1959 45. íbl. Safnasf hefir nokkui á 2. hundrað þús. kr. Almenn þátttaka í söfnuninni. Eins og vænta mátti gengur fjársöfnunin til aðstandenda þeirra sem fórust með b.v. Júlí og v.s. Hermóði vel. Nokkuð á annað hundrað þúsund krón- ur söfnuðust þegar fyrsta dag- ,inn. Stærsta framlagið var 50 þúsund krónur frá stofnun í Hafnarfirði og ónefndur maður 'afhenti formanni útgerðarráðs Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, 30 þúsund krónur. Söfnunar- nefndin sjálf lagði fram 10 þús- und krón'ur. Til Biskupsskrif- stofunnar höfðu í gær safnazt 13 þúsurid krónur og auk þess hafði allmikið fé borizt dag- blöðunum. Til Vitamálaskrif- stofunnar höfðu í morgun bor- Allir bátar á sjó fyrir vestan. Frá fréttaritará Vísis. ísafirði í gær. Allir vélbátar voru á sjó í gær, enda var sjóveður gott. Hæsti báturinn varð að þessu sinni Ásbjörn, sem fékk 82 lest- ir, þegar miðað er við slægðan fisk, en Hugrún frá Bolungavík fékk um 14 lestir af óslægðum fiski. Almennt var afli 5—6 lestir. Tveir landlegudagar voru 'í síðustu viku. Lagarfoss losaði hér í gær og nótt og tók um 10,000 kassa af karfaflökum fyrir Rússlands- markað. Tungufoss var á föstu- daginn og losaði um 80 lestir af ýmbsum vörum. Arngr. izt kr. 6.600. Auk þess sem Vísir skýrði frá að borizt hefði til blaðsins í gær, bárust síðdegis kr. 4,705,00 frá starfsfólki Klæðaverzlunar Andrésar And- réssonar, kr. 1000.00 frá Júlíusi Júliníussyni og frú, kr. 500.00 frá Þorgeiri Auðunssyni og kr. 300.00 frá T. T. Kvikmyndahúsin í Hafnar- firði og Reykjavík munu gefa andvirði einnar sýningar og á- góði fyrsta sýningarkvölds kab- aretts, sem hefst hér í byrjun marzmánaðar, mun renna í söf nunarsé óð inn. Kabarettinn er á vegum Einars A. Jónsson- ar. Vinnustöðvun hjá Ford í Dagenham? Alger vinnustöðviui vofir yfir- ir í Fordverksmiðjunum í Dag- enham á Englandþ nema úr ræt- ist fljótlega. Eins og stendur hafa 2400 af 27.000 verkamönnum lagt niður vinnu eða verið sendir heim. — Oorsök deilunnar var, að neitað var að vinna með manni, sem ekki er i verkalýðsfélagi. Ágæt aflasala B/v Þorsteinn Ingólfsson seldi ísfiskafla í gær í Grimsby og seldi vel. Var hann með 2700 kit og seldi fyrir 12.105 stpd. og sýnir salan, | að markaðurinn í gær hefur ver- ið ágætur. Veðreiðar með torfærum eru víða stundaðar, cn margir leggjast gegn þeim og telja, að beita eigi lögum um dýraverndun til að stöðva slíkar veðreiðar. Hér sést dæmi þess, hversu illa hest- arnir eru leiknir í slíkum þolraunum. — Myndin er frá Englandi. — Krúsév bjartsýmt um áraisgurinn af viðræðum hans og Macmillans. FeíðfVerð frestað til að ejeta haldið þeinu áfrata. — Vestfan liafs er Macmillan talinn liafa tekið fornstnna af Dulles, a.m.k. í bifii. — Macmillan forsætis-, Lloyd utanríkisráðherra Bretlands hafði boð sérfræðingur Macmillans Skilið íslendingum handritunum! linhuga ályktun norrænna blaða- manna á námskeiði í Árósum. Einkaskeyti til Vísis. Kaupm.höfn ; morgun. Handritamálið hefur verið til umræðu hjá norrænum blaða- mönnum, sem eru á blaða- mennskunámskeiði L Árósum. Hafa þátttakendur í nám- skeiðinu — en þess ber að geta, að enginn íslendingur er meðal þátttakenda, enda þótt ívar GuðmundSson sé einn af kenn- urum námskeiðsins — sam- þykkt ályktun, sem send hefur verið H. C. Hansen varðandi lausn handritamálsins. í álykt- uninni er skofað á ríkisstjórn Dana og löggjafarþing að finna þegar í stað lausn á handrita- málinu, „svo að þessir íslenzku þjóðardýrgripir verði fengn- ir íslendingum í hendur á nýjan leik.“ Ennfremiu* seg- ir í ályktuninni orðrétt: „Hvarvetna á Norðurlöndum mundi verða litið á slíkt sem raunliæfa sönnun á einingu og bræðralagi norrænna þjóða.“ Loks er rétt að geta þess, að allir þátttakendur námskeiðs- ins, fjórtán að tölu, hafa skrifað undir ályktunina — enginn skarst úr leik. — Jensen. Harold ráðherra inni fyrir Nikita Krúsév í gær- kvöldi í brezka sendiráðinu og flutti þeir báðir ræður. Krúsév sagði í sinni ræðu, að viðræðurnar til þessa hefðu verið mjög gagnlegar og hann væri bjartsýnn um jákvæðan árangur af þeim. Talið var, að fyrirhugaðri veiðiferð í dag yrði frestað, til þess að viðræðurnar þyrftu ekki að falla niður. Krúsév sagði auk þess í ræðu sinni, að þótt ekki væri unnt að finna í einu lausn á þeim vanda- málum, sem leysa þyrfti, væri mikið unnið við hvert spor, sem stigið væri í rétta átt. Um leið og hann sneri sér að Macmillan og af- vopnunarmálum voru viðstadd- ir af Breta hálfu, Conneil að nafni. Eftir fundinn kom það fram hjá talsmanni sendiráðsins, eins og í ræðu Krúsévs, að góður árangur hefði náðst á fundin- um. Hann sagði þó, að Mac- millan hefði ekki boðið upp á griðasáttmála, en Bretar myndu taka vel, ef Rússar byðu upp á slíkan sáttmála. (í fregn í Vísi í gær kom fram, að griða- sáttmáli mundi hafa verið ræddur). Síðdegis í gær skoðaði Mac- Framh. á 2. síðu. Stúdentínn látínn eftir 4ra vikna þjáningar. Eldur komsf í grínMEbún- ing hans. Einkaskeyti til Vísis. Kaupm.höfn - morgun. Þær fregnir hafa borizt frá sagði hann, að sér geðjaðist að háskólaborginni Erlangen í einarðleík hans og hreinskilni, j V.-Þýzkalandi, að þar sé látinn og þessir eiginleikar hans íslenzkur stúdent, Sigurður myndu gera lausn vandamála- anna auðveldari. Ólíkar stefnur og kerfi mættu ekki verða þar í vegi til hindrunar. Macmillan sagði í ræðunni, að í tveimur heimsstyrjöldum hefðu Bretar haft sama áhugamál, að sigra. Nú hefði þeir einnig sameigin- legt vandamál, og það væri að koma á öruggum friði. Leynd. Talsverð leynd var yfir við- ræðufundinum í gær. Aðeins Jóhannsson. Sigurður hafði legið í há- skólasjúkrahúsinu í fjórar vik- ur, og verið þungt haldinn all- an tímann og mjög þjáður. — Hafði hann brennzt hroðalega við föstuhátíð, sem hann tók þátt í. Komst eldur í grímu- búning Sigurðar, sem var gerð- ur úr plasti, en það er mjög eldfimt, og var hann brenndur um 70% af líkamanum, áður en mönnum tókst að slökkva eld- inn. Meira en 150 Vestur- Þjóðverjar buðust síðar til að láta græða hörund af sér á sár Sigurðar, og hann rcyndist svo hraustur, að menn gerðu sér vonir um, að unnt mundi verða að bjarga lífi hans, en svo þyngdi honum, unz liann andaðist um hádegi í gær. Jensen. Til viðbótar má geta þess, að Sigurður heitinn var aðeins 23ja ára gamall. Hann var Norð- lendingur að ætt, og munu móð- ir hans og systur hafa verið hjá honum, er hann andaðist, því ,að þær flugu til Þýzkalands jafnskjótt og fréttist um slysið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.