Vísir - 24.02.1959, Page 2

Vísir - 24.02.1959, Page 2
II lu" iwn VlSIB Þriðjudaginn 24. febrúar 1953! IJtvarpið í kvöld: 18.30,/Barnatími: Ömmusög- ur. — 18.50 Framburðar- kennsla í esperanto. 19.05 'j Þingfréttir. Tónleikar. __ •— 20.30 Daglegt mál (Árni ; Böðvarsson kand. mag.). — j 21.00 Erindi: Eina ráðið j (Árni Árnason dr. med.) — ! 21.00 Erindi með tónleikum: ! Baldur Andrésson talar um j: íslenzk' tónskáld; V: Sigfús í Einarsson. 21.35 íþróttir j (Sigurður Sigurðsson). — J 21.50 Kórsöngur: Kór dóm- j kirkjunnar í Treviso (plöt- j ur). 22.00 Fréttir og veður- 1 fregnir. 22.10 Passíusálmur ] (24). — 22.20 Upplestur: 1 Anna frá Moldnúpi les úr bók sinni „Ást og demant- j ar“. 22.40 íslenzkar dans- J hljómsveitir: Árni Elfar og hljómsveit hans. Söngvari: Haukur Morthens —• til 1 23.10. . :„&■ ■Jliniskipafélag íslands: Dettifoss kom til Roctok 22. þ. m., fer þaðan til Riga. Fjallfoss fór frá Akranesi ! 22. þ. m. til Patreksfjai'ðar, 1 Þingeyrar, Akureyrar og ! Reyðarfjarðar og þaðan til ) Hull og Hamborgar. Goða- ] foss hefur væntanlega farið j. frá Ventspils 22. þ. m. til 1 Hangö, Gautaboi'gar og Reykjavíkur. Gullfoss kom j til Reykjavíkur í gær frá : Kaupmannahöfn, Leith og ! Torshavn. Lagarfoss fór frá Biglufirði í gær til Ólafs- fjarðar, Raufarhafnar, Vest- mannaeyja og Faxaflóa- hafna. Reykjafoss kom til Hamborgar 20. þ. m., fer þaðan til Rotterdam, Ant- werpen, Hull og Reykjavík- ur. Selfoss fer frá New York 25.—25 þ. m. til Reykjavík- ur. Tröllafoss fer f('á Trelle- borg 26. þ. m. til Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Húsavík í gærkvöldi til Akureyrar. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá ! Keflavík til Akraness, r Hafnarfarðar og Gdynia. KROSSGÁTA NR. 3722: • Lárétt: 1 aðbúnaður, 5 am- boð, 7 strita, 9 skst,- félags, 10 hægt, 11 sorg, 12 samhljóðar, 13 ómennska, 14 fljót, 15 ásynju. Lóðrétt: 1 atviki, 2 högg, 3 trylla, 4 samhljóðar, 6 tilfinn- ingin, 8 að utan, 9 nafn, 11 brátt, .13 ...don, 14 ósamstæð- ir,. Lausn á krossgátu nr. 3721. Lárétt: 1 skjáir, 5 árs, 7 Kára, 9 Ra, 10 arn, 11 son, 12 ms, 13 bóka, 14 rós, 15 Loftur. Lóðrétt: 1 sakamál, 2 járn, 3 ára, 4 IS, 6 manar, 8 árs, 9 Rok/ll sósu, 13 bót, 14 rf. IWfWVWW Arnarfell fer í dag frá Þor- lákshöfn áleiðis til Sas van Ghent. Jökulfell losar á Austfarðahöfnum. Dísarfell fer í dag frá Sas van Ghent áleiðis til íslands. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fer væntan- lega á morgun frá Gulfport áleiðis til íslands. Hamra- fell fór 21. þ. m. frá Batumi áleiði stil íslands. Huba átti að fara í gær frá Cabo de Gata áleiðis til íslands. Ríkisskip: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Ak- ureyri í dag á austurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Helgi Helga. son fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Sands, Gilsfjarðar og Hvammsf j arðarhafna. Loftleiðir: Hekla er væntanleg frá Lon- don og Glasgow kl. 18.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.00. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Reykjavík. Askja er á leið til Halifax frá Akranesi. Pan-American flugvél kom til Keflavíkur í morg- un frá New York og hélt á- fram þaðan til Norðui'landa. Flugvélin er væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Leiðinleg prentvilla slæddist inn í ljóðlínu í kvæði til Sigurveigar Björns dóttur eftir Jósep S. Hún- fjörð. Ljóðið var birt á ann- arri síðu Vísis s.l. fimmtu- dag. Vísan er rétt svona: Virðing hlauztu á vinnustöð varst þú traust í spori. Efalaust sé lundin glöð líkist haustið vori. Leiðrétting. Mishermi var það, sem skýrt var frá hér í blaðinu nýlega, að Flugbj örgunarsveitin í Reykjavík hafi gefið snjóbíl til Akureyringa. Þarna var ekki um gjöf að ræða heldur var bíllinn aðeins afhentur til umráða og' afnota. Þetta leiðréttist hér með. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sina ungfrú Lilja Þ. Kristjánsdóttir, Miðsitju, Blönduhlíð, Skagafirði og Garðár Andrésson, Suður- götu 24, Hafnarfirði. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur spilakvöld í Tjarnarkaffi, uppi, fimmtudaginn 26. febr. kl. 20.30. Konur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Veðrið í morgun. Sunnan og síðan vestan kaldi. Rigning og síðan skúr ir. — í morgun kl. 8 var SA kaldi og 5 stiga hiti í Rvk. Hiti um frosmark sl. nótt. Úrkoma 2.2 mm. Fékk tundurdufl vörpuna. i Frá fréttaritara Vísis. Isafirði í morgunn. Togarinn Svalbakur frá Ak- ureyri kom til ísafjarðar í gær með tundurdufl í vörpnni. Svalbakur var að veiðum út af ísafjarðardjúpi þegar hann fékk duflið í vörpuna. Flugvél landhelgisgæzlunnar var send frá Reykjavík vestur til ísafjarðar í gær til þess að rannsaka duflið og gera það ó- virkt. Þegar togarinn hafði losað sig við duflið hélt hann út á veiðar aftur. Tíðarfar er enn óstillt og í gær og fyrradag gekk á með alldimmum hríðaréljum. Kopti brotnar í lendingu. Kopti frá bandaríska ís- brjótnpm Glacier brotnaði ný- lega í lendingu á ís á suður- skautssvæðinu. Glacier hefur verið að gera tilraun til að koma til hjálpar brezka birgðaskipinu John Biscoe, sem er á leið til stöðvar Breta á Grahamslandi, en situr fast í ísnum. — Koptinn átti að vera til aðstoðar Glacier um val leiðar við hjálpartilraunina, sem kannske verður nú að hætta við. Ástraiía viðurkennir hoilenzk yfirráð í N.-Guineu. 3íálið ræíí í saiiiliandsþiiigiitu i Canbcrra. Yfirráð Holiands í Nýju Guin- eu (Vestiirhlutanum), bar á góma í morgun í sambandsþingi Ástralíu í Canberra. Menzies forsætisráðherra kvað afstöðu Ástrálíu eftir heimsókn forsætisráðherra Indonesíu hafa verið misskilda. Ástralía viður- kenndi og styddi yfirráð Hol- lands í Nýju Guineu, og sér- hvern ágreining varðandi þau yfirráð bæri, að áliti sambands- stjórnarinnar, að leysa að al- þjóðalögum. Hollandsstjórn hefði boðizt til að leggja ágrein- inginn við Indónesíu fyrir al- þjóðadómstólinn í Haag, en Ind- ónesiustjórn neitað. Menzies kvað forsætisráðherra Indónesíu hafa verið tjáð skýrt og skorinort hver væri afstaða Ástralíu varðandi yfirráð Hol- lands í N. G. LeflEisýningum hæft. Akureyri í morgun. ., Leikfélag Akureyrar sýniaj sjónleikinn „ Forríkur fátæki-i ingur“ í síðasta sinn í kvöld. AIls hafa til þessa veriST haldnar 15 sýningar á leiknum^ nær alltaf fyrir fullu húsi og5 liafa mörg þúsund manns, afj Akureyri og nágrenni séð leik-< inn. Sýningum verður nú hætt a£ þeirri einföldu ástæðu að einn’ aðalleikandinn, Anna Þrúðun Þorgrímsdóttir, sem er flug-* freyja að atvinnu verður atS fara til þeirra starfa að nýju, , Pappírspokar allar stærðir —; brúnir úi kraftpappír. — Ódýrari e® erlendir pokar. Pappírspokageriín Sími 12870. Lögþingið ■ Færeyjum ræðir landheigismáiið. Brezk-danskir samningar um 6 mílna fssk- vefBiðögsögu — og 6 m. viðhótarbelti. Einkaskeyti til Vísis. Khöfn í morgun. Samningurinn,, sem Bretar og Danir liafa gert um fisk- veiðilögsögu við Færeyinga, verður blríur í dag. Danir undirrita hann ekki fyri' en hann hefur verið sam- þykktur á þingi í Danmörku og Færeyjum. og segir í færeyskum blöðum, að öruggt sé, að hann verði samþykktur. í samningum þessum mun gert ráð fyrir 6 mílna íiskveiði- landhelgi, en sérstök ákvæði gilda um 6 mílna viðbótarsvæði þ. e. þjóðir sem þar hafa veitt áður mega veiða þar, að und- anskildum vissum, tilteknum Lögþingið kemur saman í dag svæðum. Háskólafyrirlestur um Thomas Mann. í dag, þriðjudaginn 24. fe- brúar, flytur þýzki sendikenn- arinn við Háskóla íslands, Hermann Höner lektor, fyrir- lestur um Thomas Mann. Thomas Mann fæddist 1875 í Liibeck og var einn af mestu rithöfundum vorrar aldar. Fyrsta stóra skáldsaga hans, „Die Buddenbrooks“, sem kom út 1901, gerði höfundinn kunn- an víða um lönd. Þar á eftir fylgdu „Königliche Hoheit“ og „Der Zauberberg“. Þegar Hitl- er komst ti alda, fluttist Mann til S iss og síðar til Bandaríkjanr... Á fjórða tug aldarinnar i arð t;j hin mikla skáldsaga um Jósef, efni úr Gamla testamentinu, og skáld- sagan um Goelhe, „Lotte in Weimar“, Eftir stríðið kom út hin mikla saga „Doktor Faust- us“, sagan „Der Erwáhlté“ og „Die Beker.ntnissé clí s Hoch- staplers Felix Krull“. Auk þess liggja eíúr hann niárgar smá- sögur, ritgerðir og ræður. Árið 1925 hlaut Thomas Mann Nobelsverðlaun, og þegar hann var kominn heim ti 1 Evrópu eftir stríð, varð hann heiðurs- borgari Lubeckborgar og félagi í friðardeild þýzku orðunnar „Pour le mérité“. í öllúm skáldsögum sínum virðir Thomas Mann lifið og manninn fyrir sér af sjónar- j hóli háðfuglsins, sem þekkir | tvísæi lífsins, Fyrir honum i vakir að afhjúpa hið innsta eðli i manr dns og skyggnast inn i ! dýpstu Hann ei Þjóðverjí Thoma inberlega þegar lr ræðu á 1 1955. Sax Fyrirlesturinn ve ur á þýzku og hefsl h. í I. kennstustofu Krúsév garíylgsm lesti síðari tímurr u siðs ist Þvzka i artia ló han P- li, gar- Schillers í Sviss. rður flutt- kl. 8.30 e. háskólans. Ollu' nill aðgangur. Be/..i éó 'mqlýsa í Vísi Framh. af 1. síðn. millan ríkisháskólann á Lenins- hæðum og fannst mikið til um< Hann hvarf hvað eftir annað f hóp . stúdenta og öryggislið missti jafnvel sjónar af honum við og við, en Macmillan undii sér hið bezta í hópi stúdentanná og rabbaði við þá og kennara þeirra og lét í ljós óskir um aukin tengsl milli háskólal beggja landanna og milli há- skólamanna. Hann kvaðst vona, að hann ætti eftir að sjá, að straumur enskra bóka og tíma- rita til Sovétríkjanna ykisb' jafn og þétt. Blöðin í Bretlandi eru ánægð yfir öllu varðandi Moskvuför Macmillans og telja víst, að; menningartengsl Sovétríkjanna og Bretlands muni mjögaukast, og Macmillan muni verða mikið ágengt að efla velvild og upp- ræta tortryggni, en blöðin eru eðlilega varfærin í spám um árangur af viðræðum ura heimsvandamálin, en yfirleitb er tónninn sá, að það muni verða til góðs, að þeir Mac- millan og Krúsév ræða þessi mál. Fréttamenn voru nokkuð vonsviknir í gær yfir, að hafa/ ekki meira að síma um varð- andi viðræðurnar, en gátu þó notað sér það allvel, að bjart- sýnisblær er yfir framhalds- umræðunum. í Bandaríkjunum 1 er nokkuð rætt um það, að. Macmillan hafi — í bili a. m. k. tekið forustuna af Dullesi —■ á sviði alheimsmála fyrir hönd vestrænu þjóðanng. Enn er deilt um Dulles vestra. Sumir telja hann svo. ómissandi, að hann verði að stjórna utanríkisráðuneytinu úr rúmi sínu í sjúkrahúsinu, aðrir að slíkt sé gersamlega ófært til lengdar. Skoða kjamorkuver. Síðari fregnir herma, að Mac- millan skoði kjarnorkuver í dag. Kjamorkuver þetta mun vera í Dubna, um 160 kílómetrum suður af Moskvu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.