Vísir - 24.02.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 24.02.1959, Blaðsíða 6
 VlSIR Þriðjudaginn 24. febrúar 1959 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Herðubreið austur um land til Bakka- fjarðar hinn 26. þ.m. •— Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakka- fjarðar, í dag. j É M.s. Hekla austur um land í hringferð hinn 28. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavík. — Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. H.J. Kyvig fer frá Reykjavík ca. 27. febr., til Kaupmannahafn- ar. — Næsta ferð frá Kaup- mannahöfn til Reykjavíkur verður ca. 10. marz. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Bezt a5 auglýsa í Vísi m BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650. (536 LÆRIÐ lófalestur. Send- ið 20 kr. í pósthólf 339, Rvk. (634 K. F. I). M. SKÓGARMENN. Aðalfundur Skógarmanna verður miðvikudaginn 25. febr. kl. 8.30 e. h. í húsi K. F. U. M. og K., Amtmanns- stíg 2 B. — Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. — Skógarmenn éldri en 15 ára fjölmennið. — Stjórnin. K. F. U. K. A. D. — Kvöldvaka í kvöld kl. 8.30. — Kristileg skólasamtök annast dagskrá. Takið hanadavinnu með. — Allt kvenfólk velkomið. HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (273 HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í síma 13847. (689 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. GÓLFTEPPAHREINSUN. Ilreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, bómull, kókos o. fl. Gerum einnig við. Gólfteppagerðin, Skúla- götu 51. Sími 17360. (787 FLJÓTIR og vanir menn. Sími23039. (699 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. UNG stúlka óskar eftir vinnu. Sjúkrahús, verk- smiðjuvinna o. fl. kemur til greina. Uppl. í síma 33872. (616 KONA óskast til að gæta tveggja barna á daginn. — Uppl. í síma 17899. (599 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Nesti í Fossvogi. — Uppl. í síma 16808. (605 TVEIR menn er ekki mega vinna erfiðisvinnu óska eftir atvinnu. Margt kemur til greina, jafnvel iðnnám Uppl. í sima 32589 eftir kl. 6. (614 KONA óskast stuttan tíma til að hugsa um einn mann. Uppl, í síma 18141, (626 STÚLKA, sem kann að sauma vesti, getur fengið atvinnu. G. Bjarnason & Fjeldsted, Veltusundi 1.(627 MÁLARA vinnustofan, Mosgerði 10. Húsgagnamál- un, skilti, skreytingar og önur málaravinna. — Sími 34229. — (523 VERKAMAÐUR óskast í framtíðaratvinnu. íbúð á sama stað. Vikurfélagið h.f., Hringbraut 121. Sími 10600. (638 HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 ÓSKA eftir bilskúr til leigu í 2 mánuði. Uppl.- í síma 16642, eftir kl. 5. (602 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast strax. — Sími 14537. (604 TAPAZT hefir lítið, brúnt pennaveski sem í var merkt- ur penni og skrifblýantur. —■ Finnandi vinsamlegast hringi í síma 12431. (621 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Sími 15572. (597 STÓR stofa í Hlíðahverfi til leigu fyrir reglusama konu. Tilboð, merkt: „1. marz — 403“ sendist Vísi. (600 UNG hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð um næstu mánaðamót. Tilboð, merkt: ,,Barnlaus“ sendist Vísi fyr- ir helgi. (606 TIL LEIGU óskast góð stofa með aðgang að baði og síma strax. Uppl. eftir kl. 5 í síma 36157, (611 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu strax. — Uppl. í _síma 34993 eftir kl. 5 í dag. (612 FJÖGURRA herbergja íbúð við Nýbýlaveg til leigu frá 1. marz. Sanngjörn leiga. — Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34636 milli 4—8 í dag. (613 LITIÐ herbergi til leigu. Uppl. í síma 18141. (625 3—4 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. — Uppl. í síma 15589. (635 issrr ^----- ---------- KVENÚR fundið 23. jan. á Laugaveginum. — Sími 13470. (618 SÁ, sem tók svartar næl- onbomsur inni í Skátaheim- ilinu sunnudagskvöldið 22. þ. m., vinsamlega skili þeim í Skátabúðina. (594 SKÓLATASKA tapaðist frá ísaksskóla að Gunnars- braut. Finnandi vinsaml. hringi í síma 23944. (601 GLERAUGU töpuðust í kringum 13. þ. m. Finnandi geri svo vel að hringja í síma 16987. (603 SIGGl LITLI í SÆLULANÐ1 Wáw/UMMíA GÓÐ skíði með binding- um og stöfum til sölu á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 17853 eða að Víðimel 30. — (596 NOTAÐ, stoppað sófasett (3 stólar) til sölu. Tæki- færisverð. Sími 33067. (608 TIL SÖLU segulbands- tæki Uher eða Telefunken. Sími 17335. (609! BARNAVAGN, blár Pedi- gree til sölu að Bjargarstíg 5, eftir kl. 7. (610 SKELJASANDUR til sölu. Sendibílastöðin Þröstur. — Sími 2-2175. (620 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur í lóðir og garða. Uppl. í síma 12577. (622 16 m/m SÝNINGARVÉL (tal og tón) vil eg kaupa. — Má vera í lélegu standi. Til- boð sendist afgr. blaðsins, — merkt: „Strax — 404“. (604 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Flösku- ' miðstöðin, Skúlagötu 32. — Sími 1-2118. (570 NOKKRIR amerískir kjól- ar til sölu, lítið notaðir, með- alstærð. Up’pl. í Engihlíð 7, kjallara, milli kl. 3—9. (624 ÓSKA eftir góðri þvotta- vél. Uppl. í síma 24823. (632 TIL SÖLU Pedigree barna vagn á 1000 kr. — Uppl. í síma 22944. (623 TIL SÖLU hitadunkur (Spiral) lítið notaður og olíukynditæki (Gilborko) og tveggja hesta rafmagns- mótor. Uppl. í síma 15461. (628 BARNAVAGN óskast til kaups. Sími 33189. (629 ÞÝZKUR barnavagn og barnastóll til sölu á Lauga- vegi 141, I. hæð. Sími 14778. (630 TIL SÖLU Burco þvotta- pottur og góð Rafha eldavél á Nýbýlavegi 54, Kópavogi. Verð hagstætt. (631 TIL SÖLU er hollenzk kápa, særð nr. 40. Einnig vel með farin kápa á 11—12 ára telpu. — Til sýnis á Freyjugötu 11A, bakhús. > (633 LJÓSBLÁR, fallegur blúndukjóll og bleikur, vatt- eraður kvöldsloppur (hvort tveggja sem nýtt) ennfrem- ur barnastóll til sölu við Bugðulæk 18, kjallara. — Sími 35589. (591 LÉREFT, blúndur nælon- sokkar, sportsokkar, silki- sokkar, barnanátföt. Karl- mannahattabúðin, Thom- senssund, Lækjartorg. (636 NORGE þvottavél til sýn- is og sölu. Tækifærisverð. Skinfaxi h.f., Klapparstíg 30. Sími 16484. (637 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. (608 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. TIL SÖLU skíði og skíða- skór. Sem nýtt. Uppl. í síma 35963, kl. 7—9 í kvöld. (584 ITALSKAR liarmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum í góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. fl. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. (575 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fatasalan, Laugavegi 33 (bakhúsið). — Sími 10059. (126 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindrf. SÓFASETT, með þremur stólum, sem nýtt, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 19935. (494 TIL SOLU 2 kápur á 13—15 ára, önnur ný, mjög ódýrt. Óðinsgata 16 C. Sími 33084. — (573 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Flösku- miðstöðin, Skúlagata 82. — Sími 12118. (570 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgöþ', 31. — (135 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá sysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 14897. — (364 KAUPI frimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. NÝLEGUR, grár Silver Cross barnavagn til sölu. —• Kerra með skerm óskast á sama stað. Sími 10694 milli 4 og 7. (615 SAUMAVÉL (rafknúin Husquarna) í ágætu standi til sölu. Verð kr. 800. Hóla- torg 2, uppi. (617 FATASKÁPUR til sölu. Uppl. Laugarnesveg 110, kjallara, eftir kl. 6 í kvöld og annað kvöld.(619 SVEFNSKÁPUR til sölu. Uppl. í síma 1-2307. (595

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.