Vísir - 24.02.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 24.02.1959, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Þriðjudaginn 24. febrúar 1959 VÍSIR DAGBLAfi Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Fálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti '6. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan hf. Austurför MacmiKans. Það leikur vart á tveim tung- um, að menn um allan heim fylgjast af áhuga með för Macmillans, forsætisrðherra , Bretlands, um Sovétríkin. Ekki af því, að hann fari til að gera einhverja mikil- . væga samninga við for- sprakka heimskommúnism- ans, því að hann hefir ein- mitt tilkynnt, að hann sé ekki með neitt umboð til slíks upp á vasann, heldur af því að menn fýsir að vita, hvernig „veðrið“ er þarna fyrir austan. Er norðangarri ' í herrunum í Kreml eða má gera ráð fyrir, að undir , hrjúfu yfirborði slái hlýtt hjarta og viðkvæmt, sem hefir raunverulega löngun til að bæta hlutskipti mann- kynsins. Veturinn er ekki heppilegasti árstíminn til ferðalaga um Sovétríkin, þar sem vetrar- ríki er mikið og engan veg- inn hægt að kynnast landi og þjóð eins vel þá og að sumarlagi. Er raúnar erfitt fyrir útlendinga á hvaða árs- tíma sem er, eins og allir vita. En hér urðu þægindin og skemmtunin, sem gat sprottið af að skoða blóm- legar sveitir í sól og hita, að víkja fyrir þörfinni á að ná sem allra fyrst fundi Krú- sévs og félaga hans — kom- ast að því fyrr en síðar, hversu langt þeir eru að hugsa um a3 ganga í sam- bandi við Berlínarmálið og fleiri svipuð vandamál. Það hefir löngum verið erfitt að átta sig á stefnu Sovét- ríkjanna eða hug ráða- manna þeirra gagnvart öðr- um þjóðum. Að vísu hefir alltaf verið vitað, að komm- únistar væru fjandsamlegir vestrænum þjóðum, en hitt hefir frekar verið nokkuð á huldu, hvort þeir teldu nauðsynlegt að láta sverfa til stáls eða unnt að lifa í nokkurnveginn sátt og sam- lyndi í heimi, þar sem tvær andstæðar lífsskoðanir væru ríkjandi. Þeir tala fagurlega, eins og allir vita, en hugsa flátt, eins og komið hefir fram hvað eftir annað frá því að fyrsta ríki kommún- ismans var stofnað fyrir röskum fjórum áratugum. Nú vita allir, að siguvegari 1 kjarnorkustyrjöld verður enginn og þjóðirnar þola vart enn eitt stríð, þótt ekki yrði , beitt kjarnorku- eða vetnisvopnum. En spurning- in er, hvort ráðamenn kommúnismans eru að þessu Ieyti sammála öðrum mönn- um eða ekki. Og spurningin er líka, hverju eigi helzt að trúa af því, sem forsprakk- ar kommúnista segja. Á að leggja við hlustirnar, þegar þeir tala um bróðurlega ein- ingu eða er betra að hafa það hugfast, sem þeir segja á milli, þegar þeir hafa í hót- unum við allan heiminn og tilkynna, að þeir eigi svo sem vopnin sem að gagni komi? Menn vona, að ferð Macmillans verði til þess, að hinn vest- ræni heimur viti betur eftir en áður, hvers vænta má af kommúnistum. Frjálsir menn eru eðlilega mjög tor- tryggnir gagnvart kommún- istum, enda æsa þeir bók- staflega til tortryggni með framferði sínu, en ef til vill er hægt að finna einhverja leið til samkomulags, svo að þjóðirnar geti einbeitt sér við önnur verkefni en vopnasmíðar. Ef för Mac- millans ber þann árangur, að menn viti um þetta með ó- yggjandi vissu — hvort sem hún er gleðileg eða ekki — hefir hann ekki farið alveg til einskis þessa Bjarma- landsför. Gunnþérunn Haffdórsdóttir, leihhnna- f dag verður borin til moldar heiðursfélagi í Leikfélaginu. — einn af eftirlætisleikurum Reykvíkinga og reyndar allra landsmanna, leikkonan Gunn- þórunn Halldórsdóttir, sem lézt í hári elli að æskuheimili sínu við Amtmannsstíg 15. þ.m. Gunnþórunn fæddist í Rvík 9. janúar 1872 og varð því 87 ára gömul. Foreldrar hennar voru Halldór Jónatansson söðla- smiður og Helga Jónsdóttir. Helga missti mann sinn frá ungum börnum þeirra og hóf þá að reka matsölu að Amt- mannsstíg 2 B til að sjá far- borða sér og börnum sínum. Þar var oft margt um mann- inn, og voru það ekki sízt skólapiltar í Menntaskólanum, sem voru kostgangarar á heim- ilinu. Og fyrstu kynni Gunn- þórunnar litlu af leiklistinni voru einmitt sjónleikir Mennta- skólapilta, Herranætur. Henni var boðin þátttaka. Stúdentar léku tvo sjónleiki á þrettánd- anum 1895 eftir þá Einar Bene- diktsson og Indriða Einarsson, og þá kom Gunnþórunn fram á leiksviði, en upp frá því átti hún eftir að gleðja leikhúsgesti um áratugi á hverju leíksviði í Reykjavík. Gunnþórunn var einn af stofnendum Leikfélags Reykja- víkur árið 1897, og hún varð langlífust þeirra merku frum- kvöðla leiklistarinnar í höfuð- staðnum og að maklegleikum Hún hafði leikið 69 hlutverk hjá félaginu, enda þótt hún tæki ekki þátt í starfi þess um ald- arfjórðung. Auk þess lék hún fjölda hlutverka hjá öðrum félögum, sem gáfu sig að leik- liát, og svo ungt sem Þjóðleik- húsið er, getur það státað af að hafa fengið hana á leiksvið sitt, eftir að hún var orðin öldruð kona. En það kom þá í ljós, að vinsældir hennar dvínuðu aldrei. Hún varð eftirlæti jafnt ungra sem gamalla leikhús- gesta, í hvert sinn sem hún kom fram á leiksviði. Er ekki of- sagt, að Gunnþórunn hafi „átt“ sviðið lengur en nokkur leikari íslenzkur. Því mun nafn henn- ar ætíð í heiðri haft í sögu ís- lenzkrar leiklistar. Vestmannaeyjabátar á sjó í dag. Frá fréttaritara Vsis. Vestm.eyjum í morgun Allir Vestmannaeyjabátar réru í nótt. Á laugardaginn voru bátar líka á sjó og öfluðu þá 4—8 lestir á bát. Hvessti þegar á leið daginn og slitnaði þá víða Rétturinn til að vekja og hafna. „Borgari" skrifar um révt neytenda til vöruvals: „1 löndum, þar sem frjáls viðskipti eru í heiðri höfð og tal- in sjálfsögð, deila menn ekki um rétt kaupandans til þess að velja og hafna, 1 egar um vörur er að ræða. Það á nú víst að heita svo, að menn hafi þennan rétt hér, en er ekki svo í reyndinni, og þarf ekki annað en benda á það, aS það er orðið langt síðan t. d. að menn áttu þess kost, að geta fengið keypt skyr frá búum eða stofnunum, sem menn helzt vildu kaupa slíka vöru frá. Sú var tíð- in, að Hvanneyrarskyr var mjög eftirsótt, einnig þótti síðar skyr frá Mjólkurbúinu í Borgarnesi miklu mýkra og Ijúffengara en annað skyr, en svo rann upp sá dagur, er allt skyr var sett á markaðinn frá einni stöð, og þótti þá stórum versna, skyrið var oft -kekkjótt og hafði aðra galla, enda kallað „graðhesta- skyr“ tiðum. Oftast mun þó nú orðið sæmilegt skyr á boðstól- um, en sjaldnast að ég hygg sambærilegt við það bezta, sern fékkst hér fyrr á árum. Og nú er það smjörið. Og nú er röðin komin að smjör inu — og gæðasmjörið komið á af línunum, svo fiskirí varð. markaðinn. Ekki hef ég fundið, minna en leit út fyrir í fyrstu.' að það smjör sé neitt betri vara Margir bátanna eru nú að búa sig undir netaveiði. Sigurbjorg K. Sveinsdóttir. Dánarminning. 1 en það sem ég hef áður keypt. Eg efa það ekki, að allur vilji sé fyrir hendi til að allt það smjörp sem kemst í þennan flokk, verði sem þezt vara, en mér er óskilj- anlegt, hvers vegna ekki má auð- kenna hvern smjörpakka með nafni þess mjólkurbús, sem framleiðir það, því að staðreynd er það, að mjólkurzúin fram- leiða smjör misjafnt að gæðum, m. a. að bragðgæðum, sem menn að sjálfsögðu dæma eftir sínurn; smekk. Eg sé ekkert réttlæti í því, að ég og aðrir t. d., sem höfum vanizt og viljum Akur- eyrarsmjör, sem jafnan hefur verið fyrsta flokks, séum neydd- ir til að kaupa smjör, sem við höfum ekki minnstu hugmynct um hvar er framleitt. tíðinda að vænta. Það er almenn skoðun, að vænta megi mikilla tíðinda af för Macmillans, en spurn- ingin er, hversu góð þau verða. Hótanir Krúsévs hvað eftir annað að undanförnu virðast ekki boða neitt gott í heimsmálunum, og ekki er að vita, hversu vel megi trúa því, þótt þessi páfi kommúnismans tali fagur- , lega í skálaræðum. Það kunna kommúnistar manna 1 bezt, en þeir kunna einnig að ganga á öll gefin heit. Um i það er heiminum ekki síður L kunnugt. Nú vita menn, að mikilla tíð- inda er að vænta á þessu vori,. Það er Berlín, sem verður brennidepillinn, eins og Ijóst hefir verið að und- anförnu. Og spurningin er, geta kommúnistar tekið aft- ur eða etið ofan í sig þau stóru orð, sem þeir hafa viðhaft að undanförnu, án þess að þeir telji, að slík stefnubreyting tákni mikinn ósigur í hugsjónabaráttu sinni. Það er mikið atriði, og þess vegna getur verið, að hætturnar sé meiri en menn grunar, en menn ættu að „Man ég afl andans í t yfirbragði,' og ástina björtu, er úr augum skein. Var hún mér æ, sem á vorum ali grösin grænu, guðfögur sól.“ Þannig kom mér fyrir sjónir frú Sigurbjörg Kristín Sveins- dóttir, sem við nú fylgjum til grafar í dag. Hún var fædd 28/ febrúar 1890 og andaðist 14. þessa mánaðar, eftir langa og þunga sjúkdómslegu, sem hún bar með þögn og æðruleysi, eins og hennar var yfirleitt vani, að þei, 0g veitti yl og birtu inn á mæta því sem mótdrægara heimili þeirra. Á heimili þeirrajsá ostur er, sem þeir kaupa. Er reyndist í lífinu. En hún var. Sigurbjargar og Magnúsar var það ekki, einmitt fjölbreytnin, líka þakklát fyrir þau gæði, er jafnan rausn og gestrisni mikil. I °& að ho11 kePPni er milli bú- lífið veitti henni, og vissulega Frú Sigurbjörg Kristín Sveins-'anna- að sala a Þessum °stum er veittust henni gæði og ham-J dóttir var fríð kona, glæsileg á 0rðin mikil vaxandi? S™r sá> Ostarnir. Kemur svo ekki röðin að ost- unum næst. Sum mjólkurbúin hafa lagt sig í líma með að fram- leiða góðosta með ýmis konar bragði, Er meiningin, að i ffam- tiðinni eigi lika að halda því leyndu fyrir neytendum hvaðau .1 . _ mgja lífsins.í ríkum mæli, þar^ velli, greind og fróðleiksfús, og sem hún naut hinnar sönnu allir) sem hann þekktu, ljúka heimilishamingju í margra ára sambúð við ástríkan eiginmann og elskuleg mannvænleg börn, sem möttu að verðleikum ást- ríki hennar og fórnarlund. Frú Sigurbjörg var gift Magnúsi Árnasyni, hinum mesta greindar- og atorku- manni, sem í hvívetna sýndi það í verki að hann taldi það sína mestu gæfu, að hafa hlotið svo góðan lífsförunaut, sem á- vallt vann sín umfangsmiklu húsmóður og móðurstörf í kyrr- hafa hugfast, korrimúnistar, skapað þær. að það eru sem hafa upp sama munni með það, að hún hafi verið hin mætasta kona. Þau hjónin eignuðust fjögur börn, sem öll eru á lífi og búsett hér í Reykjavík. Er mér kunnugt um hina miklu virðingu og kærleika, er þau ávallt hafa sýnt móður sinni, og ekkert látið eftir liggja er í þeirra valdi hefur staðið til þess að tilvera þeirra yrði móð- ur þeirra til sem mestrar ham- ingju. Frú Sigurbjörg Sveins- dóttir var því haminggusöm kona, alla tíð, umvafin ást og virðingu fjölskyldu sinnar, sem verusviði. Ég votta manni henn sem ekki veit. Neytendasamtökin. Mér þótti vænt um það, er ég las það i Visi i gær, að neytenda- samtökin ætla að láta þetta mál til sín taka. Krafan á einmitt að vera sú, að „neytandanum verði gert kleift að velja þá vöru, sem hann æskir“, eins og segir i fyr- irsögn greinar, þar. sem sagt er frá kröfum Neytendasamtak- anna. Fyrirspurn. Og m. a. orða: Hve nær kem- ur skyrið i nýjum umbúðum, eins og oftar en einu sinni hefur verið boðað, að til stæði? hún og hafði til unnið. Ög ég er þess fullviss að bjart muni vera um hna á hinu nýja til- ar, börnum, tengda- og barna- börnum mína dýpstu samúð. N. «.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.