Vísir - 11.03.1959, Qupperneq 2
2
i
Ví SIR
Miðvikudaginn 11. rnarz 195$
Saja^féttif1
Útvarpið í kvöld:
18.30 Útvarpssaga barn-
anna: „Bláskjár“ eftir Franz
Hoffmann, í þýðingu Hólrn-
fríðar Knudsen; VI. — sögu-
lok (Björn Th. Björnsson
’ les). 18.55 ' Framburðar-
, kennsla í ensku. — 19.05
Þingfréttir. — Tónleikar. —
20.30 Lestur fornrita (And-
rés Björnsson). 20.55 Ein-
i söngur: Dietrich Fischer-
i Dieskau syngur „Vier ernste
Gesange“. (Fjögur alvarleg
Ijóð) op. 121 eftir Bráhms
(plötur). 21.15 íslenzkt
mál (Ásgeir Blöndal Magn-
ússon kand. mag.). 21.30
„Milljón mílur heim“; geim-
j ferðasaga, VII. og síðasti
þáttur. 22.00 Fréttir og veð-
ui'fregnir. — 22.10 Passíu-
sálmur (37). 22.20 Viðtal
vikunnar (Sigurður Bene-
diktsson 22.40 Á léttum
1 strengjum: Lou Logist og
hljómsveit hans leika polka
frá ýmsum löndum (plötur)
til 23.10.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Gdynia í
■ fyrradag til Kaupmanna-
■ hafnar, Leith og Reykjavík-
” ur. Fjallfoss fór frá Bremen
J í fyrradag til Hamborgar,
J Antwerpen, Rotterdam,
7 FIull og Reykjavíkur. Goða-
.■ foss kom til Reykjavíkur á
T laugardag frá Gautaborg,
J Vestmannaeyjum og Kefla-
) vík Gullfoss er í Kaup-
T mannahöfn. Lagarfoss kom
} til Lysekil í gær, fer þaðan
l til Rostock, Iíamborgar og
j Amsterdam. Reykjafoss fór
f frá Hull í fyrradag til
!i Reykjavíkur. Selfoss kom til
Reykjavíkur á föstudag frá
T New York. Tröllafoss kom
T til Reykjavíkur í gær frá
'• Hamborg. Tungufoss fór frá
f1 Vestmannaeyjum 28. febr.
T til New York.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fer væntanlega á
morgun frá Odda í Noregi á-
KROSSGÁTA NR. 3734:
Lárétt: 1 flík, 6 róma, 8 fé-
lagstegund, 9 alg. smáorð, 10
fugl, 12 taut, 13 fréttastofa, 14
samhljóðar, 15 árhluti, 16 iðn-
aðarmaður.
Lóðrétt: 1 skipshlutinn, 2
nafn, 3 rekur stundum, 4 dæmi,
5 nafn, 7 vann sér inn, 11 kall,
12 grafa, 14 hryggur, 15 ó-
.samstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3733:
Lárétt: 1 Gestur, 6 arfur, 8
lé, 9 SA, 10 sút, 12 eld, 13 uf,
14 KR, 15 sef-, 16 murtur.
Lóðrétt: 1 Gissur, 2 Satt, 3
tré, 4 uf, 5 rusl, 7 raddir, 11
úf, 12 erft, 14 ker, 15 SU.
leiðis til íslands. Arnarfell
fer væntanlega frá Sas van
Ghent á morgun áleiðis til
íslands. Jökulfell væntan-
legt til New York 14. þ. m.
Dísarfell lestar á Aust-
fjarðahöfnum. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell væntanlegt til Ak-
ureyrar frá Gulfport 16. þ.
m. Hamrafell er í Reykja-
vík. Huba er á Breiðdalsvík.
|
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja kom til
Reykjavíkur í gær að austan
úr hringferð. Herðubreið fór
frá Reykjavík í gær austur
um land til Þórshafnar.
Skjaldbreið er væntanleg til
Akureyrar í kvöld á vestur-
leið. Helgi Helgason fór frá
Reykjavík í gær til Vest-
mannaeyja. Baldur fór frá
Reykjavík í gær til Gils-
fjarðar- og Hvammsfjarðar-
hafna.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er á leið frá Glom-
fjord til Tarragona. Askja
er á leið til Stavanger frá
Halifax.
Loftleiðir:
Saga kom frá New York kl.
7 í morgun. Hún hélt áleiðis
til Stafangurs, Khafnar og
Hamborgar kl. 8.30. Hekla
er væntanleg frá London og
Glasgow kl. 18.30. Hún held-
ur áleiðis til New York kl.
20.00.
Pennavinir.
Judy Whitfield, 2445 18th
St., Cuyahoga Falls, Ohio,
óskar eftir perinavini. Er 18
ára, hefur áhuga fyrir
íþróttum, teiknar, saumar —
og safnar fiskum.
Föstumessur í kvöld:
Dómkirkjan: Föstumessa
kl. 8.30. Séra Óskar J. Þor-
láksson.
Fríkirkjan: Föstumessa
kl. 20.30. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Laugarneskirkja: Föstu-
messa kl. 20.30. Séra Garðar
Svavarsson.
Neskirkja: Föstumessa kl.
8.30. Séra Jón Thorarensen.
Heimta raansökn
í Nyasalamfi.
Brezk blöð vilja að ráðherra
verði sendur til Nyasalands í
rannsóknar skyni og að þing-
nefnd fari þangað einnig, skip-
uð mönnum úr báðum flokk-
um, og verði svo birt „hvít
bók“ um Nyasaland.
Brezk blöð virðast ekki
leggja mikinn trúnað á það, að
blakkir menn í Nyasalandi hafi
áformað fjöldamorð á hvítum
mönnum, en það var haft að
yfirskini til að skella herlög-
um á. Daily Herald segir, að
það afsanni staðhæfingarnar
um áform um fjöldamorð, að
enginn livítur maður hafi ver-
ið drepinn þar, þótt fjölda
margir þeirra búi á afskekkt-
um stöðum.
SmáaygSýsIngar VÍSIS
Sími 11660 (5 línur)
Hringið 11660
Páil Arasoo efnlr fil
öræfaferðar á páskuits.
65 manns bafa þepr tilkynnt bátttöku.
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
efnir til ferðar austur í Öræfi
um páskana og hafa þegar 65
manns pantað far austur þang-
að.
: Tilhögun þessarar páskaferð-
ar Páls Arasonar verður að
mestu hin sama og í fyrri ferð-
unum. Lagt verður af stað frá
Reykjavík á skírdagsmorgun og
ekið sem leið liggur austur í Vík
í Mýrdal, en þar verður þeim,
er þess óska séð fyrir heitum
mat. Síðan verður haldið áfram
austur að Kirkjubæjarklaustri
og gist þar. Daginn eftir verður
svo farið austur að Ilofi í Öræf-
um, Liggur þá leiðin hjá Núps-
stað, þar sem hinn aldni og þjóð
kunni ferðagarpur Hannes Jóns-
son býr. Síðan er ekið austur yf-
ir Skeiðarársand skammt fyrir
framan rætur jökulsins. Að Hofi
verður gist í tvær nætur í ágætu
samkomuhúsi, sem þar er. Dag-
inn eftir, sem er laugardagur,
verður ekið austur um Öræfin
að Kvískerjum og ef gerlegt þyk
ir eitthvað austur á Breiðamerk-
ursand. Þessi leið er óvenju fal-
leg og sérkennileg. Verður víða
stanzað á leiðinni og m. a. skoð-
aður Kvíárjökull og ef til vilí
gengið á hann stutta leið.
Páskadagsmorgun verður s\ra|
haldið af stað heimleiðis og þa
fyrst komið við í Skaftafelli, en
þar er talið vera eitt fegurstal
bæjarstæði á Islandi. Síðan hald-.
ið áfram að Kirkjubæjarklaustri
og gist þar. Mánudaginn er svo
síðasti dagur ferðarinnar og þá
ekið til Reykjavíkur.
I ferðinni verða notaðir stórip
og sterkir bílar og m. a. tíu hjóla;
trukkur með spili til aðstoðar e£
með þarf og á honum verðun
farangurinn fluttur.
Páll Arason lét þess getið seml
dæmi um vinsældir þessara,1
ferða, að Þjóðverji einn hafii
komið til landsins þrjú ár í rö3
til að geta tekiö þátt í Öræíi-
ferðinni.
Loks skal þess getið að myndai
sýning verður haldin úr.ýmsum
ferðaiögum Páls í Tjarnarkaffi
á fimmtudagskvöldið kemur ogi
er öllum heimill aðgangur.
----•---
Myndiistariiemar
mótmæla.
til dagblaðsins
Vísis
lesið upp
auglýsinguna
og Vísir sér um
árangurinn
Afmælismót Á
um helgina.
Afmælismót Ármanns — Stór-
svig-mót — var lialdið í Jósefs-
dal sunnudaginn 8 marz. Iteppt
var í öllum flokkum.
Úrslit voru þessi:
A-flokkur karla.
1. Stefán Kristjánsson Á. 49,3 s.
2. Úlfar Skæringsson IR 50,5 „
3. Ólafur Nilsson KR 52,3 „
4. Bjarni Einarsson Á 52,6 „
5. Ásgeir Eyjólfsson Á 54,0 „
6. Magnús Guðmunds. KR 54,5 „
7. Bogi Nilsson KR 54,6 „
Lengd brautarinnar var 760
m. Hæðai-mismunur var 210 m.
Hlið 30. Þriggja manna sveit Ár-
manns varð fyrst samanl. tími
155,3 sek. Önnur var sveit KR á
samanl. tíma 161,4 sek.
B-floklau’ karla.
1. Jakob Albertsson lR 46,9 s.
2. Úlfar J. Andrésson lR 47,5 „
3. Halldór Sigfússon Á 48,72 „
C-flokkur karla.
1. Hinrik Hermannss. KR 30,5 s.
2. Einar Þorkelsson KR 31.8 „
3. Jón Hermannsson iR 31,8 „
Kvennaflokkur.
1. Eirný Sæmundsd. Á 21,8 „
2. Auður Ólafsdóttir ÍR 23,5 „
3. Guðrún Björnsdóttir Á 23,7 „
Drengj aflokkur.
1. Troels Bentsen KR 31,1 „
2. Björn Bjarnason Á 34,1 „
3. Kristján Beck ÍR 37,9 „
Um 80 næturgestir voru í
dalnum og hóst mótið með sam-
eiginlegri kaffidrykkju, söng og
ræðuhöldum og annarri gleði og
í meðallagi þar efra b. Óla
stóð fram eftir kvöldi.
Á fundi í Félagi íslenzkrai
myndlistarnema 8. marz s.I,
voru nokkrar samþykktir og á-
lyktanir gerðar, sem sendaf,
hafa verið blöðum og útvarpi
til birtingar.
Meðal annar-s var skorað á;
ríkisstjórnina og Alþingi að
hvika hvergi í landhelgismál-
inu.
Jafnframt vill fundurinn látá
kalla heim sendiherra íslands í
Londo.n í mótmælaskyni við að-
gerðir Brta, enda myndi það
vekja athygli innan Atlants-
hafsbandalagsins og styrkja að-
stöðu okkar í deilunni. Loks er,
krafizt að ríkisstjórnin leggi
fyrir Alþingi lagabreytingar um
töku og sekt togara.
Á sama fundi var vinnubrögð
um Menntamálaráðs í sambandi
við val á málverkum til sýn-
ingar í Rússlandi mótmælt. í
því máli voru m. a. eftirfarandi
mótmæli samþykkt:
Þeim ótaktisku vinnubrögð-
um Menntamálaráðs að snið-
ganga Bandalag ísl. listamann,
félög og sýningarnefndir mynd-
listarmanna sbr. 1. gr. stefnu-
skrár bandalagsins. En síðar,
mismuna ísl. myndlistarmönn-
um með því að úrskurða fyrir-
fram með bréflegu boði suma
hæfa en aðra óhæfa til þátt-
töku í stað þess að veita öllura
ísl. myndlistarmönnum sama
rétt til innsendingar verka í
gegnum félögin eða beint til
dómnefndar. Fundurinn véfeng
ir sérstaklega rétt ráðsins til
þessa fyrirfram úrskurðar í stað
þess að sýningarnefnd felldi úr-
skurð eða dóm um þátttöku
miðað við innsent verk.
því 100 þúsund augu
lesa auglýsinguna
samdægurs.
iðnaðarhúsnæii
óskast til bifreiðaviðgerða. — Tilboð sendist afgreiðslu
Vísis merkt: „Iðnaðarhúsnæði“.