Vísir - 11.03.1959, Blaðsíða 6
6
Ví SIR
Miðvikudaginn 11. rnarz 193S'
imsiwL
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Hersteinn Fálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti &.
Ritstjórnarákrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00,
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á inánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðiar, h.f.
Flokksþingið hafið.
Sjálfstæðisflokkurinn efnir enn ■
einu sinni til flokksþings,
sem hefst hér í höfuðstaðin-
um í dag, og er gert ráð fyr-
j ir, að því takist að ljúka
störfum um næstu helgi.
Er þó vitað, að verkefnin eru
mörg, sem fyrir þinginu
, liggja, enda stendur íslenzka
þjóðin á einhverjum örlaga-
ríkustu tímamótum sögu
Árnesingafélagið á aldar-
fjórðungsafmæli.
Heldur afmælisháiíð, gefur út rít.
Ámesingafélagið í Reykjavík fræðilýsinguna, sem er ein af
er eitt fjölmennasta áttliagafé- j merkustu ritsmíðum hans um
lag i höfuðborginni. Það á ald- jarðfræði. Gróðurfarslýsingin
að draga lítillega úr henni
með ýmsum ráðstöfunum
hins opinbera, en draugur- |
inn hefir ekki verið endan- 1 sem
lega kveðinn niður, og það
á nú að verða eitt af hlut-
verkum flokksþingsins að á-
kveða, hvaða leiðir skuli
farnar framvegis, hvað næst
eigi að gera að því er Sjálf-
stæðisflokkinn snertir.
sinnar, sem um getur. Hún Kjördæmamálið er á margan
þarf að koma lagi á marg-
vísleg og afdrifarík málefni,
sem lengi hafa verið aðkall-
andi en þó aldrei eins mik-
ilvæg og einmitt um þessar
mundir, þegar vinstri öflin
svonefndu hafa fengið að
leika sér með fjöregg þjóð-
arinnar um nokkra hríð.
Það eru fyrst og fremst vanda-
mál efnahagslífsins og
. kjördæmaskipunin, sem
þingið verður um að fjalla.
Fyrir fáeinum mánuðum var
svo komið vegna afglapa
síðustu stjórnar, að gjald-
þrot blasti við hvarvetna,
hjá einstaklingum, fyrir-
tækjum, heilum atvinnu-
greinum og ríkinu sjálfu. Þá
var gripið til þess ráðs að
stöðva dýrtíðina og reyna
hátt einfaldara og auðveld-
ara viðfangs. Þar er merg-
urinn málsins sá, hvort
maður á einu landshorni eigi
að vera rétthærri en maður
í öðrum landshluta, eða
hvort sjálfsagt sé, að sá síð-
arnefndi hafi aðeins brot af
rétti hins fyrrnefnda. Þetta
er aðalatriðið, sem Fram-
sóknarflokkurinn reynir nú
fyrir alla muni að hylja
moldviðri blekkinga og ó-
sanninda. Ranglætið á þessu
sviði er hróplegt, en af því
að Framsóknarliðið telur sér
hag af að viðhalda því en
engu öðru, er það reiðubúið
til að berjast fyrir rangs-
leitni og réttleysi þúsund-
anna, meðan nokkur stend-
ur uppi.
Mikið tækifæri.
Ekki leikur á tveim tungum,
að miklir atburðdr munu
gerast á næstunni í íslenzk-
um stjórnmálum. Það er von
og ósk allra góðra íslend-
þeirra sýndi einnig, að ekki
er til neitt undralyf eða
undralækning til þess að
kippa því í lag, sem aflaga
hefir farið.
inga, að landsmönnum takist Það, sem fram hefir komið —
nú að finna einhverja leið
til jafnvægis í framleiðsl-
unni, svo að hún geti staðið
undir sér, án þess að sífellt
sé verið að bæta hag henn-
ar með allskonar styrkjum
og blóðgjöfum.
Fátt er mikilvægara um þessar
mundir en einmitt þetta, og
það er viðurkennt af öllum
flokkum í landinu, enda j
þótt „framfaraöflunum“ j
svonefndu tækist ekki aðj
koma lagi á hlutina þráttjl
fyrir gullin loforð og mikiðjB
þingfylgi. Stjórnarferill
og margir hafa vitanlega
bent á oft og mörgum sinn-
um — er að það er dugnað-
ur og ráðdeild hvers ein-
staklings og þjóðarinnar í
heild, sem ræður mestu um
það, hvort tekjur hennar
hrökkva eða ekki. Þeir, sem
kenna mönnum, að ekkert
sé rétt og sjálfsagt nema
kröfur og aftur kröfur,
vinna gegn hagsmunum
þjóðarinnar og vilja orsaka
aukinn glundroða, meiri
vandræði en blasað hafa við.
Kosngiigabaráttan.
Ákveðið hefir verið, að kosn-
ingar skuli fram fara í vor,
og kosningabaráttan er
raunverulega hafin fyrir
nokkru. Hún mun fyrst og
fremst snúast um efnahags-
og atvinnumál þjóðarinnar,
og loks um jafnréttismálið,
að því er kosningarréttinn
snertir.
Lítill vafi leikur á því, að kosn-
ingabrát^an ve»rður mjög
arf jórðungsafmæli í vor og minn
ist þess með afmælishátíð n. k.
laugardagskvöld. Og á næstunni
er von á myndarlegu afmælis-
riti.
Núveranai forvigismenn fé-
lagsins áttu fund með frétta-
mönnum gær og sögðu þeim
undan og ofan af sögu og starfi
félagsins, sem verið hefur all-
fjölbreytilegt á köflum, Það
voru þeir Hróbjartur Bjarnason
stórkaupmaður, formaður félags
ins og dr. Guðni Jónsson próf,,
verið hefur ritari Ámes-
ingafélagsins frá stofnun.
Félagið var stofnað 27. maí
1934. Þeir sem beittu sér fyrir
stofnuninni voru Eiríkur Einars-
son frá Hæli alþingismaður, Sig-
urður Jónsson skólastjóri, Guð-
jón Jónsson kaupmaður og |.
Guðni Jónsson prófessor. Fyrsti
formaður félagsins var Jón Páls
son bankagjaldkeri, og gegndi
hann því í 4 ár. Þá var Guðjón
Jónsson kaupmaður formaður í
11 ár, en síðustu 10 árin hefur
Hróbjartur Bjarnason stórkaup-
maður verið formaður.
Segja má, að starf félagsins
hafi verið þríþætt. 1 fyrsta lagi
er það samkomufélag Ásnes-
inga í Reykjavík og til að halda
sambandi við héraðsbúa. Þá hef-
ur félagið haft að markmiði að
gera átthögunum ýmislegt til
gagns og sóma. Og í þriðja lagi
hefur félagið eftir getu ráðizt í
útgáfu rita um Árnessýslu og
eftir Ásnesinga.
Árnesingamót voru haldin hér
í Reykjavík áður en félagið var
stofnað, en æ síðan hefur félag-
ið haft skemmti- og kynningar-
kvöld. Einnig hefur félagið far-
ið hópferðir bæði heim í hérað
og slegizt i för með öðrum átt-
hagafélögum um aðra lands-
hluta. Þá hefur félagið haft það
fyrir sið um nokkur ár, að bjóða
á Ásnesingamótið tveim bænd-
um úr Árnessýslu, og hefur það
jafnan vakið mikla forvitni hér-
aðsbúa.
Félagið hefur fengið umráða-
rétt yfir gamla þingstaðnum í
landi Minna-Hofs í Gnúpverja-
hreppi, austan við Búðafoss í
Þjórsá. Þingstaðnum var um
tíma hætta búin af uppblæstri,
en er það ekki lengur. í>á réðst
félagið í það fyrir 11—12 árum
að reisa minnisvarða að Áshild-
armýri á Skeiðu.m, i minningu
Áshildarmýrasamþykktar og |
þeirra bænda í héraðinu, cr að ■ annan háskóla utan Noregs.
henni stóðu. Varðinn er 5 metra , Styrkurinn er fyrst og fremst
hár, hluðinn úr grjóti og stein- æHaSnr námsmönnum, sem
límdur. Kostaði hann ærið fé. hvorki eru né hafa verið við
nám í Noregi. Ennfremur
er eftir Steindór Steindórsson
írá Hlöðum. Annað merkisrit
gefið út af félaginu er Árnes-
þing á landnáms- og söguöld eft-
ir Einar Arnórsson prófessor.
Stóð til, að prófessor Eiriar héldi
áfram þessu sagnfræðiriti, svo
að það næði allt fram að sögu
Haukdæla, en honum entist ekki
aldur til að ijúka því verki. Þá
hefur félagið gefið út Sönglaga-
hefti eftir Sigurð Ágústsson frá
Birtingaholti. Og nú á næstunni
gefur félagið út fjórða ritið, sem
er afmælisrit um aldarfjórðungs
aímæli félagsins. Er það saga fé-
lagsins og greinar og kvæði eft-
ir Árnesinga. Hefur Jóri Gísla-
son fræðimaður annazt ritstjórn.
Guðni prófessor lét þess getið
á blaðamannafundinum í gær, að
sama árið og Árnesingafélagið
í Reykjavík var stofnað, hafi og
verið stofnað Félagið Ingólfur,
sem gaf út um nokkur ár ritsafn
ið Landnám Ingólís, og er þar
að finna ýmislegt, er varðar sögu
Árnessýslu, enda þótt engin
tengsl væru annars milli þess-
arra félaga. Einnig sagði Guðni
próf. það skoðurt sína, að það
væri einna þýðingarmest frá
fræði- og menningarsögulegu
sjónarmiði að festa á bók sem
flest er til næðist af frásögnum
gamalla Árnesinga heima í hér-
aði og heiman um líf og háttu
fólksins, áður en sá fróðleikur
færi með fólkinu í gröfina. Von-
aðist hann til, að sér hafi að
nokkru tekizt að forða frá
gleymsku möi-gu sliku dýrmaéti
með ritum sínum, eins og ís-
lenzkum sagnaþáttum og þjóð-
sögum, Bólstöðum og búendum
í Stokkseyrarhreppi og Sögu
Hraunhverfis á Eyrarbakka,
enda þótt þau rit hafi verið gef-
Stúdent fær
norskan styrk.
Norsk stjórnarvöld hafa á-
kveðið að veita íslenzkum
stúdent námsstyrk, að fjárliæð
4000 norskar krónur, til átta
mánaða háskólanáms í Noregi
skólaárið 1S59—1960.
Umsækjendur skuiu hafa
stunda? nám að minnsta kosti
! eitt ár við Háskóla íslands eða
í skógræktarmálum er það
helzt að nefna, að félagið setti
niður yfir 10 þúsund trjáplöntur
í svæðið kringum Áshildarmýri
og annað eins í réit, sem þao
fékk leyfí til að annast í þjóð-
ganga þeir fyrir um styrkveit-
ingu, sem ætla að leggja stund
á námsgreinar, sem einkum
varða Noreg, svo sem norska
tungu, bókmenntir, réttarfar,
in út á annarra vegum en Ár-
nesingcifélagsins.
Stofnendur Árnesingafélags-
ins i Reykjavík voru 58, en nú
eru félagsmenn á 4. hundrað.
Þess má að lokum geta, að Guðni
prófessor sagðist hafa gert það
að gamni sínu um 1940 að kanna
manntalsskýrslu Reykjavíkur,
og kom þá í ljós, að tíundi hver
maður i bænum var fæddur í
Árnessýslu.
N. k. laugardag verður haldið
Árnesingamót i veitingahúsinu
Lido, og verður það um leið af-
mælishátíð félagsins. Skemmt-
unina setur formaður félagsins,
Hróbjartur Bjarnason, og síðan
flytur Guðni Jónsson próf. af-
mælisræðu. Þá flytur Karl Guð-
mundsson leikari skemmtiþátt.
Þá verður söngur, og syngur
fyrst Karlakór Árnesinga hér r
bæ undir stjórn Þorvalds Ágústs
sonar frá Ásum. Siðan syngja
óperusöngvararnir Þuríður Páls-
dóttir, Kristinn Hallsson og Guð-
mundur Guðjónsson. Að lokum
verður dansað fram eftir nóttu.
hörð, því að framsóknar-
menn og helztu vinir þeirra
munu berjast með örvænt-
ingu þess, sem veit, að hon-
urn er ósigur búinn. Sigur- gefið út, má fyrst nefna Jarð- ; Noregs, kynna sér norskt at- .
inn ætti samt að vera nokk- fræði og gróðurfarslýsingu Ár- !
urn veginn tryggur, enda
bentu kosningaúrslitin í
janúar á sl. ári til þess, en
þó verður hann það því að-
eins, að allir leggist á eitt.
Á flokksþinginu munu menn
garðinum á Þingvöllum, rétt of- sögu Noregs, norska þjóðmenn-
an við Veliankötlu. ingar- og þjóðminjafræði,
Af ritum, sem félagið heíur dýra-, og grasa- og jarðfræði
gefið út, má fyrst nefna
vinnulíf o. s. frv.
Þeir, sem kynnu að hafa hug
nessýslu. Ritaði Guðmundur
Iíjartansson jarðfræðingur jarð
stiga á stokk og strengja
heit, og að þinginu loknu
á að hljóta styrk þennan, sendi
umsóknir til menntamálaráðu-'
neytisins fyrir 20. apríl næstk.,
ásamt afriti af prófskírteinum
má enginn liggja á liði sínu. og ^neðma^i, ef til eru.
Iíirkjur.
| Það hefur löngum þótt við
brenna, að kirkjum landsins
væri ekki haldið nógu vel við,
margar kirkjur í sveitum eru ó-
ásjálegar, þurfa viðgerðar og að-
hlynningar við, máling þvegist
af, og þar fram eftir götunum,
en mikil breyting hefur þó orðið
tii bóta, og fagrar kirkjur verið
reistar í sveitum og kaupstöðum
og kauptúnum, og vel við hald-
ið og einstaklingar og kirkjuleg
félög lagt fram mikið og gott
starf, til fegrunar kirkna, gefið
í þær góða gripi og prýtt þær á
marga lund innan og utan.
«s»— |
Frá Gríinsey. ^ J
Frá slíku starfi er oft sagt i
Kirkjuritinu og ánægjulegt að
fylgjast með því, sem vel er gert
í þessum efnum. 1 nýkomnu
Kirkjuritshefti er t. d. bréfkafli
(frá form. sóknarn. í Grims-
ey, Einari Einarssyni til bisk-
ups), sem talar sínu máli, en þar
lýsir hann skírnarfonti kirkjunn
ar o. fl.:
„Á framhlið skirnarfontsins er
mynd af Jesú og börnunum, en
& hliðum eru myndir af Jesú
sem hjarðmanni og lamaða
manninum.
Bak við fontinn sést altarið og
á því hinn forkunnar vel gerði
altarisdúkur, sem frá Ingibjöig
Jónsdóttir saumaði og gaf kirkj-
unm, og nýtt altarisklæði. Hægra
megin við altarið sést skápur,
sem nýkominn er í kirkjuna. Em
i honum bækur og ýmsir kirkju-
munir, svo sem sakramentisá-
höld o. fl. Annar skápur er hin-
um megin við altarið, alveg eins
að gerð, og eru í honum messu-
klæðin. Mér fannst nauðsyn bera
til, að kirkjan geymdi sjálf munii
sina, enda er hún orðin það gott
hús, að hún á að geta það. Fyrir
því smíðaði ég þessa skápa, í
samráði við sóknarprestinn, séra,
Pétur Sigurgeirsson. Framan á
skápana er málaður stór, rauður'
kross, og á hann að tákna fóm
Krists, en bak við er gylltur
stjörnukross, sem á að tákna
dýrð upprisunnar. Hvort mér
hefur tekizt þetta, læt ég öðrunv
eftir að dæma.“
Got timanna tákn.
Þessi bréfkaíli er gott tím-
anna tákn um það hversu starfað
er innan vébanda isienzkrar
kirkju, — aðeins eitt dæmi, —
en gott dæmi. — I.