Vísir - 11.03.1959, Síða 7
ffiliðvikudaginn 11. marz 1959
VÍSIR
Einvaldar týna tölunni.
' Þeim hefur fækkað anjög i
Mið- og Suður-Ameriku.
,t*jóð mín er ekki enn þroskuð nauðulega og bjargaði lífi sinu
fyrir iýðræði,“ sagði Marcos ' á flótta.
Peres Jimenez, sem ríkti yfir sex Einvaldurinn
milljómmi manna i Venezueia.
En þjóðin gerði þetta að ósann-
indum og rak hann á dyr fyrir
nokkrum mánuðum.
- Fulgencio Batista á Kúba og
Peonidas Trujillo voru þá einir
eftir af einvöldum i Suður-Ame-
ríku, og nú er Trujillo einn eít-
ir. Hvað í kann að skerast á
Kúbu er ekki gott að segja. Á
siðustu 4 árum hefur nú einum
einvöldum verið rutt úr völdum
í Suður-Ameríku.
Trujillo situr enn í sinu
j.operettu" hásæti og virðist
hann vera svq stöðugur þar, að
hann geti stofnað hæli fyrir sam-
starfsmenn sina, sem eru í út-
legð.
Einvaldurinn Vargas var feld-
ur 1945, en var svo kosinn aft-
ur 1950. Þegar uppreisn varð svo
aftur 4 árum siðar, skaut hann
sig sjálfur. Hann var þá 71 árs
að aldri.
Einvaldurinn í Panana, José
Atonio, dó fyrir skotum úr vél-
byssu í janúar 1955. Hann hafði
byggt stjórnmálastarf sitt á
leynilögreglunni heima fyrir.
Einn af gestum Trujillos er
Gustavo Rajas Pinilla, sem fyrir
skömmu var steypt af stóli í
Kólumbíu. Stjórn hans var svo
spillt að verra er ekki hægt að
hugsa sér. Og 1957 hóf herinn
samstarf við miðstéttirnar og
kirkjuna og þau í sameiningu,
íleygðu honum út. Hann er 53
ára.
En verstur af öllum einvöld-
um var Juan Domingo Peres, í
Argentínu. Hann neyddist til að
ílýja til Paraguay 1857 og þaðan
til Venezuela. Þaðan varð hann
að flytja sig til Trujillo pabba,
í Peru, Manuel
Odria, laúk völdum 1956. Ein-
veldi sitt reisti hann á hjálp
hersins eins og Vargas í Brasiiíu.
Einvaldurinn i Honduras, Julio
Lozanor, var einn af hrottaleg-
ustu einvöldum í Suður-Ame-
ríku. Hann flýði til Florida þeg-
ar uppreistin kom. En þar var
hann þá myrtur i hitteðfyrra,
72 ára að aldri.
í Nicaragua var einvaldurinn
einn af voldugustu mönnum
heimsins. En einn dag að hausti
laumaðist karlmaður upp til
Anastasia Somoza, og tókst þrátt
fyrir margfaldan lífvörð að kom
ast svo nálægt hönum að hann
gat rekið hníf í hjartað á hon-
um.
Þetta eru nokkur atriði úr at-
burðunum í Suður-Ameríku.
Þau verða fleiri.
Frá aðaifundi Hailgrímssafnaðar.
Ari Stefánsson lætur af með-
hjálparastarfi.
Norræn heití á Englandi frá
Ocinsktfr lekfor ffiyt&Er fyrlr-
Eesfur imn þetta: efni hér.
I *
[ E.nn af kunnusfu skólamönn- sónu- og staðarheiti á Englandi
um Dana, Georg- Brömlsted lek- frá víkingatímabilinu.
tor, hefur dvalizt hér að undan-
förnu og kennt dönsku í nokkr-
tun framhaldsskóium. Á morgun
flytur hann fyrirlestur í Háskól-
Aðalfundur Hallgrímspresta-'
I kalls í Reykjavík var lialdinn í
kirkjuhúsi safnaðarins 22. fe-
brúar síðastliðinn.
Á dagskrá voru venjuleg að-
alfundarstörf. Formaður minnt-
ist í upphafi máls síns þeirra
miklu sjóslysa, sem orðið
hefðu nýlega og lýsti samúð
safnaðarmanna með aðstand-
endum hinna látnu. Því næst
færði hann ýmsum velunnur-
um safnaðarins þakkir fyrir
störf í þágu safnaðarins og
gjafir, sem honum hefðu bor-
izt. Þar á meðal voru Guð-
brandsbiblía frá þeim hjónum
frú Guðrúnu og Carl Rydén,
svo og kr. 10,000,00 sem fr.
Sigríður Bjarnadóttir liafði
gefið í líknarsjóð safnaðarins
Ensk staðar- og mannánöfn
líknarsjóðs Hallgrímspresta-
kalls. Reikningarnir voru sam-
þykktir.
Meðal tillagna, sem sam-
þykktar voru á fundinum voru:
„Safnaðarfundur þakkar Ara
Stefánssyni, meðhjálpara, fyrir
störf, er hann hefir unnið í
þágu safnaðarins af mikilli trú-
mennsku og samvizkusemi og
biður honum blessunar Guðs L
nútíð og framtíð. Jafnframt
býður fundurinn eftirmann
hans, Ólaf Guðmundsson, vel-
kominn til starfsins.“
„Safnaðarfundur Hallgríms-
sóknar sendir einlægar sam-
úðarkveðjur til allra innan,
safnaðarins og utan, sem orðið >.
hafa fyrir þeirri sorg að missa
ástvini sína í sjóslysum þeim,
( til minningar um bróður henn- ( sem átt hafa sér á undanförnum
eiga oft rætur sinar að rekja til ar Gísla Bjarnason. Loks gaf vikum og hvetur safnaðarfólk
norrænna orða og mun lektor- j formaður yfirlit yfir starf sókn- til að leggja sinn skerf til sam- ■
inn nefna mörg dæmi þessa. Oft ( arnefndar á árinu 1958 og1 skota þeirra, sem boðað er til
animi um norræn persónu- og- eru ensku orðin talsvert afbök- ( framkvæmdir við kirkjubygg-
L
ingatímabilinu.
Það var fynr nokkrum árum,
að frú Bodil Begtrup, þá sendi-
herra Dana á Islandi, vakti máis
á því við lektor Bröndsted, að
hann færi hingað til iands og
kenndi dönsku í íslenzkum skól-
um. Hann var þá önnum kafinn
við ritstjórn verksins „Sydsles-
staðaheiti ^á Englandi frá vík- ^ uð en samt vel þekkjanleg sem ^ ingu, en eins og kunnugt er
' norræ'n. Ket’tíestrirtg er t. d. hefir nú verið hafist handa með
sama og Ketils drengur. Somer- að þyggja kirkjuskipið.
led sama og sumarliði og þýðir
maður sem fer í víking á sumr-
Féhirðir
' Jónasson,
um. Loftus er sama og lopthus á rejkninga
safnaðarins,
skólastjóri,
safnaðarins
forníslenzku sem þýddi tveggja
hæða hús og þannig mætti lengi
jtelja.
j Lektor Georg Bröndsted er
vig i dag" og gat ekki sinnt öðru ( meðal þekktustu skólamanna í
á meðan. Málinu var samt hald- , Danmörku. Á yngri árum var
ið vakandi, og var loks íslands- j hann kennari í Englandi en hann
ferðin hans ráðin með því að er cand. mag. í ensku, dönsku og
Gísli
las
fyrir
sem
í þágu þeirra lieimila,
hjálpar þurfi eru.“
Umræður urðu um nokkur
mál, sem vörðuðu söfnuðinn og.
kirkjulíf í landinu.
Síra Jakob Jónsson endaði*
fundinn með lestri Guðs orðs--
árið 1957 og gerði grein fyrir og bæn. (Frá Hallgrímssöfn—
þeim. Þá las hann og reikninga uði).
Sáttmálasjóður lagði fram styrk
til fararinnar. Lektor Bröndsted
verður liér fram yfir páska og
heimsækir framhaldsskóla. —
Hann hefur þegar kennt nokkuð
við Menntáskólann í Reykjavik
þýzku. Síðar gerðist hann kenn
ari í Aabenraa, skömmu eftir
að Norðurslesvík sameinaðist
Danmörku 1920.
Hann ber hag Dana sunnan
landamæranna mjög fyrir
í dridge, þá: Peron, Jimenez og
Pinilla.
Á jólunum 1956 gáfu Haitibú-
ar sjálfum sér jólagjöf, sem þeir
höfðu lengi óskað eftir. Þeir af-
sögðu sextugan einvalda Paul
Magloii’e, sem slapp undan
og Kvennaskólann og heimsótt brjósti og hefur lagt fram mikið
fleiri. Hafa skólamenn hér tekið starf þeim i hag m. a. sem for-
lektornum tveim liöndum. Einn- maður í Suðurslesviska félag-
1928 gerðist lektor
kennari í ensku við
og hefur hann þá fengið 4 menn ig hefur hann kynnt þeim hir.a inu. Árið
' nýju fræðslulöggjöf, sem er að Bröndsted
ganga í gildi í Danmörk.
Á morgun kl. 17,30 flytur lek-
tor Bröndsted háskólafyrirlestur
í fyrstu kenslustofu Háskólans
og er öllum heimill aðgangur.
Hann talar þar um norræn per-
Menntaskólann í Lyngby en þar
var Islendingurinn Sigurður
Sigtryggsson rektor um skeið
samtímis varð hann enskukenn-
ari við Kennaraháskóla Dan-
merkur.
Tilgangurinn með stofnun
Osta- og smjörsölunnar.
Atfiiugasemd frá fyrirtæklnu.
Með stofnun Osta- og smjör- verlzanir afla annars staðar og
sölunnar hafa mjólkursamlögin selja. Er hér því um að ræða
komið sér m. a. saman um: beint peningalán til verzlunar-
1. Að samræma framleiðsl- J reksturs. — Þetta viðurkenna-'
una í því augnamiði, að auka hyggnir kaupmenn. Margir
gæði varanna.
2. Að vanda svo til allra
geymsluhátta, að skemmdir á
vörunni verði útilokaðar, þótt
hún fari ekki strax á sölustað.
Að undanförnu hefir gætt
nokkurs óróa í vissum dagblöð-
hinna sömu kaupmanna viður-
kenna einnig, að enda þótt þeir
hefðu búið áður við enn lengri
lánskjör hafi þeir búizt við, að;
lánstíminn hlyti frekar að'
styttast en standa í stað eða að
lengjast. Þessu til viðbótar er
um Reykjavíkur og orðið vart rétt að minna á, að félög kaup-
tortryggni í garð félagsins, sem manna hafa samþykkt og aug--
skal hér að nokkru rædd.
Aðallega eru það tvær sakir,
sem fyrirtækinu eru kenndar:
Hin fyrir er sú, að verzlanir,
sem fá lánsviðskipti, geti ekki
fengið nú jafn langan greiðslu-
frest og þær hafa haft til þessa.
Hin síðari er, að smjör fari
nú í einar umbúðir.
lýst, að smásöluverzlun skuli
fara fram gegn staðgreiðslu.
Það er því ekki í anda sam-
þyktanna, ef þar ber út af.
Dagblöð, sem eiga hlut að
tortryggni í garð fyrirtækisins,.
hafa þrásinnis sakað sam-
vinnufélögin um að draga á
langinn að gera upp við bænd-
Þæi vörur, sem fyrirtækið ■ ur andvirði framleiðsluvar-
anna. Þegar samvinnufélögin-
selur, smjör og ostar, liggja
aldiei hjá verzlunum, nema [ eygja þann möguleika að hraða
lengst nokkia daga. Vörurnar þvj Uppgjöri, snúa þessi blöð
seljast eftir hendinni og verzl- hlutunum bara við og skrifa
anir fá peningana eftir þvi.! um
Osta- og smjörslan afgreiðir I
að umbúðun-
og
við
kaup-
valdbsitingu
menn.
pantanir verzlana eins fljótt gkal vjjtjg
og hægt er og sendir til margra um
þeina oft í hveiri viku. Fyiii-j 5>egar viðræður hófust með
tækio- lánar andviiði vaianna forragamönnum mjólkursam-
í heilan rnánuð og vel það, því jaganan um félagsstofnunina.
það hefir boðið fram þá skil-
mála, að vöruúttekt skuli
greidd 15. næsta mánaðar eft-
ir úttektarmánuð. Þetta kem-
ur þannig út, að febrúarúttekt
urn
kom í ljós, að undantekningar-
laust allir voru á þeirri skoðun,
að ef tryggja ætti sem jafnasta.
söluaðstöðu mjólkursamlag-
anna, yrði að gera kröfu til
Núverandi stjórn Árnesingafélagsins í Reykjavík, talið frá vinstri: Helga Gissurardóttir, með- Sem verzlanir fá fyrir þessar
stjórnandi, Guðni Jónsson ritari, Hrjóbjartur Bjarnason fcrmaður, Guðjón Vigfússon gjaldkcri vörui’, fara því jafnóðum til
[greiðist 15. marz. Peningai, þess> ag verzlanir veittu við-
töku og hefðu samtímis á boð—
og Þcrlákur Jónsson meðstjórnandi.
‘kaupa á öðrym vörum, sem
}
Frh. á 11. s.