Vísir - 11.03.1959, Síða 11

Vísir - 11.03.1959, Síða 11
Miðvikudaginn 11. marz 1959 VÍSIB n: Osta- og smjörsalan — Framh. af 7. síðu. ' stólnum nægar birgðir frá öll- um samlögum. Mj ólkursamlögin eru 8 og verða brátt 9. Þetta þýðir, að verzlanir hefðu þurft að liggja með 8—9 stykki í y4 kg. um- búðum og 8—9 stk. í % kg um- búðum, 'til þess að vera því við- búnir að selja það merki, sem beðið var um. Ofan á hefði svo bætzt, að magnið, sem verzlanir urðu að hafa til taks, hefði orðið mörgum sinnum meira, ef lagerinn átti að standa undir þörfum kaupendanna. Ef svona hefði verið farið að, mvndi smjör brátt hafa orðið fyrir skemmdum í mörgum verzlunum, . því margur kaup- maðurinn hefir hvorki rúm né kæli til að liggja með nenja lít- ið í einu og alls ekki um lengri tíma. Þetta; skilja kaupmenn- irnir og hafa sumir haft orð á þvú til að vekja athygli á að- búnaði sínum og blátt áfram viðurkennt að eitt smjörmerki ketta komi til með að leysa vandræði sín í þessu efni. Að þessu athuguðu, urðu menn ásáttir um, að eitt smjör- merki væri réttust leið, enda hefir hún verið farin með öðr- um þjóðum og gefið góða raun. Matið veldur því, að á mark- aðnum verða' 3 flokkar af smjöri, þ. e. I. flokkur, II. flokkur og bögglasmjör. Það er á engan hátt rétt sem fram hefir komið 1 blaðaskrif- um, að samkeppni mjólkur- samlaganna um vörugæði hætti. Á þessu verður hins veg- jþað fyrir, að á sumum stykkj- 1 unum bregður fyrir tvenns konar lit. Einnig kemur fyrir, ’ að þegar pakkað, hefir verið ’ smjör frá einhverju búanna, þá jhið nýja fyrirtæki hóf göngu hefir farið saman í sendingu j'sína, hefir ekki verið unnt að smjör framleitt síðla sumars koma því undir hið sérfræði- [ og fyrri hluta vetrar. Á þessu lega mat að öllu leyti, því það 'smjöri er þá að ræða einhvern mat verður að hefjast við ■ litarmun, sem þarf ekki að strokkun. Til þess að skýra boða, að smjörið sé ekki jafn nokkuð frá því, hvernig matið gott. En þannig hefir þetta ver- er hugsað og framkvæmt frá | ið alltaf öðru hverju, alla vetur. strokkun til sölustaðar, skal tekið dæmi: Mjólkurbú strokkar 500 kg. af smjöri í dag; 68. dag ársins. Af strokknum eru tekin 5 kg. og þau send strax til Osta- og Smjörsölunnar sem sýnishorn af strokkun nr. 68. Sérfræð- ingar Osta- og Sjörsölunn- ar taka sýnishornið og rann- saka það, t. d. hvað snertir bragð, útlit, hreinindi, salt, vatnsinnihald o. s. frv. Skýrsla er gerð um rannsóknina og fær viðkomandi framleiðandi afrit af henni. Nú dæmist hið ný- Dærnið, sem að framan er tekið á að s ýna, hverja leið Osta- og Smjörsalan hugsar sér til að koma í veg fyrir að tveir aldursflokkar af smjöri lendi saman í pökkun. Þá skal upplýst, að smjör frá tveimur búum hnoðast aldrei saman, heldur er smjör frá hverju búi pakkað algjörlega sér. Smjörpökkunarvélar eru mjög dýrar og er það því vart á færi hinna smærri mjólkur- samlaga að eignast slík tæki. [þau, sem Osta. og Smjörsalan | fær, eru notuð nú á vel flestum [smjörpökkunarstöðvum í Dan- mörku og þykja taka öllu fram, sem þekkzt hefir í því landi áður. Sú staðreynd, að gömlu mjólkurstöðinni hefir verið breytt í fyrsta flokks vöruhús, er nákvæmlega af sama toga spunnin og allar aðrar tilraun- ir, sem þetta fyrirtæki mun gera til þess að tryggja, að sem mestur menningarbragur verði á hafður um alla meðferð var- anna frá framleiðslustað til sölubúðar. Heilbrigðrar gagnrýni er þörf alls staðar, en rétt er að minna á, að skynsamlegra er að |bíða með aðkast og dylgjur í garð fyrirtækisins, þar til-sézt, að það lagar ekkert af því, er búast má við af því. Enginn gerir allt á einum og: sama degi. Reykjavík, 6. marz, 1959. Osta- og Smjörsalan s.f. MacniESasi komlnn heim gerða smjör góð vara. Mjólk- | Því er það, að sum þeirra sam- urbúið setur smjörið í kassa einast um eina pökkunarvél á og stimplar þá með tölunni 68. [.einum stað. ar sú breyting, að í stað þess að augnamiði að tryggja sem keppa með umbúðum sínum, j bezta vöru. Það smjör, sem nú keppa mjólkursamlögin nú umjer verið að selja, er nákvæm- þýðir, að smjörið var framleitt 68. dag ársins 1959. Þegar smjörið kemur síðan til Osta- og Smjörsölunnar og á kössunum sézt talan 68, verða tekin sýnishorn á ný og rann- sakað, hvort ástand smjörsins er hið sama og var við hið upp- haflega mat. Reynist svo ekki, fer varan í II. flokk. Til þess geta legið ýmsar orsakir svo sem, að smjörið hafi orðið fyr- ir áfalli meðan á geymslu stóð. Allir, sem líta á þetta dæmi, ættu með hófsemi að reyna að glöggva sig á þeirri viðleitni,! hvað sér dagsins ljós, sem áður sem nú á að viðhafa í því fór aðrar leiðir. Osta- og Smjörsalan er frjálst fyrirtæki bænda og eins og segir í upphafi þessa máls, Stærri samlögin eiga sínar vélar og pakka sitt smjör heima fyrir. Það hefur áður verið birt í blöðum lýsing á í'eksturshátt- um Osta- og Smjörsölunnar eins og þeir eiga að verða. Fyr- irtækið er alveg nýtt og má segja, að það sé ekki fyrr farið að draga andann, en að hróp eru gerð að því. Það er kallað einokun og blaðafyrirsagnir skýra frá óánægju með fyrir- komulag o. s. frv. — Svona er þetta oft og einatt, þegar eitt- það að komast með framleiðslu sína í ákveðnar umbúðir, sem háð er ákveðnum skilyrðum um vörugæði, að undangengnu mati sérfræðinga. Nú vill svo til, að meginhluti íslenzkrar smjörframleiðslu, verður til yfir sumarmánuðina. Það er ekki við neinn að sak- ast, þótt hér um bil allt smjör, sem við íslendingar borðum að vetrinumð sé ekki alveg af strokknum. í þessu sambandi er rétt að lega sams konar smjör og fólk hefir fengið að undanförnu og það leikur grunur á, að smjör- ið hefði verið nógu gott, ef það hefði verið í öðrum umbúðum en hinum nýju- Osta- og Smjörsalan hefir frá byrjun stöðvað nokkurt magn af smjöri, sem dæmt hef- ir verið í II. flokk, en sem hef- ir, því miður, ekki komizt á markað enn vegna ófyrirsjáan- legra tafa í afgreiðslu umbúð- anna. Það skal fullyrt, að sú Icomi fram, að mat neytandansj vara, sem Osta- og Smjörsalan fer fyrst og fremst eftir útliti j hefir stöðvað, hefði farið á og bragði. Hinsvegar er hið1 markaðinn, ef afskipti. fyrir- sérfræðilega mat miklu flókn- ara, en er að sjálfsögðu, sömu undirstöðu. Það smjör, sem nú er til í landinu, er frá síðast- liðnu hausti og vetrinum og þar sem það hafði orðið til áður en tækisins hefðu ekki komið til. Þegar smjör er geymt á frysti, hneigist það til að gulna á ytra borði. Það er ekki þar með sagt, að það skemmist. Við pökkun á þessu smjöri, kemur Kuldaleg afstaða franskra leiðtoga vegna Moskvuviðræðnanna. ekki nein félagsleg nýjung. Nægir í því sambandi að benda á tilveru Sölusambands ísl. fiskframleiðenda, Skreiðar- samlagið, Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og Eggjasölu- samlagið sem hliðstæður með svipuðum takmörkun, hvert á sínu sviði. Osta- og Smjörsalan er ó- véfengjanlega með vörur sínar í afbragðs húsnæði. Slíkt hús- næði og meðferð hefir ekki fyrr verið til staðar hér í höf- uðstaðnum. Osta- og Smjörsalan ræður ekki enn yfir tækjum, sem not- uð eru til að jafna smjör, sem fer til pökkunar. Tækin, sem fyrirtækið fær til þessa, eru hin sömu og notuð eru erlend- is og á það skal sérstaklega bent, að einmitt eins tæki og Myndin er af Poul Hansen landvarnaráðsherra Hana að aílokinni heimsokn i líanaariKjunum. Hann er hér að ræða við fréttamenn við komuna til Khafnar. — Harold Macmillan forsætis- ráðherra og Sehvyn Lloyd ut- anríkisráðherra komu heim í gær úr Parísarfcrinni, þar sem þeir gerðu De Gaulle, Debré og de Murville grein fyrir viðræð- unum í Moskvu. Macmillan kvað viðræðurn- ar hafa verið hinar gagnlegustu og fullt samkomulag um, hversu haga skuli viðræðum um Þýzkaland, þ. e. að haldinn skuli fundur utanríkisráðherra í Genf. Enginn ágreiningur mun um hvenær fundurinn skuli haldinn. Sagt er, að Macmillan hafi tekist að eyða, að nokkru að minnsta kosti' franskri tor- tryggni tengdri Moskvuförinni, en raddir heyrast þó um að af- staða frönsku leiðtoganna hafi verið kuldaleg og að nú sé að 3yrja að koma í ljós grunsemd- ir út af viðræðunum, enda gæti enginn nema Krúsév látið sér það að öllu vel líka, að einn vestrænn leiðtogi fari til Moskvu til viðræðna (News Chronicle, frjálsl. bað), en nú standi fyrir dyrum viðræður Macmillans við Adenauer, seirt sé harður í horn að tka. „ . . & Seinasta uppastunga Krúsév. Seinasta uppástunga Krús- évs, þess efnis, að f,iórveldin hafi takmarkaðan herafla áfram í Bei’lín, eftir að hún er orðin borgríki — eru mikið ræddar. Brezku blöðin Times og Daily Telegraph segja Krúsév hug- myndafrjóan, en allar hnígi hugmyndirnar í raunjnni að því sama, að koma bandamönnum burt úr Þýzkalandi, eins fljótt og unnt er. Talsmaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins komst svip- að að orði. Willy Brandt hafnaði henni. Willy Brandt yfirborgarstjóri Vestur-Berlínar hafnaði þessari seinustu uppástungu Krúsévs sem óaðgengilegri. :; K'' - * * */> ■ unt skmíí ú stóreignir samkvæmt lögum nr. 44/1957, lagðan á hlutafjár- og stofn- sjóðseignir, sbr. dóm Hæstaréttar í málinu nr. 116/1958, liggur frammi í Skattstofu Reykjavíkur, Hverfisgötu 6, dagana 12. marz til 25. marz n.k., að báðum dögum með- töldum kl. 10—12 og 13—16, dag hvern, þó aðeins kl. 10—12 á laugardögum. í skattumdæmum utan Reykjavíkur þar sem skrá þessi tek- ur til, veita viðkomandi skattstjórar eða ýfirskattaneíndir upplýsingar um álagninguna. Athugasemdir við skrána skulu sendar til skattstjórans í Reykjavík fyrir ld. 24, 31. marz n-.k, Reykjavík, 11. marz 1958. ■ SICATTSTJÓBINN í KEYKJAVÍK. til afgreiðslústarfa strax. Vinnutími frá kl. 1—8. Uppl. í síma 3- 2041.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.