Vísir - 14.03.1959, Side 1

Vísir - 14.03.1959, Side 1
*9. árg. Laugardaginn 14. marz 1959 69. tbl. Loðnan heldur sig í einum stórum flekk. Hana er hvergi aB finna annars staðar Frá fréttaritara Vísis. — Grindavík í gær. Það er ekki hægt að segja 4mnað en að aflinn sé minni en venjulega og við mætti búast á þessum tíma árs. Þó var afl- inn s.I. þriðjudag jafnari og meiri en verið hefur til þessa. .Það er mönnum nokkurt imdrunarefni hvernig loðnan hagar sér í ár. Venjulega er hún í mörgum smátorfum og á dreifðu svæði meðan hún er að ganga, en í þetta skipti er hún í einum flekk og sézt ekki utan hans, né heldur verður vart við liána á dýptarmæla. Svona hef- ur verið síðan fyrst varð vart við hana við suðvesturland. Loðnukökkurinn heldur áfram að færast vestur og norður með landi og fylgja loðnubátarnir honum. Svo -þétt er loðnan að nótarfylli verður þegar kastað er á hana. í gær sprakk loðnu- nót eins bátsins. Menn búast ekki við aukn- um afla hér upp undir nesinu nema önnur loðnaganga komi. Margir hafa verið með net sín undir Krísuvíkurbergi og eru sumir komnir vestur undir Þórkötlustaðaberg. í gær var verið að grafa upp úr höfninni með krana. Verkið var aðallega fólgið í því að dýpka og hreinsa til við bryggjurnar. Grivas fagnað sem þjóð- hetju við heimkomuna. B 5 ára stríði batt hann 40 þús manna brezkt lið á eynni. , Það virðist ekkert óeðlilegt við þessa telpu, sem er að ieika sér parna í rolunni, en þó er hún frábrugðin öðrum börnum að því leyti, að hjartahennar er knúð af venjulegri vasaljósrafhlöðu. Það er erfitt að skýra þetta til fullnustu, en þannig liggur í þessu, að sambandið milli hjarta hennar og heila er rofið, svo að læknar við Guys-sjúkrahúsið í London fundu upp á þessari aðferð til að bæta upp hjartastarfið. Telpan er 7 ára gömul, og hún er þarna á myndinni með bræðrum sínum. Landsfundarstörf í gær: Grivas, leiðtogi EOKA, mun sennilega fara heim til Grikk- lands í næstu viku. Eokamenn afhenda nú vopn sín á 8 stöðum á eynni og mun Grivas fara heim að vopnaafhendingunni lokinni. — Honum mun verða fagnað sem þjóðhetju í Grikklandi. Hann hefur hafnað boði um far í brezkri Hastingsflugvél, og mun grísk flugvél verða send eftir honum. Grivas er nú um sextugt. Heima í Grikklandi bíður kona hans, Kiki Grivas, fimmtug að aldri. Kona Grivasar rýfur þögnina. Hún hefur í útlegð hans búið í lítilli íbúð í Aþenu og hefur nú í fyrsta sinn rofið þögnina. í viðtali minntist hún dagsins, er hann kvaddi hana fyrir fimm árum, kyssti hana, og kvaðst ætla til Salonika, en koma aftur um kvöldið. „En það kom mér ekkert á ó- >> íke“ vill aukna aðstoð. Eisenhower Bandaríkjafor- -seti hefur farið þess á leit við Bandaríkjaþing, að það veiti lieimild til 4 milljarða dollara efnahagsaðstoðar við erlend ríki, vegna hins gífurlega á- róðurs sem kommúnísku ríkin reka til að vinna sér álits í öðrum löndum, einungis heims- kommúnismanum til fram- dráttar. vart, að hann hafði farið til Kýpur.“ Hún kvaðst aldrei hafa trúað lausafregnum um, að hann hefði verið handtekinn eða veginn. „Eg trúði því, að eng- ill verndaði manninn minn.“ Og nú er hann loks væntan- legur heim, maðurinn, sem skipulagði baráttuna gegn Bretum á Kýpur, batt þar 40.000 manna lið, sem aldrei gat haft hendur í hári hans í fimm ára stríði. Krúséf í Norðurlanda- för í ágúst. í dag var tilkynnt, að Krúsév myndi koma í heimsókn til Norðurlanda í sumar. Heim- sækir hann Noreg og Danmörku í ágúst, en ekki liefur enn verið ákveðið, hvenær hann kemur í heimsóknina til Svfþjóðar. Rætt um ýmsar álvktanir. Við verðum að búa okkur undir atómöldina. Skaftakerflð gert til þess aÖ samvinnuverzl- unin geti sölsað undir slg fjármagnið. Landsfundi Sjálfstæðisflokksins var haldið áfram í gær, og hófst þá fundur kl. 10 árdegis. Formaður flokksins, Ólafur Thors, tilnefndi Stefán Stefánsson hónda á Svelbarði sem fund- arstjóra, og fyrir fundarritara þá Arna Þorbjörnsson lögfræðing á Sauðárkróki og Stefán Jónsson forstjóri í Hafnarfirði. Fyrst voru tekin á dagskrá um ályktunartillögu samgöngu- i Radarstöð í Færeyjum. Ákveðið hefur verið að hefj- ast handa innan tíðar um bygg- ingu radarstöðvar 1 Færeyjum, og á hún að standa á Sandfelli, I skamnit frá Þórshöfn. Söfnunin. Söfnin vegna sjóslysanna nam í gær kr. 2,706 þúsundum króna. verzlunarmál, og hafði fram- sögu Gunnar Guðjónsson, for- maður Verzlunarráðs íslands. En aðrir sem til máls tóku, voru Þorgrímur Halldórsson, Jósafat Arngrímsson, Ingólfur Möller, Hannes Þorsteinsson, Þorvaldur Ari Arason og Ing- ólfur Jónsson. Því næst voru iðnaðarmál tekin til umræðu, og var Jónas G. Rafnar lögfræðingur á Ak- ureyri framsögumaður En þeir sem þátt tóku í umræðum, voru Guðjón Sigurðsson og Guð- mundu H. Guðmundsson. Eftir hádégið var Páll V. G. Kolka, héraðslæknir, fundar- stjóri, og var fyrst rætt um samgöngumálanefnd, en fram- sögumaður hennar var Sigurð- málanefndar tvr tekin fyrir tillaga frá fjárhags-og efna- I Hann benti einnig á í dag, að við stæðum nú á þrösk- uldi nýrrar aldar, atomald- ar, og við yrðum að gera allt til hess að tileinka okk- ur hagræði og gæði hennar, til þess að við drægjumst ekki aftur úr og gætum séð fólkinu fyrir nægum verk- efnum. Drap Birgir meðal annars á það, að þetta yrðum við að gera með því að auka kennsl- una í raunvísindum, stærð- fræði, efnafræði, eðlisfræði o. fl. námsgreinum, sem að gagni hagsmálanefnd, sem er stærsta [ má koma á hinni nýju öld, því og viðamesta tillagan, semjað markmið Sjálfstæðisflokks- fram hefur komið, og kemur ' ins er velmegun fyrir alla. varla fram önnur lengri. Er * Eftir kaffihlé var Þorgrímur hún mjög ítarleg og Birgir Eyjólfsson, Keflavík, fundar- Kjaran hagfræðingur fylgdi' stjóri, og voru tekin fyrir henni úr hlaði með ítarlegri [ skattamál og hafði Svavar ræðu, þar sem hann drap á i Pálsson endurskoðandi fram- helztu vandamál fjárhags- og sögu um tillögur varðandi þau. efnahagsmála okkar í dag. j Framh. á 5. síðu. Rannsckn hafin út af kæru Læknafélagsins. í tilefni að málaleitan Lækna- ! málaráðuneytið hafi falið hon- félag-sins um að opinber rann- ' um rannsökn í málinu, og sú sókn yrði bafin út aí eiturlyfja- t rannsókn væri nú komin í gang. ur Bjarnason. Meðal ræðu- jmálinu, hefur Vísir snúið sér til Enn væri þó ekkert komið fram manna var Júlíus Havsteen, 1 sakadómarans í Keykjavík og^ við rannsóknina, sem gæfi til- fyrrum sýslumaður. ‘ spurzt fyi’ir um þetta mál. efni til þess að skýrt væri frá j Þegar lokið var umræðum 1 Sakadómari tjáði Vísi að dóms því opinberlega.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.