Vísir - 01.04.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 01.04.1959, Blaðsíða 1
i». árg. Miðvikudaginn 1. apríl 1959 71. thl. Olíufundur í tilefni dagsins Alþýðublaðið birtir þá fregn í morgun — í tilefni dagsins — og liefur yfir stóra fyrirsögn, að olía hafi fundizt sunnan við Oskju- hlíð, þar sem menn hafi ver- ið að bora eftir heifu vatni. Segir blaðið, að olían hafi byrjað að koma upp á laug- ardaginn. Vísir teiur þó fulla ástæðu tií að ætla, að hér sé ekki rétt með farið,, því að sennilegra er, að ol- ían hafi byrjað að streyma — til Alþýðublaðsins — tyrir nokkrum mánuðum — sða um það bil sem það stækkaði. Nasser afhjúpar sovézka bfekkmgu. Nasser heldur áfram sókn sinni gegn kommúnismanum. Hann flutti enn eina áróðurs- ræðuna í fyrrakvöld. Enn meiri athygli vakti þó, að í fyrirlestri í Kairo var sagt fullum fetum, að Egyptar mund hætta að þiggja efna- hagsaðstoð frá Sovétríkjunum, ef þeir héldu áfram stuðningi við kommúnista í írak og víðar. Rússar bjóða Súdan aðstoð. Sagt hefur verið frá því í Kharton, að Sovétríkin muni veita Súdan lán til 12 ára með a'ðeins 1%% vöxtum. — Ekki munu Rússar veita efnahags- aðstoð til fyrirhleðslu í Nláu Níl, sem Súdansstjórn hefur á- huga fyrir, en hinsvegar lofað tæknilegri aðstoð. Ensk hjón langaði í fyrra til að eignast bát, svo þau afréðu að smíða hann heima. Er myndin tekin, þegar hanum er „hleypt af stokkunum“ en það var fólgið í því að honum var rennt á hlið um „franskan" glugga, er vissi út að svölum, en riðið varð að taka niður. Vonandi hafa hjónin gaman af kænunni. Ffóðin á Madapskar hin nsestu, er sögur fara af. 2-IMMI liafcB drukkRa59 era 1110 þús. heimiSisia&csir. Giskað er á, að yfir 3000 í Tananrive, höfuðborginni, eru inanns hafi drukknað í flóðun- heil hverfi, þar sem hvergi er um miklu á Madagaskar, en j minna en tveggja metra dýpi, engar áreiðinlegar tölur eru enda hafa allir borgai'búar í fyrir hendi. Á annað hundrað Jmsund manns hafa flúið heim- ili sin. Flóðin eru hin mestu í sögu eyjarinnar. Hver fellibylurinn kom af öðrum og óhemju úr- koma í kjölfar þeirra. Fjöldi þorpa fór alveg í kaf, en íbúarn ir flýðu þangað, sem hálendara Brtpr til tíMa á flnglei^um til Berlínar? Swósfoar &rrustuþotuBo &Bíu handurwsBiu flugvél. Bandaríkjamenn hafa harð- um, að sovézkar flugvélar hafi neitað að taka gild „fyrirmæli“ elt bandaríska flugvél yfir Rússa um, að flugvélar banda- Austur-Þýzkaland, — að visu manna á flugleiðum milli ekki reynt að hindra flug Berlínar og Vestur-Þýzkalands hennar, en tilkynnt flugmönn- megi ekki fljúga hærra en 3000 unum, að þeim væri óheimilt ans' motra. I að fljúga ofar 3000 metrum á Er komin upp deila um þetta, þessum leiðum. en í gærkvöldi var birt fregn í Þar sem bandamenn nota ---------------------- mjög þotur á þessum flugleið- um væri gersamlega ómögulegt að fylgja þessum reglum, enda ekki vitað að þær haíi verið til fyrr, og virðist svo, þrátt fyrir allt samstai'f og friðarhjalið, að sést hafi á gamla Rússa- feldinni undir gærunni. Mjög er nú um það spurt hvers vegna þessi eltingaleikur hafi átt sér stað — hvort hér sé verið að ybbast upp á Bandaríkjamenn af ásettu ráði, og — e. t. v. muni til frekari tíðinda draga á ofannefndum flugleiðum. Flugslys við Napoli. Tsu farast - margir meiðast. Bandarísk herflutningaflug- vél eyðilagðist við flugtak á flugvelli við Napoli í gær. Sjö menn biðu bana, en marg ir meiddust. Auk þess biðu 3 verkamenn bana, en þeir voru að störfum skammt frá. Napoli er sem kunnugt höf- uðstöð Sjötta Bandaríkjaflot- Stjórnarvöld S.-Afríku hafa ákveðið, að framvegis skuli lögreglan bera gúmmíkylfur í staðin fyrir trékylfur. SEys á Skeiðum. j Það slys varð í gær á móts j við Húsatóftir á Skeiðum að vörubifreið var ekið aftan á jeppa með þeim afleiðingum að 1 einn af þeim sjö sem í jeppan- um voru, Eiríkur Þorgilsson, | Langholti Hraungerðishreppi, slasaðist mikið og var fluttur í sjúkrahúsið á Selfossi. Ástæðan fyrir slysinu er tal-. in vera sú að jeppinn hafði hægt á sér við hvarf í veginum og hafi vörubifreiðin, sem var mjög nærri, ekki stöðvazt, nógu snemma. Næst borsð vi5 Skjtiín. Við höfum ekki enn getað mælt varmann í holunni við Hátún, en hún virðist muni verða mjög góð, sagði Gunnar Böðvarsson verkfræðingur við Vísi í morgun. Næsti áfangi er að bora við hornið á Laugarnesvegi og Slg- túni, en borinn. verður ekki fluttur þangað strax. Nú er ver- ið að mála borturninn. Það þarf að gera það einu sinni á ári og jafnframt því verða gerðar ýmsar smávægilegar lagfær- ingar. Tflnefning í 17. júní-nefnd. Samþykkt hefur verið í bæj- arráði tilnefning manna í 17. júníncfnd, og urðu cftirtaldir menn fyrir valinu: Eiríkur Ásgeirsson, forstjóri, Ólafur Jónsson, fulltrúi lög- reglustjóra, Böðvar Pétursson, verzlunarmaður og Jóhann Möller, Barmahlíð 32. Eiríkur Ásgeirsson var skipaður for- ma'ður nefndarinnar. þeim hverfum sem lægst liggja, flúið heimili sín. Franskar hersveitir veita alla þá aðstoð, sem unnt er, og sveitir sjálfboðaliða hafa verið stofnaðar. Madagaskar er sem kunnugt er mikið eyland. Það hefur fjölmenn, er á Ieið til Peking. Svíar vilja Kína- viðskipti. Sænsk viðskiptanefnd, all- Dalai Lama ókominn fram. Pffigitséíi Lasna kcsminn tll Lhasa Gg tekinn við stjóm. Hann er vinur kommúnista. Ekki hafa enn borizt neinar áreiðanlegar fregnir um Balai Lama og flokk Khamba-manna, sem fylgir honum. Hermenn kínverskra kommúnista eru sagðir reyna að loka öllum undankomuleiðum. Menn ætla, að Dalai Lama reyni að komast til indversku landamæranna — Pantsén Lama, sem einnig er andlegur sjálfstjórn, en er innan franska [ Nefndin kom til Hongkong í j leiðtogi í Tíbet — og átök ver- var. Brátt var margt statt á! samveldisins. — fbúarnir eru gær og hélt áfram til Peking ið milli fylgismanna hans og hálsum eða hæðum, sem um- afkomendur sæfarenda frá Ind- eftir stutta viðdvöl. | Dalai Lama — kom til Lhaza í luktust vatni og urðu sem eyj- landi og Indónesíu og Malaja- Sviar gera sér vonir um, að gær frá klaustri sínu í Shig- ör, og varð að flytja matvæli j löndum. auka mjög viðskipti sín við hið atse, og tók hann við forsæti í ♦g annað loftleiðis til fólksins. I kommúnistíska Ki**a. ! landsstjórninni. Pantsén Lama er fylgismað- ur kommúnista, og segir, að uppreistarmenn hafi ætlað að- ræna sér, en hermenn kín- verskra kommúnista komið í veg fyrir það. Það var haft eftir Nehru í gær, að Indland hefði engin skilyrði til beinnar ihlutunar um Tibet, en þeir mundu reyna að fara stjórnmálalegar leiðir Tíbetbúum til hjálpar. í ráði er, að fulltrúar, sem flestra ættflokka í Tíbet, fari til New York og tali máli Tíbet á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.