Vísir - 01.04.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 01.04.1959, Blaðsíða 8
3 VÍSIR Miðvikudaginn 1. apríl 1959 LOKAÐ fimmtudaginn 2. þ.m. verður lokað ailan daginn vegna jarðarfarar. 0. Ólafsson & Sandliolt Stefánsmótið verður haldið í Skálafelli sunnudaginn .5. apríl og hefst kl. 10 f. h. Þátttökutil- kynningar ásamt þátttöku- gjaldi verða að hafa borist í verzlunina Rofa, Brautar- holt 6 fyrir fimmtudags- kvöld. — Skíð<adeild K.R. BIFREIÐ AKENN SL A. — Aðstoð . við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650,_______(536 m$m ®g. mmskií i&WH- 7Rií)RiK'JBjö^^oX riAUFÁSVEGl 25 . Sími 11463 Í.ESTUR • STÍLAR •TALÆFÍNGAR Samkomur ] Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. , Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. — Ræðumenn: Páll Friðriksson, byggingar- ’ meistari og Sigursteinn Her- sveinsson, útvarpsvirki. — Allir velkomnir. RAFYIRKJSNN Skólavörðustíg 22 hefur failega lampa til fermingar og tækifæris- gjafa. margir fallegir litir. WMMÍIiMIÚá SVARTUR köttur með hvíta bringu og meiðsli á skotti tapaðist af Laufásveg 2 A. Væntanlegur finnandi skili honum eða hringi í síma J.-35-85. _______(38 GRÁR hattur tapaðist við Vegamót, Seltjarnarnesi sl. laugardag. Finnandi skili á lögreglustöðina. (46 TAPAZT hefur skjöldur af upphlutsbelti frá Skóla- vörðustíg 15 að Skólavörðu- stíg-22A. Sími 24608 eða Skólavörðustíg 22 A. (52 FORSTOFUHERBERGI til lcigu. Uppl. í síma 24615, kl. 5—6. — (11 ÍBÚÐ í Hafnarfirði. — 2—-3ja herbergja íbúð í Hanfarfirði óskast til leigu. Skipti á einu herbergi og eldhúsi í Reykjavík kemur til greina. íbúðaleigan, Þing- holtsstræti 11. (000 RÚMGÓÐ 3—4ra her- bérgja íbúð til leigu. Ný- standsett. Barnlaust fólk gengur fyrir. Tilboð, merkt: „Reglusemi — - 77“ sendist Vísi. (916 IIERBERGI óskast. Uppi. í síma 32711. (15 IIERBERGI til leigu • í Hlíðunum. — Uppl. í síma 24769, kl. 7 til 9. (25 HERBERGI óskast nálægt miðbænum. Aðgangur að eld húsi æskilegur. Húshjálp kemur til greina. — Uppl. í síma 13108 milli kl. 3 og 5. _______________________(24 REGLUSÖM miðaldra kona óskar eftir 2 litlum herbergjum og eldhúsi (eld- unarplássi). Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Reglusemi — 459.“ (19 UNG HJÓN, með eitt barn, óska eftir 2—3ja her- bergja íbúð. Tilboð sendist Vísi fyrir 5. þ. m., merkt: „Vongóður — 460.“ (17 FULLQRÐIN hjón vantar íbúð frá 1. maí. Vinna bæði úti. Uppl. í síma eftir kl. 7 að kvöldi. (31 ÓSKA eftir 2ja herbergja íbúð fyrir 1. eða 15. maí. — Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 3-2764.(35 VANTAR lítið hérbergi, helzt sem næst Hagamel. — Sími 1-8837 frá 8—10 í kvöld. (34 ÍBÚÐ. Óska eftir 1—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 1-8030. (54 HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aostoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 IIÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leiguniiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-C-59. (901 HÚSRÁÐENDUR. Leigj- um íbúðir og einstök her- bergi. Fasteignasalinn við Vitatorg. Sími 12500. (152 HÚSRÁÐENDUR. — Við leigjum íbúðir og herbergi yður að kostnaðarlausu. — Leigjendur, leitið til okk- ar. Ódýr og örugg þjónusta. íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11 Simi 24820.062 HJÓN með eitt barn óska eftir tveggja herbergja íbúð 14. maí á hitaveitusvæðinu. Uppl. í síma 10571 milli kl. 5—9, —03 3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu fyrir 14. maí. Barnagæzla og hús- hjálp kemur til greina. Uppl. í síma 23681. (917 TIL LEIGU forstofuher- bergi með húsgögnum í Hliðunum. Sími 1-9498, (37 HERBERGI á fremri gangi,- ásamt litlu snyrtiher- bergi til leigu. Blönduhlíð 6, I. hæð. Sími 1-7156. (45 GOTT lierbergi til Ieigu, með eða án húsgagna, fyrir einhleypan, reglusaman mann, Uppl. í sima 33919. HERBERGI til leigu á Snoi’rabraut 40, I. hæð. — Reglusemi áskilin. (44 KARLMAÐUR óskar eftir litlu herbergi í austurbæn- um innan Hringbrautar eða í Norðurmýri. Sími 14967 eftir kl. 5. (51 HÚSAMÁLUN. Önnumst alla innan- og utan- hússmálun. Sími 34779. (18 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Mokka-café, Skóla- vörðustíg 3 A. Sími 23760. BRÝNSLA. Fagskæri og heimilisskæri. — Móttaka: Rakarastofan, Snorrabraut 22. —OJ5 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna, Sími 22841. IÍREINGEENINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unni,. Sími 24503. Bjarni. GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar'13134 og 35122.____________0£7 JARÐÝTA t'l Jeigu. — Simi 11985,________ (803 HREINGEIiNINGAR. — Glug'gahreinsun. — Vönduð viríha. — Uppl. í síma 24867 ____________________0374 NOKKRAR stúlkur ósk- ast nú þegar. Kexverksmiðj - an Esja h.f., Þverholti 13. HREIN GERNIN G AR. Vanir menn, fljótt og vel unnið. Sími 35152. (000 unnið. Sími 35152. (000 DÖMUKÁPUR, dragtir, kjólar og allskonar barnaföt er sniðið og mátað. — Sími 12264. — (548 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5, Sími 15581,(335 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Annast viðgerðir á öllum gerðum saumavéla. Varahlut ir ávallt fyrirliggjandi. Öll vinna framkvæmd af fag- lærðum manni. Fljót og góð afgreiðsla.— Vélaverkstæði Guðmundar Jónssonar. — Sænsk ísl. frystihúsið við Skúlagötu. Sími 17942. (165 DÖMU- og telpukjólar sniðnir og mátaðir. Einnig saumað, Laugavegur 19, bakliús, kl. 5—7. (12 STÚLKA óskast í vist, ís- lenzk eða útlend. Sérher- bergi. Mjög hátt kaup. Uppl. í síma 36169. (23 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 22557 og 23419. Óskar. (33 STÚLKA með barn á öðru ári óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu, góðu heimili. ■— Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld — merkt: ■ „304“. (27 TELPA . óskast í sveit í sumar. Uppl. í síma 10237. STÚLKA, með 2ja ára barn, óskar eftir vist eða ráðskonrístöffu. Uppl. í síma 32332,£50 MAÐUR óskar eftir ein- hverskonar atvinnu ca. 1 mánuð. Uppl. í síma 1-2100 ki. 7—8 e, h.__________(43 ATVINNA. Dugleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa sem fyrst. Veitingastofan, Bankastræti 11. (47 STÚLKA óskast allan daginn og önnur 4 tíma á dag. Gufupressan Stjarnan h.f., Laugayeg 73. (55 TIL SÖLU tvöfaldur svefnsófi, dívan og vandað skartgripaborð. Uppl. í síma 3-5836 kl, 8—9 í kvöld. (43 LÉREFT, blúndur, nylon- sokkar, barnasokkar, nylon nærfaínaður, karlmanna- nærfatnaður, smávörur. — Karlmannahattabúðin, Thomsensund, Lækjaríorgi. STOFUSÁPUR, vel með farinn til sölu á Grenimel 21, kjallara. eftir kl. 6 í kvöld og annað kvöld. (49 REIÐHJÓL, fyrir 7 ára, óskast. Á sama stað til sölu sendisveinshjól. — Sími 1-0189. (59 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. f608 PÚSSNINGASANDUR, mjög góður. Sími 11985, — HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Keyrt á lóðir og garða. Sími 3-5148. (826 TIL SÖLU þvottavélar, saumavélar, gólfteppi, svefn sófar, sófaborð o. m. fl. —■ Húsgagna. og fatasalan, Laugaveg 33, bakhús. Sími 10059.(900 LONGINES úr, Doxa úr. Guðni A. Jónsson úrsm., Öldugötu 11,(800 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Símj 12926. SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830,(528 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höíðatún 10. Sími 11977.(441 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (781 ÓSKA eftir notuðum barnavagni. — Uppl. í síma 24248^—_____________(918 SUNDURDREGIÐ barna- rúm, ljóst á lit, til sölu. — Uppl. Grettisgötu 20 C. (14 PÍANÓBEKKUR óskast til kaups. Helzt með geymsluhólfi. Uppl. í síma 34464. — (16 SILVER CROSS barna- vagn til sölu á Bergsstaða- stræti 6, bakhúsið. (22 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur í lóðir og garða. Uppl. í síma 12577. (622 GÓLFTEPPI til sölu, 2X3 m. Stangarholt 22. — . Sími 16136. (20 MAUSERRIFFILL, þýzk- ur, mjög vel með farinn, með kíki til sölu. — Uppl. í sima 18882,(21 VIL IvAUPA notaðan spaðahnakk og beizli. Uppl, í síma 13495. (29 STÓR, þýzk rafmagns- eldavél til sölu. Uppl. í síma 3-2388. (2G NOTAÐUR barna\agn til sölu. Hoover þvottavél ósk- ast til kaups. Uppl. í síma J4879._____________ (36 TIL SÖLU notað sófasett, klæðaskápur og dívan, mjög ódýrt. Sími 12607. (36 RAUÐBRÚNN Silver CROSS barnavagn til sölu. Kerra með skermi óskast til kaups á sama stað. Sími 1-9131,_____________£32 TIL SÖLU 300 netastein- ar. Sími 1-2742. (40

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.