Vísir - 03.04.1959, Qupperneq 1
12
síður
12
síður
41. ár*.
Föstudaginn 3. apríl 1959
73. tbl.
Stailfest, á Oa!ai Lasna
sé komina tii Indlands.
Monum veröur sujnd þar
fuii virðinff.
FðóftaiMim lýst sem miklu
afreki.
Nehru forsætisráðherra Ind-
lands hefur staðfest, að Dalai
Lama sé kominn til Indlands,
og verði honum sýnd full virð-
ing.
Flóttanum er lýst í frétt-
um fréttaritara sem hinu mesta
afreki, en hann stóð næstum
hálfan mánuð. Það er nú talið
hafið yfir allan vafa, að ættar-
flokkar ráði enn yfir miklum
landsvæðum í Tibet, því að kín-
verskir kommúnistar tefldu á-
reiðanlega fram tugþúsundum
hermanna í leitinni að Dalai
og jafnvel fallhlífahersveitir
Lama, bæði landher og flugher,
voru látnar síga til jarðíu^ þar
sem kommúnistar héldu, að
Dalai Lama leyndist. Dalai
Lama og þeir, sem fylgdu hon-
um, fóru ríðandi, og héldu oft
:kyrru fyrir á daginn.
Fréttaritarar telja, að um-
.mæli Nehrus sýni, að það sé í
athugun, að Dalai Lama fái
hæli á Indlandi sem pólitískur
flóttamaður, er njóti fullrar
virðingar sem erlendur þjóðar-
leiðtogi, — aðeins sé eftir að
.ganga formlega frá þessu.
Sprengjutilræði
á Möltu.
Tveir menn á Möltu hafa
verið handteknir, sakaðir um að
liafa komið fyrir sprengju á
brezku herskipi.
Þeir lýstu yfir, að þeir væru
saklausir, en var neitað um að
setja tryggingu fyrir, að þeir
mættu í rétti, og úrskurðair í
gæzluvarðhald.
Að því er vitað er mun það
vera rétt, sem sagt var í fregn
kínversku fréttastofunnar í
gær, að Dalai Lama hefði farið
inn yfir landamærin hjá Taw-
ang s.l. þriðjudag, en þetta er
smábær skammt frá Bhutan,
sem er indverskt verndarríki,
Gaddavírsgirðing
um Lhaza.
Kínverskir kommúnistar hafa
komið upp öflugri gaddavírs-
girðingu um Lhaza, til þess að
hindra Tibetmenn í að senda
njósnara inn í bæinn. — Frétta
stofan á Formósu segii^ að ætt-
íloKKar hafi safnað miklu liði
og ætli að ráðast á Lhaza.
Kommijnistar handtoknir
í Aþenu.
Bæjar- og sveitarstjórnar-
kosningar standa fyrir dyrum í
Grikklandi. Fregnir frá Ápfnu
herma, að margir kommúnistar
hafi verið handteknir.
Stjórnarvöldin segja, að þeir
hafi starfað ólöglega, flokkur
þeirra sem sé bannaður með
lögum, starfi „neðanjarðar“ og
hafi sams'tarf við Róttæku sam-
fylkinguna, sem býður fram í
kosningunum.
Um allan heim, nema í löndum kommúnista, er atburðunum
Tibet líkt við frelsisbarátjuna í Ungverjalandi 1956, sem
Krúsév lét bæla niður. Einn frægasti blaðateiknari heims,
Illingsworth, welskur að ætt, hefur tciknað þessa táknrænu
mynd, en hún sýnir Krúsév sæma Mao Tse tung „Ungverja-
landsorðunni“.
Framboð í Borgarfjariar-
sýslu ákveiið.
Jón Arn^ðn, framkvæmdastjóri á Akranesi,
frambjóðandi SjálfstæðisfEokksins.
Eden aðkður?
Macmíllan og Eden fyrrv. for
sætisráðlierra neyttu hádegis-
verðar saman í vikunni.
Orðrömur er á kreiki um, að
Eden verði aðlaður.
Misjafn afli á Eyjabáta.
Óieiejnaw' SMS vtsr tneð 420® fislkca.
Frá fréttaritara Vísis. —-
Vestm.eyjum x morgun.
Afli háta sem komu að
landi í gær var mjög misjafn,
beztan afla hafði Ófeigur III.
4200 fiska, en svo var hann
líka alveg niður í 2—3 tonn.
Það var heldur illt í sjó, en í
dag indælis verður og allir
bátar á sjó.
Þuð slys varð á véibátnum
Qullþór í gær, að matsveinn-
irm brenndist. Varð það með
þeiaa hætti, að alda skall á bát-
ina. er matsveinninn var að
búverkum. Valt pottur með
sjóðandi vatni um koll, og varð
matsveinninn fyrir gusunni.
Brenndist hann illilega, og
var þegar stímað með hann í
land. Honum líður nú þolan-
lega.
Óvenjulega mikið er uffl
iflug í dag milli lands og Eyja,
!og eru áformaðar 4 ferðir. Ekki
er neitt sérstakt um að vera,
og veit eg ekki hvað veldur,
því að venju leffur aðeins ein
ferð hér á.milli á dag.
Það hefur nú verið ákveðið,
að Jón Arnason, framkvæmda-
stjóri á Akranesi, verði fram-
bjóðandi Sjálfstæðisflokksins í
Borgai’fjarðarsýslu.
Eins og menn vita hefur Pét-
ur Ottesen verið þingmaður
Borgarfirðinga um nærfellt
hálfrar aldar skeið, eða frá
1916, og ákvað hann fyrir
nokkru að draga sig nú í hlé og
gefa ekki kost á sér lengur til
þingmennsku fyrir sýsluna. —
Varð það því að ráði, þegar
hann hafði tekið ákvörðun um
þetta, að menn leituðu til Jóns
Árnasonar, og var haldinn
fundur að Hvanneyri nú fyrir
skömmu til að ræða um fram-
boðið. Komu þar saman trún-
aðai-menn Sjálfstæðisflokksins
úr öllum hreppum sýslunnar
og af Akranesi, og var það ein-
róma álit manna, að ekki væri
völ á betri manni til framboðs
en Jóni Árnasyni. Var skorað á
hann að takast vandann á hend
ur og hefur hann gefið kost á
sér, svo að málinu hefur verið
ráðið til lykta.
Jón Árnason er rösklega
fimmtugur, fæddur 15. janúar
1909 á Akranesi og hefur átt
þar heima alla tíð síðan. Hefur
hann látið sig miklu skipta öll
mál, sem til heilla horfa fyrir
bæ og byggðarlag, en einkum
hefur hann lagt stund á útgerð-
arstörf og ýmiskonar starfsemi
í sambandi við útveginn. Hann
hefur verið í bæjarstjórn Akra-
ness frá 1942 eða frá því að
bæjarstjórn var kjörin í fyrsta
sinn, og formaður í félagi Sjálf
stæðismanna hefur hann verið
síðan 1932 eða í röskan aldar-
fjórðung. Hann hefur einnig
starfað að málum útvegsins
innan vébanda heildarsamtak-
anna og jafan verið meðal for-
ustumanna þar.
i Saha
Flóð liafa valdið miklu
tjóni í vesturhluta Sahara —
þótt ótrúlegt kunni að virð-
ast. Var það fyrir tæpum
hálfum mánuði, en síðan
hefur ástandið batnað. Um
1500 manns urðu að flýja
heimili sín, en 250 drukkn-
uðu í grennd við Colomb-
Bechar, um 320 km. frá
Oran.
Á þessum slóðum kemur
oft ekki deigur dropi úr lofti
mánuðum saman.
Herútboð sem
var aprílcpahb.
Herútboð í Israel í gær reynd-
ist vera herfilegt aprílgabb, sem
kom stjórninni í mikinn vanda,
Rannsókn helur verið fyrirskip*
uð.
líervæðing var fyrirskipuð í
Sýrlandi vegna útboðstilkynn-
ingarinnar og í Jordaniu var
herlið sent til landamæranna.
Æsingar út- af þessu eru nú
hjaðnandi.
„Skipjack“ hratt
öllum metum
Bandaríkj aflotinn tekur form
lega við nýjasta kjarnorkukaf-
bátnum — Skipjack — 15. þ. m.
Honum er lýst sem hraðskreið
asta kafbáti heims. — í reynslu-
ferðum hans hefur „öllum met-
um verið hrundið“.
Veðor tefja flugvélar og skip.
Tafir á hnattflugi hjá Bretum.
Óhagstæð veðurskilyrði töfðuj Britanniaflugvél í reynslu-
brezku flugvélarnar í fyrsta á- flugi flaug nýlega á 17 klst.
ætlunarflugi hnattflugsins,
bæði í Asíu og Ameríku.
Flugvélar þessar eru af gerð-
.unum Bi’itannia og Comet. —
Britannia-flugvél, sem átti að
lenda í Hongkong, varð að
fljúga til Manilla á Filipseyjum
milli Bristol á Snglandi og
Rangoon í Burma. Vegarlengd-
in er yfir 10.000 km.
„Lundúnaþoka’* í New York.
Þegar hafskipið Queen Elisa-
beth kom til New York 13 klst.
á eftir áætlun (í fyrrinótt)
vegna þess að svo mikið mistur, vegna storms og sjógangs
var í Hongkong, að lending j komst hún ekki í höfn vegna
þótti ótrygg. niðaþoku.
Tvö sjiíkrafíug í gær, en ekki
gaf til Fáskrúðsfjarðar.
Flu^veður vas* vádasí slæiní.
Fellibylur vestra.
Fellibylur hefur farið yfir
Floridaskaga og fleiri ríki
Bandaríkjanna.
Um 1600 manns hafa neyðst
til að flýja heimili sínn.
Björn Pálsson fór í tvö
sjúkraflug í gær, þrátt fyrir ó-
hagstætt flugveður.
Sótti hann veikar konur til
Hornafjarðar og upp í Borgar-
fjörð, en ekki gaf til Fáskrúðs-
fjarðar til að sækja lamaða
drenginn, né til Hellissands.
Björn flaug í gærmorgun til
Hornafjai’ðar' og sótti konu,
sem þurfti að komast í sjúkra-
hús hér. Flugveður var ekki
gott. — Á Austfjörðum var
éljaveður og slagveðursrigning
á Fáskrúðsfirði. — Veika kon-
an sem sótt var að Stóra-
Kroppi, er frá Giljum í Hálsa-.
sveit.
/