Vísir - 03.04.1959, Síða 2
VÍSIR
Föstudaginn 3. apríl 195!?
MWAWUWtfW^WWWIW
Sæjatýtéttit
wwwww,
ÍJtvarpið ý kvöld.
Kl. 18.30 Barnatími: Afi tal-
ar við stúf iitla; fimmta
samtal. (Guðmundur M.
Þorláksson kennari flytur).
, — 19.05 Þingfréttir. — Tón-
leikar. — 20.00 Fréttir. —
20.30 Daglegt mál. (Árni
Böðvarsson kand. mag.). —
20.35 Kvöldvaka: a) Ragn-
ar Jóhannesson kand. mag.
heimsækir kvennaskólann á
Blönduósi og talar við Huldu
Stefánsdóttur skólastýru.
b) Jón Jónsson Skagfirðing.
; ur flytur frumort kvæði.
c) Rímnaþáttur í umsjá
Kjartans Hjálmarssonar og
Valdimars Lárussonar. d)
Jóhann Hjaltason kennari
flytur frásöguþátt: „Svalt er
enn á seltu“. —22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10
Lög unga fólksins. (Haukur
Hauksson). — Dagskrárlok
kl. 23.05.
Dimskip.
Dettifoss er í Stykkishólmi;
fer þaðan síðdagis í dag til
Grundarfjarðar og Hafnar-
fjarðar. Fjallfoss fór frá
Lerwick í morgun. Goða-
foss kom til New York 28.
marz frá Rvk. Gullfoss ér í
K.höfn. Lagarfoss fór frá
Rvk. á hádegi í dag 2. apríl
til Akraness, Vestm.eyja og
Rvk. Reykjafoss fór frá Ak-
ureyri 1. apríl til Patreks-
f fjarðar, Akraness, Kefla-
víkur, Hafnarfjarðar og
1 Rvk. Selfoss fór í gær 1. apr.
j frá Helsingfors til K.hafnar,
) Hamborgar og Rvk.. Trölla-
f foss er í Gautaborg; fer það-
í an til Ventspils, Gdansk,
I Leith og Rvk. Tungufoss
kom til Rvk. 28. marz frá
New York.
Skipaeild S.Í.S.
Hvassafell fer frá Rieme 6.
þ. m. áleiðis tíl Rvk. Arnar-
’ fell fer í dag frá Rotterdam
áleiðis til Austfjarða. Jökul-
, fell er í Keflavík. Dísarfell
] er væntanlegt til Rvk 5. þ.
m. frá Porsgrunn. Litlafell
l
KROSSGATA NR. 3747.
Lárétt: 1 dýr, 6 endum, 8
alg. smáorð, 9 athuga, 10 útl.
eyja, 12 . . .bogi, 13 ryk, 14 um
skip, 15 lof, 16 kuldann.
Lórétt: 1 líkamshlutinn, 2
skoðun, 3 bar. .., 4 ..gangur,
5 vitleysa, 7 himintunglið, 11
fljót, 12 vaða, 14 . . .vellir, 15
spurning.
Lausn á krossgátu nr. 3746.
Lárétt: 1 kargur, 6 ernir, 8
ió, 9 SA, 10 nám, 12 sig, 13 ar,
14 mó, 15 mél, 16 fölari.
Lóðrétt: 1 kalnar, 2 reim, 3
gró, 4 um, 5 risi, 7 ragari, 11
úr, 12 sóla, 14 mél, 15 mö,
er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell fer í dag frá
Rostock áleiðis til íslands.
Hamrafell fór 28. f. m. frá
Batum áleiðis til Rvk.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja er í Rvk.
Herðubreið er á Austfjörð-
um á suðurleið. Skjaldbreið
fór frá Rvk. í gær til Breiða-
fjarðar og Vestfjarða. Þyrill
ei« á leið frá Bergen til Rvk.
Helgi Helgason fer frá Rvk.
í dag til Vestm.eyja.
Eimskipafél. Rvk.
Katla er í Rvk. — Askja
lestar saltfisk á Vestur-
landshöfnum.
Flugvélarnar.
Edda er væntanleg frá New
York kl. 7 í fyrramálið. Hún
heldur áleiðis til Oslóar,
K.hafnar og Hamborgar kl.
8.30. — Saga er væntanleg
frá K.höfn, Gautaborg og
Stafangri kl. 18.30 á morg-
un. Hún heldur áleiðis til
New York kl. 20.00.
NYLON NET
HROGNKELSANET
KOLANET
LAXANET
URRIÐANET
MURTUNET
SILUNGANET
SELANÓTAGARN,
8 þætt úr hampi.
NYLON NETAGARN,
margir sverleikar.
BÓMULLAR
NETAGARN
margir sverleikar.
„GEYSIR" H.F.
Veiðarfæradeildin.
Líknarsjóður
Áslaugar Maack heldur fé-
. lagsvist og dans í Félags-
heimilinu í Kópavogi laug-
ardagskvöldið 4. apríl, kl.
8.30. Komið og skemmtið
ykkur og styrkið málefriið.
Rotaryklóbbur Sauð-
árkróks 10 ára.
Frá fréttaritara Vísis. —
Sauðárkróki 23. marz. —
Rotaryklúbbur Sauðárkróks
hélt hátíðlegt 10 ára afmæli
sitt s.l. laugardagskvöld með
samsæti í félagslieimilinu Bif-
röst.
Klúbburinn var stofnaður
26. september 1948 að tilstuðlan
þáverandi umdæmisstjóra
Rotaryklúbbanna á íslandi, síra
Óskari J. Þorlákssyni, Siglu-
firði, og síra Helga Konráðs-
syni, Sauðárkróki, núverandi
umdæmisstjóra.
Stofnendur voru 18. Fyrstu
stjórn skipuðu: Forseti, síra
Helgi Konráðsson, varaforseti
Torfi Bjarnason héraðslæknir,
gjaldkeri Ole Bang lyfsali, og
stallari Kr. P. Briem kaupmað-
ur.
Afmælishófið var hið á-
nægjulegasta í hvívetna og var
setið að kræsingum og við
ræðuhöld og aðrar skemmtanir
lengi kvölds, og síðan dans stig-
inn af hinu mesta fjöri nokkuð
fram eftir nóttu. Fjölmenni
var í hófinu og sumir gestanna
um langan veg komnir, t. d.
Tómas Tómasson forstj. Rvík
og Ólafur Jónsson forseti
Rotaryklúbbs Akureyrar.
Félagar í Rotaryklúbb Ak-
ureyrar eru nú 33 og stjórn
skipa: Guðjón Ingimundarson
forseti, Friðrik Friðriksson rit-
ari, Steingrímur Arason gjald-
keri, og Sveinn Ásmundsson
stallari.
Léttsaltað dilkakjöt
gulrófur, gular baunir.
BRÆÐRAB0RG
Bræðraborgarstíg 16, sími 1-2125.
HUSMÆDTJl
Glæný stórlúða. — Rauðmagi. ^
Mývatnssilurigur, síórlækkað verð. j
FISKMÚÐIN IAÆÁ
Grensásvegi 22. j
Ný reykt hangskjöt
Ný sviðm svið
KJÖTVERZLUNIN BÚRFELL
Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 1-9750. •' 1
I laugardagsmatinn
Smálúða — Rauðspretta — Ný þorskaflök og nætursöltuð.
Gellur, kinnaz', saltfiskur og skata.
Hnísukjöt, kr. 10,00 kg. .? j
FISKHÖLLIN
og útsölur hennar. — Sími 1-1240.
Stóreignaskatturinn. -
Framh. af 12. síðu.
6 1935 um tekju- og eignar-
skatt. Þessi ákvæði eru svohljóð
andi:
c liður 20. gr. laga nr. 74 1921:
„Hlutabréf, skuldabréf og
önnur slík verðbréf skal meta jaga nr_ 20 1942, að skattgreið-
eftir nafnverði, nema þau hafi ancn gkyjdi telja hlutabréf með
annað gangverð eða áætlað nafnVerði ef hlutafé var óskert,
vel'ð- ‘ en annars með hlutfallslegri
e liður 19. gr. laga nr. 6 1935.^ Upphaeð miðað við upphaflegt
„Hlutabréf skulu talin með , jrjutafé.
Stóreignaskattsgreiðendurnir
söluverði á árinu, ef raunveru-
leg sala hlutabréfa hefur átt sér
stað á árinu milli óskyldra gegn
staðgreiðslu á minnst 2% af
hlutafénu, en annars metin með
áætluðu söluverði, og skal þá
hafa hliðsjón af síðustu hluta-
bréfasölu, arðsúthlutunum . og
efnahagsreikningi félagsins í
árslok.“
Þessi ákvæði héldust í lögum
þar til ákveðið var með 7. gr.
telja að í starfs- og matsregl-
um Skattstofunnar sé megin á-
herzla lögð á eignir hlutafélag-
anna sjálfra, en telja jafnframt
að sú aðferð geti í mörgum til-
vikum leitt til þess, að reglan
um sannvirði hlutabréfs í hönd-
um hluthafa sé þverbrotin og
það sé um leið brot á 67. grein
stjórnarskrárinnar, samkvæmi
dómi Hæstaréttar.
Af framangreindu mótmæla
stóreignaskattsframleiðendurn-
ir þessum starfs- og matsreglum
og telja að skattstjórnarvöldum
sé skylt að meta til sannvirðis
hlutafjár- og stofnsjóðseignir,
eins og þær eru í höndum hlut-
hafanna sjálfra.
Föstudagur.
93. dagur ársins.
Ardegisflæði
kl. 2.02.
Lðgregluvarðstofan
hefur síma 11166.
Næturvörður
Lyfjabúðin Iðunn, sími 17911
Slökkvistöðin
hefur sima 11100.
Slysavarðstoía Reykjavíkur
1 HeilsuverndarstöSinrd er opin
allan sólarhringinn. LæknavörSur
L. R. (fyrir vitjanir) er á sama
staö kl. 13 Ul kl. 8. — Síml 15030.
Llósstml
bifrelSa og annarra ökutækja 1
Iðgsagnarumdæml Reykjavíkur
verður kl. 19,30-5.35.
Þjóðininjasafnið
er opið á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
kl. 1—4 e. h.
Landsbékasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugard., þá frá kló 10—12 og 13
—19.
Bæjarbókasafn Reykjavkur
slmi 12308. Aðalsafnið, Þingholts-
stræti 29A. tJtlánsdeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugard. kl.
14—19. Sunnud. kl. 17—19.
Barnastofur
eru starfræktar í Austurbæjar-
skóla, Laugamesskóla, Melaskóla
og Miðbæjarskóla.
Byggðasafnsdeild Skjalasafns
Reykjavikur
Skúlatúni 2, er opin alla daga
neroa mánudaga, kl. 14—17.
Biblíulestur: Hósea, 4,1—3; 5,
8—14. Spilling.
Hjartkær eiginmaður minn
SVEINBJÖRN ODDSSON
prentari
lézt í Landakotsspítala 2. þ.m.
Viktoría Pálsdój-ílr.
Systir okkar og mágkona,
GUÐRÚN ELÍSABET GUÐMUNDSDÓTTIR
andaðist að lieimili sínu Grundarstíg 9, 26. marz s.l.
Útförin hefur farið fram.
Áslaug Guðmundsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir,
Ingibjörg og Stephan Stephensen,
Ida og Magnús Þorleifsson.