Vísir - 03.04.1959, Page 4
8
•'V t'S I K
Föstudaginn 3. apríl 195®
Sgáívia s*ú tvesfstn é i
er dýri í rekstri q
sviftir útveginn sjálfstæli al nokkru.
Ályktun Isndsfundar SJálf-
stæðisflokkslns usn sjávar-
útvegjsmál.
Landsfundir Sjálfstœðis- hluta í útflutningsuppbætur á
flokksins gerði eftirfarandi á- allar gréinar útflutningsfrara-
lyktun um sjávarútvegsmál. leiðslunnar. Með því móti fæst
Sjávarútvegurinn er megin- i sannur mælikvarði á rekstúrs-
undirstaða gjaldeyrisöflunar hæfni hinna ýmsu atvinnu-
þjóðarinnar og er því sá þátt- tækja. M. a. bendir fundurinn
ur í þjóðarbúskapnum, sem
góð afkoma hennar veltur á.
Sjávarútvegurinn hefir þá
sérstöðu meðal atvinnuvega
landsmanna, að selja þarf nær
allar afurðir hans á erlendum
mörkuðum í samkeppni við
framleiðslu annarra þjóða, þar
sem framleiðslukostnaður og
verðlag er lægra en hér á
landi. Afkoma hans byggist
þess vegna á því, að kostnaður
við framleiðsluna fari eigi
fram úr því verði, sem fyrir
afurðirnar fæst. Jafnframt er
hann grundvöllur þess, að hægt
sé að afla nauðsynlegs gjald-
eyris til þess að lifa menning-
arlífi í landinu.
á, að afurðdr úr sumarveiddri
Norður- og Austurlandssíld
hafi verið settar í lægsta upp-
bótaflokk, enda þótt þessi
grein útflutningsframleiðsl-
unnar hafi átt við mesta örð-
ugleika að stríða vegna afla-
brestsins undanfarin 14 ár og
óhagstæðs verðlags á afurðun-
um á erlendum markaði.
Landsfundurinn telur að það
sé eitt aðalverkefni Alþingis og
ríkisstjórna að treysta og efla
sjálfstæði þessa atvinnuvegar,
og á því hvernig það tekst, velti
velmegun þjóðarinnar á næstu
árum.
Björgunar-
Um mörg undanfarin ár hefir og öryggismál.
ríkisvaldið þurft að gera sér-
stakar ráðstafanir til þess að
forða stöðvun útflutningsfram-
leiðslunnar, vegna misræmis
þess, sem verið hefir milli
verðlags útflutningsafurðanna á
erlendum mörkuðum og fram-
leiðslukostnaðarins hér á landi.
Síðustu ráðstafanirnar í þessu
efni voru gerðar með lögum
frá 1958 um útflutningssjóð o.
fl., hinum svokölluðu bjargráð-
um. Áttu þessar ráðstafanir í
því sammerkt við fyrri ráðstaf-
anir, að þær leystu ekki vand-
ann til frambúðar, heldur að-
eins að nokkru leyti til bráða-
birgða. Enn var farin sú leið,
að greiða mismunandi háar út-
flutningsuppbætur á hinar ein-
stöku greinar útflutnings-
framleiðslunnar, en nú var ekki
lengur tekið tillit til þess,
hversu verðmætur sá gjaldeyr-
ir er til kaupa á nauðsynjum
til landsins, sem fyrir afurð-
irnar fæst.
Þetta kerfi er bæði dýrt í
rekstri og þungt í vöfum og
með því hefir sjávarútvegur-
inn verið sviptur miklum hluta
sjálfstæðis síns og ráðstöfunar-
réttar um eigið aflafé, en óeðli-
lega mikið vald í þeim efnum
fært yfir í hendur Alþingis og
ríkisstjórna.
Landsfundurinn telur þetta
ástand óviðunandi og álítur að
þegar verði að gera varanleg-
ar ráðstafanir í efnahagsmál-
unum, sem tryggi sjávarútveg-
inum eðlilegan rekstursgrund-
völl.
Núverandi kerfi verði end-
urskoðað með það fyrir augum,
að aflendur gjaldeyrisins fái
rétt verð fyrir afurðir sínar
um leið og afskipun fer fram,
en ekki löngu eftir á eins og
nú á sér stað. Meðan núverandi
ástand ríkir, telur fundurinn
að greiða eigi sama hundraðs-
Fundurinn telur nauðsynlegt
að endurskoða lög og reglugerð
ir um öryggisútbúnað og björg-
unartæki skipa, vegna hinnar
öru þróunar, sem orðið hefir í
þessum málum á síðustu árum
og enn heldur áfram. Sérstak-
lega sé tekið til athugunar,
hvort ekki sé tímabært að búa
björgunarbáta einföldum
neyðarsenditækjum og endur-
kaststækjum, sem geri auð-
veldara að finna þá með rat-
sjám.
Fundurinn fagnar framkom-
inni þingsályktunartillögu á
Alþingi frá Bjarna Benedikts-
syni o. fl. um athugun á nýj-
um björgunartækjum. Mælir
fundurinn með því, að skipuð
verði milliþinganefnd, sem
geri tillögu um breytingar í
þessu efni. í nefndinni verði m.
a. skipaskoðunaístjóri ríkisins
og fulltrúar frá Slysavarnafé-
lagi íslands og samtökum sjó-
manna og útvegsmanna.
í þágu ■ fiskirannsókna -og físki- ágangs á uppeldisstöðvura
leítár állt á fð g a k þess fiskjatins, þá telur fundurinn
varðskipið 'Ægir, þegar því tímabært að fr.ða tiltekin hrygrx
verður við komið, eins og verið ingar- og uppvaxtarsvæði fisks
hefur. fyrir allri veiði, með það fyriir
Reglugerð um útfærslu fisk- augum að varðveita fiskstofn-
veíðitakmarkanna við ísland, er inn og auka hann.
tók gildi 1. september 1958, Einnig verði bönnuð veiði á.
þrengdi stórlega að veiðisvæði smáufsa, kræðu og fiskkóðunx
togarnna, þar sem mörg beztu með stórvirkum veiðitækjum.
fiskimið þeírra voru fyrir inn-
an nýju fiskveiðitakmörkin. Er
því af þéSsum ástæðum fyrir- Stofnlán
að ekki verði um undirboð að' sjáanlegt, að íslenzkir togar- sjávarútvegsins.
ræða þar sem fleiri en einn að- ar verða meir en nokkru sinni Landsfundurinn vekur sér-
ili bjóða sainskonar vöru á er- áður að leita á fjarlæg mið og staka athygli á, að stórvirkustu
lendum markaði. : byggja afkomu sína á þeim veiðitæki landsmanna, togar-
Það er álit íundarins að sú ' veiðum. Þar sem komið hefur í arnir, eru nú flestir orðnir 10
fyrirkomulagsbreyting, sem ljós að afli á togveiðum, —12 ára gamlir og að þeir eru
gerð var með skipun Útflutn- einkum karfa, getur gengið til að sumu leyti orðin úrelt skip
ingsnefndar og lagasetningu þurrðar á tiltölulega stuttum 0g dýr í rekstri.
þar um, hafi verið óþörf og að .tíma, telur Landsfuhdur Sjálf- Telur landsfundurinn endur-
sumu leyti skaðleg og leggur 1 stæðisflokksins að brýna nauð- nýjun togaraflotans knýjandi
fundurinn því til, að einum syn beri til þess, að aukin sé nauðsyn og verði nú þegar haf-
fiskileit fyrir togaraflotann að izt handa um að byggja a. m.
miklum mun frá því sem verið k. 4—5 nýja og fullkomna tog-
hefur. Jafnframt telur fundur- ara árlega — m. a. sé athugað
inn nauðsynlegt, vegna veiða um byggingu skuttogara.
íslenzkra togara við Nýfundna Til að tryggja endurnýjuu
land og Grænland aðaflaðverði togaraflotans, eðlilega aukn-
áreiðanlegra upplýsinga um ingu bátaflotans og fiskvinnslu
ísalög og ísrek og að stöðugar stöðvanna verður að auka stór-
fregnir verði birtar frá þeim fega stofnlán til sgávarútvegs-
stöðum, þar sem íslenzkir tog- ins, með því m. a. að efla Fisk-
arar stunda veiðar. j veiðasjóð íslands og opna stofn-
Þá telur fundurinn að nauð- lánadeild sjávarútvegsins að
syn beri til, að haldið verði á- nýju.
fram síldarleit og hún gerð víð-i Landsfundurinn vill leggja
tækari en verið hefur. Enn áherzlu á, að sjávarútveginura
fremur verði gerðar ítarlegar: verði tryggt svo ríflegt rekst-
tilraunir með nýjar veiðiaðferð- ursfé, að skortur þess standi
manni verði falið eftirlit með
þessum málum undir yfirstjórn
ráðherra eins og áður var.
Vöruvöndun.
Landsfundur ' Sjálfstæðis-
flokksins bendir á mikilvægi
vöruvöndunar til eflingar út-
flutningi á sjávarafurðum.
Leggur fundurinn áherzlu á,
að jafnan séu starfandi sem
hæfastir menn til leiðbeiningar
á því sviði og til þess að fram-
kvæma eftirlit með gæðum
framleiðslunnar. Þá telur
Landsfundurinn, að rannsókn-
ir þær og tilraunir í sambandi
við hagnýtingu sjávarafurða,
sem framkvæmdar hafa verið
í rannsóknarstofu Fiskifélags
íslands, hafi haft mikla og
hagnýta þýðingu fyrir sjávar-
útveginn og að nauðsyn beri til,
að sú starfsemi verði efld.
ir á því sviði.
Hagnýting
sjávarafurða.
'Eitt þýðingarmesta atriðið í
sambandi við framleiðslu sjáv-
Einnig að hafin verði fræðsla arafurða er að tryggía sem þezt tími líður frá því að framleið-
hagnytingu aflans, með ««1- andinn afskipar afurðum þar tiI
breyttum framleiðsluháttum.
ekki eðlilegum og hagkvæmuni
rekstri atvinnutækjanna fyrir
þrifum og geri honum kleift aö
tileinka sér tækni nútímans.
Einkum er þessa þörf, meðara
uppbótaleiðin er farin, en hún
veldur miklu um hve langur
um meðferð á fiski og fiskaf-
urðum til aukningar á vöru-
vöndun. Fræðsla þessi nái til
allra þeirra, sem að fram-
leiðslunni vinna. Sé hún veitt
á sérstökum námskeiðum, sem
haldin verða í því skyni, svo og
í sérskólum sjómanna og í út-
varpserindum. Lögð sé rík á-
herzla á kunnáttu í meðferð
og viðhaldi allra tækja, sem
notuð eru við framleiðslu-
störfin og viðhöfð sé fullkomin
hirðing, nýtni og sparsemi.
Fiskirannsóknir
og fiskileit.
Fundurinn telur að bæta
þurfi aðstöðu þeirra vísinda-
manna, sem vinna að fiskirann-
sóknum með því að hraða smíði
nýs og fullkomins hafrannsókna
skips. Þar til smíði þess skips er
lokið, verði m.s. Fanney notuð
Er mikils um vert að fiskafurð-1
irnar séu verkaðar á sem full-
komnastan hátt, áður en þær
eru fluttar úr landi.
Telur landsfundurinn að
auka þurfi niðursuðu og nið-
urlagningu á fiskafurðum, eink-
um síld. í fyrsta lagi þarf að
afla aukins markaðs erlendis
fyrir þær vöruteg., sem fslend-
ingar hafa- þegar kunnáttu til
að framleiða og í öðru lagi að' Hlutatryggingasjóður.
afla þekkingar og reynslu í| Með hliðsjón af mikilvægí
framleiðslu fleiri tegunda af Hlutatryggingasjóðs fyrir rekst-
niðursoðnum og niðurlögðum
fiskafurðum.
hann fær andvirði þeirra greitt.
Er það til mikils óhagræðis og
hefur í för með sér óeðlilega
mikla vaxtabyrði. Til varan-
legra ráðstafana í lánsfjármál-
um telst m. a. stofnun verð-
bréfamarkaðs, þar sem almenn
ingi gefst tækifæri til að taka
þátt í hvers konar atvínnu-
rekstri.
Varðveizla fiskstofnsins.
Þar sem fiskþurrð og afla-
brestur hefur orðið víðsvegar
við landið á undanförnum ár-
um, sem rekja má til ofveiði og'
ur bátaútvegsins telur lands-
fundurinn áríðandi og aðkall*
andi, að gerðar séu ráðstafanir
til að tryggja sjóðnum nægi-
legt fjármagn. Fundurinn telur
sjálfsagt, að sett séu lagaákvæði
l um að fiskimálastjóri sé for*
Frh. á 11. s.
Ú ís:
*> v
Sölufýrirkomulag
útflutningsafurða.
Reynsla undanfarinna ára og
áratuga hefir ótvírætt sýnt, að
hagkvæmast er fyrir sjávarút-
veginn ogþjóðarheildina,aðsala
og útflutningur sjávarafurða
séu í höndum heildarsamtaka
fi’amleiðendanna sjálfra. Telur
fundurinn því rétt, að samtök
hraðfrystihúsaeigenda, salt-
fisksframleiðenda og skreiðar-
framleieðnda haldi a. m. k.
þeim rétti til sölu og útflutn-
ings á afurðum sínum, sem þau
nú hafa, enda sé meginþorri
viðkomandi framleiðenda sam-
mála um það fyrirkomulag.
Fundurinn telur sjálfsagt að
ríkisvaldið hafi eftirlit með því
að þessir aðilar gæti þess að fá
hæsta fáanlegt verð hverju Gunnfaxi er nú „kominn heim“ eftir áfallið, sem flugvélin varð fyrir í Eyjum í síðasta mánuði.
sinni fyrir útflutningsafurðir Flutti Hvassafell flugvélina hingað, lagði hana á land á Grandagarði og var hún síðan dregirt
sínar. Jafnframt gæti þaC þess, til flugvallarins. Myndin er tekin á Ánanausti vestur við sjó.
I (Ljósm. Sn. Sn-X