Vísir - 03.04.1959, Side 9
FÖSttldaginn 3.' apríl 1'959
VISIB
9
Listsýning Guðm. frá
Hliðdal á ísafirði.
Nær 40 lisíaTerk seldast.
Guðmundur Einarsson frá
Miðdal er einn okkar góðkunn-
ustu Menzkra manna. List hans
öll stendur traustum fótum í
tign og töfrum náttúrufegurð-
ar óg íslenzku eðli.
Guðmundur á nú meira en
30 ára listamannsferil að baki,
og hefur jafnan unnið mikið.
Hann mun og víðförulastur ís-
lenzkra málara.
Nú í páskavikunni hafði Guð
mundur sýningu á 50 málverk-
um á ísafirði. 15 olíumálverk-
um; 'flest stór og 35 vatnslita-
málverk.
Aðsókn að sýningunni var á-
gæt,- Álls sóttu sýninguna 5—
600 manns, sumt fólk í ná-
grenni ísafjarðar, en gerði sér
ferð til þess að skoða sýningu
Guðmundar. Sjö málverk seld-
ust og um 30 raderingar.
Þótt Guðmundur sé gamall,
sem listamaður, er það fyrst
nýlega, er hann sýnir utan
Reykjavíkur. Hefur hann sýnt
á Akureyri, Akranesi í páska-
vikunni í fyrra, og áður í Kefla
vík og nú á ísafirði.
Það var ísfirðingum mikiil
ánægjuauki að fá þetta góða
tækifæri til að kynnast list Guð
mundar Einarssonar frá Mið-
dal. Hún er fögur og heillandi.
Ómenguð íslenzk list, hvort
heldur motívið er íslenzkt eða
erlent.
1927 hóf Guðmundur smiði
listmuna, sem víða hafa farið
og unnið vaxandi álit. Fyrsta
listmunasýning hans var hið
sögulega ár 1930. ÞValiti hún
mikla athygli. Þótti þá mörgum
það sem galdur, að Guðmund-
ur gat töfrað margs konar
ljóma og litbrigði úr íslenzk-
um efnum. Síðan hefur það
sannast æ betur, að Guðmundi
skjátlaðist ekki, og listmunir
hans fá einmitt virðulegri sess
og varanlegra gildi fyrir upp-
runa sinn. Guðmundur hefur
og brennt postulín í tilrauna-
skyni, allt úr íslenzkum efnum,
og náð æ'skilegum árangri. Er
það samfæring hans, að vel
megi takast hér listmunagerð á
borð við það, er bezt gerist er
erlendis. Gæti það fært okkur
drjúgan erlendan gjaldeyri,
skapað heimavinnu og þroskað
listasmekk almennings. Það er
ekki lítilsvirði að ná góðum
listasmekk, en vitanlega er
slíkt ekki í askana látið.
Guðmundur frá Miðdal er nú
fullþroska listamaður. Líti mað
ur yfir yngri og eldri myndir
hans verður þess fljótt vart, að
hann hefur ekki endasteypst í
listinni, aðeins þroskast. 'Hönd-
▲ ▲
^ BKIÖGEÞATTUR W ‘
♦ 4
$ VISIS &
Að fimm umferðum loknum
í Reykjavíkurmótinu er sveit
Sigurhjartar efst með 9 stig.
Röð og stig næstu sveita er
eftirfarandi:
2. Sveit Harðar Þórðarsonar
7 stig.
3. Sveit Ásbjarnar Jónssonar
6 stig.
4. Sveit Ólafs Þorsteinsson-
ar 5 stig.
6. Sveit Hjalta Elíassonar 3
stig.
7. Sveit Hilmars Guðmunds-
sonar 3 stig.
8. Sveit Vigdísar Guðjóns-
dóttur 3 stig.
■ ' ■ -Trgjr;
Næsta umferð verður spiluð
í Breiðfirðingabúð kl. 2 á
laugardaginn og sú síðasta á
sunnudaginn kl, 2 á sama stað.
Hér er spil frá fimmtu um-
ferð, sem kom fyrir í leik Sig-
4 stig.
Gunnar:
A 4
V A-10-7-6-4
♦ 9-8-6
* A-G-7-5
Jóhann:
A D-5-3
V 9-8-3
♦ G-4
* 9-8-6-4-3
Stefán:
A 10-6
V G-5-2
ð K-D-10-5-2
* D-10-2
Sigurhjörtur:
A A-K-G-9-8-7-2
V K-D
A A-7-3
* K
Sigurhjörtur kaus að opna á.
tveimur laufum eftir tvö pöss,
Gunnar svaraði tveim grönd-
um, síðan komu þrír spaðar
hjá Hirti og þrjú grönd hjá
Pálssyni. Eftir þessar upplýs-
ingar, þ. e. tvö ása og mest
tvo spaða hjá makker, taldi
Hjörtur tímabært að skutla sér
í slemmuna og sagði sex
spaða. Útspil Jóhanns var
hjartanía og Hjörtur rúllaði
heim 12 slögum. Ekki er hægt
.að segja annað en þetta hafi|
verið nokkuð gæfurikt spil, þar
eð Jóhann hefði alveg' eins get-
að hitt á laufniu óit, sem eins
og sést hnekkir sögninni.
I lokaða salnum sátu n-s>
Eggert og Guðlaugur, en a-v,
Árni M. og Isebarn. Guðlaugur
valdi þann kost að opna á fjór-
um spöðum, sem var passað
hringinn. Sú sögn minnir ó-
neitanlega nokkuð á rúbertu-
bridge, þ. e. stöðuna allir á
hættu og bæði „horn“ full-
hlaðin. I
in og andinn enn öryggari en
áður, og það sem á að sjást sést
greinilega í ljósi höfundar. Því
allir, sem skapa eru höfundar.
Það er norræna hugsunin í
þessu, gullfallega nafni, sem
felur mikið í sér og krefst mik-
ils af öllum, ef vel á að fara.
Guðmundur Einarsson frá Mið-
dal, hefur líka gert sér fullkom-
lega ljóst á listamannabraut-
inni, að aldrei dugar að hlaupa
frá skyldunum. Hann hefur
jafnan verið við því búinn, að
uppfylla skyldur sínar og vel
það, eins og tíðast er um. alla
góða listamenn.
Fyrir mörgum ísfirðingum
hefur eflaust lokizt upp nýr
heimur við sýningu Guðmund- j og sýninguna. Vænti ég þess að
ar frá Miðdal. Við sáum þar
fagra staði í öræfum ættjarðar-
innar, svani við heiðarvötnin
blá; morgunn við Vonarskarð;
Skjaldbreiður, séð úr Þingvalla
hrauni; sauðnaut í Austur-
Grænlandi; rostunga við Scor-
esbysund, rétt vestan við okk-
ur ísfirðinga, og svo margt
fleira.
Eg hætti mér ekki út í það,
að dæma hverja einstaka mynd
og gefa þeim einkunnir. Tel
slíkt óþarft, enda ekki hægt að
gera slíkt nema með nákvæmri
skoðun oftsinnis. Heildarsvip-
m’ sýningar er ágætur og sann-
ur. Vil ég þakka Guðmundi
komuna hingað til ísafjarðar
hann komi bráðlega aftur hing-
að til ísafjarðar, og skoði sig þá
rækilega um í Skutilsfirði og
nágrenni og sem vðast um Vest
firði. Hér býr tign og töfrar x
ríkum mæli, eins og annars
staðar i landiinu.
Arngr. Fr. Bjarnason.
u
„Pólifísk hreinsun
í Mongolíu.
Aðstoðarframkvæmdastjórá
Kommúnistaflokksins var vikið
frá og úr stjórnmálanefndinni,
svo og fimm nefndarmönnum
öðrum. Sakir eru margar og er
stefnu- og áhugaleysi og stjórn<
málalegur vanþroski meðal
höfuðsynda.
Sannaf Aoaur — eitir Wto'uó
SAGAN UM SAUMAVÉLINA
☆
5. Sveit Stefán Guðjohnsen lurhjartar og Stefáns. Staðan
3) Og svo kemur Singer til
sögunnar. Isak Singer var son-
ur fátækra innflytjenda frá
Þvzkalandi. Hann var ómennt-
aður, en gæddur yfirburða
hæfileikum að fást við tækni-
leg verkefni og það var þessi
ólærði, ungi maður, scm tók
við að endurbæta saumavélina,
þar scm hinir höfðu liorfið frá.
Hann fann upp grjótbor, sem
notaður var með góðum ár-
angri og hann var líka búinn
að búa til vél, scm hægt var að
skera út í tré með. Með þessa
reynslu að baki lagði hann ó-
trauður út í að endurbæta
saumavélina.----------Það var
strax árið 1850 á fyrstu árum
þessa undraverkfæris að Sing-
er fór að brjóta heilann um
endurbætui-nar. Árið 1850 fékk
hann að láni 40 dollara og hann
var ekki nema 11 daga að búa
til saumavél, sem tók þeim
langt fram scm áður höfðu vcr-
ið smíðaðar. Það sem Singer
saumavélin hafði fram yfir
liinar, var að hún vöðlaði ekki
[dúknum undir fætinum heldur
hélst hann sléttur og hægt var
að sauma viðstöðulaust. Til
þess að saumakonan gæti notað
báðar hendur við að hagræða
jefninu, sctti hann fótstig á vél-
ina og gcrði ýmsar aðrar um-
bætur.-------— Það fór nú samt
fyrir Singer eins og fyrirrenn.
urum hans að hann fékk í
fyrstu fáa kaupendur að saiuna
vél sinni enda þótt hún væri
mun fullkomnari, en þær sem
áður höfðu sézt. Það voru
margir þeirra skoðunar að
svona saumavél væri of flókið.
verkfæri handa konum. Þær,
væru allsendis óvanar að fást
við allt sem væri tæknilega
margbrotið. Singer sá við þessu
og efndi til sýningar þar scm
prúðbúnar konur sátu og,
saumuðu á Singervélar af
liinni mestu leikni og þá sann-
færðust menn að saxunavéliu
væri konum ckki ofviða.
ar allir á hættu og norður gaf. j
4) Enda þótt almenningur
væri lengi vel á báðum áttum
j um ágæti saumavélarinnar,
voru eigendur klæðaverksmiðja
ekki Iengi að átta sig á kostum
þeirra. Það stóð ekki á þeini
að kaupa Singer vclarnar, en á
hinri bóginn var fólkið, sem
vann í verksmiðjunum ekki
eins hrifið af tilkomu sauma-
vélanna og leit á þær svipuð-
um augum og franska verka-
fólkið hafði gert nokkrum ár-
um áður. Röksemdir fólksins
voru þær, að fyrst hægt væri
að afkasta eins miklu á einni
stund með satunavél og hægt
var að handsauma á 14 klukku-
stundum, hlyti atvinna þeirra
sem saumuðu að minnka að
sama skapi. — — — Áður
cn saumavélin kom til sög-
unnar var fólk í klæðaiðnaðin-
um mjög illa launað og mun
ver en í öðrum atvinnugreinum.
Hin gífurlega vinna, sem fór í
að samna eina flík og hámarks-
verk það sein fékkst fyrir liana
hafði þær afleiðingar að vinnu-
launin voru afar lág. Þetta var
mjög slæmt ástand, cn við því
varð ekki gert á þcim tíma og
allt þar til framleiðslan gat
aukist stórlega. — — — f
fyrstunni þegar saumavélin var
tekin í notkun í þúsunda tali í
verksmiðjunum varð atvinnu-
leysi hjá saumakonum og klæð-
skerum vegna þess að nú var
hægt að fá ódýran tilbúin
fatnað sem hrakti klæðskera-
saumaðan fatnað af markaðin-
um. Vinnulaun hækkuðu hins-
vegar ekki. Launastéttirnar
neyttu 5ví verkfallsréttarins,
sem þeim var tryggður sam-
kvæmt stjórnarskránni og á-
hrifin urðu þau að vinnulamx
hækkuðu og kjör fólksins
bötnuðu smám samau. ,
Trainfc.