Vísir - 03.04.1959, Side 12

Vísir - 03.04.1959, Side 12
i Ekkert blað er ódýrara í óskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar liálfu. Sírni 1-16-60. Föstudaginn 3. apríi 1959 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Nato 10 ára á inorgiim : Ráðherrafundur Nato settur í Washington í pr. l*tar rftr .1 iStse&z-h íbt'sstháiast teÍÍMe n untlárriiaðBir aS 12 þjáðtana. Ráðherrafundur Norður-At- landshafsbandalagsins var sett- ur í Washington síðdegis í gær. Eisenhower forseti og Paul Henri Spaak frkvstj. bandalags ins héldu ræður. Fundurinn er haldinn í tilefni af því að á anna í bandalaginu, enda hefðu og augu manna opnast æ betur fyrir þvi, að efnahagslegt sam- starf þeirra milli væri ekki síð- ur nauðsynlegt en varnalegt. Hann kvað stefnu Bandaríkj anna og bandalagsiris að vinna morgun 4. apríl eru 10 ár liðin að varanlegum friði. Það mundi frá því er 12 þjóðir undirrituðu ' takast að lokum, þegar komm- Atlantshafssáttmálann í Was- hington. Fundurinn hlýðir einnig -skýrslu utanríkisráðherranna um fund þeirra, sem haldinn var fyrir ráðsfundinn, til und- irbúnings fundi utanríkisráð- . herranna og fundi æðstu : manna. Sá fundur var haldinn fyrir luktum dyrum. Eisenhower forseti ræddi stofnun bandalagsins og sögu ‘ þess í meginatriðum undan- . gengin 10 ár. Kvað hann sam- - eiginlegar varnir hafa fært að- jkvað . ildarríkjunum mikið öryggi. Hann kvað Rússa ekki hafa bætt við sig ferþumlungi lands frá því bandalagið var ..stofnað — útþenslan hefði stöðvast. Varnir hefðu kostað mikið fé, en þær hefðu verið þess virði, að mikið væri í söl- urnar lagt til þess að hafa þær í lagi. Þá væri það ekki síður mikilvægt, að þrátt fyrir þessi miklu útgjöld hefði stöðugt mið að í áttina til síaukinnar vel- gengni og velmegunar þjóð- únistar legðu heimsyfirráða- stefnu sína á hilluna. Vlr5uleg útför séra J. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri i morgun. I I gær fór fram utför síra Frið- riks J. Rafnar vígslubiskups á Akureyri að viðstöddu meira fjölmenni en venjulegt er. I Stóreignaskatturinn: Greiðsndur mótmæla reglum skattstofunnar. Ráðiesgingarskrifstofa opnuð í húsakynnum Verzlunarráðsins Viðstaddir jarðarförina voru m. a. biskupinn yfir íslandi, Ás- mundur Guðmundsson og fjöl- margir prestar úr Hólastifti. • - Sfra Sigurður Stefánssbn pró- fastur í Eyjafjarðarprófasts- l>að hvernig heppilegast sé fyr- um friðhelgi eignarrétarins og ir þá að vernda rétt sinn í sam- bandi við skattlagninguna. Nokkur samtök hafa opnað framt að reglur laga nr. 44 1957 skrifstoíu, þar sem stóreigna- um mat á eign hluthafa í hluta- skattsgreiðendum eru gefnar félgi, samrýmdust ekki ákvæði lögfræðilegar upplýsingar um 67. greinar stjórnarskrárinnar. Hin sveigjanlega afstaða. dæmi jarðsöng og hann flutti og húskveðju á heimili hins látna. Aúk prófastsins töluðu í kirkju Ásmundur Guðmundsson bisk- up, síra Pétur Sigurgeirsson og um síra Kristján Róbertsson sókn- arpréstar á Akureyri. " Fánar blöktu í hálfa stöng lírri allán 'Akreyrarbæ í gær. væri því ógildur. Loks var dæmt að skatt samkvæmt lögum nr. 44 1957 skuli miða við sannvirði Skrifstofa þessi er í húsakynn hlutabréfa. Verzlunarráðs íslands á Af þessum hæstaréttardómi! Akureyrarbær ræður aðstoðarverkfræðing. Akureyri í morgun. Akureyrarbær liefir ráðið aðstoðarverkfræðing í þjónustu sína, en það er Sigtryggur Stefánsson byggingaiðnfræð- ingur. Fyrir ári var heimild sani- þykkt að ráða verkfræðing, bæ j arverkf r æðingi Akureyrar til aðstoðar. En það hefir ekki tekizt fyrr en nú að ráða hæf- an mann til starfans. f síðustu viku var samþykkt á bæjar- .stjórnarfundi að ráða Sigtrygg Stefánsson. Sigtryggur hefir starfað að byggingaiðnaði í Svíþjóð um 9 undanfarin ár og lauk þar prófi. Þeir Herter fyrir hönd Bandaríkjanna og Selwyn Lloyd fyrir hönd Bretlands gerðu grein fyrir afstöðu landa sinna til vandamálanna á lokaða fundinum, að því er fréftaritarar herma. Herter Bandaríkjastjórn ávallt hafa viljað friðsamlega lausn I deilumálanna. Hann sagði og, I að hún vildi fund æðstu manna,1 Friðrik fer til Moskvu Friðrik Ólafsson, stórmeist- ari í skák, fer utan í dag, og er ferðinni heitið til Moskvu, . . , . _ , , . ,á alþjóðamót, sem hefst þar á ef tryggt væn að hann kæmi' . , , . ... - „ - T1 , , ^ manudag og stendur til 21. að gagm. Selwyn Lloyd a að ... . . ... apnl, ems og aður liefur verið efstu hæð í Reykjavíkurapóteki má draga þá öruggu ályktun, a<S og er opin kl. 1—5 e. h. alla við skattaálagningu samkv. lög> virka daga að laugardögum und um nr. 44 1957, skuli leggja til anteknum. grundvallar sannvirði hluta- Þau samtök, sem hér eiga bréfa, eins og það var í hönd- hlut að máli eru Félag íslenzkra ; um liluthafans sjálfs í árglolv hafa sagt, að menn hefðu mjög i misskilið stefnu Macmillans og Breta varðandi sveigjanlegri afstöðu, — Bretar vildu getið um liér í blaðinu. Friðrik fékk fyrir nokkru frá Skáksambandi Sovét- alls boð ekki, að eingöngu væri um til-' ríkjanna um að taka þátt í móti slakanir að ræða af hálfu vest- þessu, og einnig var boðið rænu þjóðanna, báðir yrðu að -nokkrum öðrum erlendum slaka itl, ef samkomulag ætti skákmeisturum, og verða þeir að nást, og Bretar vildu, að helmingur keppenda, en hinn samkomulag næðist sem vesj— helmingurinn úr Sovétríkjun- rænu þjóðunum væri ávinning-|um, þeirra á meðal Bronstein, ur að. Þá sagði hann, að ef (Smyslov og Spaski. Meðal út- samkomulag ætti að nást, yrði lendinganna eru, auk Friðriks, að ræða við Krúsév, því að Bent Larsen frá Danmörk og hann hann talaði fyrir munn dr. Filip frá Tékkóslóvakíu. Sovétríkjanna. I 1956. Þessi regla er í nánu sam- ræmi við c lið 20. gr. laga nr, 74 1921 og e lið 19. gr. laga nr. Framh. á 2. síðu. iðnrekenda, Félag isenzkra stór kaupmanna, Húselgendafélag Rvíkur, Landssamband iðnaðar manna, Samband smásöluverzl- ana, Verzlunarráð íslands, Vinnuveitendasamband íslands, Landssamband íslenzkra útvegs manna, Samlag Skreiðarfram- leiðenda, Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda. Framangreind . samtök hafa m. a. mótmælt þeim starfsregl-^^^ m um skattstofunnar í Reykjavík,'Þessi fermingarskeyti eru lit- sem notaðar eru til hliðsjóiar prentuð og sérstaklega vandað VÍð mat 11 hlntntioroiimiim '..... Fermingarskeyti skátanna í Reykjavík Skátafélögin í Reykjavík munu eftirleiðis hafa til sölu á hlutafj áreignum til þeirra vegna stóreignaskatts samkv. lögum nr. 44 1957. Skattgreiðendur halda því1 fram, að þessar starfs- og mats- reglur séu á engan hátt í sam- ræmi við áður genginn dóm Hæstaréttar frá 29. nóv. 1958, Glacier kom til Boston í gær. Glacicr — stærsti ísbrjótur heims — cr kominn í höfn í Boston, Massachuusett, Banda- ríkjunum. Hann hefur verið 5 mánuði á Suðurskautssvæðinu. Hann kom í höfn „á einni skrúfu“, hafði misst þrjár í ísnum syðra. Ágóði af þessari skeytasölu rennur til bygginga skátaheim ila í úthverfum bæjarins. Fólk getur valið um ákveð- inn texta, sem kostar 20 kr. eða haft texta eftir eigin valí. , , , ^ . Skeytin verða til sölu á eftir- þar sem dæmt var með sam- töIdum stöðum. hljóða atkvæðum allra dómenda gkátaheimilinu við Snorra- rettarins, að skattur samkv. lög'braut Bókasafnshúsinu Hólm- unum væri lagður á einstakl-' garði 34 Leikvallarskýlið við inga, en ekki á félög. Jafn- Barðavog, Barnaheimilið Brák- “ arborg. Leikvallarskýlið við. Rauðalæk. Skrifstofa S.Í.B.S, Laugavegur 37. Verzl. Hrund, Laugavegur 27. Hrefna Thynes, Grenimelur 27. Leikvallar- skýlið við Dunhaga. Opið alla sunnudaga sem fermt er frá kl. 10 til 19.00. — | Skátarnir munu sjá um dreif- ingu skeytanna. Jean Louis Fernandez heitir drengurinn, sem maðurinn er með í .fanginu, og hann hefur sofið óslitið í 3 ár, síðan liann meiddist í bílslysi. N ú hefur ítalskur læknir boðizt til að gera nýja tilraun til að vekja drcnginn, og er myndin tekin, þegar faðirinn er á leiS með son sinn til lækn isius. I RauMfði sér rautt, er hann sér rautt! Meðan Krúsév var í Leip- zig fyrir skcmmstu, sagði iiann við Breta, sem hann hitti þar, að hann þyldi ekki auðan lit. Hafði brezkur sýningarfulltrúi gefið Krú- >év blátt hálsbindi, og sagði þá einhver, að það hefði átt að vera rautt. Krúsév hristi þá höfuðið ákveðinn og mælti: „Eg hefi haft rauða síma á skrifborðinu mínu, en eg lét fleygja þeim. Rautt fer svo illa með augun í mér!“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.