Vísir - 06.04.1959, Qupperneq 2
2
VÍSIR
Mánudaginn 6; apríl 1951?
llWWWJWWW^WWMW
arfréttir
•WVWWW
litvarpið í kvöld.
18.30 Tónlistartími barn-
anna. (Jón G. Þórarinsson
| kennari). 19.10 Þingfréttir.
— Tónleikar. — 19.25 Veð-
urfregnir. — 20.00 Fréttir.
— 20.30 Einsöngur: Guð-
mundur Jónsson óperusöngv
ari syngur; Fritz Weiss-
happel leikur undir á píónó.
a) „Vorgyðjan kemur“ eftir
Árna Thorsteinson. b) „Hirð
inginn“ eftir Karl O. Run-
ólfsson. c) „Nú afhjúpast
ljósin“ eftir Hallgr. Helga-
j son. d)„ Be Not So Coy My
Pretty Maid“ eftir Rubin-
stein. e) Söngur Svartaskóg-
ar eftir Borodin. f) Aría úr
óperunni „Lífið fyrir keis-
arann“ eftir Glinka. — 20.50
* Um daginn og veginn,
(Björgvin Guðmundsson við
skiptafræðingur). — 21.10
' Tónleikar (plötur). — 21.30
Útvarpssagan: „Ármann og
Vildís“ eftir Kristmann
' Guðmundsson; X. (Höfund-
ur les). — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Úr
1 heimi myndlistarinnar.
! (Björn Th. Björnsson list-
' fræðingur). — 22.30 Nú-
tímatónlist (plötur). —
, Dagskrárlok kl. 23.05.
Minningarsjóður
Dr. Victors Urbancic.
Þjóðleikhúskórinn hefir gef-
T ið í minningarsjóð dr. Vict-
ors Urbancic 4400 kr., en
f eins og kunnugt er stofnaði
r kórinn þennan sjóð sem
} þakklætisvott fyrir ómetan-
- legt starf hins látna söng-
y stjóra síns. — Dr. Vietor
I Urbancic andaðis fyrir réttu
; ári, en hafði þá um tvo
áratugi verið einn afkasta-
mesti tónlistarmaður hér á
/ landi. Styrkveiting úr sjóðn-
um fer fram árlega á afmæl-
isdegi hans 9. ágúst til
KROSSGÁTA NR. 3749.
Lárétt: 1 skrifstofutæki, 6
vitleysu, 8 frumefni, 9 .. ríki,
10 líkamshluta, 12 árferðis, 13
ending, 14 samhljóðar, 15 fugl,
16 ílát.
Lóðrétt: 1 skepna, 2 óma, 4
.. segl, 5 bærist, 7 flík, 11
snemma, 12 ætið, 14 . . .verk,
15 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3748.
Lárétt: 1 kjóana, 6 kraps, 8
um, 9 ak, 10 töm, 12 eru, 13 IS,
14 ör, 15 all, 16 kænuna.
Lóðrétt: 1 kettir, 2 ókum, 3
arm, 4 Na, 5 apar, 7 skulda, 11
ös, 12 Erlu, 14 öln, 15 ae.
læknis, er stundar sérnám í
heila- og taugaskurðlækning
um.
Kvenfélag
Háteigssóknar heldur fund á
morgun 7. apríl kl. 8.30 í
Sjómannaskólanum.
Pennavinir.
Joe H. Ritch, 407 Warner
St., N. W., Huntsville, Ala.,
U.S.A., 8 ára, óskar eftir
pennavini. Sömuleiðis Burge
Eikeland, Tommeraaasen, 5,
Hop pr. Bergen, Box 172.
er 11 ára. — Báðir eru frí-
merkjasafnarar. — Þá er
þriðji drengurinn sama
sinnis. Hann heitir Per Lid
Adamsen, Grunden, Svelvik,
Norge, Hann er 12 ára.
Kvenféíag
Laugarnessóknar.
Munið afmælisfundinn á
morgun í kirkjukjallaranum
kl. 8.30. Kvikmyndasýning
og fleira til skemmtunar.
Barnaspítalasjóðurinn.
Eftirfarándi númer fengu
happdrættisvinninga í sam-
bandi við hlutaveltu barna-
spítalásjóðsins, sem haldin
var í gær: 4111 farseðill til
Kaupmannahafnar, 4469
prjónavél, 2165 ávaxtaskál,
2241 brúða, 2481 brúða, 3449
25 1. af benzíni, 2417 25. 1. af
benzíni, 4153 Sögusafn ísa-
foldar, 1008 250 kr. í pening-
um 4487 250 kr. í peningum.
— Vinninganna má vitja í
Garðastræti 44.
Kynórasíða
Tímans —
Framh. af 1. síðu.
að koma fram „meira eða minna
klæddar“, sennilega aðallega
minna. En það er svo sem ekki
ætlazt til þess, að þær geri þetta
endurgjaldslaust, því að þær
eiga að fá 35 sterlingspund á
viku, hvorki meira né minna,
og Tíminn sleikir út um, er hann
Þakka innilega- alla -Vinsémd ög sómÁ ’mér sýndan §.
80 ára afmæli mínu, 31. mard.
Magnús S. iMagnússon.
hefur reiknað
hvcrki meira
út,
né
að það
minna
se
i
en
r ®
Þorvaiúur Ari Arason, hdl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skólavörðuiitig 38
c/*> Páll Jóh-Jwrlettsson hj- - Pösth 62.)
Simar 1)416 og 1)417 - Sitnnefni. 4*i
Laugavegl 10. SíaJ 13367
14,000 kr. á mánuði. Skyldi^
klæðleysis eins vera krafizt fyr-
ir þessi laun?
Og svo er Tíminn hrifinn af,
því, að íslenzkum stúlkum eigi
að gefast kostur á að kynnast
allri dýrðinni, að sendur er ljós- j
myndari út um bæinn til þess
að taka myndir af þeim, sem
blaðið mun víst telja, að komi
sérstaklega til greina. Það er
ekki lítils virði fyrir þessar
stúlkur að fá myndir áf sér
birtar á prenti í þessu sam-
bandi.
í frásögn Tímans er svo
klykkt út með þessum orðum:
„Sá rauðbirkni í„herra“ Brett)
hefur áður ráðizt inn í landið,
og nú er hann að hugsa um að
gera það aftur — og hafa á brott
með sér stúlkur að herfangi að
fornum sið — en sem betur fei
borgar hann gott kaup.“
Það var lóðið. Að dómi Tím-
ans er sjálfsagt, að leyfa þessum
mönnum að gera það, sem þeiin
sýnist við íslenzkar stúlkur, af
því að þeir borga gott kaup.
Framsóknarsiðgæði að tarna.
Hinir skynsamari menn við
Tímann ættu nú að gera upp við
sig, hvort ekki muni rétt að
taka fram fyrir hendurnar á
kynórarithöfundunum. í stað
þess að taka komu þeirra með
fögnuði, ættu þeir að óska eftir
því, að „herra“ Brett og ,lierra“
Tolni verði vísað til sins heima,
ef þeir óska að hafa hér viðdvöl,
því að hér eiga þeir ekkert er-
indi. Hvít þrælasala birtist
margri mynd og hér kann að
vera ein þeirra, þótt hún hljóti
blessun Tímans, af því að kaup-
ið er hátt.
Vegna mikillar aðsóknar verður sýningin í Þjóðminjasafn-
inu opin þessa viku frá kl. 13,00 til 22,00:
Aðgangur ókeypis.
Bezt að auglýsa í Vís
HiiimiAiai a/tnehhihfö
Mánudagur.
96. dagur ársins.
kl. 3.09.
Ardegisflæði
LögTegluvarðstofan
helur síma 11166.
Næturvörðiir
Lyfjabúðin Iðunn, simi 17911
Slökkvistöðin
héfur sima 11100
Slysavarrtstofa Re.vkjavikui
i Heiisuverndarstöðinni er opin
ailan sólarhrmginn. LæKnavörðui
L. R. (fyrir vit.iamri er á sama
st.aö ki 1.8 til kl. 8. — Sími 15030.
Ljósalmí
bifreiða og annarra ökutæk.ia i
lögsagnarumdæmi Reykjavikur
verður kl. 19,30—5.35.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjud., fimmtud. og
laugard. 'kl. 1—3 e. h. og 6 sunnud
kl. 1—4 e. h.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá ki
10—12, 13—19 og 20—23, nema
iaugard., Þá frá kló 10—12 og 13
—19.
Bæjarbókasafn Reykjavkm
simi 12308. Aðalsafnið. Þinghoi' —
stræti 29A. Otlánsdeild: Alla virka
daga kl. 14—22. nema laugard i
14—19. Sunnud. kl 17—19
Bárnastofur
eru starfræktar í Ausiurbn r.
skóla, Laugarnesskóla. Melaskói
og Miðbæjarskóla.
I
Byggðasafnsdeild Skjuluv
Reykjavikur
Skúlatúni 2. er opin alla dag.-.
nema mánndaga, kl 14—17.
Biblíulestur: IJósea, 5,15—6,9. !
Skammvinn iðrun.
TIL SÖLU
Philips radíó-grammófónn. — Uppl. kl. 8—10 næstu kvölct
að Freyjugötu 1, 4. hæð, herbergi nr. 3.
HÖFUM 0PNAÐ
nýlenduvöruverzlun að Hamrahlíð 25.
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin.
Sendum heim.
VerzEunin VÖRÐUFELL
Sími 33-1-33.
mm. . iii
VINNA
Okkar vantar mann til verksmiðjustarfa, strax.
Niðursuðuverksm. Matborg. Lindargötu 46.
HÚSilGINDUR
Hjón með 12 ára telpu óska að fá leigða íbúð, helzt fyrir
14. maí n.k. Uppl. i síma 34412 næstu daga.
FÖST VOSt OG- SeiARVIMA
FVRIR STIÍLKIIR
Stúlkur óskast til starfa um nokkurra mánaða skeið í hrað-
frystihúsinu Kaldbak, Patreksfirði. Kauptrygging. Mikil
yfir- og næturvinna. Húsnæði, íbúðarhæð með elahúsi án
endurgjalds. Ferðakostnaður greiddur báðar leiðir
Uppl. í síma 17804 í dag og næstu daga.
Útför eiginmanns míns
SVEINBJARNAR ODDSSONAR.
prentara,
fer fram frá Dómkirkjunni míðvikudaginn 8. þessa mán—
aðar kl. 2,30 e.m.
Viktoría Pálsd-' ir.
J^,n'l TTTnni>rTT“ ÚnTlll^r'UTr'inTnTiTWHMMMMIWMIUIinT'i miwil ■