Vísir


Vísir - 06.04.1959, Qupperneq 6

Vísir - 06.04.1959, Qupperneq 6
6 VÍSIR Mánudaginn 6. apríl 1959 ■ylsi w> DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmlst 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Hitstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kL 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuðl, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Hví rekast hvalir ekki á í niia- myrkri undirdjúpanna? Sjóninni er ekki til að dreifa. Ófrjáls verzlun. Oft hefur því verið fleygt, að erfitt hljóti að vera að stjórna íslendingum, og þess vegna eigi stjórnarvöldin ekki sjö dagana sæla, og séu sannarlega ekki öfundsverð. Er þetta oft og einatt rök- stutt með þeirri fullyrðingu, að Islendingar séu einhverjir mestu einstaklingshyggju- menn heims, fari sínar eigin götur, felli sig ekki við aga og valdboð, og þar fram eft- ir götunum. Sannleikurinn er hins vegar miklu fremur sá, að fáum þjóðum er jafnauðvelt að stjórna, eins og einmitt ís- lendingum. Er auðvelt að finna þessum orðum stað. Flestar aðrar ríkisstjórnir hafa að baki sér vopnað her- lið, sem grípa má til, ef í harð -bakkann slær. Hjá íslending- ,um er engin þöi'f á herliði, .vopnaðir, íslenzkir hermenn myndu ekki líklegir til þess að kenna landsmönnum lög- hlýðni, — miklu fremur yrði skopast að vopnaburði við löggæzlu hér eða til þess að fylQja fram ákvörðunum stjórnarvaldanna. í annan stað eru íslendingar líklega sú þjóð Evrópu, sem búin er mestu langlundargeði og umburðai’lyndi. Segja má, að við íslendingar felluin okkur við nær hvað sem er, af hálfu hins opinbera, — við tökum möglunarlítið hvaða ráðstöfunum, sem ráðamenn þjóðfélagsins beita sér fyi'ir, hversu fáránlegar og ólétt- látar, sem þær kunna að 'vera. Alkunna er, með hví- •líkum endemum afgreiðsla er í ýmsum opinberum skrif- stofum, og það örlar varla á 'þeim hugsunai’hætti, að op- inberir sýslunarmenn séu tjónar almenninugs, borgar- anna í landinu, heldur virð- ist oftar bera á því, að verið sé að gera mönnum greiða, ef óbreyttir borgarar leita fyrirgreiðslu í opinberum stofnunum. Ekki alls fyrir löngu var gerð enn ein árásin á alroenning af hálfu hins opinbera, eða hálf-opinbera, og er hér átt við þá fáránlegu og með öllu óhæfu ákvörðun, að meina mönnum að kaupa það smjör, er þeir helzt vilja. Kjörorð dagsins er nefnilega „gæðasmjör“. Ýmsir for- sprakkar í landbúnaðinum hafa hér gengið á lagið og reyna enn á þolrif almenn- ings, í þeirri von, að enn muni óhætt um sinn að mis- bjóða langlundargerði fólks. Sumir kunna ef til vill að segja, að hér sé um hégóma- mál að ræða, „gæðasmjörið11 sé full-gott, ef ekki úrvals vara. En hér er sannarlega ekki um neitt hégómamál að ræða. Hér ei’ um að ræða verzlunarófrelsi af verstu tegund, sem hvergi vestan járntjalds, að minnsta kosti, yrði þolað stundinni lengur. Alls staðar á vesturlöndum þykja það sjálfsögð réttindi almennings að fá að kaupa þá vöi’u, sem hann vill sjálf- ur. Þar er litið svo á, að þann rétt, að mega velja og hafna, rnegi ekki skerða. Að meina mönnum að vei’zla við tiltek- inn framleiðanda, t. d. mjólk- urbú, yi’ði annars staðar með nágrannaþyjóðum okkar talin óhæfa. Það er skýlaus réttur hverrar húsmóður að mega t. d. kaupa heldur smjör frá Skagafirði heldur en úr ein- hvei’jum öðrum landshluta, ef henni af einhvei’jum ástæð um líkar það betur, og þetta vöruval hennar kemur land- búnaðaryfirvöldununm bók- staflega ekkert við. Hvalir og hnísur eru furSu- legar skepnur. Þær brjótast um á hæl og hnakka, byltast og bruna á fullri ferS í niðamyrkri, en það kemur aldrei fyrir, svo menn viti, að þeir rekist á. En vísindamaður nokkur hef- ur leitt í ljós, að þetta alda- ^ gamla undur sýnist svo sem | ekkert, frá sjónarmiði hvala og hnísa. Dr. W. Kellogg, prófess- or við ríkisháskólann í Florida, hefur mælt radar þeirra eða sónur, eins og radar nefnist, þegar honum er beitt neðan- sjávar. Aður hafði vísindamönn- um ekki tekizt að útskýra þetta undur vegna skorts á staðreynd- um. Lifandi hvalir eru óviðráði anleg dýr til rannsókna, og hin- ar líflegu hnísur eru ákaflega erfiðar viðui’eignar. En hvað sem því líður, bendir allt til þess, að dýrin geti ekki það sem þau gera með sjóninni einni saman. Sáralítil birta berst niður fyr- ir yfirborð hafsins, og það dimmir sífellt, eftir því sem neð- ar dregur. Samt láta hvalirnir sér ekki fyi’ir brjósti brenna að taka hálfrar mílu dýfingu niður í kolniðamyrkur. Ef þeir rækjust á hafsbotninn, myndi það verða þeirra bani. Og hnís- ur synda í hrönnum á fullri fei’ð inni í höfnum, þar sem sjórinn er óhreinn og gruggug- ur. Það liggur í augum uppi, að hvalir og hnísur sjá ekki með augunum, hvert þeir ei’u að fara. I Kenningunni um sónar hefur , verið beitt vísindalega. Tekin er sem dæmi leðurblakan, sem getur flogið um á koldimmri nóttu með því að gefa frá sér hljóð, sem endurkastast að hin- Kellogg sýndi fram á hið gag'nstseða. Hann kom tveim hnísum fyrir í saltvatnslóni. Sjórinn var svo gruggugur, að hvorug hnísan gat séð meira en tvo þumlung’a fram fyrir sig. Elektrónískum tækjum var komið fyrir í lóninu til að taka við öllum hljóðum undir vatns- yfirborðinu. Þau hljóð, sem heyrðust stöð- ugt og voru tekin upp, voru líkust radar-hljóðum. Stundum voru þau mjög mikið aðgreind, stundum þétt saman. Einnig heyrðist bergmál af þessum hljóðum, þegar þau endurköst- uðust frá börmum lónsins. Kellogg og félagar hans settu margar hindi’anir í lónið, stál- stengur, sem gáfu frá sér ein- kennileg hljóð, ef komið væri' hálsar, en blessaðir takið þið þá við þær. Þessum stöngum var allt með i reikninginn, og gleym- Ekki eru allir á einu máli unt listamannalaun, eins og þetta. bréf ,,R. R.“ ber vitni um: Listamannalaun. — Breyttir tímar. „Já, ég átti svo sem von á því, eftir þáttinn Spurt og spjallað i vikunni sem leið, að fai’ið væri að hvetja menn til að skrifa í blöðin um listamannalaun, sem nú má ekki nefna styrki, en hvað eru þessir listamenn annað eu styrkþegar? Stungið er upp á þvi i Bei’gmáli af Á. S., að nú bei’i að ræða þessi mál — ekki sé annað sæmandi en að koma á bættu fyrirkomulagi. Já, fyrir- komulagið er ekki gott og vist mikill áróður og baktjaldamakk í sambandi við þetta allt, eða svo heyrir maður í hvert sinn, sem oúið er að auglýsa, að menn geti sótt um þessa styrki. Gott og vel, í’æðið málið góðir þannig komið fyrir, að það var mjög miklum erfiðleikum bund- ið fyrir hnísurnar að komast hjá því að í’ekast á þær. En það gerðu þær samt, enda þótt þær syntu af öllum kröft- um. Allan tímann ómaði vatn- ið af þessum sérkennileg'uhljóð- ið ekki að nú eru bréyttir tima-; Reikningslist iðkuð. Það er engu likara en að ýms- ir styrkþegar geti ekki um ann- að hugsað en það hve listamenn 1 eigi ósköp bágt nú á tímum, og menn hætta í bili að yrkja ljóð I eða iðka aðar góðar listir, . 1 og fara að reikna út hvað lisla- um. Og allt benti til þess, að mennirnir aettu að fá miðað við hnísurnar framleiddu þau með ^ verðgildi peninganna fyrir nokkr sínum innbyggðu sónar. Þetta Um tugum árum, þegar aðeins gerðist bæði á degi og nóttu, fáum var veittur styi’kur og þegar alveg var útilokað, að styi’kveitingar þóttu yfirleitt hægt væi’i að sjá niðri í sjón-' skornar við nögl. „Og sex hundr- um uð ki’ónum svo leikandi list, mun landssjóður tæplega neita“, kvað Hnísurnar voru einnig próf- Þorsteinn. Og útkoman verður aðar með því að setja fiskinet' sú, skilst mér, að betur hafi ver- 1 ið gert til listamanna þá en nú! í lónið. Það brást ekki, að hnís- urnar hefðu uppi á ætinu. Þærj hentu sér á það án þess að missa t>að’ sem gleymdist marks. Kellogg notaði niður-1 . 'En þpgar ^ikningsmetetaram stöðurnar af þessum rannsókn-' ir leggja útkomuna fyrir alþjóð gleymist að taka sitt af hvex’ju um til sonnunar um hvalina, fram Qg eitt er það> að timarnir vegna þess að þeir eru svo eru bi’eyttir. Tækifæri lista- skyldir hnísunum og svipar manna nú á tímum til þess að fá um næmu eyrum hennar, þeg-jsaman. Hvorttveggja eru spen-jverk sín vel boi’guð eru svo ar hindrun er framundan, og dýr, sem lifa í sjó, og ungar miklu betri en áður, að ekkí gefur leðurblökunni til kynna þeirra fæðast lifandi og fá að snúa til hægri eða vinsti’i. hjúkrun. Og, meðal annarra Burt með ófrelsið. Einn af framámönnum land- búnaðarins flutti erindi um „gæðasmjörið" í búnaðar- þætti útvarpsins ekki alls fyrir löngu. Hann var þá að reyna að afska þessa óhæfu, en fói’st það óhönduglega, að vonum. Þó glopi’aði þessi maður því út úr séi’, hver væi’i hin raunverulega orsök þess, að mönnum er nú mein- að að borða það smjör, sem þeir helzt vilja. Hann sagði nefnilega, að smekkur manna og eftirspurn eftir smjöri, breyttist fr'á ári til árs, og kæmi þetta því misjafnlega t niður á mjólkurbúunum, Sum búin hefðu selt alla sina fi’amleiðslu, önnur sáralítið. Vitaskuld vai’ðar hinn almenna neytenda ekkert um, hvaða mjólkurbú sitja uppi með smjör sitt, vegna þess, að það er lakari vara en sú, sem menn vilja kaupa. Hér gilda venjuleg viðskiptalög- mál: Fólk kaupir fremur góða vöru en slæma. Eftir- spurnin fer eftir gæðunum, að öðru jöfnu. Danmörk er eitt mesta smjör- framleiðsluland Evrópu, og danskt smjör er hvarvetna í miklu áliti. Allt smiör, sem flutt er úr landi frá Dan- verður saman jafnað. Mjög góð ritlaun eru greidd fyrir ljóð og sögur skálda, sem einhvers eru: virði, málverk eftir kunna menu eru mikið keypt og oft fyrir stór fé. Ríkið kaupir málverk og hið opinbera eða opinberar stofnanir styrkja listina og listamenn ú’ fleiri vegu. Ifvar eru takmörkin? Það hljóta þó að vera einhver. takmörk fyrir þvi hve miklu op- inberu fé er hægt er verja til þessa, þegar forsjáin er ekki meira en svo, að að farið er út fyrir öll skynsamleg mörk í þess Blöðin í Mos.kvu báru fyrir völd á Filipseyjum( þar sem um styrkveitingum. Styrkþega- nokkrum dögum bandaríska' Bandaríkin hafa herstöðvar) hópurinn er orðinn allt of stór, flugmenn þeirn sökum, að þeir úafi stöðvað togaraflotann en unga menn, sem hæfileika kæmu fram „ólöglega og ögr- j rússneska þar um slóðir, en hafa> ber að styrkja En eyru hvala og hnísa eru orða, leðurblakan er líka spen- ekki líkleg til slíks, að því er dýr —- eina spendýrið, sem get- virðist. 1 ur flogið. Sovéfkir togaramenn bera sakir á bandaríska flugmenn. Segja þá hafa elt togaraflota þeirra í sólarhring „ólöglega og ögrandi.“ öðrum til náms hætti, en nú tíðk- andi“ gagnvart rússneskum' yfirvöldin hafi síðar kennt styrlcimir eto iannin eig* fiskimönnnrn f. Kyrrahafi. Bandarikjamonnum um stoðv- • að vera viðurkenningin iyl,x Segja blöðin, að bandarískar | unma, hún hafi stafað af „sól- jverk> sem hafa varanleg gildi, herflugvélar hafi flog'ið lágt arhrings eftirlitsflugi“ Banda- ^ eða eru a m_ k að beztu manna yfir rússneskum togara í sóí- ríkjamanna, er rússnesku tog- (áliti verk, sem óumdeilanlega arhrings eftirlitsflugi. Er þessu ararnir voru á leið sinni um hafi mikið listagildi — og hygg m. a. haldið fram í Sovetskaya Rossiya, sem er opinbert mál- gagn, —. ennfremur að yfir- ■ Japanshaf til Vladiwostock. — Blaðið birtir mynd af banda- rískri flugvél „í þilfarshæð“, ég þá, ef þetta sjónarmið ríkti, að fækka mundi í hinum mikla hóp, sem jafnan reynir að kom- með greinUegum' bandarískum 'asf ftunni> er útaáuaðagjöf. mörku er sannkallað gæða- að sogn blaðsins. j smjör, svonefnt „lúðurmerkt Þá er það haft eftir yfirmanni Eim eitt gleymt smjör“, En þar fyrir er það togaraflotans, Barbanov skip- sjónamilð. ekki selt í einum og sömu stjóra, að flugvélar hafi steypt | Enn el’ bað eltt hinna gleymdu umbúðum. Á hverjum smjör-1 sér fjórum sinnum yfir togara s3ónarmiða’ að hvers konar starf pakka má lesa, frá hvaða'hans, „flaggskip togaraflotans, er Þroskandi jafnt fyrir skMd o«? mjolkurbui það kemur, - Alexander Mozhaisky“ hinn 18. menn eru ekkert of góðir ta-þess annað kæmi ekki til mála. febrúar, flogið yfir flotann að meðan þeir eru unglingar o.g Þannig ætti það að vera hér, ^ næturlagi og beint kastljósum j fram eftir árum, að heyja sina og hlýtur að vera. * að honum. [baráttu sem aðrir, án þess áQ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.