Vísir - 13.04.1959, Page 2

Vísir - 13.04.1959, Page 2
VÍSIB Mánudaginn 13. apríl 195ð. wwAMMWw>~vuwwyw Utvarpið í kvöl.d: 18.30 Tóníistartími barn- anna (Jón G. Þórarinsson kennari). 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. — 20.20 Á förnum vegi. — 20.30 Ein- söngur: Rita Streisch syng- | ur, við undirleik hljómsveit- ar (plötur). 20.50 Um dag- inn og veginn (Jónas ' Sveinsson læknir). — 21.10 1 Tónleikar: Boston Promen- ade hljómsveitin leikur lög eftir Johann Strauss (pl.). ' 21.30 Útvarpssagan: „Ár- 1 mann og Vildís“ eftir Krist- : mann Guðmundsson; XII. (Höf. les). 22.00 Fréttir og i veðurfregnir. 22.10 Hæsta- | réttarmál (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarrit- ari). 22.30 Kammertónleikar ’ (plötur): Tríó nr. 7 í B-dúr ' op. 97 (Erkihertogatríóið) : eftir Betthoven — ti-1 23.05. Veðurhorfur: Horfur: Norðaustanátt. Létt- skýjað í dag, en þykknar upp í nótt. Kl. 9 í' morgun var SA 1, 0 st. hiti. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell losar á Norður- landshöfnum. Jökulfell fór í gær frá Djúpavogi til Grimsby, London, Boulogne og Amsterdam. Dísarfell var væntanlegt í gær til Hofsóss. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell var væntanlegt til Reykjavíkur árdegis í dag. Eimskipafélag íslands: Dettifoss kom til Ystad á ■ föstudag — fer þaðan til Áhus og Riga. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gærmorgun til Keflavíkur, Hafnarfjarð- Vestmannaeyja, London, ar. Hamborgar og Rotterdam. Goðafoss fór frá New York á þriðjudag til Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Réykjavík fyrir 8 dögum til New York. Reykjafoss fór frá Reykjavík á þriðjudag til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór frá Hamborg á fimmtudag til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Gdansk á föstudag, fer þaðan til Kaupmannahafnar, Leith og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá ísafirði á föstudag til Norðurlandshafna. Katla fer frá Reykjavík á morgun til Vestur- og Norðurlands- hafna. Af sérstökum ástæðum losnar fermingarveizlupláss uppi í Tjarnarcafé sunnudaginn 26. þ. mán. Ef einhver hefði hug á þessu, er hann vinsamlegast beðinn að tala við okkur sem fyrst. KAFARA- & BJORGUNARFYRIRTÆKI SÍMAR: 12731 33840 ÁRSÆLL JÓNASSON • SEGLAGERÐ r KROSSGÁTA NR. 3754: 1 j J s 11 I. 1 J I i /0 1» •3 M/ 6 Lárétt: 1 tónverk, 6 skáld- Jöfur, 8 samhljóðar, 9 rómv. tala, 10 biblíunafn, 12 stafur, 13 ósamstæðir, 14 samhljóðar, 15 fuglafot, 16 lítinn. Lóðrétt: 1 fuglar, 2 slitin, 3 um safn, 4 þröng, 5 nafn, 7 maurapúki, 11 uppi í óbyggð- um, 12 staðið við, 14 fyi’rum Evrópumaður, 16 próftitill. Lausn á krossgátu nr. 3753: Lárétt: 1 gramur, 6 náman, 8 nr. 9 Fe,: 10 kró, 12 ant, 13 krá, 14 bg, 15 hal, 16 farinn. Lóðrétt: 1 Grikki, 2 anno, 3 Már, 4 um, 5 Rafn, 7 netinu, 11 rá, 12 Agli, 14 bar, 15 ha. AÐALFUNDUR Krabbamelnslétags Reykjavíkur verður haldinn í I. kennslustofu Háskólans, mánudaginn 13. apríl 1959 og hefst kl. 9 s.d. stundvíslega. Venjulega aðalfundarstörf. Stjórnin. VATNSKASSAR 2“ og 3“ í Chevrolet-vörubíla. Vindlakveikjarar 6 og 12 volta. Benzínpedalar og pedalagúmmí, ýmsar gerðir. Platínuþjalir og gólfmottur með fílti. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Súni 1-22-60. 'W •íSk 1 8& 1 'Vúöfí; ós.kast strax. HÖLTSKJöR l'U Langhpltsveg 89, sími 23535. HiísppasenÉiie!' óskast 8i Co. Smiðjustíg 11. Vana skrifstofustúlku, sem er vön vélritun (ísl. og ensku) vantar nú þegar. — Gott kaup, Uppl. í síma 15659 kl. 5—7. -*S38 Ungur maður getur fengið atvinnu við afgreiðslu í sölubúðinni. Upplýsingar fyrir hádegi (ekki í síma) á morgun. VERÐANDt H.F. Samkvæmt köfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. bæjar-< sjóðs og að undangengnum úrskurði verða lögtök látití fara fram fyrir ógreiddum: | fasteignasköttum og brunabótalðgjöldum sem féllu í gjalddaga 2. janúai' s.l., að átta dögum liðnuitl frá birtingu þessarar auglýsingar. I Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. apríl 1959. Kr. Kristjánsson. Undirrituð félagssamtök boða til fundar stéreignaskattsgreiðenda í LIDÓ, mánudaginn 13. apríl 1959 kl. 8,30 síðdegis. FUNDAREFNI: Skýrsla lögfræðinganefndar félagssamtakamia. Frummælandi verður Einar B. Guðmundsson hrl. Reykjavík, 10. apríl 1959. Félag íslenzkra iðnrekenda Húseigendafélag Reykjavíkur Samband smásöluverzlana [ Vinnuveitendasamband íslands Samlag skreiðarframleiðenda Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda Félag íslenzkra stórkaupmailna Landssamband iðnaðarmanna Verzlunarráð íslands Landssamband íslenzkra útvegsmanna Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna I íf iÆ HITAVATNSDUNKAR með 60 metra Spíral fyrirliggjandi. FJALAR H.F., SkóIavÖrðustíg 3. - Símar: 1-79-75 - l-79-76>, -Mrf, J*,' Faðir og tengdafaðir okkar JÓN EINAR JÓNSSON, prentari, andaðist að Elliheimilinu Grund, sunnudaginn 12. apríL Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.