Vísir - 13.04.1959, Síða 4

Vísir - 13.04.1959, Síða 4
« VÍSIR Mánudaginn 13. apríl lÖSS HOLLUSTA 06 HEILBMGBI Eru drykkjumenn gáfaðri og tilfinninganæmari? Eftirtektarverðar niðurstöður ráðstefnu um ofdrykkju. I Kaupmannahöfn var hald- In ráðstefna, þar sem rætt var um ofdrykkju. Mikla athygli vakti fyrirlest- ur dr. Kaj Alstrups „Áfengi og hjónabönd“. Dr. Alstrup skýrði frá því, að drykkjumenn ættu færri börn en aðrir þjóðfélags- borgarar. Margir þeirra kvæn- ast ekki, vegna þess að 'tíðum eru það konur, sem eiga þátt í því að þeir gerast ofdrykkju- menn. En jafnvel þótt þeir kvænist, eignast þeir sjaldan mörg börn. Ástæðan er tíðum sú, að þeir eru óánægðir með sjálfa sig og segja sem svo, að ekki skulu þeir verða valdir að því að það fæðist fleiri þeim líkir. Drykkjuhneigð er ekki arfgeng. Drykkjumenn eru gáf- aðri en allur almenningur, sagði dr. Alstrup, og þeir eru tilfinningasamari. Vegna þess að þeir eru tilfinningasamari komast þeir oft í kast við þá, sem þeir umgangast og leita sér huggunar í áfengisnautninni. Hinar ráðríku mæður. Dr. Alstrup ræddi um það. hvers vegna menn fara að drekka og sagði, að alveg eins og áfengisnautn eyðilegði oft hjónabandið, geta óhamingju- söm hjónabönd stuðlað að því að maðurinn eða konan legg- íst í ofdrykkju. Hann nefndi manninn, sem átti ráðríka móð- ur, en kvæntist venjulegri konu, sem reyndar var það bezta, sem fyrir hann gat kom- ið, en hann var orðinn vanur ráðríkinu og fannst konan sín ekki vera sér næg stoð og stytta. Kona, sem hefur verið undir hælnum hjá móður sinni getur líka gert hjónabandið að heitu helvíti. Ofdrykkjan ger- 3r út af við hjónabandið m. a. vegna þess að konan þorir ekki að fara með manni sínum í sam kvæmi eða til foreldra sinna eða ættingja af ótta við að hánn verði sér til skammar. Hún þorir heldur ekki að bjóða fólki heim til sín af ótta við að maðurinn drekki frá sér vitið. Flest taugaveikluð börn koma frá heimilum ofdrykkjumanna. Dr. Alstrup ræður ofdrykkju mönnunum til að viðurkenna þá staðreynd, að ástæðan fyrir drykkjuskap þeirra sé oftast nær af sálrænum orsökum og hvetur þá til að leita lækninga og leggja hart að sér til að í finna lausn á vandanum. Hvaií er eiginlega lost? I hvergw er haeátmm mi pví ióigin? „Fimmtán manns fórust og 25 meiddust hættulega, tíu fengu Iost.“ Þessu líkt lesxun við stundum í blöðunum, þeg- ar sagt er frá meiriháttar slys- mn. En það eru furðu margir, sem gera sér ekki grein fyrir því, hvað lost er. Sumir þekkja það sem betur fer aðeins sem stutt yfh’lið. Þeir hafa kannske séð blæða úr sjálfum sér eða öðrum og falla í yfirlið af hræðslu eða tilfinningasemi. Þá nægir að láta þá Iykta af lyktarsalti. Aðrir þekkja það sem rot- högg og jafnvel þá getur sopi af brennivíni eða viskýi komið þeim aftur til meðvitundar. En það er ekki þetta, sem átt er við, þegar talað er um að menn hafi fengið alvarlegt lost, sem læknar verða að fást við. Getur orðið varanlegt. ' Hið alvvarlega lost (shock) getur stafað af miklum blóð- missi. Þá gagnar hvorki Iyktar- salt né brennivín. Eins getur það stafað af miklum bruna- sárum eða beinbroti eða öðrum meiriháttar sárum. Slíkt lost er blákaldur veru- leiki, sem læknar þekkja af langri reynslu. Það er alvarlegs eðlis, af því að það getur haft langvarandi afleiðingar, orðið varandi. Þess vegna er það ekki svo, að maður, sem er undir læknishendi vegna losts, sé þá endilega meðvitundarlaus. Margir halda, að sá sem sær- ist mikið, þurfi að fá deyfilyf. Það getur verið mjög misráðin lækningaaðferð, því að maður, sem er í losti, er þegar mjög deyfður. Maður með lost, finnur ekki til sársauka. Tilfinningarnareru mjög deyfðar. Menn, sem fá lost af brunasárum eða öðrum meiðslum, eiga erfitt um and- ardrátt, svitna og fylgjast lítið með því, sem er að gerast. Hvað á að gera? Lost er mismunandi, og þarf að gera sér nákvæma grein fyr- ir því. Læknirinn verður að skera úr um það, hvort sjúk- lingurinn þarfnast hreinnar blóðgj af ar, blóðplasmagj af ar eða annarar meðferðar. Þetta gerist stundum á leiðinni til sjúkrahússins — í sjúkrabílum. Fyrsta boðorðið er því að koma sjúklingnum sem fyrst undir læknishendi og í sjúkrahús. Á meðan beðið er eftir lækni eða sjúkrabíl, sk'al gæta þess að halda vel hita á sjúklingnum: Látið hann liggja út af. Látið teppi undir hann og breiðið annað yfir hann, en að- Hvers skal meta mögu- leikann til að geta barn? Nýiega var tim það spuri fyrir brezkum réffi. Fyrir dómstóli einum í Bret- landi er það mál nú til úr- skurðar, hve hátt skuli meta skaða manns nokkurs, er slas- aðist svo í námuvinnu, að haim getur ekki getið barn sökiun meiðslanna. Einn dómarinn taldi að 3000 sterlingspund væri ofmetið. Maðurinn hafði verið heitbund inn stúlku nokkurri, sem sneri við honum bakinu, þegar hún komst að því, að svona var kom ið fyrir honum. Samt sem áður gátu dómarnir ekki orðið sam- mála um skaðabæturnar, sem farið var fram á, en það voru 8500 pund. Vinnuveitendiirnir eða full- trúar þeirra töldu skaðabæt- urnar vegna meiðsla mannsins vera fullmetnar á 4000 pund og vildu meina, að of mikið væri lagt upp úr því að maðurinn gæti ekki orðið faðir. Einn dómarinn taldi að maðurinn væri verr settur en maður, sem misst hefði annan fótinn.Enþar sem maðm'inn varð fyrir fleiri eins svo, að hann haldi á sér hita. Það getur verið hættulegt að nota hitaflöskur eða á annan hátt að hita hinum sjúka eða slasaða of mikið, jafnvel þótt kalt sé í veðri. Aðalatriðið er að koma í veg fyrir að líkamshit- inn lækki um of, en ekki að hækka liann. Sé von á lækni eða sjúkrabíl innan 30 mínútna, er ekki þörf á öðrum eða meiri viðbúnaði. Verði lengri bið má gefa sjúk- lingnum óáfengan drykk að drekka, en þó því aðeins að hann sé með meðvitund — alls ekki ef hann er meðvitundar- laus eða er særður innvortis. Bezt er að gefa aðeins vatn, hvorki of heit né of kalt. meiðslum en þeim, sem áður getur, töldu sumir dómaranna,, að 8500 pund væri hæfilegar skaðabætur. Enn einn vildi leggja það að jöfnu að missa getuna til að geta barn og aS missa bragðskynið eða heyrn- ina. Vitundin um, að hann væri ekki lengur óskaddaður karl- maður, hefði ekki möguleika til að kvænast og eignast hehn- ili og afkomendur, væru sann- arlega alvarlegt mál, sagði ann ar. — Hvað segið þér? Þar er bðé&ið ekki rautt. Það er ekki sama, hvers konct r blóð deyjandi manni er gef- ið til að bjarga lífi hans. Þess vegna hefur Orville Fau- bus, fylkisstjóri í Arkansas, gef- ið út tilskipun um, að framvegis skuli merkja blóð svertingja. mjög vandlega, þegar þeir gefa. í blóðbanka. Á ílátum með slíku, blóði skal standa orðið „svart“, en „hvítt“ á blóði úr hvítum mönnum. / Gestakoma á Trtstan de Cunha. Mikill hátíðadagur er í vændf um á hinni fögru ey Tristan de Cunha. Þrjú hundruð íbúar* þessar einmanalegu eyjar í At- lantshafinu eiga von á heini- sókn af yfirvaldi sínu, land* stjóranum á St. Helena, sem er, 1500 mílur í burtu. Þetta er í fyrsta skipti sem' eyjaskeggjar fá heimsókn a£ yfirvaldi sínum, svo langt sem annálar þessa fámenna en ham- ingjusama hóps greina. Hrakningasaga NOVU á Kyrrahafi: 120 DAGA Á REKI. Eftir JAIUES CUSH, þann eina, sem af komst. Framh. Fyrsta dauðsfallið. Um kvöldið 6. ágúst vorum við svo heppnir, að flugfiskur féll á þilfarið. Þetta var ekki stór biti, en þó svolítil tilbreyt- ing frá hrúðurkarlasúpunni. Að kvöldi þess 9. veiddi ég íyrsta íiskinn í marga daga — íjögra punda fisk. Daginn eftir veiddi ég aðra tvo. Andersson, sem var dálítið betri, eldaði fisk- inn. Þrátt fyrir veikindi sín, reyndi hann alltaf að hjáipa til. Þ. 12. ágúst hvessti á norð- •Bn; stóð það I þrjá sólarhringa. ' f Fram að þessu hafði Pulling haldið dagbók skipsins með að- stoð minni, en frá 13. ágúst var hann of veikur til að reyna þetta á sig. Anderson og ég 'vorum nú þeir einu um borð, sem gát- um annazt nauðsynleg verk á skipinu. Það var ómögulegt að halda nákvæma dagbók, svo að ég skrifaði aðeins hjá mér aðal- atriðin í sjávarfalla-töfluna, við hv’ern dag. Vesalings Grant West var nú orðinn ógurlega máttfarinn; Anderson og ég urðum að lyfta honum út úr og upp I rúmið, i hvert sinn sem hann þurfti að I fara fram úr. Smám saman leið hann inn i miskunnarsamt með- vitunarleysi og um sólarupp- komu gaf hann upp öndina, — fyrsta dauðsfallið. Við sökktum honum í hafið um sólarlagið. Þó að Pulling væri of máttfarinn til að fara úr rúminu, vildi hann vera við athöfnina, svo að ég las útfararbænina inni í káetunni úr kaþólsku bænabókinni. — Anderson og ég saumuðum utan um líkið úr seglastriga og skrif- uðum dánarvottorð, sem við undirrituðum báðir. Annar maðurinn deyr. Veður voru nú stillt og hélzt svo til 27. ágúst, er nýtt tungl kviknaði. Á meðan góðviðra- kaflinn stóð, veiddum við íisk nokkurn veginn reglulega og tókst að safna dálitlum birgðum, er við ýmist söltuðum eða reykt- um. Aðfaranótt 21. elnaði PulUng sóttin og fékk hann brátt óráð; morguninn eftir um sólarupprás andaðist hann. Við Anderson hjálpuðumst að, að sauma utan um hann, eins og West félaga okkar skömmu áður og greftruð- um hann að sjómannasið við sól- arlag sama dags. Um nokkurn tíma eftir hið sorglega fráfall félaga okkar vorum við ákaflega niðurdregn- ir og fundum enn meira en áður til hins vonleysislega ástands. En nú vorum við farnir að fá næringu reglulega og höfðum nóg vatn, svo að eftir nokkra daga fórum við aftur að hress- ast. „Nóva‘“ rak ennþá mikið, en í stað þess að þreyta okkur við dælurnar, ákváðum við nú, að reyna að þétta skipið. Við byrj- uðum neðan frá botnplönkunum og notuðum menju og stoppið úr Iegubekknum i káetunni, því við máttum ekki nota hinar tak- mörkuðu birgöir af köðlum tii að I búa til hamp. Ofan á þetta negld- um við menjubornar segldúks- ræmur. Með þessu móti tókst okkur smám saman að stöðva lekann. Anderson fer sömu leið. 30. ágúst gerði úfinn sjó og Anderson varð mjög sjóveikur, eins og honum hætti til þegar ylgja var. Þetta dró úr mótstöðu- afli hans, og morguninn eftir kvartaði hann um að malarían væri aftur að ná tökum á sér. Hann virtist mjög máttfarinn. Seinna um daginn bað hann mig að snúa sér í rúminu, svo að hann gæti horft til dyra út úr káetunni. Eftir að ég hafði búið um hann eins vel og ég gat og sett kodda undir bakið á honum, fór ég út til að reyna að veiða fisk. Þegar ég kom aftur niður til hans, um sexleytið, fann ég hann dauðan í rúminu, eins og ég hafði gengið frá honum. Eg, Frii. á 9. 8. ,3 .obd

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.