Vísir - 13.04.1959, Síða 6
VÍSIR
Mánudaginn 13. apríl -1959)
wlsim
ÐAGBUÖ
Útgeiandx: BLAÐÁÚTGÁFAN VtSIR H.B
^lílr kemur út. 300 dag'a á ári, ymist 8 eða 12 biaösíöui
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson,
y Skrifstoiur blaðsins eru i Ingólfsstræti i>.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar írá kl. 8,00—18,00
Aðrar skrifstofur írá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá KÍ.. 9,00—19,00.
Sírrú: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 i ðskrift á mánuði,
xí í kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
32 , S l
S'elagsprentsmxðtan ö..í
Stefnt í réttlætfsátt.
Mönnum var fyrir löngu ljóst
orðið, að kjördæmaskipunin
var ranglát, og að nauðsyn-
legt var a gera á henni veru-
legar breytingar, jafnskjótt
, og færi gæfist. Hinsvegar
olli þessi rangláta kjör-
dæmaskipun einmitt því, að
sá flokkurinn, sem mestan
hag hafði af ranglætinu,
hafði svo óeðlilega mikil á-
hrif og völd, að hann gat
jafnan hindrað það, að hægt
væri að ganga til verks og
gera þær lagfæringar, sem
nauðsynlegar hafa verið.
Kjördæmaskipunin hefir
því sjálf valdið því, að erfitt
hefir verið að gera á henni
breytingar, svo að menn hafa
orðið að bíða færis um skeið.
Með stofnun Hræðslubanda-
lagsins, sællar minningar, og
við kosningar þær, sem á
eftir fóru, þegar bandalags-
-flokkarnir voru búnir að
fylkja liðinu, eins og þeim
þótti henta, komu gallar
kosningafyrirkomulagsins
betur í ljós en nokkru sinni.
Þeir urðu svo áberandi, að
jafnvel höfundar og reikni-
meistarar bandalagsins, höf-
undar klækjanna, urðu
hræddir við það, sem í 1 jós
kom og sáu, að nú var ekki
hægt að bíða lengur með að
gera bragarbót. Vinstri
stjórnin samdi meira að
segja um það, þegar hún
settist á valdastói, að á kjör-
tímabilinu skyldi gerð breyt.
ing á kjördæmaskipuninni.
En sjaldan bregður mær vana
sínum, segir máltækið, og
sannaðist það á maddömu
Framsókn eins og oft áður.
Henni kom ekki til hugar að
gera neina þá breytingu, sem
gerði aðra menn jafnréttháa
Framsóknarmönnum úti um
land, og í hvert skipti sem
því var hreyft innan stjórn-
arherbúðanna, að menn
mættu ekki gleyma loforð-.
inu um breytingu á kjör-
dæmaskipuninin, hummaði
maddaman málið fram af
sér, taldi það ekki tímabært
og fór út í aðra sálma, svo
að menn gleymdu þessu leið-
indamáli. Réttlæti og rétt-
læti er sitt hvað í augum
Framsóknarflokksins, þegar
hans menn eru aðeins annars
vegar.
Framsóknarflokkurinn er hins-
vegar ekki það afl í þjófé-
laginu, að hann geti stöðvað
sögulega þróun. Hann hefir
getað tafið hana, en hvorki
hann né nokkurt annað afl
getur stöðvað hana til fulls,
og sízt þegar um réttlætis-
mál er að ræða. Breytingin
hlaut að koma og Fram-
sóknarflokkurinn hefir kosið
að eiga enga aðild að henni.
Það var honum líkt, því að
réttlætinu vill hann ekki
vera aðili að, en hann er
hvenær sem er reiðubúinn til
að vinna fyrir aukið rang-
læti.
Þó skal það játað, að ýmsir
mætir Framsóknarmenn
hafa á umliðnum árum lýst
yfir því, að þeir sé fylgjandi
því fyrirkomulagi, sem varð
ofan á við samninga hinna
flokkanna. Þeir hafa viður-
kennt, að breyting væri ó-
umflýjanleg á kjördæma-
skipuninni, og mundi þá
vera bezt að hafa færri en
stærri kjördæmi. Það er
þetta, sem nú hefir verið
samið um, en Framsóknar-
flokkurinn vill ekki. Hann
hefir valið sér hið illa hlut-
skipti. Hann vill ekki fylgja
þróuninni — hann vill vera
flokkur stöðnunar og hann
vill.líka vera flokkur rangs-
leitni og óréttlæis. Með
því hefir hann dæmt sjálfan
sig úr leik, og í sumar munu
kjósendur fullnægja dómin-
um.
Minning:
Guðmundur Stefánsson,
húsasBsi áðtiSBte&istari.
F. 22. ágúst 1879. - D. 5. apríl 1959.
Þegar ég frétti lát vinar míns,
Guðmundar Stefánssonar, kom
mér sem oftar í hug, hve ævin
er stutt og hve allt er hverfulí
hér í heimi, hverfult og fánýtt
nema þau verk, sem unnin eru í
anda Krists. Þau ein munu lifa
og lýsa út yfir gröf og dauða.
Það er dásamlega að mennirnii
slculi geta aflað sér verðmæta
hér í lífi ,sem koma þeim að
notum er ferðinni hér í heimi
lýkur, verðmæta, sem hvorki
mölur né ryð fær grandað. Slík-
ir menn reisa hús sitt á bjargi.
Meðal þeirra var hinn aldni
vinur minn, Guðmundur Stef-
ánsson.
Guðmundur fæddist á Giljum Guðmundur ynni í lotu eins og
í Vesturdal í Skagafirði. For- jafnvel tvo sólarhringa í röð án
eldrar hans voru Stefán Guð-| þess að festa blund.
mundsson bóndi á Giljum ogi Móður sína tók Guðmundur
Sigurlaug Ólafsdóttir frá Litlu- til sín þegar hann fór að búa.
hlíð í Vesturdal. Guðmundur
var mjög ungur, er foreldrar
hans fluttust frá Giljum að
Daufá í Tungusveit. Var Guð-
mundur ekki nema 9 ára er fað-
ir hans andaðist, og stóð móðir
hans þá uppi blásnauð með 5
drengi og.var Guðmundur elzt-
ur þeirra bræðra. Hjá þeim var
tengdáfaðir hennar og var hann
Dvaldist hún hjá þeim hjónum
og börnum þeirra til hinztu
stundar. Hún andaðist í Reykja-
vík hjá Stefönu sonardóttur
sinni í hárri elli.
Guðmunnur brá búi 1927.
Eftir það stundaði hann ein-
göngu byggingar. Þau eru orðin
mörg húsin, sem Guðmundur
byggði víðsvegar á landinu.
farlama. Sigurlaug var kjark- Þrjú hús byggði hann á Siglu-
mikil kona og forkur dugleg. i firði og mörg í Húnavatnssýslu,
Bjó hún áfram, en oft var þröngt j skal geta þess að hann byggði
í búi, enda oft hart í ári á þein;íbúðarhús á Síðu og Lækjamóti
timum, en Sigurlaug kvartaði j í Víðidal. Hann byggði fleiri hús
aldrei. Vissu því fáir, hve erfið ! á ári og hafði alltaf vinnu,
uppvaxtarár dreng\;anna voru meira að segja á kreppuárunum,
né hve Sigurlaug lagði að sér j þegar margir menn voru at-
við að koma drengjunum upp vinnulausir,
og sjá fyrir gamla manninum.
Mikil hjálp var það, er systir
Sigurlaugar tók svo drengina,
Sófonias og Ólaf, í fóstur. Má
fullyrða að Guðmundur hafi
vanizt vinnu fljótt, enda var
honum vinnugleðin í blóð bor-
in. Þegar Sigurlaug brá búi fór
Guðmundur í vinnumennsku.
Þótti hann afburða góður verk-
Guðmundur var alla ævi
hraustur til heilsu. Kom það sér
vel því að vinnudagur var oft
langur. Hann var kappsamur og
kunni því betur að eitthvað
gengi undan. Svo var Guðmund-
ur trúr í starfi að er hann tók að
sér verk, bar hann hag eigand-
ans fyrir brijósti en gætti hins
minna hvað hann sjálfur bar úr
maður að hverju sem hann: býtum. Slíkur hugsunarháttur
einkenndi marga ágætismenn
hér áður fyrr, bæði konur og
karla.
Guðmundur var glaður í lund
og hafði spaugsyrði á reiðum
höndum. Hann var greindur vel
og las mikið einkum á síðari ár-
lykið á götiinun:.
Það er einkennilegt, en oft
kvíða Reykvíkingar því að fá
gott veður, heiðan himinn
og sólskin. Það er af því, aö
þeir vita nokkurn veginn,
hvað fylgir slíku veðri. Það
er sjaldnast logn hér, og ef
golu gerir eða kalda, þegar
þurrt hefir verið um nokk-
urt skeið, er víða svo mikiö
moldrok, ao menn telja- þao
Vc.i iS mcix a su.ölía’ á ►_lía1c1íc1,
þ.egar þar geiir storm. Að
ifúmista kosti er nianni þaö
engin huggtm, þótt sand-
byljir þar sé verri.
Það á að vera óþarfi að tala um
óhollustuna, sem moldrok-
inu fylgir, eða sóðaskapinn,
þegar rykið smýgur inn um
allar gættir. Um þetta hefir
verið rætt svo oft, að óþarfi
er að gera það oftar. En það
virðist ekki vanþörf á að
minna á það enn einu sinni
að bænum ber skylda tii að
gera allt, sem hann getur til
að draga úr rykinu. Þetta er
svo sjálfsagt, að það á ekki
að þu.rfa að rrtinna á það
hvað eftir annað.
gekk. Vann hann á tímabili mik
ið að jarðabótum 1 sveitinni.
Siðar lærði hann húsasmíði og
varð fullnuma í þeirri iðn.
Árið 1904 kvæntist hann Þór-
unni Sigríði Baldvinsdóttur, á-
gætiskonu skagfirzkri.. Fluttu
þau litlu síðar að Litladalskoti,! um. Hann var höfðingi í sam-
sem Guðmundur keypti. Hús, skiptum sínum við samfex’ða-
voru þar í niðurníðslu og varð, mennina. Var greiðvikni hans
hann að byggja bæði penings- : og hjálpsemi viðbrugðið, enda
hús og íbúðarhús. Fá ár var mátti hann ekkert aumt sjá.
hann þar. Mun búið hafa stækk- j Þórunn kona Guðmundar and
að ört og orðið of þröngt um; aðist 1937 í Reykjavík hjá Stef-
hann. Keypti hann þá Lýtings- j önu dóttur þeirra og manpi
stáði og Efrakot í Lýtingsstaða- j hennar Ólafi Sveinssyni kaup-
hreppi og flutti að Lýtingsstöð- manni frá Mælifellsá. Börn Guð
um en hafði Efrakot undir líka., mundar eru auk Steföjjp, sem
Hann byggði íbúðarhús á báð- er elzt:
um jörðunum og peningshús ogj Hervin trésmíðameistari í
var það ærinn kostnaður. En Reykjavík, kvæntur Önnu Gutt-
har.n hafði stórt bú og var orð- j ormsdóttur. Sveinnn kaupfé-
inn sterkefnaður maður á lagsstjóri á Sauðárkróki, kvænt-
þeirra tíma mælikvarða. Jafn-! ur Elínu Hallgrímsdóttur. Unn-
framt búskapnum vann Guð- ur, gift Magnúsi Sigurðssyni j
mundur á hverju ári við bygg-Árésmið, og eru þau búsett á
ingar hjá bændum í sveitinni og! Sauðárkrókiv
var mjög eftirsóttur. Á tímabili Af bræðrum Guðmundar eru
var hann eini líkkistusmiður- j þrír á lífi: Sófonías búsettur hér j
inn í sveitinni. Líkkisturnar! í bæ, Sveinn fyrrum bóndi á
smíðaði hann aðallega á næt- j Tunguhálsi í Skagafirði og
urna, eftir að hann kom inn frá Stefán járnsmiðameistari á Ak-1
skcpnuhirðingu. Á þeim árumj ureyri. Ólafur andaðist ungur.
mun það oft hafa borið við að, Það óraði engan fyrir því, er
Það málið, sem mesta eftir-
væntingu hefur vakið meðal
landsmanna undanfarið er kjör-
dæmamálið. Á föstudagskvöldið
barst sá orðrómur út um bæinn
að málið væri nú leyst og að sam
komulag hafi náðzt milli þi’iggja
þingflokka um lausn þess.
Fyrir alla landsbúa er þetta
rét.tlætismál, en þó sérstaklega
fyrir Reykvikinga. Hér í höfuð-
stað landsins býr um 40% þjóð-
arinnar og þó hefur hann til
þessa ekki sent nema 8 þing-
menn eða 20%afþeim kjördæma
kjörnu. Sér hver einasti maður
hvilíkt ranglæti og úrelt fyrir-
komulag þetta er. Um það skal
ekki frekara rætt í dag, aðeins
fagnað þeirri lausn, sem nú virð
jist fengin.
Slæm vara.
Eg mætti kunningja mínum á
götu um daginn með tvo heljar-
stóra bréfpoka úttroðna. Hánn
‘bar sig illa. Eg spurði hvers-
|vegna. Hann sagðist vera með
| svikna vöru í pokunum, sem
|hann sagðist vita að væri svik-
j in, seljandinn vissi að væri svik-
in og báðir væru sáraóánægðir
— en samt yrðu kaupin að ganga
fyrir sig.
Eg innti manninn nánar eftir
þessu og krafðist frekari skýr-
inga. Þá kom það upp úr kaf-
inu að hann var með Ijósaperur,
40 eða 50 stykki, sem hann var
þá að enda við að kaupa í raf-
tækjaverzlun. Hann sagðist
verða að kaupa svona mikið í
einu — minna dygði ekki. Þeg-
ar hann væri nýbúinn að skrúfa
þær í, kæmi brestur, þær
spryngju, eða þá að það slokkn-
aði á þeim að fáum dögúm liðn-
um. Það liði varla sú vika að
! hann yrði ekki að skipta um
fleiri eða færri perur.
Alls sfaðar sania sagan.
Hann — þessi ljósaperukaup-
andi — kvaðst hafa farið milli
1 margra raftækjaverzlana í bæn-
I um til að reyna að fá aðra gerð
i ljósapera, en það hefði ekki tek-
izt. Og þegar hann fór að spyrja
I kaupmennina hverju það sætti,
að þeir seldu léiega vöru, sem
nánast sagt mætti teljast svikna
' var svarið á þá leið að þeir ættu
ekki annarra kosta völ. Þeir
! fengju ekki að verzla nema við
j ákveðinn aðila, hvað þessa
j vörutegund snerti. Almenningur
væri sára-óánægður, þeir væru
| það líka en við þessu væri ekk-
; ert að gera.
j Er þetta hagkvæmt?
I Og nú er spurningin þessi: Er
j það rétt og er það hagkvæmt
fyrir þjóðarbúið, að kaupa til
iandsins vöru, sem er svo léleg,
að hún endist ekki nema að ör-
litlu leyti á við sömu vöru, sem
hægt væri að fá frá öðrum lönd-
um?
j Er ekki hægt að ganga of
langt í verzlunarhöftum ?
Islenzka þjóðin býr við kaup-
skerðingu. Það er vafalaust
nauðsynlegt. Einhverntima þarf
að spyrna við fótum og þvi fyrr
þvi betra. En kaupskerðing út-
heimtir hagsýni og sparnað.. Hví
þá að neyða fólk að kaupa ónýta
vöru, margfalda að verði
við aðra sambærilega vöru, sem
íslendingar hafa áður notað?
Guðmundur kom suður í nóv-
ember í vetur að vinnudagurinn
væri á enda. Hann hafði verið
hjá Sveini syni sínum við smíð-
ar, en kom suður til Stefönu og
Ólafs sér til hvíldar. Með vor-
inu ætlaði hann sér að taka aft-
ur til starfa. Hanh lá aðeins t
•íj:
Framh. á 7. síðu.