Vísir


Vísir - 13.04.1959, Qupperneq 7

Vísir - 13.04.1959, Qupperneq 7
JlánUdaginn 13. apríl 1959 VlSIR Landið verður Þingmenn verða 60, þar af 49 kjördæmakjörnir. Eins og skýrt var frá í stnttu máli í Vísi s.l. laugardag náð- ist samkomulag milli þriggja flokka, þ. e. Sjálfstæðisflokks- ins, Alþýðuflokksins og Al- þýðubandalagsins um flutning kjördæmamálsins r. Alþingi og þar með má telja tryggt að það nái fram að ganga. Flutningsmenn frumvarpsins verða þrír, einn frá hverjum ílokki sem að því standa. — Flutningsmenn eru þeir Ólafur Thors, Emil Jónsson og Einar Olgeirssóri. Ákveðið hefur ver- ið að fyrstu umræciu verði út- varpað, 'sennilega arinað kvöld. Samkomulag varð í aðal- atriðuin sem hér. segir: Heildartala þingmanna verði 60 og verði henni ekki breytt. Af þeim verða 11 uppbótar- þingmenn, en 49 kjörnir í 8 k tað stórum kjördæmum með hlut- fallskosningum. „ I__ stærsta kjördæminu, Reykjavík verði 12 þingmenn kjörnir, í tveimur kjördæmum verða 6 þingmenn í hvoru, og loks 5 mennmenn í hverju hinna 5 kjördæmanna. Kjördæmin utan Reykjavíkur., skiptast á þessa lund: • —.r t*r>. "Vvv Scxmenningskjördæmi Þá eru 12 þingmenn kosnin^ i 2 sexmenningskjördæmum, og eru þau þessi: Norðurlandskjördæmi eystra sem nær yfir Eyjafjarðarsýslu, Akureyrarkaupstað, Ólafsfjarð- arkaupstað, < Þingeyjarsýslurnar báðar og Húsavíkurkaupstað. ' Syðurlandskjördæmi sem nær yfir Vestur-Skaftafells- sýslu, Vestmanriaeyjakaupstað, Rangárvallasýslu • og Árnes- sýslu. Fimmmenningskjördæmi. 25 þingmenn verða kosnir í 5 fimmmenningskjördæmum. og eru þau þessi: Vesturlandskjördæmi, sem nær yfir Akraneskaupstað, Borgarfjarðarsýslu, Mýra- sýslu, Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýslu og Dalasýslu. Vestfjarðakjördæmi sem nær yfir Barðastrandarsýslu, Vestur ísafjarðarsýslu, ísafjarðarkaup- stað, Norður-ísafjarðasýslu og Strandasýslu. Norðurlandskjördæmi vestra sem nær yfir Húnavatnssýsl- urnar báðar, Skagafjarðarsýslu, Sauðárkrókskaupstað og Siglu- f j arðarkaupstað. Austurlandskjördæmi sem nær yfir Múlasýslurnar báðar, Seyðisfjarðarkaupstað, Nes- og Austur-Skafta- fellssýslu. Reykjaneskjördæmi sem nær yfir Gullbringu- og Kjósar- sýslu, Hafnarfjarðarkaupstað, Keflavíkur- ög Kópavogskaup- stað. Reglurnar um uppbótarþing- mmmmmm Skógarvöröur r. Norður-Sjálandi fann dádýrskið, sem týnt hafði foreldrum sínum, svo að hann tók að sér uppeldið. Jafnframt kenndi hann hundi sínum að væta bessa Iitla batt þá saman, svo að engin hætta væri á því, að seppi væri ckki alltaf vmar sms og nærri. sætin verðct þær sömu og áður giltú, en nú verður þeim öll- umi úthlutað jafnvel þótt jöfn- uður milli flokkanna hafi feng- izt áður. Felld verður niður heimild til að raða á landslista. Tekin verður hinsvegar upp sú regla, sem gilt hefur í bæjar- stjórnarkosningum, að allir þeir sem á listunum eru, og ekki ná kosningu geta tekið sæti á þingi sem varamenn. T ungufossmálið Framh. af 1. síðu. landsins í þessum þremur ferð- um m. s. Tungufoss. Guðmundur Stefánsson - Framhald af 6. síðu. vikur, tók lítið út og fékk hægt andlát. Löngum ög sigursælum vinnu degi var nú lokið. Guðmundur byggði hér megin mörg hlý og Undir x-annsókn málsins var lagt hald á 1585 Itr. spíiútuss og er þá með talið það, sem götu- lögreglan lagði hald á í fyrstu lotu. í gæzluvarðhald voru úr- skurðaðir 18 menn. Sátu þeir i haldi frá 2 til 13 daga hver mað- ur. Öllum þeim skipverjum, sem sannaðist á, að viðriðnir væru smyglið, sagði útgerð nx.s. Tungufoss upp starfi. Inn í málið drógust ýmsir menn, sem höfðu veitt aðstoð við smyglið eða átt viðskipti við smyglarana. Málum 7 slíkra að- stoðar- og viðskiptamanna var lokið með dómsáttum í desem- ber 1958 og janúar 1959. Hlutu þessir menn, hver um sig, sekt- ir, er nárnu frá kr. 200.00 til kr. 4.000.00. Ákæruskjal var gefið út 10. upp- ar af spíritus voru gerðir tækir til ríkissjóðs. Dómfelldir fengu hálfs mán- aðar frest til að segja til um áfrýjun. r ■ (Frá sakadómi Rvíkur). K jarnor k u rádstef Bia si hefst á ný. Genfarráðstefnan um bann við kjarnorkúvopnaprófunum og eftirlit með þeim hófst i dag í G enf. Nokkru fyrir páska var henni frestað, en hún hefur staðið alls 4 Vz mánuð, og staðið í miklu þófi ,um hin veigameiri atriði, svo sem eftirlit.og neitunarvald. Samkomulag hefur náðst um að- eins 7 af 20 uppkastsatriðum. Bafnhríkin kaaps franskar eSdflaugar. Bandaríkin liafa ákveðið að kaupa af Frökkum eldflaugar, sem sérstaklega eru ætlaðar til þess að granda skriðdrekum. Hersveitir Bandaríkjanna í Vestur-Þýzkalandi fá þessar eldflaugar til umráða. Þeim má skjóta frá jörðu og úr flugvél- um, og er sagt, að skriðdrekar, er fyrir. þeim verða, tætist í agnir á svipstundu. Minningarathöfn í Belsen-búöum Minningarathöfn hefur fram farið í fyrrverandi fangabúðum í Belsen, Þýzkalandi, þar sem nazistar sviptu 22 þús. merin lífi í styrjöldinni. í þessari eyðingarstöð manns lífa voru saman komnir fulltrú- ar Breta, Gyðinga, Vestur-Þjóð vei-ja o. fl„ og kvað einn þeirra svo að orði, að hér hefði verið GaitskeSI og Bsvan til Moskvu. Gaitskell aðalleiðtogi brezkra jafnaðarmanna hefur tilkynnt, að hann muni fara til Moskvu á bessu ári, og verði Bevan með í förinni. Gaitskell sló þann vai’nagla, að ekki yi’ði af þessu, ef efnt. yrði til þingkosninga í vor eða snemma sumars. Hann sagði, að tilgangurinn væri alls eKki neinar samkomulagsumleitanir, heldur aukin kynni, en þau væru jafnan gagnleg. Menningar- tengslin. Fulltrúar brezkra leikara og kvikmyndaleikara eru farnir til Moskvu í boði sovézkra menn- ingarsamtaka, og er tilgangur- inn að eíla menningarleg tengsl. framinn einn hroðalegasti glæp ur, sögunnar. Það eru nú 14 ár síðan fangabúðunum var lok aðr góð hús. En traustasta bygging-1 in hygg ég að bíði hans fyrir janúar 1959. Voru 25 menn sótt handan. Þótt hann væri sér þess ir til saka fyrir þátttöku í mál- ekki sjálfúr vitandi var hann inu. Ðómur gekk í málinu í alla ævi með Hfi sínu og dag- íari að byggia sér hús á bjai-gi, hús, sem hvorki flóð né storm- ar fá grandað., Að endingu vil ég votta börn- um hins látna og bræðrum hans sakadómi Reykjavíkur 9. paríl 1959. Einn hinna ákærðu var sýknaður, en 24 hlutu sektar- dóm, frá kr. 2.000.00 til kr. 180.000.00 hver maður. Sam- tals nerna sektirnar samkvæmt samúð mína og fjölskyldu minn-j dóminum og dómsáttunum kr. ar. Svo kveð ég þig og þakka 1.448.200.00. Sektirnar rerina í órofa vináttu og ti-yggð. Afar. Menningarsjóð. okkar og ömmur bundu með sér vináttu, sem segja má að gengið hafi að crfðum í þi’já ættliði. Elínborg Lárusdóttir. Ólöglegur hagnaður nam sam tals kr. 188.166.76. Var hann gerður upptækur til ríkissjóðs, ásamt 6% ársvöxtum. 1585 lítr- Málflutningsskrifstola MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Simi 11875 S.l. föstudag var minnst 40 ára lelkaimæli Arndísar Björna- dóttur í Þjóðleikhúsinu. Að sýningu lokinni á „Húmar hægt að kveldi“, ávarpaði Þjóileikhússtjzri, Guðlaugur Rosinkranz, Arndísi og færði henni hamingjuóskir og þakkir Þjóðleikhúss- ins. Auk þess flutti Valur Gíslason kveðjur frá Félagi iál. leikara og Brynjólfur Jóhanncsson flutti þakkir Irá Leikfélagi Iteykjavíkur. Myndin er tckin í Kxistalssal Þjóöleikhússins að lokinni sýningu og sézí Arndís bar ræða við forseta íslands og Þjóðleikhússtjóra. mmm S A T T var að kama íit S A

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.