Vísir - 14.04.1959, Page 4

Vísir - 14.04.1959, Page 4
4 VÍSIB Þriðjudaginn 14. april 195® TÍSIR DAGBLAfl Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Tísir kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00, Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—18,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðian h.f. Meira vatn. Það er ekki nema einkar eðli- legt, að styrr hefir staðið um nýjasta fyrirtæki samvinnu- félaganna, Osta- og smjör- sýluna sf. svonefndu, því að ; : þar héfir einokunarfyrirtæki verið sett á laggir. Sam- '" Vinnufélögin hafa aðstöðu til áð hafa algera einokun á 1 þessu sviði, og það hafa þau 1 nú gert, enda fara þau jafn- “ ’ an sínu fram, ef þess er nokkur kostur, þar sem þau h tolja sig ríki í ríkinu, er ] önnur lög fjalli um en fyrir- ' tæki annarra, venjulegra manna. Smjör er nú allt selt í ejnum og sömu umbúðum, hvaðan sem það er á land- inu, og enginn veit, hvaðan ’ varan er, sem honum er seld í verzlun hans. Hér er gerbreytt um fyrir- komulag, því að áður sendu mjólkurbúin vöru sína á ! markað í umbúðum, sem . j sýndu ótvírætt, hvaðan hún * var á landinu. Þegar smjör 1 frá ákveðnu búi þótti sér- staklega gott, gátu menn } jafnan vitað, um hvað þeir j áttu að biðja, ef þeir vildu fá ’ vöru, sem þeim féll í geð — eða menn gátu forðazt vöru, sem þeim líltaði ekki. Nú er þetta val neytenda úr sög- ' unni, og menn verða að taka hvaðeina, sem að þeim er rétt, og svo ræður vitanlega hrein hending, hvort menn fá þá vöru, sem þeim fellur í geð,. eða eitthvað annað, sem þeir geta eiginlega ekki lagt sér til munns. Þetta eitt og út af fyrir sig er sönnun þess, að fýrirtæki þetta er stofnað fyrir suma framleiðendur í landin. Það er alls ekki stofnað fyrir alla, fjarri því. Það er stofn- 1 að fyrir þá, sem hafa ekki getað framleitt svo góða vöru, að hún standi ekki við í verzlunum. Það er til að hjálpa þeim, sem neyt- andinn hefir ekki viljað verzla við, þegar um eitt- hvert úrval hefir verið að ræða. Nú er neytandinn hnepptur í spennitreyju, og hann mataður með því, sem yfirmönnum Osta- og smjör sölunnar sf. þóknast — eða hann verður bara að hætta að borða smjör, ef hann vill ekki það, sem þessir herrar rétta að honum. í yfirmönnum fyrirtækisins hefir bersýnilega ekki þótt nóg að hafa aðstöðu til að neyða smjörið þannig ofan í þá, sem vilja og geta valið sína vöru eftir sínum eigin smekk. Þeir hafa sjálfir sagt frá því fyrir dómi, að þeir hafi látið bæta vatni í smjörsendingu, af því að í henni voru ekki þau 16% vatns, sem heimilt var sam- kvæmt reglum hér í Reykja- vik urn vatnsinnihald smjörs. Skyldi það hafa ver- ið gert fyrir- neytendur! Jú, vitanlega, það var víst til þess, að auðveldara væri að smýrja smjörinu á brauð manna. Sennilega er það eina þjónusta fyrirtækisins við neytandann, en á það er að líta, að það er um leið þjónusta við framleiðand- ann!! Ella hefði það áreiðan- lega ekki verið gert. í nú hafa forráðamenn fyrir- tækisins tilkynnt, að þeir ætli að stefna Vísi fyrir að hafa eftir það, sem þeir sögðu fyrir rétti. Sennilega hafa forráðamennirnir ekki áttað sig á því, sem þeir eru að gera, þegar þeir rjúka til og kæra blaðið fyrir að hafa eftir ummæli þeirra. Þeir gera sjálfa sig hlægilega, og hafa þeir þó sannarlega ekki efni á því eins og ástatt er fyrir þeim. Það, sem éhaggað stendur. Vísi er það gleðiefni að for- ráðamenn þess einokunar- fyrirtækis, sem getið er hér að ofan, skuli hafa ákveðið > stefnu út af máli þessu. Það gæti kannske orðið til þess, að eitthvað frekar kæmi í Ijós, sem ella lægi í þagnar- gildi. En annars er það hlá- legt, að aumingja mennirn- skuli stefna út af því, sem ■ þeir hafa sjálfir haídið fram fyrir rétti. Ættu þeir ekki ’ heldur að stefna hvor öðrum fyrir þcssi' uramæli — eða i' urðu þau ekki hættuleg og L_ ærumeiðandi, fyrr en þatt .voru birt á prenti og al- menningur fékk að gægjast bak við tjaldið og sjá, hvernig svona heiðarlegir menn leggja sig í framkróka við að starfa fyrir neytand- ann? Úr þessu getur orðið skemmtilegasta mál, en það er ekki víst að osta- og smjörsalarnir hefi .mesta skemmtunina af því. Það eru frekar líkur fyrir því, að þeir sjái eftir flani sínu, um það er lýkur, en um það geta þeir þá ekki sakast við aðr.a en sjálfa sig. ■ V-'' 5 Eyjar eins og hver vill! Gei'i meiiii hara svo vel. Menn hrista höfuðið þessa dagana yfir flóttanum frá hin- um afskekkju eyjum við Bret- land og þá sérstaklega skozku eyjxmum. Sagan segir þó, að þar hafi forðum verið blómleg byggð og íbúar miklast af hinni sérstæðu menningarleifð sinni. Þar voru harðgerar sjóhetjur og bænd- ur. Nú leggjast eyjar þessar í eyði hver af annarri og íbúarn- ir flykkjast til meginlandsins til þess að setjast þar að sjóð- andi kjötkötlunum og skilja hina gomlu arfleifð sína eftir máfum og kríum að leik. Þess- ar eyjar eru sem sé ekki þeir Kirkjudagur á Húsavík. Frá fréttaritara Vísis. Húsavík í gær. Annar kirkjudagurinn, sem efnt er til hér, hófst í gær með messu kl. 1,30. Sóknarpresturinn, sr. Friðrik A. Friðriksson, predikaði, en hann og sr. Pétur Sigurgeirsson á Akureyri þjónuðu fyrir alt- ari. í lok messunnar hófst sam- koma, sem formaður sóknar- nefndar, Sigurður Gunnarsson, stjórnaði. Kirkjukór Húsavíkur söng undir stjórn sr. Friðriks, Ingimundar Jónssonar og Sig- urðar Hallmarssonar, en sr. Pétur Sigurgeirsson flutti er- indi um kirkjuleg æskulýðs- starf. Síðdegis var efnt til sam- komu í samkomuhúsi bæjarins, og flutti þar erindi Finnur Kristinsson, kaupfélagsstjóri, en sr. Pétur sýndi og skýrði listskuggamyndir frá Grímsey og alþjóða kirkjuþinginu í Minneapolis 1957. Karlakórnn Þrymur söng undir stjón Sig- urðar Sigurjónssonar og kirkju kórinn söng nokkur lög. Mikið fjölmenni var í kirkj- unni og samkomuhúsinu, ðg þótti kirkjudagurinn hafa tek- izt með ágætum. í vikunni tók Jökulfell 1600 af freðfiski til Frakklands. staðir, þar sem fjáraflamenn vilja dvelja. Nú hafa hinsvegar skapazt nýir möguleikar til fjáröflunar jafnvel einnig hvað hinar eyði- legustu hinna afskekktu eyja snertir: Eyjan Storma, sem að- eins þeir sjóhraustustu komast til og liggur hinum megin við hina úfnu Pentlandsfjarðarröst og þar sem aðeins 18 hræður búa nú, verður væntanlega seld amerísku útvarpsfyrirtæki. — Hafa stjórnendur útvarpsstöðv- arinnar amerísku falað hana til kaups og ætla að hafa hana í verðlaun í einu „Vogun vinnur og vogun tapar“ fyrirtækinu sínu. Þetta er dollaraupp- spretta, sem ekki hefur verið hagnýtt svo vitað sé nema einu sinni áður: þegar sigurvegari í einni slíkri keppni var heitið því, að hann skyldi fá að njóta starfskrafta kjallarameistara hans göfgi hertogans af Bed- ford í einn mánuð endurgjalds- laust. Það er því furðulegt, að kaupskapur þessi skuli hafa mætt andspyrnu hreppsnefnd- anna á eyjunum, þegar þess er gætt, að ameríski snyrtivöru- framleiðandinn, sem kostar spurningaþáttinn, hefur hótað að hætta við allt saman vegna þess að hann segist hafa fjöl- marga menn erlendis og vill því ekki blanda sér í nein deilumál. Málið er mjög flókið og Skot- ar vilja fara varlega. Þó þykir sumum ekki af veita að afla dollaratekna í léttu sjóðina og ekki mikið koma til eyðiskerja þessara og nóg sé af þeim úti fyrir Skotlandsströndum. Málið er enn óútkljáð eftir því sem vér bezt vitum. „Horfðu reiður um öxl" sýnt aftur. Vegna mikillar eftirspui'nar verður hið ágæta leikrit John Osborne „Horðu reiður um öxl“ sýnt einu sinni enn í Þjóðleikhúsinu. Gunnar Eyjólfsson, sem eins og kunnugt er, leikur aðalhlut- verkið, er á förum til Ameríku feikar í kvöld. Symfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Þjóðleik- húsinu í kvöld kl. 8.30. Á efnisskrá eru fjögur verk, Introduction og Rigaudon eftir Handel, Konsert í B-dúr fyrir cello eftir ítalann Luigi Boc- cerini, Symfonetta fyrir kamm- erhljómsveit eftir Bretann Benjamin Britten, og Svíta fyrir hljómsveit eftir Austur- ríkismanninn Arthur Michl. Síðustu tvö verkin eru eftir núlifandi tónskáld og hafa þessi verk ekki verið flutt áður. — Stjórnandi hljómleikanna er Páll Pampichler. Einleikari með hljómsveitinni verður þýzkur celloleikari, Peter Do- beritz. Hefir hann leikiö með hljómsveitinni síðan um nýjár í vetur. Þetta verk Hándels er flutt bú í tilefni af því að brátt eru 200: ár liðin síðan Handel lé2t. Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld í hlutverkum sínum. og verður þetta í síðasta sinn sem hann leikur hjá Þjóðleik- húsinu að sinni. Gunnar er núna að stjórna gamanleik hjá Þjóðleikhúsinu eftir enska skáldið Douglas Home, sem verður kalíaður „Tengdasonur óskast“ í ís- lenzkri þýðingu, og verður „Loranstöðin er nauðsyn". Vestfirzkur sjómaður skrifat* um Loranstöðina: „Fyrir nokkru sá ég grein í Þjóðviljanum, þar sem veizt er að samningi ríkisstjórnarinnar um byggingu Loranstöðvar á Snæfellsnesi. Grein þessi er með þeim hætti, að skilning á viðfangsefninu. vantar algjörlega. Verður þvi m. a. hér reynt að skýra viðfangs- efnið. „Til nota fyrir Rússa líka.“ Meðan radíómiðimarstöðvar (m. ö. Loran, Deca, Soran, radíó- miðunarstöð o. fl.) eru starf- ræktar eru þær til nota fyrir alla sjó- og loftfarendur, jafnt Rússa sem Islendinga. Þær eru því til jafnra nota fyrir Bandaríkja- menn sem Rússa og íslendinga. „Stórkostleg öryggisbót." Engum, sem þekkingu hefur á dylst hve öryggisbót er að Lor- anstöðvum, sérstaklega hér. Eins og allir vita, sem sigla og fljúga um norðurslóðir, er vart neitt sem er eins bölvað og dimmviðrin, sem hamla um leið nákvæmum staðarákvörðunum. Óskatæki sjómannsins. Þó að sjáist til sólar, er varla hægt að búazt; við því að yfir- menn togara fari að eyða tima í þær, enda hafa þeir yfirfullt að gera, og um annað að hugsa, þó mundu þeir eflaust ekki óska neins frekar, e. t. v. margra daga útivist á lítt þekktum haf- svæðum, en nákvæmra staðar- ákvarðana. — Þarna er Loran- óskatæki sjómannsins og flug- mannsins vegna langdrægni og nákvæmni, en hún er mjög mikil á fjarlægð jafnvel yfir 1000 sjó- milur að nóttu og yfir 1500 sjó- mílur að degi til. Hitt er svo, að eldra tæki n. 1. radíómiðunafstöð, mundi vera gagnslaus eftir ca. 40—50 sjó- mílna fjarlægð og Deca á 350— 400 sm. Nauðsyiilegur öryggi mannslífa. Af þessu má að Loranstöðvar eru nauðsynlegar öryggi manns- lifa á sjó og í lofti, en ekki dul- búin árásarstöð (á Snæfellsnesi). Eg vildi óska að siðustu, að settar yrðu upp fleiri Loran- stöðvar hér, fyrir utan þær, sem fyrir eru og umhverfis okkur þannig: Snæfellsnes, Straumnes- fjall, Langanes, Prinec Christ- jansund, Kulusuk og Scoreby- sundi í Grænlandi, á Svalbarða og á Nortkynfjalli í Norður-Nor- egi. Á þessum o. fl. stöðum ætti ennfremur að setja upp Loran- tæki.“ þetta skemmtilega leikrit frumsýnt seint í þessum mán- uði. „Horfðu reiður um öxl“ verð- •ur sýnt á Akranesi n. k. íimmtudagskvöld kl. 8, og í Þjóðleikhúsinu á laugardags- kvöld og verður það í allra síð- asta sinn. Þess má geta, að Bláfellsút- gáfan í Reykjavík hefui' nú gefið út leikritið „Horfðu reið- ur um öxl“ í mjög vandaðri út- gáfu. Þing S.-Rliodesíu hefur sam- þykkt með 17 atkvæðum gegn 6, að felökkumenn skuli hlutgengir sem optnberir stárfsmenn. '• 7 Á.'.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.