Vísir - 14.04.1959, Qupperneq 5
JÞriðjudaginn 14. apiil 1959
VlSIB
r
Enn er tundurduflahætta
fyrir landi hér,
Ber Bretum ekki að bæta
aflatjónið?
ísafirði, 5. apríl 1959.
Þótt liðin séu nær fimmtán
ár frá styrjaldarlokum fiskast
upp fleiri og færri tundurdufl
árlega hér við land. Einkum
eru það togarar, sem fá þennan
ófögnuð í vörpuna, og verða
að hætta veiðum, leita næstu
hafnar og fá vágestinn gerðan
óvirkan. Flest tundurduflin hin
síðari ár hafa fiskast upp hér
við Vestfirði og nú síðast eink-
um á veiðisvæðum vestan og
austan við Hornbjarg, enda
mun þar hafa verið sett marg-
föld tundurduflagirðing á styrj
aldarárunum.
Því má geta nærri, að afla-
tjón þeirra skipa, sem fiska
upp tundurdufl, er næsta mikið
samanlagt. Nemur vart minna
en allmörgum milljónum kr.,
ef allt er talið. Auk þess er mik
ill kostnaður við að gera tund-
urduflin óvirk. Þann kostnað
hefur ríkið greitt.
Eru Bretar lausir?
Nú er spurningin: Ber Bret-
um, sem lögðu tundurduflin,
að borga þennan kostnað? Og
sé svo. Hvers vegna eru Bretar
ekki látnir borga? Er það ein-
liver sérstök linkind af hálfu
íslenzku ríkisstjórnarinnar, eða
hefur verið samið þannig við
Breta, að þeir séu lausir við all
ar bætur vegna þessara hern-
aðaraðgerða? Væntanlega svar-
ar ríkisstjórnin þessum spurn-
ingum opinberlega.
Hafi íslenzka ríkið tekið á
sig bótaskyldu vegna þessara
eða annarra hernaðaraðgerða
Breta á styrjaldarárunum ber
þá ekki ríkinu að greiða afla-
tjón þeirra skipa, sem fiska
upp tundurdufl á veiðisvæðum
'sínum?
Enn geta liðið mörg ár þang-
að til eytt er öllum þeim tund-
urduflum, sem lögð voru hér
við land á styrjaldarárunum.
Enn geta tundurduflin einnig
valdið miklu tjóni, stærra og
meira en aflatjóna. Nægir í því
sambandi að nefna botnvörpu-
skipið Fylkir, sem sagt er að
farizt hafi af völdum tundur-
dufls hér úti af Vestfjörðum.
Þessi atburður gæti endurtekið
sig.
Þetta er því allt of stórt og
hættusamt mál til að vera þögn
inni grafið. Full þörf er á því,
að gerð verði gangskör til að
slæða veiðisvæðin hér út af
Vestfjörðum, og þar með
minnka þá hættu, sem af tund-
urduflum getur stafað.
Beri Bretum að borga fær al-
menningur ekki séð að réttlátt
sé að sleppa þeim við skyldur
sínar, og ríkisstjórnin eigi hik-
laust að gera ákveðnar kröfur
um réttingu þessara mála, svo
og um bætur fyrir veiðitjón.
Þessi atriði eru að sjálfsögðu
laus við landhelgisveiðar Breta.
En vitanlega rifjast þau upp og
margt fleira við þær ljótu að-
ferðir, sem Bretar beita nú við
okkur íslendinga. — Arn.
Nú fyrir skömmu tókust
samningar við Dani mn keppni
milli landanna og hefur því ver
ið ákveðið að Islendingar fari
utan 14. maí n. k., en þetta cr
fyrsta landskeppni sem íslend-
ingar heyja í körfuknattleik.
Það var með aðstoð hins góð-
kunna frjálsíþróttamanns Em-
anúel Rose að samningar tók-
ust með keppnina. Einnig stóð
til að koma á landskeppni við
Svía, en það verður ekki af því
í ár. Þeir hafa boðið til lands-
keppni næsta ár og hefur ver-
ið ákveðið að hún fari fram í
Stokkhólmi.
íslendingar keppa í Khöfn
þ. 16. maí, en auk þess munu
þeir heyja þar þrjá til fjóra
aukaleiki víðsvegar um Dan-
mörku við dönsk úrvalslið. Ekki
er búið að velja í landsliðið enn,
en skipuð hefur verið lands-
Dýravemdarinn.
Dýraverndarinn, 1. tbl. 1959
er komið út. Þetta er 45. ár-
gangur tímaritsins. Eigandi og
útgefandi Dýravemdarans er
ekki sá sami og áður. Nú hefur
Samband dýraverndunarfélaga
Islands tekið við útgáfu tíma-
ritsins.
Ritstjóri er hins vegar sá
sami og áður, Guðmundur G.
Hagalín, sem hefur vérið ritstj.
Dýraverndarans s.l. fjögur ár.
Greinar í tímaritinu eru að
þessu sinni: Aðgerðir gegn olíu-
megnun sjávar, Litla gráa kisa
í skúrnum, frásögn Sigurlaug-
ar Björnsdóttur frá Veðramóti,
Þorsteinn Einarsson skrifar um
rjúpuna. Tólfára gömul heima-
sæta á Tindum í Geiradal í
Austur-Barðastrandarsýslu,
Ragnheiður Grímsdóttir, skrif-
ar skemmtilega sögu um hann
Fífil. Eins og ávallt er Dýra-
verndarinn prýddur hinum fal-
legustu myndum. Það verður
að láta það fylgja þessari sögu
að nauðsynlegt er að kynna
Dýraverndarann betur meðal
unglinga í skólum landsins, því
það hefur hann sannað á sinni
löngu ævi, að hann á brýnt er-
indi á hvert heimili og ekki sízt
þar sem fyrir er æskufólk.
liðsnefnd, sem velja á liðið og
eru það Bogi Þorsteinsson og
Guðmundur Georgsson. Lands-
þjálfari verður Ásgeir Guð-
mundsson. Framkvæmdanefnd-
in sem séð hefur um undirbún-
ing keppninnar og utanferðar-
innar eru: Ásgeir Guðmunds-
son, Axel Jónsson, Ingi Þor-
steinsson og Ingólfur Örnólfs-
son.
Um hina fyrirhuguðu keppni
er það að segja, að almennt er
sú skoðun ríkjandi meðal
þeirra, sem til þekkja, að lönd-
in standi mjög líkt hvað hæfni.
snertir, en þeir bjartsýnu eygja
þó vinningsmöguleika. Eina
reynslan af keppni við Dani í
þessari íþrótt er sú að fyrir
tveim árum fóru stúdentar ut-
an og léku þá við Kaupmanna-
hafnarúrval tvívegis og báru
sigur af hólmi í bæði skiptin.
' i
Lokið tveim skíðamótum.
Sr&es hvB'fj S^iíröarsosa eSstiar á
SS^SSoSiki ta Staáðaaaaa.
íslendingar keppa við
Dani í körfuknattleik.
Þetta er fyrsti landsleikur íslend-
inga í þessari íþrótt.
Sjúkur af sjónvarpsglápi.
Einstætt mál fyrir rétti í
Bretlandi.
Fyrir æskumannarétti í
Vimbledon lýsti faðir því ný-
ega, að 16 ára sonur hans hefði
iíðustu átta mánuði orðið al-
íerlega sljór af að horfa á sjón-
,-arp fjölskyldunnar.
Áður en þessi sjónvarpsfirra
rófst, hafði hann verið mjög
iðlilegur unglingur og emn af
?eim beztu í íþróttum. En nu
/ar eins og sjónvarpið væri allt
rans líf. Faðirinn kvartaði yfir
3essu og þar sem hann sá, að o-
nögulegt var fyrir hann að
itjórna drengnum hafði hann
,ripið til þess ráðs að fara með
nálið fyrir dómstólana.
Sjónvarpið hafði S®1
drenginn sjúkan, hann D
að komast undir læknishend
ur, en hann neitaði að tala
við lækni, sagði faðir hans.
Síðastliðinn fehrúar fór hann
úr skólanum, og síðan hefir
hann stöðugt setið fynr
framan sjónvarpið, það er
hað eina, sem hann hefir a-
huga fyrir. Hann hirti 3afn-
vel ekki um að fá vasapen-
inga, því að hann kom aldrei
út fyrir dyr. Nú talaði hann
ekki lengur við föður sirn^,
en þegar móðir hans fór öfc
til innkaupa, lokaði hanm
öllimi dyrum hússins svo a®
hún kæmi ekki inn til að
trufla hann.
Dómarinn las skýrslu frá sér-
fræðingi, sem ráðlagði a®
drengurinn yrði lagður inn á
sjúkrahús. Þar næst lagði hana.
nokkrar spurningar fyrir
drenginn.
Honum varð við eins og haima
væri að vakna úr djúpuuu
svefni. Svör hans voru ruglings
leg og það tók hann langar
stundir að stama út úr sér stutt-
um setningum.
Dómarinn talaði um fyrir
drengnum og. sagði honum aS
taugar hans væru auðsjáanlega
illa á sig komnar og að hanm
ætti ekki að setja sig upp á
móti því, að láta lækni skoða
sig. Málinu var frestað í tvær
vikur, svo að drengurinn gæti
gengið undir nýja rannsókm
hjá sérfræðingi og áttað sig á
því, hvort ekki væri bezt fyrir
hann að dveljast undir læknis-
hendi um tíma.
lÖnaðarhúsnæði
Húsnæði óskast fyrir léttan, þrifalegan iðnað. Stærð um
25 fermetrar. Helzt á góðum stað í bænum.
Tilbcð merkt: „Há leiga“ sendist Vísi strax.
TILKYNNING utn sölu á
„kílóvöru"
Póststjórnin hefur ákveðið að sala notaðra frímerkja (kíló-
vöru) árið 1959 skuli fara fram samkvæmt skriflegum til-
boðum. Tilboðin skulu send til Póstmálaskrifstofunnar,
Thorvaldsenstræti 4, Reykjavík, merkt orðunum „tilboð i
kílóvöru11, fyrir 15. júní 1959. Minnsta tilboð skal vera 1
% kg. og áskilur póststjórnin sér rétt til að takmarka há-
mark til hvers einstaklings við 3 kg.
13/4, 1959.
Póst- og símamálastjórnsn
Trillubátaeigendur
Viljum taka á leigu um óákveðinn tíma 2—3gja tonna
trillubát. Þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu, gjöri svo
M.s. SkjaldbreiÖ
fer til Ólafsvíkur, Grund-
arfjarðar, Stykkishólms og
Flateyjar hinn 18. þ.m. —
Tekið á móti flutningi í
dag og á morgun. — Far-
seðlar seldir á föstudag.
M.s. Herðubreið
austur um land til Fá-
skrúðsfjarðar hinn 20. þ.m.
Tekið á móti flutningi til
Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar og Fáskrúðsfjarðar
á morgun og fimmtudag.
Farseðlar seldir árdegis á
laugardag.
■ Reykjavíkurmót í stórsvlgii Á laugardaginn var haldið
var haldið sunnud. 12./4. í Stefánsmót (seinni helmingur),
Skálafelli. K. R. sá um mótið.
Veður var gott og færi ágætt.
Keppendur voru á milli 30 og
40 frá 3 félögum.
Úrslit urðu þessi:
A.-fl.: Svanberg Þórðarson, í.
R. 1. Stefán Kristjánsson, Árm.
2. Úlfar Sltæringsson, Í.R. 3.
Valdimar Örnólfsson, Í.R. 4.
Ólafur Nilsson, KR, 5. (sami
tími).
Keppni fór ekki fram í B-fl.
C-fl.: Ágúst Björnsson, ÍR. 1.
Þórir Lárusson, ÍR. 2. Hreiðar
Ársælsson, KR. 3.
í drengjaflokki: Troel Bendt-
sen, KR. 1. Herbert Ólafsson,
KR. 2, Davið Guðmundsson, KR
sem frestað var vegr.a veðurs
um helgina þar á undan.' Mó.tið
fór fram í Skálafelli, K.R. sá
um mótið. Keppt var í svigi.
Úrslit urðu þessi:
A-fl. karla: Svanberg Þórð-
arson, ÍR. 1. Stefán Kristjáns-
son, Árm. 2. Guðni Sigfússon,
ÍR. 3. Ásgeir Eyjólfsson, Árm.
4. -
B-fl.: Björn Steffensen, KR.
1.
C-fl.: Þórir Lárusson, ÍR. 1.
Þorkell Þorkelsson, KR. 2. Ás-
geir Christiansen, SKH. 3.
Drengjafl.: Davíð Guðmunds-
son, KR. 1. Þorsteinn Þorvalds-
son-, KR. 2. Troel Bendtsen, KR.
vel að hringja í síma 32515 í dag eða á morgun kl. 7—9 e.h.
Röskan afgreiöslumann
vantar strax. Unglingur kemur til greina.
PAL RAFKERTI
og Pal varahlutir í.rafkerti Skoda bifreiða.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
(</»*««•/>>*