Vísir - 14.04.1959, Síða 8
*
Ekkert blað er ódýtara í áskrift en Vísir.
Látið hann fœra yður fréttir og .annað
lestrarefni heim — ón fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
VfSIlR
Þriðjudaginn 14. apríl 1959
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
för Dalai Lama frá Bondila
undirbiíÍEi á laun.
Framferði Kínverja í Tíbet
veknr andúð i ÍHoregóiiu.
Indverska stjórnin undirbýr
nieð leynd för Dalai lama frá
Bondila til Mussoi, heilsustöðv-
ar nærri 200 km. frá Nýju Dehli
norðan borgarínnar og uppi í
fjöllum.
Ekki hefur enn verið látið
neitt uppskátt um það hvort
Dalai lama ferðist í lest eða
íiugleiðis, og segir í fregnum
um þetta, að af öryggisástæð-
'aim vei'ði ekkert um það til-
Jcynnt fyrr en á seinustu stundu.
Frelsisbaráttan.
Öllum fregnum þer saman
um, að frelsisbaráttunni sé hald-
ið áfram í Tíbet og að til alvai’-
lcgra átaka hafi komið og
skemmdarverka í landamæra-
héruðum í Kína, þar sem menn
Jiafa mikla samúð með Tíbet-
mönnum, enda búa þar og innan
íxm menn af sama stofni og
sömu trúar.
>Fongólía.
Þar búa trúbræður Tíbet-
jnapna og bendir Times á, að
Jxar hafi Sovétríkin og Kína
Jengi reynt að -efla áhrifaað-
stöðu sína á kostnað hins. Við-
burðirnir í Tibet hafi haft þau
áhrif, að minna hafi borið á
þeim átökum, er þar hafi átt sér
®g eigi sér stað. Þau séu að vísu
Sfjórnmálaleg, en hin athyglis-
verðustu. Bent er á, að þar hafi
íarið fram mikil hreinsun, og
verið skift um 6 ráðherra. —
Blaðið segir, að svo geti farið,
að Mongólía hallist aftur frek-
ara að Rússurn vegna viðburð-
anna í Tíbet, en framkoma Kín-
verja þar hafi bakað þeim ó-
vinsældir í Mongólíu.
Viðskipti við
Spán.
Spánski kaupsýslumaðurinn,
S. Montaner, Barcelona, sem
auglýsir fyrirtæki sitt hér í
blaðinu í dag, hefur um aldar-
fjórðungs skeið lagt hönd að
eflingu viðskiptanna niilli ís-
lands og Spánar.
Hann kom fyrst hingað til
lands kring um 1930, og kynnt-
ist á þeim árum mörgum íslenzk
um kaupsýslumönnum, m. a.
stórkaupmönnunum lafi John-
son og Garðari Gíslasyni, hin-
um merku frumherjum íslenzkr
ar verzlunarstéttra.
Eftir að styrjöldinni lauk, og
eðlileg viðskipti milli Spánar
og íslands voru aftur upp tekin,
hefur Montaner komið hingað
til lands á hvei’ju ári, og unnið
ötullega að sölu spanskra fram-
leiðsluvara til íslands. — Nú
hyggst hann fæi’a út starfsemi
sína, og vinna markað á Spáni
fyrir ýmsar íslenzkar afurðir.
Brandur Brynjólfsson
greiði 750 þús. kr.
Dómur í fyrsta okurmáiinu í hæstarétti.
í gær var kveðinn upp í
hæstarétti dómur yfir Braiidi
Brynjólfssyni lögfræðingi og er
það fyrsti dómurinn í svonefnd
Uxn okurmálum.
Undirréttur hafði dæmt
Brand í 570 þúsund króna sekt,
og staðfesti hæstiréttur dóm-
inn, en til vara sektinni er eins
árs varðhald. Forsaga málsins
er sú, að Brandur hafi lánað
forstjóra Ragnars H. Blöndals
h.f. mikið fé og tekið óleyfilega
Keppa um ísEands
meistaratlpina.
í kvöld fara fram úrslitaleik-
ír um Islandsmeistaratignina í
körfuknattleik milli Í.R. og f-
þróttafélags stúdenta. Þessi tvö
félög eru efst í rnótinu og eru
einu félögin sem hafa engunx
leik tapað.
Ef dæma á eftir vinningatölu
cr Í.R. sigui’stranglegra, því eft
ir tvo leiki hefur f.R. fjögur
stig en stúdentar 3. Mesti mögu
Jeiki stigafjölda er 6 stig.
Keppnin fer fram að Háloga-
landi og hefst kl. 8,15.
háa vexti fyrii’, en auk þess
hafði hann verið kærður fyrir
samskonar viðskipti við ýmsa
aðra einstaklinga, sem leituðu
á náðir nefndar þeirrar, er Al-
þingi kaus a sínum tíma til að
rannsaka okurviðskipti.
Vextir þeir, sem Brandur
hafði tekið með þessum ólög-
lega hætti eða áskildi sér,
námu alls 142,488,00, og var
hann dæmdur í lágmarkssekt
eða ferfalda upphæð hagnaðar-
ins, en sekt í slíkum málum
getur orðið hinn ólöglegi hagn-
aður 25-faldur.
Þá var Brandi gerl að greiða
40,000 kr. í málskostnað, en
alls á Brandur að inna af hendi
greiðslu, sem nemur rösklega
7750 þús. krónum. Hæstiréttur
setti 4ra vikna frest fyrir
gi-eiðslu sektarinnar, og korni
árs varðhald vei’ði hún ekki
greidd fyrir þann tíma. Rétt er
að geta þess, að okurmál
tveggja annarra manna eru fyr
ir hæstarétti og verður dæmt í
þeim innan skamms. Eru það
mál Harðar Ólafssonar, sem
hlaut 183 þús. kr. sekt fyrir
undirrétti, og Eirxks Kristjáns-
sonar, sem dæmdur var í 66
þús. kr. sekt.
Lítiíl sjúklingur
í langferð.
Uin miðdegi í dag er búist
við lítilli telpu frá Nýja Sjá-
laiidi til Luiidúiia, en hún er
flutt þangað loftleiðis til lækn-
isaðgerðar í sjúkraliúsi.
Hún er dóttir hollenzkra inn-
flytjenda og var skotið saman
fé til farai’innar.
Telpan verður skorin upp
vegna hjartameinsemdar.
Lent var í Grænlandi líðan
hennar vegna, en flugvélin var
komin til Khafnar, er síðast
fréttist eða um kl. 11.
----•---- -
Brett og Tolani
farnir heim.
Tveir rnjög svo umræddir
ferðalangar voru með Loft-
leiðaflugvélinni sem kom frá
New York í nxorgun. Það voru
þeir Brett og Tolani á heimleið
til London.
Einhverra hluta vegna efndu
þeir ekki fyrirheit sitt við
Tíma-manninn að þessu sinni,
höfðu hér enga viðdvöl og
héldu áfram með flugvélinni
eftir að hafa snætt morgunverð
einir sér í matsal Loftleiða á
flugvellinum.
John Eisenhower, 36 áia,
sonur forsetans, hefur ný-
lega verið hækkaður í tign
í hernum, og gerður að her-
tleildarforingja, en hann
starfar nú í Hvíta húsinu.
----a—■—
ísland eignast
Nonna-mynd.
Dr. Herder-Doi'ncich, eig-
andi Herder bókaútgáfunnar í
Freiburg hefur sent hingað til
lands að gjöf höfuðlíkan úr
gipsi af rithöfundinum heims-
fræga Jón Sveinssyixi (Nonna).
Myndin er eftir myndhöggvar-
ann Franz Raab og eina mynd
þessarar tegundar, sem vitað
er um að gerð hafi verið af
Nonna í lifandi lífi.
Frummyndin hefur vei’ið af-
hent Þjóðminjasafni íslands til
eignar, en ráðuneytið mun láta
gera eirsteypu af myndinxxi
handa Nonnahúsinu á Akur-
eyri, sem er minjasafn um síra
Jón Sveinsson.
Meun skyldu ætla, að það væri ekki lítils v’irði, að menn lærðu
almennilega að lesta skip, svo að sem bezt fari. Þó hefur ekki
verið stofnaður skóli í þessari grein fyrr en nú fyrir skenxmstu,
og það einkennilega er, að hamx er ekki við sjó. Hann er nefni-
lega í borginni Duluth, Minnesota, þúsuiidir kílómetra frá sjó,
en á bökkum Efravatns, sem verður ein mesta hafnarborg
Bandaríkjanna, þegar St. Lawrence-leiðin verður opnuð. Skóla-
stjóri er hollenzkur ættar, Stael að nafni, og sést hann hér með
nokkrum nemenda sinna.
Bandaríkjantenn skjóta nýjum
gervihnetti út í geiminn.
Fer á 94 mínútum kringum jörðu.
— Voii um, að tæki Iians náist
ósködduð iil iarðar.
Bandaríkjamenn liafa gert
vel heppnaða tilraun með að
skjóta nýjum gervihnetti út í
geiminn og var þessi tilraun
nýstárleg að því leyti, að vís-
indaleg athugunartæki voru
höfð í sérstöku hylki, sem á að
vera uimt áð losa og láta svífa
til jarðar í fallhlíf.
Ex’ ætlunin, að reyna að ná
þeirn, er þau svífa til jai’ðar,
með þar til séi’staklega gerðum
útbúnaði, en meii'i líkur eru þó
til, að hylkið svífi til jax'ðar í
fallhlíf sinni og komi í sjó niður,
en ráðstafanir hafa verið gerðar
til þess, að áhafnir fjölmargra
herskipa gei’i það, sem unnt er
til að fylgjast með því og ná
því.
Gervihnöttur þessi nefnist
Discover II, Könnuður II. Hon-
um var skotið í loft upp frá til-
raunastöðinni við Vandenberg í
Kaliforníu, en það er flugher-
inn, sem í'ekur hana. Gervi-
hnötturinn er 94 mínútur á
braut sinni kringúm jörðu og
stefnan frá norðri til suðurs.
Ska SMisssj!
Það hefur verið tilkynnt —
eins og venja er í Hollywood
— að kona Bings Grosby sé
með barni.
Þykir Bing kai'linn ekkert
blávatn, því að kona hans ól
honum son í ágústmánuði s.l.,
svo sem kunnugt er. Hann átti
fjóra syni með fyiTÍ konu sinni,
og er hinn elzti þegar kvæntur.
Honum var skotið út í geim-
inn kl. 21 í gærkveldi.
Senda átti tvo
gervihnetti í einu.
Hins vegar misheppnaðist til-
raun, sem gerð var í tilrauna-
stöðinni á Canaveralhöfða á
Floridaskaga. Þar var reynt að
láta eldflaug bera tvo gervi-
hnetti í einu út í geiminn, en
hún misheppnaðist, og hröpuðu
báðir gervihnettii'nir í sjóinn. '
Síðari fregnir:
Körmuður II heldur áfram
hringrás sinni um jörðu og fer
yfir norðui’- og suðurskaut
jarðar.
Frá honum berast mjög
greinileg merki.
i\lií á hann
að hlýna!
Austaiiátí og norðaustan er
um allt land, víða hvasst og
dálítill snjóhreytingur sum-
staðar. Hér sunnanlands mun
heldur hlýðna, en norðaustan
átt haldast.
Yfirleitt var nokkuð mis-
vinda í morgun, t.d. logn hér
og í Vestmannaeyjum, en víða
7—8'vindstig og upp í 10 mest,
á Hoi’ni í Hornafirði. Snjó-
hreytingur er á austanverðu
landinu og annesjum norðan-
lands og sunnan.