Vísir - 20.04.1959, Side 7

Vísir - 20.04.1959, Side 7
- l'Jánudaginn 20. apríl 1959 VlSIR Kjördæmamálið - þáttaskil í íslenzkum stjórnmáium. Greina má á milli þriggja stjórnarforma nú á dögum: þjóðræði, þingræði og einræði. Þjóðræði er það kallað þegar framkvæmdavaldið er í hönd- um þjóðhöfðingja eða forseta en löggjafarvaldið hjá þjóðþinginu Landinu er skipt í fylki og hver einstakur landshluti ræður að miklu leyti málum sínum sjálf- ur. Benda má á Bandaríkin og Sviss sem dæmi um þess konar skipulag. Að nokkru leyti hef- ur það verið tekið upp í Frakk- landi með stjórnarbót de Gaulle. f þingræðislöndum er aftur á móti ekki glögg aðgreining framkvæmda- og löggjafar- valds. Á yfirborðinu fara ráð- herrar í þingræðislöndum með framkvæmdavaldið en í raun- inni eru það alls kyns nefndir og ráð. Þannig er málum stjórnað á Bretlandi, Ítalíu og íslandi. Nútíma einræði er þekktast sem ráðstjórnarskipulag eða flokksræði eins stjórnmála- flokks. Á þingræði og einræði er þvi oft ekki nema stigmun- ur. Sú kjördæmabreyting, sem nú er fyrirhuguð hér á landi er því ekki gagnger. Stjórnar- skrárbreyting heldur endur- bót á þingræðinu. En kjör- dæmamálið er eigi að síður mjög mikilvægt. Þegar de Gaulle hófst handa um endurreisn hins fallna lýð- veldis Frakka lét hann aukin| isins, menn eins og Jón Bald- vinsson, Jón Þorláksson og Jón- as Guðmundsson, sem þráfald- lega hafa bent á réttlætið í sambandi við kjördæmaskipun- ina. Og allir hafa þessir lýð- ræðissinnar óskað eftir að kaup staðirnir fengju fleiri fulltrúa á þingi en nú er. í tilefni af kosn ingum 1953 gerði Jónas Guð- mundsson eftirfarandi athuga- semd: „Þegar athugaðar eru niður- stöður kosninganna frá í sum- ar kemur æði athyglisvert í ljós. Framsókn hefur t. d. feng- ið menn kosna í 8 einmennings- kjördæmum og er samanlögð atkvæðatala þeirra í 7 þessara kjördæma þannig: Mýrasýsla ......... 433 atkv. Dalasýsla.......... 353 — 378 — 457 —' 344 — 497 — 287 — V.-ísafjarðars.... Strandasýsla...... V.-Húnavatnssýsla N.-Þingeyjarsýsla A.-Skaftafellssýsla Alls 2749 atkv. Fyrir þessi 2749 atkvæði fær flokkurinn 7 þingmenn en Rannveig Þorsteinsdóttir, sem var í framboði fyrir Framsókn í Reykjavík fær 2624 atkvæði en nær ekki kosningu. Þessir 2749 Framsóknarmenn utan Reykjavíkur eru þessu lítilræði rétthærri en 2624 Framsóknar- menn í Reykjavík, að þeir fá 7 þingmenn fyrir sín atkvæði. völd forsetanum til handa sitja' Uppbótarsætin og kjördæma- i fyrirrúmi en kjördæmaskip-j skipunin er ein aðalundirrót aninni var að vísu breytt en þeirrar miklu stjórnmálaspill- sízt í lýðræðisátt. Og mér þyk- ir ekki ósennilegt að fylgis- aukning kommúnista í síðustu kosningum þar eigi verulega rót sína að rekja til hinna órétt- iátu kjördæmaskipunar í Frakk ingar, sem nú er hér á landi. Ýmsir framsýnir menn sáu fram ■á það, að svo mundi fara og var Jón Þorláksson einn í þeirra hópi.“ Þetta eru mjög athyglisverð- iandi. Lýðræðissinnum ber að ar upplýsingar, sem sanna svo hafa það hugfast að kommún- j ekki verður urn deilt að Frarn- istum verður aldrei útrýmt sókn byggir tilveru sina að með lýðræðislegum aðferðum. Ýmsir lítið hugsandi menn tala um að kjördæmabreyting núverandi ríkisstjórnar muni hafa neikvæð áhrif á þróun lýð- ræðis á íslandi. Enn fremur nokkru leyti á' ólýðræðislegu kjördæmafyrirkomulagi. í sambandi við sveitamenn- ingu og hverjir séu fulltrúar hennar er rétt að minna á mál- gagn Framsóknarflokksins, verður þessum sömu mönnum Tímann. Hefur sérstaklega ver- jnjög tíðrætt um að stór kjör-; ið bent á hve oft það blað skír- dæmi muni efla flokksvaldið í skotar til botnfallsins í þjóðfé- landinu og sveitamenningin laginu með skrifum sínum. Ekk- jnuni jafnvel líða undir lok. | ert dagblað hefur í eins ríkum Benda má þessum heiðurs-' mæli sniðið stakk sinn eftir er- mönnum á þá staðreynd að það lendum sorpblöðum og innlend- eru d^'ggustu málsvarar lýðræð um kynóraritum. Eg dreg stórlega í efa að Bene dikt frá Auðnum og Pétur á Gautlöndum hefðu talið slíkar bókmenntir afsprengi íslenzkr- ar sveitamenningar. Og geta ber þess enn fremur að Framsóknarmenn hafa á síð- ari árum, verið sá íslenzkur stjórnmálaflokkur, sem mest hefur aðstoðað íslenzka komm- únista í eyðileggingarstarfi þeirra. Hefur þessi þjónusta Framsóknar við svæsnasta aft- urhald veraldarsögunnar geng- ið svo langt að þeir hafa veitt verkalýðssvikra eins og Birni Bjarnsyni fyrrverandi formanni Iðju stuðning. Má flokkur Tryggva Þórhalls- sonar og Jónasar Jónssonar muna fífil sinn fegri. Eða hve- nær mundi þessum tveimur for- vígismönnum Framsóknar- flokksins hafa komið til hugar að efla rnenn, sem eyða sjóðum fátæks fólks í veizlum með sendisveinum stórgiæpamanna. Enn eitt dæmi um óheiðarleik þeirra, sem telja sig boðbera dreifbýlisins er olíumálið. Sem kunnugt er hafa ýmis blöð hald- ið uppi harðri gagnrýni á Olíu- félagið. Hefur forstjóri þess nú sagt af sér í tilefni af þessum skrifum. En Olíufélgið er dótt urfyrirtæki Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Hafa sum blöð tekið svo djúpt í árinni að telja þetta mesta fjárglæframál á ís landi. Er ég smeykur, 'um að Hallgrímur Kristinsson og aðr- ir frumkvöðlar samvinnustefn- unnar á íslandi hefðu ekki talið slík vinnubrögð vænleg til vin- sælda. Óþarfi ér að geta þess að Tíminn hefur þagað yfir þessu hneyksli hingað til. Ber hér allt að sama brunni. Málflutningur Tímans í kjjör- dæmamálinu er byggður á svip- aðri þekkingu og hin fræga grein hans um hvíta þrælasölu á íslandi. í stað þess að vera boðberar menningar eru þeir verjendur mikillar spillingar eins og komið hefur fram í Ol- íumálinu. Og í stað þess að vera mál- svarar lýðræðis eiga þeir helzt samleið með kommúnistum eins og þegar hefur verið getið um. Hilmar Jónsson. „Tengdasonur óskast" — sýnt í ÞjóðEeikhúslitu innan skamms. NærfatnaSuí karlmanna og drengja fyrirliggjandi L. H. MBLLEH Bezt ai auglýsa í Vísl Vísir hefur komizt á snoðir urri, að gamanleikurinn Relu- cant Debutante, sem hefur hlot- ið nafnið „Tengdasonur óskast“ í íslenzkri þýðingu verði frum- sýndur í Þjóðleikhúsinu eftir nokkra daga. Þetta er léttur gamanleikur, sem ætti að koma áhorfendum í ,,vorstemmingu“. Leikurinn fjallar um það mikla vandamál þegar hástéttahjón eru að velja heppilegan maka fyrir dóttur sína og koma henni út í sam- kvæmislífið. Margt broslegt kemur fyrir og eins og fyrr segir er leikurinn bráðskemmti legur. Kristbjörg Kjeld leikur ungu stúlkuna en foreldrarnir eru leiknir af Indriða Waage °§ Guðbjörgu Þorbjarnardóttur. Höfundur leiksins er William Dauglas Home og er skozkur að ætt og er hann talinn eitt efnilegasta leikrita skáld með- al yngri kynslóðárinnar í heimalaridi sínu. Hann hefur skrifað um 12 leikrit og hafa þau flest hlotið miklar vinsældir,- Á s.l. ári var Tengdasonur óskast kvikmynd- aður 'í Englandi og lék hinn þekkti leikari Rex Harrison aðalhlutverkið. Kvikmyndin „Tengdason ósk ast“ hlaut frábæra dóma í Eng- landi og er talin bezta gaman- mynd, sem Englendingar gerðu á s.l. ári. Það er ekki ósennilegt að nafnið Home láti kunnuglega í Hætturnar í umferðinni. Lækjargata = 38 árekstrar. Niu árekstrar eru við Skóla- brú. 2 milli bifreiða á leið norð ur Lækjargötu og bifreiða úr Skólabrú, 1 milli bifreiðar á norður leið og bifreiðar, sem kom af eystri akbrautinni og ætlaði vestur Skólabrú, 3 milli bifreiða á leið suður Lækjar- götu og bifreiða úr Skólabrú (í tvö skiptin beygðu bifr. úr Lækjargötu í Skólabrú, einu sinni var bifreið ýtt eftir Skóla brú og rakst á bifreið, sem kom af Lækjargötu, einu sinni kom ölvaður maður á bifreið úr Lækjargötu og rakst á bifreið, sem kom Skólabrúna á móti, loks varð einn aftan á árekstur í Skólabrú við Lækjargötu. William Douglas Home. eyrum hjá lesendum, því að William Douglas Home er bróð- ir Robin Douglas Home og er lesendum enn í fersku minni samband hans við Margré'ti Svíaprinssessu því að vart var um annað meira talað þá stund-. ina. Þorvaltíur Ari Arason, tidl. LÖtí M ANNSSKRIFSTOFA Skólavörðuutíg 38 c/t> Pdll Jóh~Jwrlettsson h.J. - PÓSth 62i Slrnar /ii/óog /íi/7 - Slmnelm. 4»» mmm Landsmáiafélagið Vörður heldur írnid í Sjálfstæðishúsinu þriSjudagmn 21. apríl kl. 8,30. Umræðueíni: Tímamót í íslenzkum stjó .nmálum. Frummælandi: Jóhann Hafstein, bankastjóri. Allt sjálfstæðissólk velkomið meðan hósrúm leyíir. Landsmálafélagið Vörður. SÉRLEfa Wf/DAÐ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.