Vísir - 22.04.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 22. apríl 1959
VlSIR
jffatnlœ bíé
I ^ Bíml 1-1475.
Flóttinn úr
virkinu
'f (Escape from Fort Bravo)
Afar spennandi amerísk
!!J§ mynd tekin í Anseo-litum.
?s William Holden
Eleanor Parker
fí' John Forsythe
|;í Sýnd kl. 5, 7 og 9.
P* Bönnuð börnum.
| Sími 16444.
Ógnvaldurinn
Íí (Horizons West)
| Hörkuspennandi amerísk
| litmynd.
p| Kobert Ryan
Pl Kock Hudson
M Bönnuð ■ börnum
pJ innan 16 ára.
R Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Ungur maSur
: [ með bílpróf óskast í ýmis-
I [._ konar störf.
[ RÖÐULL, Sími 15327.
Trípe/ífáf
Sími 1-11-82.
Folies Bergere
Bráðskemmtileg, ný,
frönsk litmynd með Eddie
„Lemmy“ Constantine,
sem skeður í hinum heims-
fræga skemmtistað, Folies
Bergere, í París.
Danskur texti.
Eddie Constantine
Zizi Jeanmarie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjcmtbfó \
Sími 1-89-36
Gullni
Kadillakkinn
The Solid Gold Cadilac)
Einstök gamanmynd, gerð
eftir samnefndu leikriti,
sem sýnt var samfleytt í
tvö ár á Broadway.
Aðalhlutverk leikur hin
óviðjafnanlega
JUDY HOLLYDAY
Paul Douglas
Sýning kl. 7 og 9.
Einvígi á
Missisippí
Spennandi og viðburðarrík
amerísk litmynd.
Lex Barker.
; Sýnd kl. 5.
LOFTÞURRKUR
Þurrkuteinar og blöð. Rafflautur 6—12 og 24 volta.
Blöndungar i Chevrolet, Dodge. cg Ford, 6 cyl:
SMYKILL, Húsi Sameinaða. Sími 1-22-60.
Barnadagurinii
er á morgun. Opið frá kl. 10 tíl 1.
Félatf fflÓMtiuvcnsIart a
■ Reykjavík
FRAMKVÆMDABANKI ÍSLANÐS
óskár eftir að ráða
skrifstofustúlku
nú þegar. — Góð kunnátta í vélritun og ensku nauðsynleg.
Skrifleg umsókn afhendist í bankanum, Hverfisgötu 6.
'Þegar þér haldið samkvæmi í heimahúsum, þá látið okkur
sjá um framreiðsluna.
Reyndir fagmenn
Uppl. í súna 16085.
KAFFISALA
Skógarmenn K.F.U.M. gangast fyrir kaffisölu í húsi K.F.U.M.
og K. sumardaginn fyrsta, til styrktar sumarstaMinu í
Vatriaskógi. Kaffisálan hefst kl. 2,30 e.h. Skógarmenn og
aðrir vinir starfsins, drekkið síðdegiskaffið hjá Skógar-
mönnum 1 dag. Um kvöldið kl. 8,30 éfna Skógarmenn til
Alaiennrar satnkomu
í húsi félaganna við Amtmannsstíg. Skógarmenn, yngri og
eldri, sjá um dagskrána. Allir velkomnir.
SKÓGARMENN K.F.U.M.
fiuA turbœjat'bté
Sími 11384.
Sterki drengur-
inn frá Boston
Sérstaklega spennandi og
viðburðark, amerísk kvik-
mynd, er fjallar um æfi
eins frægasta hnefaleika-
kappa, sem uppi hefur
verið John L. Sullivan.
Greg McCIure
Linda Darnell
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Hcpaticyúíc
Sími 19185.
IUþýði
(II Bidone)
Hörkuspennandi og vel
gerð ítölsk mynd, með
sömu leikurum og gerðu
„La Strada“ fræga.
Leikstjóri: Federico Fellini.
Aðalhlutverk:
Giulietta Masina
Broderick Crawford
Richard Basehart.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Hinn þögli
óvinur
Mjög spennandi brezk
mynd er fjallar um afrek
froskmanns.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala hefst
kl. 5. — Góð bílastæði.
Ferðir í Kópavog á 15 mín.
fresti. SérstÖk ferð kl. 8,40
og til baka kl. 11,05 frá
bíóinu.
im
ÞJÓÐLEIKHÖSID
RAKARINN í SEVILLA
Sýningin í kvöld fellur
niður vegna veikinda
þriggja söngvara.
UNDRAGLERIN
Sýning fimmtudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 19-345.
Pantanir sækist í síðasta
lagi daginn fyrir sýningar-
dag.
FERSKJUR
í 5 kg. dósum, lækkað verð.
Urvals kartöflur
gullauga, íslenzkar rauðar.
Kndriðabúð
Sími 17283.
Þingholtsstræti 15.
BANANAR
22 kr. kg.
AMERÍSK EPLI
aðeiná 16,40 kg.
Appelsínur,
Sunkist sítrónur.
Indriðabúð
Sími 17283.
Þingholísstráéti 15.
Tjamatbíc
Villtur er
vindurinn
(Wild is the Wind)
Ný amerísk verðlauna-
mynd, frábærlega vel
leikin.
Aðalhlutverk:
Anna Magnani,
hin heimsfræga ítalska
leikkona, sem m.a. lék í
„Tattoveraða rósin“
auk hennar:
Anthony Quinn
Anthony Franciosa
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Þú ert ástin
mín ein
Hin fræga rokkmynd.
Aðalhlutverk:
EIvis Presley.
Sýnd kl. 5.
Wýja bíé mmmmm
Hengiflugið
(The River‘s Edge)
Æsispennandi og afburða-
vel leikin, ný, amerísk
mynd.
Aðalhlutverk:
Ray Milland
Anthony Quinn
Debra Paget
Bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'TT
'11’
' 7'
> i'
t í
U S A - 5 3
1 7
Þýzka undraefnið
gerhreinsar gólfteppi og
bólstruð húsgögn. Eyðir
hvaða blettum sem er og
lyftir bældu flosi.
Fæst í flestum hreinlætis-
vöruverzlunum og víðar.
Framhaldsaðalfundur
Blaðaútgáfunnar Vísis h.f. verður haldinn í Tjarnareafé
uppi kl. 3,30 þriðjudaginn 28. apríl.
Lagabreytingar.
Stjórnin.
Ungling vantar til blaðburðar á
Rauðarárholt
Hafið samband við afgreiðsluna. Sími 11660.
Dagblaðii Vísir
.
VETRARCARÐURINN
K. J. kvintettinn leikur.
DANSLEIKUR
í kvöld og annað kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — SÍMI 16710.
INGDLFSCAFE
GÖMLU dansarnir
í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8.
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
INGÓLFSCAFÉ.