Vísir - 22.04.1959, Blaðsíða 8
VlSIR
Miðvikudaginn 22. apríl 1959
UNGLINGAR, 14—16 árá,
óskast til léttra starfa í
Nesti, Fossvogi og Nesti við
- Elliðaár. Uppl. í sima 16808.
, 2 ÞEKKTIR sölumenn
óská eftir umboðssölu. 1.
flks. Mat- og hreinlætisvör-
ur. Tilboð sendist í pósthólf
668, Reykjavík. (885
GULUR ullartrefill tap.
aðist frá Þórsgötu 1. Finn-
andi hringi í síma 34625. —
GYLLT víravirkisarm-
band tapaðist á sunnudags-
kvöld. Sími 14312. (855
GRÁ snyrtitaska fannst í
miðbænum síðastl. föstudag.
Uppl. í síma 13865. (883
SKÍÐAFERÐ
á Mosfellsheiði, Skálafell
miðvikudaginn 22. apríl kl.
8, fimmtudaginn 23. apríl
(su.mardagurinn fyrsti) kl.
9. Bílfært er að vegamótum.
Skíðaferðir á Hellisheiði
miðvikudaginn 22. apríl kl.
6 og 8 e. h. fimmtudaginn
23. apríl (sumardagurinn
fyrsti) kl. 9. Afgr. hjá B.S.R.
Skiðaráð Reykjavíkur.
VÍÐAVANGS hlauparar:
Mætið kl. 8 í kvöld á íþrótta
vellinum. Leiðin verður
gengin. — Stjórnin. (879
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg.
Sími 15812 — og Laugaveg
92, 10650. v (536
DÍVANTEPPI
Verð frá kr. 115,00.
Stúdentar fapa
sumri.
Stúdentafélag Reykjavíkur
•®g Stúdentaráð Háskóla íslands
efna til sumarfagnaðar í veit-
ingahúsinu Lídó í kvöld klukk-
an 9 e. h.
Verður þar m. a. til skemmt-
unar uppboð, sem Sigurður
. Bepediktsson stjórnar, og mun
hann bjóða upp á’ áritaðar bæk-
ur ungra höfunda og nokkrar
flöskur af fyrsta Llokks áfengi,
sem ýmsir þjóðkunnir menn
hafa áritað eða myndskreytt.
Meðal þeirra eru Jóhannes
Kjarval, Sigurður Nordel,
Tómas Guðmundsson og Jón
Pálmason.
Þá mun kóy- Háskólastúdenta
syngja: noikkþp lög, ep síðan
verður stíginn dans fram á
'* nótt. Með Neo-kvintettinum
syngur brezka söngkonan Su-
san Soyell.
Aðgöngumiðar að „sumar-
fagnaðinum verða seldir í
slfríftsofa stúdentaráðs Há-
sfeqJán&'eki:. 11—srl2 ,:,qg..;.:4TT-r5 í
«}ag, og eftir kl. 5 í dag í Lidó;
■ HÚRSÁÐENDUR! Látið
okkur íeigja. Leigunúðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10059. Opið til
kl. 9. (901
HÚSRAÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur i
1—6 herbergja íbúðir. Að-
itoð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92. Sími 13146. (592
HÚSRÁÐENDUR. Leigj-
um íbúðir og einstök her-
bergi. Fasteignasalinn við
Vitatorg. Sími 12500. (152
HÚSRÁÐENDUR. — Við
leigjum íbúðir og herbergi
yður að kostnaðarlausu. —
Leigjendur, leitið til okk-
ar. Ódýr og örugg þjónusta.
íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11
Sími 24820.(162
BARNLAUS hjón óska
eftir íbúð 14. maí. Uppl. í
síma 35458, (848
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast. 3 í heimili. Mál-
un eða önnur standsetning.
Tilboð sendist blaðinu, —
merkt: „Kennari — 493“
sendist fyrir laugardag. —
Einnig uppí. í síma 32859
milli 1 til 5 í dag.
ÍBÚÐ. Tvær einhleypar
stúlkur óska eftir 2ja her-
bergja íbúð fyrir 14. maí. —
Vinna báðar úti. Uppl. í sima
36139. (845
ÓSKA eftir 1—2ja her-
bergja íbúð. Uppl. í síma
32764,________________(846
SKÚR, 15 ferm. úr nýju
efni, pappaklæddur, ein-
angraður með texi, góður
fyrir iðnað eða sem bílskúr.
■ Sími 50670 eða 50723, (841
2ja HERBERGJA íbúð
óskast. 2 í heimili. Uppl. í
síma 34054. (852
REGLUSÖM skrifstofu-
stúlka óskar eftir herbergi
sem næst miðbænum, Uppl.
í síma 18653. (799
HERBERGI til leigu. —
UppL' í sima 35803, (867
ÍBÚÐ óskast. Tvennt í
heimili, Sími 34049. (000
SKRIFSTOFUHERBERGI
til leigu rétt við miðbæinn.
Uppl. í síma 18450, (873
HERBERGI, með hús-
gögnum, til leigu um óá-
kveðinn tíma. Uppl. í síma
14172. — (871
UNGUR maður óskar eftir
góðu herbergi 1. maí Tilboð
sendist Vísi, merkt: „Starfs-
maður — 337.“[874
1— 2ja HERBERGJA íbúð
til leigu. Fyrirframgreiðsla
eða lán nauðsynleg. Tilboð,
er greini fjölskyldustærð og
fyrirframgreiðslu, sendist
blaðinu fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Reglusemi — 336.“
■ (869
2— 3ja HERÉERGJA íbúð
óskast til Ieigu. Fjrrirfram-
greiðsla. UppþT siífta323374.
T (878
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Fljótt og vel
unni,. Sími 24503, Bjarni.
HREINGERNINGAR. —
Gluggalireinsun. — Pantið
1 tíma. Sími 24867. (337
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Uppl. í síma
22557 og 23419. Óskar. (33
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122.(797
HREIN GERNIN G AR. —
Gluggahreinsun. — Fag-
maður í hverju starfi. Sími
17897. Þórður og Geir. (273
HREINGERNINGAR og
gluggahreinsun. Fljótt og vel
unnið. Pantið í tíma í símum
24867 og 23482,(412
NOKKRAR stúlkur óskast
nú þegar. Kexverksmiðjan
Esja h.f., Þverholti 13, (771
TÖKUM að okkur viðgerð-
ir á húsum. Setjum rúður í
glugga. Sími 23482, (644
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar. —
Braeðraborgarstígur 21. —
HREIN GERNIN G AR.
Vanir menn, fljótt og vel
unnið. Sími 35152. (000
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR.
Annast viðgerðir á ölllun
gerðum saumavéla. Varahlut
ir ávallt fyrirliggjandi. Öll
vinna framkvæmd af fag-
lærðum manni. Fljót og- góð
afgreiðsla.— Vélaverkstæði
Guðmundar Jónssonar. —
Sænsk ísl. frystihúsið við
Skúlagötu. Sími 17942, (165
FLJÓTIR og vanir m'enn.
Sími 23039. (699
BRÝNSLA. Fagskæri og
heimilisskæri. — Móttaka:
Rakarastofan, Snorrabraut
22, —______________* (764
PÚÐA uppsetningarnar
eru hjá Ólínu Jónsdóttur,
Bjarnarstíg 7 13196. (782
RÓLYND, eldri kona ósk-
ast til að vera hjá gamalli
konu á daginn 5 daga í viku,
kemur til greina hálfan
daginn. Uppl. á NjálsgÖtu
49, III. hæð til hægri eða í
síma 23309 fyrir hádegi. -
VANTAR stúlku, 14—16
ára eða eldri, á gott sveita-
heimili norðqnlands. Uppl. í
síma 32297 næstu daga. (853
ROSKIN kona getur feng-
ið sumardvöl í sveit, Uppl.
í síma 17334. • (870
SKELLINAÐRA (Krai-
ler) til sölu. Vel með farin.
Uppl. Bústaðavegi 51. Sími
33736 eftir kl. 7,(000
VEIÐIMENN.
STÓR og góður ánamaðk-
ur til sölu á Laugavegi 93,
kjallara.(882
DRENGJAFÖT á 10—11
ára, barnarúm og burðar-
karfa, allt sem nýtt, til sölu.
Sími 12091. _____(886
SKÁTAKJÓLL, á 10—11
ára óskast. Sími 18957. (887
NÝ PASSAP automatic
.prjónavél til sölu. — Uppl. í
síma 24608.______(875
GÓÐUR Pedigree barna-
vagn til sölu. Verð 1200 kr.
Barnakerra óskast. — Sími
14414, (876
ÓSKA að kaupa stígna saumavél. Sími 14414. (877
SUPRE—MACY kæli- skápur, 12 kúb. fet, nýlegur í ágætis lagi til sölu. Sími 50670 eða 50723. (842
TIL SÖLU góður barna- vagn á Langholtsveg 27, í kj. eftir kl. 6. (851
TIL SÖLU lítill handvagn á nýlegum gúmmídekkjum. Varahjól fylgir. Sími 50670 eða 50723. (840
TIL SÖLU kolakyntur miðstöðvarketili, .1 }/z ferm. Má einnig nota fyrir olíu- kyndingu. Sími 50670 eða 50723. (839
TIL SÖLU járnhurð með læsihgum og járnkarmi, hentugt fyrir reykhús. Sími 50670 eða 50723. (838
TIL SÖLU nýtt búðar- borð, klætt með ryðfríu stáli, hentugt fyrir fiskbúð. Sími 50670 eða 50723. (837
PÍANÓ til sölu, sem nýtt, Zimmermann píanó, Uppl. í síma 18146. (864
OLÍUGEYMIR fyrir hús til sölu. Uppl. í síma 22697 frá kl. 7—8 í kvöld. (862
SKÁTAKJÓLL á 11 ára telpu óskast keyptur. Uppi. í síma 12897. (863
MIÐSTÖÐVAROFN, 18 tommu, 4ra leggja, 40 ele- ment, til sölu. Uppl. í síma 32767. — (859
ÞRÍHJÓL óskast til kaups Uppl. í síma 34480. (868
TIL SÖLU vegna flutn- ings Hoover með suðu og rafmagnsvindu, 2 spring- dýnur, 2 Wilton-gólfteppi, 2X3 og 3X4. Allt lítið not- að. Uppl. í síma 19892. (865
LJÓSÁLFA búningur til sölu. — Uppl. í síma 10198. (872
TlL SÖLU Pedigree barna- vagn. Verð 1000 .kr. Efsta- sund 100, efst til vinstri. (860
BARNAVAGN. Danskur
Scandia 8 og burðartaska til
sölu. Upþl. Laughvegi 40,
uppi, í dag ' og næstU daga.
(861
eir. Jáunsteypan h.f. Rfml
24406,_______________(608
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Keyrt á lóðir og garða.
Sími 3-5148. (829
KAUPUM og tökum í
umboðssölu vel með farimi
dömu-, herra- og og barna-
fatnað og allskonar húsgögn
og húsmuni. Húsgagna- og
fatasalan, Laugavegi 33,
bakhúsið. Sími 10059, (275
FORD Junior, í góðu
standi, til sölu. — UppJ. í
síma 34995 eða 19245, (000
TIL SÖLU gallabuxur
barna úr flaueli og kaki. Am
erísk snið. Uppl. í síma 34218
Hólmgarður 60. (818
LONGINES úr, Doxa úr.
Guðni A. Jónsson úrsm.,
Öldugötu 11.(800
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Símj 12926, _______
DÍVANAR fyrirliggjandi.
Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til klæðningar. Hús-
gagnabólstrunin, Miðstræti
5, Sími 15581._______(335
SVAMPHÚSGÖGN: div-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, sveín-
sófar.: Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Simi
18830. (528
KAUFUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —«
Chemia h.f.j ' Höfðatún 10.
Sími 11977, (441
BARNAKERRUR, miki8
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631.(781
DÖMUR. Ódýrir hattar til
sölu. Breytum höttum. —■
Sunnuhvoli við Háteigsveg.
Sími 11904,(671
EMAILERAÐUR eldhús-
vaskur, tveggja hólfa, með
tilheyrandi eldhúsborði til
■ sölu. Úppl. -í símá 14192. —
(853
SKÁTAKJÓLL óskast á
11—12 ára. — Uppl. í síma
36255,(857
5 LAMPA Philips raf-
hlöðutæki með bátabylgju í
góðu lagi til sölu. — Aliar
uppl, gefur Einar Vigfússon,
Viðgerðarstofu útvarpsins,
Ægisgötu 7. Sími 22279. —
(847
TÓMIR trékassar til sölu
á Háteigsvegi 52. — Sími
18700, (849
NÝ Rafhá eldavél til sölu.
Grettisgötu 4. (850
VEL með farinn Pedigree
... barnavagn og skrifborð til
sölu. Eskihlíð 20 A, 3. hæð'.
Sí-mi 16115, (843
TVÍBURAKERRA, helzt
með skerm, óskast til kaups,
einnig er tdl sölu á sama
stað tvíburavagn. Uppl. f
síma 33750. (844