Vísir - 22.04.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 22.04.1959, Blaðsíða 11
í^iðvikudaginn 22. apríl 1959 • I II ■ .... — f. z> VlSIB I II CECiL t ST. LAURENT: ^ÆCdntád SOM DON JÚAHS * 13 — Skæruliða, já, meðal annarra orða, til hvers gat Fregos notað yður, — til þess að þvo upp leirinn og kemba hestunum, geri eg ráð fyrir. Juan skipti litum. — Til þess að geta komið bréfinu í yðar hendur stal eg einum af hestum fyrirliðans og varð að binda á höndum og fótum stúlku nokkra, sem reyndi að hindra mig í flóttanum. — Ekki svo illa af sér vikið, þegar tekið er tillit til aldurs yðár, sagði markgreifinn, og fyllti glas sitt. — Þér eruð efnilegur ungur maður — en eins og eg hefi áður sagt, of ungur. Hershöfðinginn hrissti höfuðið og gekk út að stórum glugga, en úr honum sá yfir alla Burgos og hinar fögru kastilinisku sveitir þar í kring. — Finnst þér þetta ekki fallegt land? spurði hann og rétti fram höndina. — Jú, landið er fagurt, sagði Zozote, en fólkið — Hún lauk ekki við setninguna. Hershöfðinginn hafði hætt tali sinu og farið að horfa á þrjá menn, sem komu gangandi yfir húsagarðinn, og voru hér á ferð tveir fótgönguliðsmenn og ungur piltur gekk milli þeirra. Hann var illa klæddur og haltraði. Þú hefur rétt fyrir þér, sagði Thiebault við konu sína, — fólkið! Eg gæti bezt trúað, að þeir séu að koma þarna með enn einn skæruliða, sem hefur reynt að laumast gegnum víglínu okkar, en verið tekinn fastur. Hershöfðinginn fór að stika fram og aftur um gólfið. Zozote hafði ekki af honum augun og fylgdist með hverri hreyfingu hans. Brátt var barið að dyrum og inn kom Bourdillac, aðstoðar- foringi hershöfðingjans. — Afsakið, að eg geri ónæði, en hér er um mál að ræða, sem er verð að leggja fyrir hershöfðingjann. Tveir hermanna vorra hafa handsamað spænskan pilt, 15 vetra, sem þykist vera sendur hingað af Bessieres hershöfðingja. Hann hafði meðferðis upprifið bréf, sem hann segir að hershöfðinginn hafi skrifað og er það innsiglað af honum. Hérna er það. — Hvers vegna er bréfið upp rifið? spurði hershöfðinginn, og hvers vegna er pilturinn tötrum klæddur. Eg sá til hans, er farið var með hann yfir húsagarðinn, og hann haltraði sem hann hefði særst. — Að því er hann sjálfur segir fól marskálkurinn sjálfur hon- um að fara með bréfið á yðar fund, en það var ráðist á hann nálægt Burgos. Honum var misþyrmt, en honum heppnaðist að — Hvað gerirðu þegar þú áttí frí? — Eg fer á veiðar í regni og; veiði undir brú. — Veiðirðu í regni undin brú? — Já, það er bezti staðurinn. Fiskarnir þyrpast þangað til þess að forða sér undan rign- ingunni. Þó að skartgripahúsið væri' hið frægasta í borginni, hélt konan áfram að spyrja spurn- inga, sem forstjórinn áleit í hæsta lagi móðgandi. Þegar hún. hafði skoðað vel umgerð, sem var sögð vera 40 karat, braut hún síðast stífluna með því a5 spyrja: „En hvernig get eg vitað, að þessir demantar sé ekta?“ „Frú,“ sagði forstjórinn: „Kaupið bara einn og týnið honum og bjóðið fundarlaun fyrir hann. Ef honum er ekki skilað er hann ekta.“ Hann lagði glasið harkalega frá sér og horfði hvasst á Juan. — Raunar má vera, að eg geti látið yður reka erindi nokkurt. Það er hættulegt, en þér munuð ekki þurfa að beita sverði. Þér eigH að fara til Burgos klæddur eins og þér eruð núna. Við borgarhliðin óskið þér eftir að vera leiddur á fund Thiebaults hershöfðinðja. Ef menn neita að gera sem þér biðjið, skuluð þér segja, að þér hafið verið sendur af Bessieres hershöfðingja, verið tekinn höndum af skæruliðum, en tekist- að komast undan.... Þá mun Thiebault hershöfðingi án vafa veita yður áheyrn. Þér afhendið honum bréf Bessieres, og látið sem þér hafið opnað það til þess að læra það utan að, ef þér yrðuð til neyddur að eyðileggja það. Árangurinn? Thiebault mun safna saman sínu bezta liði og halda til Rioja í öruggri vissu um, að hann komi að mér óvörum. K.S.1. Frá íþróttavellinum: Reykjavíkurmótiá (meistaraflokkur). Á morgun Id. 4,30 leika K.R.R- KR-ÞROTTUR Dómari: Einar Hjartarson. Línuverðir: Valur Benediktsson, Arni Njálsson. Mótanefndin. — En hann finnur yður þá ekki þar? — Jú, eg verð þar, en við öllu búinn. Hann heldur, að hann geti veitt mig sem rottu í gildru, en „sér grefur gröf þó grafi.“ Vitanlega er hætta fólgin í því, að þér þekkist, eða þeir snúi á yður við yfirheyrslurnar, og þá er úti um áætlun mína, — og yður líka. En heppnist þetta mun fregnin berast um alla álfuna sem eldur í sinu og verða talin ekki ómerkari en fregnin um sigurinn við Baylen. — Hvenær á eg að fara? RIOJA. Eg er einkennilega skapi farin, sagði Zozote, glöð og hrygg í sinn. Thiebault hershöfðingi lyftl brúnum og horfði spurningar- augum á konu sína, sém var í himinbláum kjól úr taft-efni. 1 stað þess að svara hljóp hún upp um hálsinn á honum. Loks mælti hún: — Eg er svo hræðilega hrygg yfir að verða að yfirgefa þig, en samtimis er eg glöð að mega fara frá Sþáni. 'ef t óLWiar! I óumar! Bræðraborg. Nýlega var maður nokkur á Englandi dæmdur a tveggja mánaða fangelsi fyrir illa meðferð á 6 ára dóttur, en hún lést af völdum hennar. Þegar í fángelsið kom var hann glaður og reifur og. tóku þá sex fangar sig sam- an um að sýna honum í tvo heimana, en þeir voru flest- ir fjölskyldumenn og þótti þeim hann hafa fengið of vægan dóm. Sátu þeir fyrir honum'og léku hann svo grátt, að hann var fluttur „óþekkjanlegur“ í sjúkra- hús. • . A\ V CjieÍiÍecjt ómnar! CjieÍiÍecjt óLLmar! Verzlunarmannaféiag Reykjavíkur. CjieÍiiecjt óLunar! ....... H.f. Skallagrímur. \. "\e\ CjieÍiiecjt óumar! Litla Blómabúðin, Bankastræti 14. Sími ,14957. \ \V \ CjieÍiÍecjt óLunar! CjÍeÍiÍecj-t óLiniar! Verzlunarfélagið Festi. Frakkastíg 11. ■ K JUv ei'paat ; Cjieíiiecjt óLunari fir CaieÍiieqt óamar! í Cjíeiiírqt iumar! ... .Vil ' ,, =HÉÐINN = ]|ÉjJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.