Vísir - 24.04.1959, Qupperneq 2
VlSIR
Föstudaginn 24. apríl 1953;
A.. '•i • • - ■...: -j • v^>tJsjrí . M
ist u
tfti
arpið í kvöld:
Ið.’ÖO Þingfréttir. — Tón-
leikar. -20.30 Daglegt mál
(Árni Böðvarsson kand.
niag.). 20.35 Kvöldvaka: a)
Ólafur Gunnarsson sálfræð-
ingur flytur erindi um Fær-
eyjar eftir Edvard Harald-
sen yfirkennara. b) íslenzk
tónlist: Lög eftir Þórarin
Guðmundsson (plötur) c)
Hermann Guðjónsson stjórn-
arráðsfulltrúi flytur frá-
söguþátt „Flutningur á
Sandhóaferju" eftir Guðjón
Jónsson bónda í Ási á Rang-
árvöllum. d) Vilhjálmur frá
Skáholti les frumort kvæði.
22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 lög unga fólksins
(Haukur Hauksson) til kl.
23.05.
Kvikmyndasýning Germaníu.
Á laugardag verður kvik-
myndasýning í Nýja Bíó á
vegum félagsins Germanía
og hefst hún kl. 2 e. h. Þar
verða sýndar fræðslu- og
i fréttamyndir, m. a. mynd
tekin á sjávarbotni, er sýnir
, samvinnu dýranna, sem þar
lifa, hvernig þau hjálpa
hvert öðru til að forðast
: hættur djúpanna. Þá er og
í mynd, er sýnir dýralífið í
í mýrlendi Norður-Þýzka-
1 lands og gefur þar að líta
ýmsa fugla, sem hingað
koma einnig, hreiðurgerð
i þeirra og aðra lifnaðarhætti.
I Enn verður sýnd mynd frá
1 Berlín, þeirri margreyndu
I borg, sem nú verður enn
einu sinni til umræðu á
fundum utanríkisráðherra
j stórveldanna í næsta mán-
i uði. Aðgangur að sýningunni
er ókeypis og öllum heimill,
börnum þó einungis í fylgd
með fullorðnum.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: Kr. 50 frá ó-
nefndum, 50 frá X, 50 frá
J. J., 150 frá Eros, 100 frá
G. K., 50 frá H. T., 35 frá
sjúkling, 50 frá S. A. B. D.
Helgafell 59594247. Lokaf.
Áheit
á Sólheimadrenginn 50 kr.
frá J. N.
50 frá J. N.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja fer frá Rvk.
í dag vestur um land til Ak-
ureyrar. Herðubreið er á
Austfjörðum. Skjaldbreið
fer frá Rvk. í dag vestur um
lánd til Akureyrar. Þyrill er
í Rvk. Helgi Helgason fer frá
Rvk. í dag til Vestm.eyja.
1
KROSSGÁTA NR. 3726:
Lárétt: 1 sótt,
8 frumefni, 9 ban
12 tal, 13 sérhljó
stæðir, 15 slei
inn.
Lóðrétt: 1 bi <a:
bera brigður á,
5 flóni, 7 líkarnsh
12 blíð, 14 norðar
stæðir.
Lausn á krossgáu nr. 3761:
Lárétt: 1 byssa: , 6 kjóar, 8
oó, 9 up, 10 lap, 12 stó, 13 an,
14 ha, 15 sex, 16 kalann.
Lóðrétt: 1 bulia; . 2 skop, 3
sjó, 4 aó, 5 n; u-, 7 rjóðan, 11
an, 12 Saxa 14 Hel, 15 SA.
6 endurtekið,
ki, 10 . ..færi,
ðar, 14 ósam-
16 jarðvegur-
‘. 2 hreppur, 3
4 samhljóðar,
iinn, 11 sjó,
. . . . 15 ósam-
Ítalíustjórn slgraði í
eldflaugamáKnu.
ftalska þjóðþingið hefur at-
hyllst stefnu stjórnarinnar í eld-
flaugamálinu.
Kommúnistar og jafnaðarmenn
sameinuðust gegn stjórninni í
málinu. Segni • forsætisráðherra
kvað stöðvarnar verða italskar,
mannaðar Itölum og engar á-
kvarðanir um notkun eldflauga
teknar nema af Itölum sjálfum.
— Stjórnin bar sigur úr býtum
við atkvæðagreiðslu.
Bretar skjóta
Tlior-skeyti.
Brezkur herflokkur í þjálfun í
eldflaugameðferð í Vendenberg-
ílugstöðmni, Kaliforníu, hefur
skotið fyrsta Thor-skeyti sinu.
Herflokkurinn á að starfa í eld-
flaugastöð í Austur-Angilíu.
Frímerki um heims-
skauta-afrek.
Fyrir rúmri hálfri öld — eða
nánara tiltekið hinn 6. apríl 1909,
komst bandaríski landkönnuður-
inn Robert Edwin Peary á norð-
urheimsskautið. Næstum hálfri
öld síðar sigldi kjarnorkukafbát-
ur Bandaríkjanna, Nautilus, í
kafi til norðurskautsins.
Þessara tveggja stórviðburða
var minnst í Bandaríkjunum
með útgáfu sérstaks frímerkis,
og hófst salan 6. þ. m. í Cresson
í Pennsylvaniaríki, en þar fædd-
ist Peary flotaforingi. Á efri-
hluta frímerkisins er maður á
TILKYNNING
um hétagrefóslur lífeyrisdellda almannatrysginganaia árið 1959
Bótatímabil lífeyristryggingana er frá 1. jan. s.l. til ársloka. Lífeyrisupphæðir á fyrrst.
árshelmingi eru ákveðnar til bráðabirgða meS hliðsjón af bótum síðasta árs og upplýs-*
ingum bótaþega. Sé um tekjur að ræða til skerðingar bótarétti, verður skerðing lífeyris
árið 1959 miðuð við tekjur ársins 1958 þegar skattaframtöl liggja fyrir.
Fyrir 25. maí n.k. þarf að sækja á ný um eftirtaldar bætur skv. heimildarákvæðum al-<
mannatryggingalaga: Hækkanir á lífeyri munaðarlausra barna, örorkustyrki,. maka-<
bætur og bætur til ekkna vegna barna.
í Reykjavík skal sækja til aðalskrifstofu Tryggingastofnunar ríkisins Laugavegi 114, eií
úti um land til umboðsmanna stofnunarinnar, bæjargógeta og sýslumanna. i|
Þeir, sem nú njóta hækkunar, elli- og örorkulífeyris, sömuleiðis ekkjur og aðrar einstæðan
mæður sem njóta lífeyris skv. 21. gr. almtrl., þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar„
Áríðandi er að örorkustyrkþegar sæki fyrir tilsettan tíma, þar sdln ella er óvíst að hægt
sé að taka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjárhæð sú, er verja má í þessu skyní
er takmörkuð.
Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknunum, hafi þau eigi veric&
lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til lífeyristrygginga, skulu sanna
með kvittun innheimtumanns eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvísilega.
Vanskil geta varðað skerðingu eða missi bótaréttar.
Norðurlandaþegnar, sem búsettir eru hér á landi, eiga samkvæmt samningi um félags-<
legt öryggi bótarétt til jafns við íslendinga, ef dvalartími þeirra og önnur skilyrði, semt
samningarnir tilgreina' eru uppfyllt.
íslendingar, sem búsettir eru í einhverju Norðurlandanna, eiga gagnkvæman rétt til
greiðslu bóta í dvalarlandinu.
Athygli skal vakin á því, að réttur til bóta getur fyrnzt. Er því nauðsynlegt að þeir sem.
telja sig eiga rétt til bóta og óska eftir að fá þær greiddar, dragi eigi að leggja frarm
umsókn sína.
Munið að greiða iðgjöld til lífeyristrygginga á tilsettum tíma, svo að þér haldið jafnart
fullum bótaréttindum.
Reykjavík, 16. apríl 1959.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
hundasleða á norðurslóðum, en
á neðri hlutanum er kafbátur á
siglingu undir ísbreiðu. Sá er
teiknaði myndina heitir George
Samerian, og flaug hann til
norðurskautsins, og víðar með
flughernum, til þess að teikna
myndir, sem hafa sögulega þýð-
ingu.
TILB0Ð ÓSKAST
í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúlatúni 4,
föstudaginn 24. þ.m. kl. 1 til 3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA.
Vélfræðingur að nafni John
Murphy, í Belfast, hefur
samið leikrit, sem tekið verð
ur til sýningar samtímis í
Abbey-leikhúsinu í Dublin
og Group-leikhúsinu í Bel-
fast. Það nefnist „The Coun-
try Boy“ (Sveitapilturinn),
og fjallar um írlending, sem
snýr heim frá Ameríku af
því, að hann hcfur sann-
færzt um, að hans eigið land
sé framtíðarland, og að fólki
líði þar sízt verra en vestra.
D0D6E 1954
til sölu, alltaf verið í einkaeign, mjög vel meðfarinn og
glæsilegur. — Uppl. í síma 12335.
Einar Eyjólfsson, Týsgötu 1.
)flllimUMaÍ altnemihcfA
Þriðjudagur.
llldagur ársins.
Ardeglsflæöi
kl. 3,46.
LAtrreglu va röstotao
hefur slma 11166,
Næturvðrður
Laugavegs Apótek, sími 24045.
SÍökkvlst/wTíi!
hefur öma 11100.
Slj'savarðsfarfa Reyk)avfkui
1 HeilsuvemdarstöðmnJ er opln
allan sótarhrtngmn. Ijeknavörður
L.. R. (fyrir vitjanlr) et 6 sama
statt kL 18 «1 kl. 8. — SSml 15030.
LjfósatnrE
Wfreiöa og axuiarra ökatsekja I
lögsagnarumdæml Reykjavlkur
verður kl. 20.55-4.00.
Þjóðminjasafnið
er opIO é þriBjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og é sunnud
kl. 1—4 e. h.
Landsbókasafnlð
er opið alla vlrka daga fré ki
10—12, 13—19 og 20—23. nema
iaugard., þé tré kló 10--12 og 13
—19.
Bæjarbókasatr Reykjavkur
slml 12308. Aðalsafniö. Þinghoits-
Htræti 29A. Btlánsdeild: Alla virka
daga kl. 14—22. nema laugard kl.
14—19. Sunnud kl. 17—19
Barnastonir
eru starfræktar Austurbæ.lar-
skóla, Laugamesskóla, Melaskóía ’
og MiBbæiarsköia
Bygffðasamsdeíld SkjaUwtó"* [
HeykjAvíkur
Bkúlatuni 2, er opin utla fega ?
nema ménudaga, kl. 14—17.
Biblíulestur: Jak. 1,1Ö—2T; -
Verið gjöreridur örðsiti?
í laugardagsmatinn
Glænýr færafiskur, þorskur, heill og flakaður, gellur,
kinnar, skata og saltfiskur, reykt síld, hraðfryst lúða,
frosin ýsa.
FISKHÖLLIN
og útsölur hennar. — Sími 1-1240.
Nfreirkt Biangíkjöt
Nýsviðin svið
KJÖTVIITLUNIN BÚRFELL
Skjaldborg við Skúiagötu. Sími 1-9750.