Vísir - 24.04.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 24.04.1959, Blaðsíða 8
9 VÍSIR Föstudaginn 24. apríl 1959 RÁÐSKONA óskast í vist. Mætti hafa með sér bá'rn. — Simi 35865. (897 UNGUR maður óskar eftir atvinnu strax. Tilboð send- ist Vísi„merkt: „Atvinna — 494.“ —__________________Í904 STÓRESAR og gardínur stífaðar og strekktar. Sími 32570, Austurbrún 25. (915 TEK að mér að gera við allskonar fatnað. Sími 23315 [916 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Gott kaup. — Veitingastofan Miðgarður, Þórsgötu 1. (931 KONA óskar eftir ráðs- konustöðu eða góðri vist. Er með 2 börn. — Uppl. í síma 34223. — (929 STORESAR. Hreinir stor- esar stífaðir og’ strekktir. Fljót afgreiðsla. Sörlaskjól 44. Sími 15871. (935 í GÆR tapaðist upphluts- næla á leiðinni Austurbæjar- skóli niður Laugaveg. Finn- andi hringi í síma 35944. (910 SILFUREYRNALOKKUR, með rauðum steini, tapaðist í gær frá Leifsgötu, Skóla- vörðustíg og niður í Lækj- argötu. Finnandi vinsaml. hringi í síma 12037. (928 • Fæði • SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. — Tökum veizlur, fundi og aðra mann- fagnaði. Aðalstræti 12. Sími 19240. FERSKJUR í 5 kg. dósum, lækkað verð. Urvals kartöflur gullauga, íslenzkar rauða*’ Indriðabúð Sími 17283. Þingholtsstræti 15. IIÚRSÁBENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10059. Opið til kl. 9.(901 HÚSRAÐENDUR. — Við höfutn á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 HÚSRÁÐENDUR. Leigj- um íbúðir og einstök hcr- bergi. Fasteignasalinn við Vitatorg, Sími 12500. (152 REGLUSAMUR verzlun- armaður óskar eftir, nú eða síðar, einni stórri stofu eða tveim minni (þurfa ekki að vera samliggjandi með for- stofuinngangi og helzt með sér snyrtiherbergi eða tveggja herbergja íbúð sem næst miðbænum. -—- Tilboð, merkt: „Rólegt,“ afhendist Vísi sem fyrst. (778 UNG hjón óska eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 19040. — (895 ELDRI kona, sem vinnur úti óskar eftir herbergi og eldunarplássi, sem næst miðbænum hið allra fyrsta. Uppl. í síma 15392, eftir kl. 5. —(892 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Grænuhlíð 8, 1. hæð. Reglusemi áskilin. — _____________________[888 2 HERBERGI og aðgang- úr að eldhúsi, með kæli- 1 geymslu og og fullkomnu þvottahúsi til leigu í Hlíða- hverfi frá 14. maí til 1. okt. Leggið nöfn . með heimilis- fangi og símanúmeri inn á afgr. Vísis, merkt: „Hlíða- hverfi — 339.“ (899 GOTT leiguherbergi fæst' frá 15. maí — með nokkr- um húsgögnum ef vill. — Uppl. í síma 19925. (901 2 STÚLKUR óska eftir herbergi nú þegar. — Uppl. í síma 17842 eftir kl. 6 í dag. [906 BÍLSKÚR óskast til vöru- geymslu óákveðinn tíma sem næst Njálsgötu. Uppl. í sima 18284. (902 ÍBÚÐ. Óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 35709. (924 TVÖ herbergi og eldhús til leigu í Vogurrum. Tilboð, merkt: „Vogar — 340,“ sendist Vísi.(921 HJÓN, með þriggja ára barn, óska eftir 2—3ja her- bergja íbúð 1. maí eða sem fyrst. — Uppl. í síma 11047. (933 BIFREIÐAKENNSLA. - Aðstoð við Kalkoínsveg Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650. (536 LES með prófafólki. — Björn O. Bjömsson, Nesvegi 33. Sími 19925. (900 HREINCERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unni„ Simi 24503. Bjarni. IIREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Pantið í tíma. Sími 24867. (337 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 22557 og 23419, Óskar. (33 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122,(797 IIREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (273 HREINGERNINGAR og gluggahreinsun. Fljótt og vel unnið. Pantið í tíma í símum 24867 og 23482,(412 TÖKUM að okkur viðgerð- ir á húsum. Setjum rúður í glugga. Sími 23482. (644 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Bræðraborgarstígur 21. — HREIN GERNING AR. • Vanir menn, fljótt og vel unnið. Sími 35152. (000 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Annast viðgerðir á öllum gerðum saumavéla. Varahlut ir ávallt fyrirliggjandi. Öll vinna framkvæmd af fag- lærðum manni. Fljót og góð afgreiðsla.—- Vélaverkstæði Guðmundar Jónssonar. — Sænsk ísl. frystihúsið við Skúlagötu. Sími 17942. (165 FLJÓTIR og vanir menn. Sími23039. (699 BRÝNSLA. Fagskæri og heimilisskæri. — Móttaka: Rakarastofan, Snorrabraut 22. —[764 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 HÚSAMÁLUN. Önnimist alla innan- og utanhúsmál- un. Sími 34.779. (18 HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í síma 13847. (689 KJÓLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2 (gengið inn frá Garðastræti), einnig sniðið og hálfsaumað. Sími 13085. ________________________(880 DÖMU- og telpukjólar, sniðnir, einnig saumað. — Laugavegi 19 (bakhúsið). -— Opið 5 til 7. (896 TIL SÖLU Philco raf- magnseldavél. Uppl. 1 síma 34500. — (926 SÓFASETT og rúmfata- kassi til sölu á Hringbraut 121, efsta hæð, herbergi nr. 8 _____________________(930 HARMONIKA til sölu. — Uppl. í síma 23413 eftir kl. 7 í kvöld, (918 SVEFNHERBERGIS hús- gögn, með stórum klæða- skáp, til sölu á Öldugötu 40, efstu hæð. Selzt ódýrt. (920 DRAGTIR, kjólar og ým- is kvenfatnaður til sölu. — Hringbraut 105. Sími 10570 eftir kl, 6,[922 SKELLINAÐRA til sölu. Uppl. í síma 13526. (923 KLÆÐASKÁPUR, sófasett og lítið gólfteppi til sölu. — Uppl. í síma 18137. (925 TIL SÖLU ný Passap automatick prjónavél. — Uppl. í síma 14920 til kl. 7 í dag, og á rnorgun frá 9—1. TIL SÖLU Opel Station 1954 og ódýrt mótorhjól. — Sími 19452. (908 TIL SÖLU gráenn Pedi- gree barnavagn. Hóímgarð- ur 9, uppi. Sími 36487. (909 % LAXA- eða silungastöng óskast til kaups. Tilboð, með kaupverði, merkt: „Laxa- stöng,“ sendist afgr. Vísis fy.rir miðyiki'.dag, . (917 KJÓLL. Dökkur útikjóll (útlendur) á granna stúlku, til sölu á tækifærisverði. — Uppl. í síma 34087. (913 SKERMKERRA óskast keypt.— Uppl. í síma 33512. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer gönguferð á Hengil næstk. sunnudag, Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bilana. K. R. Knattspyrnumenn. Meistarafl. I. og II. fl. Æfing í kvöld kl. 7.30 á Melavell- inum. Fjölmennið. — Þjálf. JAZZKLÚBBUR Reykja- víkur. — Klúbburinn opnar kl. 2.30 laugardaginn 25. apríl í Framsóknarhúsinu.— Dagskrá: 1. Tríó Kristjáns Magnússonar. 2. Óþekkti jazzleikarinn. 3. Jam Session Stjórnin.___________(927 SKÍÐAFERÐIR um helg- ina verða sem hér segir: — Laugardag 25. april á Hell- isheiði kl. 2 og kl. 6 og á sunnudag klukkan 9. — Mosfellsheiði á laugardag kl. 2 og kl. 6 og á sunnudag kl. 9 Afgreiðsla frá B.S.R. — Skíðafélögin í Rvk. (932 RÓLEGUR, eldri maður óskar eftir að kynnast eldri konu. — Tilboð, merkt: „Kynning — 338“ sendist Vísi fyrir 25. þ; mv (893 KAUPUM aluminium of eir. Járnsteypan hi. SínaJ 24406.(808 HÚSÐÝRAÁBURÐUR til sölu. Keyrt á lcðir og garða. Simi 3-5148.______ (828 KAUPUM og tökum I umboðssölu vel með farir.n dömu-, herra- og og barna- fatnað og allskonar húsgögn og húsmuni. Húsgagna- og fatasalan, Laugavegi 33, bakhúsið. Sími 10059. (275 LONGINES úr, Doxa úr. Guðni A. Jónsson úrsm., Öldugötu 11. (800 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinH, Klapparstíg 11. — Símj 12926.____________ DÍVANAR fyrirliggjandi, Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstrætí 5. Sími 15581,(335 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stæ'rðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830.(523 EAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10, Sími 11977,(441 BARNAKERRUR, miki« úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631.(781 DÖMUR. Ódýrir hattar til sölu. Breytum höttum. — Sunnuhvoli við Háteigsveg. Simi 11904,[671 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur ÁfMistsson. Grettisgötu 30. DÍVANAR. DÍVANAR. — Ódýrustu dívanarnir í bæn- um fást hjá okkur. Aðeins 545 kr. heimkeýrðir. Hús- gagnasalan, Klapparstíg. 17. Sími 19557. (501 BARNAVAGN til sölu. — Pedigree, minni gerð. Verð 900 kr. Uppl. í síma 32255. .(895 TIL SÖLU taurulla á fót- um og rafmagnshitunar- plata ódýrt. Uppl. í símá 18456. (881 NÝLEGT kvenreiðhjól til sölu í Sörlaskjóli 64, kjalí- ara. (894 SEM NÝR a'ðalgírkassi í landbúnaðarjeppa 1946 tiL sölu. Þórður Guðmundsson, dælustöðin, Reykjum. (898 FALLEGT og vandað gólfteppi til sölu, kápur, kjólar og Hudson skellinaðra rnjög ódýr. — Uppl. í síma 36466. —_________________(907 GRÁR Pedigree barna- vagn, minni gerðin, til söíu. Uppl. Langholtsvegi 142. — Sími 33692. (905 LÍTIÐ píanó, mjög fallegt, sem nýtt, til sölu. Simi 14Í0) (903

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.